Morgunblaðið - 10.11.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.11.1961, Blaðsíða 8
8 MORCVNBLAÐIP Fostudagur 10. nóv. 1961 Gróði SIS hefði ekki nægt til að standa undir kauphækkunum Frá umræðunum á AEþingi i gær Á FUNDI n«ðri deildar í gær var enn haldlð áfram 1. umræðu um frumvarp um Seðlabanka ís- Iands. en henni hafði verið frest- að þrívegis áður. Svo fói enn í gær, að þótt boðað yrði til fram- ihaldsfundar um frumvarpið, vannst ekki tími til að ljúka um- ræðum. STJÓRNARSKRÁRBROT Ingi R. Helgason (K) hélt sína jómfrúræðu um frumvarpið. — Ságði hann, að til þess að bráða- birgðalög brytu ekki í bága við stjórnarskrána, væri ekki nóg. að þau séu æskileg. skynsamleg eða eðlileg, heldur þurfi brýna nauðsyn að bera til. Vitnaði hann í því sambandi til bókar um stjórnlagafræði, er Bjarni Bene- diktsson forsætisráðerra hefði á sínum tíma skrifað. Þessu skilyrði hefur ekki verið fullnægt, sagði ræðumað- ur. Ennfremur hefði Alþingi aldrei af augljósum ástæðum viljað raska því valdi, er það hefði til gengisskráningar, að þær aðferðir, að setja slíka lög- igjöf sem þessa, með bráðabirgða- lögum. samrýmdust ekki þing- ræðishugmyndum íslenzka lýð- veldisins. v OFT AF MINNA TILEFNI Jónann Hafstein dómsmálaráð- herra sagði, að þótt allir stjórn- arandstæðingar. héldu því fram, að vísu með mismunandi rök- stuðningi, að bráðabirgðalögin væru stjórnarskrárbrot, hvarfl- aði ekki að sér. að þeir töluðu í fullri alvöru. Ingi Helgason hefði vitnað í stjórnlagafræði Bjarna Benediktssonar forsætis- ráðherra í því sambandi. Sann- leikurinn væri sá, að hver ein- a s t a tilvitnun hans var í fullu s a m r æ m i við túlkun forsætis- ráðherrans, e r hann sýndi fram á, hve fullyrð- ingar stjórnar- andstöðunnar voru gjörsam- lega úr lausu lofti gripnar. Bnd-a skal setja bráðabirgðalög, þegar ekki er hægt að ráða fram úr vandanum með almennri stjórnarathöfn og því var ekki til að dreifa í sum- ar. Óneitanlega er líka mats- Jcennt og teygjanlegt. hvenær brýna nauðsyn beri til, og enginn tíl að meta það, nema bráða- birgðalöggjafinn sjálfur. Það er l£ka svo, að oft hefur af minna tilefni verið gripið til bráða- birgðalaga, eins og þegar Hanni- bal Valdimarsson gaf út bráða- birgðalög um að fjölga mönnum i húsnæðismálastjórn rúmum mánuði áður en Alþ. var kallað saman. Þá benti ráðherrann á. að mjög bagalegt væri, og hefði truflandi áhrif á efnahagslífið, er gengis- breyting væri lengi í imdirbún- iftgi. Slíkt þyrfti að taka sem allra skemmstan tíma, þegar af þeim sökum m. a. væri æskilegra að Seðlabankinn ákveði gengis- skráninguna. Á VALDI FORSEÚA Einar Olgeirsson (K) sagði, að hér væri á ferðinni einræðistil- hneiging til að stjórna landinu meir og meir með bráðabirgða- lögum. Þó hefði ríkisstjórnin sem slík ekkert löggjafarvald. Ein- ungis Alþingi og íorseti gætu gefið út lög. þó að vísu ráð- herra þurfi að skrifa undir bráða birgðalög ásamt forseta. Hins vegar sé forseti ekki skyldugur til að fara eftir kröfu ríkisstjórn- arinnar í þessu efni. Ú t g á f u bráðabirgðalaganna sagði hann stjórnarskrárbrot. Og því verra sem það beinist gegn valdi Alþingis og ræðu- maður sagðist staðhæfa, að til þessa ráðs hefði verið gripið, vegna þess, að ríkisstjórnin hefði ekki treyst sér til að fá frum- varpið samþ. á Alþingi án þess. Þá sagði hann, aðforsendur bráðabirgðalag- anna hefðu ver- ið rangar. Áhrif kauphækkan- anna m u n d u ekki hafa breiðst út um hag- kerfið og hækka framfærslu- kostnað. Einungis hefði verið um 30 milljón króna tilfærslu í þjóðarbúinu að ræða. Ekki hefðu þær heldur leitt til versn- andi afkomu útflutningsatvinnu- veganna. með vaxtalækkun hefði mátt vega þar á móti. Þá hefði heldur ekki þurft að koma til atvinnuleysis og gjaldeyrisskorts, ef innflutningi hefði verið hald- ið í skefjum. STANGASTA Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- málaráðherra, sagði, að ræður stjómarandstæðinga hefðu allar tvennt sammerkt: I fyrsta lagi hefði efnahags- s t e f n a ríkis- stjórnarinnar v e r i ð búin að slia svo atvinnu vegina, að þeir væru komnir á miðju þessu ári; hins vegar full- kaldan klaka á yrtu þeir í sömu ræðunni, að þeir hefðu fyrirvaralaust getað tekið á sig 13—19% kostnaðarauka á rekstri vegna kauphækkananna. Ekki þarf að eyða miklum tíma til að benda á, sagði ráð- herrann, hve þessar fullyrðing- ar stangast gersamlega á. Og furðulegt að svo vanir ræðu- menn og snjallir í rökfimi, eins og ýmsir stjórnarandstæðingar, skuli láta þetta henda sig í sömu ræðunni. MÁLFLUTNINGUR LÚÐVÍKS Þá sagði ráðherrann, að hann mundi gera ræðu Lúðvíks Jós- efssonar töluvert að umtalsefni og sanna í eitt skipti fyrir öll, þótt það taki nokkurn tíma, hvernig hann hagar málflutn- ingi sínum. Til þess að sýna, hve fullyrðingar hans eru gjör- samlega úr lausu lofti gripnar, sagðist ráðherrann mundu vitna til nákvæmra talna, sem allar væru unnar af opinberum emb- ættismönnum og sem L. J. hefði borið fullt traust til, er hann var ráðherra. EINS og skýrt var frá í Morgun- blaðinu í gær. hefur frumvarp um tímatryggingu verkamanna verið lagt fyrir Alþingi. Frum- varp þetta kom til 1. umræðu í efri deild í gær og var samþykkt að vísa því til 2. umræðu og heilbrigðis og félagsmálanefndar. Flutningsmaður Jón Þorsteins- son (A) gerði grein fyrir því, að sú hugsun lægi bak við þá til- lögu, að hafnarverkamönnum væri með frumvarpi þessu veitt meiri vinnutrygging en öðrum tímakaupsmönnum, þar sem vi ínutrygging þeirra miðast við viku en ekki mánuð, að vinna þeirra væri óöruggari. Hann undirstrikaði. að eðlilegt væri að miða vinnutryggingu þeirra verkamanna, er njóta mánaðar- L. J. sagði, að ég hefði talað um gífurlegt aflaleysi, sannleik- urinn var sá, sagði ráðherrann, að ég minntist aldrei á orðið aflaleysi í ræðu minni. Ég sagði einungis, að aflinn hefði verið minni 1960 en 1959. Og rétt á eftir að hann hafði sagt, að ég færi með óskammfeilni með töl- ur, les hann upp tölur er sanna mál mitt. L. J. sagði, að sleppa ætti tog- araútgerðinni végna þess, að önnur veiðiaðferð væri viðhöfð, þ. e. meir um siglingar. Sann- leikurinn væri sá, að þegar mið- að væri við hvern úthaldsdag, þegar landgð var á innanlands- markað, héfði aflinn verið 3,1 smálest minni. Þá hefði Lúðvík viljað sleppa auknum rekstrar- kostnaði, þó skipaflotinn hefði aukizt um 17% árið 1960 og afl- inn samt verið minni en 1959, og rekstrarútgjöld til síldveiða hefðu stóraukizt m. a. vegna kaupa á netum og kraftblokk- um. — AFURÐAVERÐ ENN L/EGRA Þá vitnaði ráðherrann til þeirra ummæla L. J. er hann sagði: þá áttu að hafa orðið slíkt verðfall á útflutningsvör- um, að þjóðfélagið varð fyrir skakkaföllum. Það verðfall varð miklu fyrr, á miðju ári 1959, og tillit var tekið til þess við út- reikninga viðreisnarinnar. Ráðherrann las upp úr skýrsl- um frá útflutningsdeild sjávarút vegsmálaráðuneytisins, er sýndu að verð á fiskimjöli var 40% lægra á miðju ári 1960 en um áramótin 1959—1960, er viðreisn in var undirbúin, og núverandi verð 10% lægra en um þau ára- mót. A sama bátt sýndi ráðherrann K\ikmyii(lasýniii«í Germaníu E I N N þekktasti rithöfundur Þjóðverja á þessari öld er án efa Thomas Mann, er hlaut á sínum tíma Nobelsverðlaunin fyrir verk sín og nú er látinn fyrir fáum árum. Eru skáldsög- ur hans víðfrægar og mikið lesn ar víða um heim enn í dag. Ein hinna þekktari er Bekenntnisse des Hochstaplers Felix Krull (Játningar fjárglæframannsins Felix Krull), og hefur nýlega verið gerð kvikmynd eftir henni. Hefur félagið Germania fengið kvikmynd þessa til umráða til einnar sýningar og þykir mikill fengur í því að geta með kvik- mynd þessari kynnt verk Thom- asar Mann lítillega hér í bæ, en þau eru því miður of lítt kunn hér á landi. Kvikmyndasýningin verður í Nýja bíói á morgun, laugardag, og hefst kl. 2 e.h. — Öllum er heimill ókeypis aðgangur, börn- um þó einungis í fylgd með full- I orðnum. uppsagnafrests, við 8 klst. á dag, þar sem lítil trygging væri í mánaðaruppsagnarfresti, ef menn fengju ekki nema takmarkaða vinnu það tímabili. Björn Jónsson (K) taldi frum- varpið að vísu í áttina> þótt ekki fælist annað í því, en tryggja verkamönnum þann rétt, er þeir raunverulega höfðu fyrir í reynd. Þá taldi hann, að vinnuöryggi og sjúkrabætur þyrftu að ná til fleiri og endurskoða þyrfti i heild löggjöfina um rétt verka- fólks til uppsagnarfrests frá störfum og rétt þess og fastra starfsmanna til sjúkdóms og slysaforfalla. Báðir ræðumenn tóku aftur til máls, en ekki þykir ástæða til- að rekja þær ræður frekar. fram á, aö ummæli sín um verð- fall á síldarlýsi hefði haft við rök að styðjast. Þá gerði ráð- herrann grein fyrir, hvernig með- altölur sínar væru fenignar. Tek- ið væri meðaltal af þeim sjávar- afurðum, sem hækkað hefðu, og þeim, sem lækkað hefðu, og það sýndi, að enn væri meðalverð 1,8% lægra en í ársbyrjun 1960, er gengisfellingin var ákveðin, þótt það hafi hækkað nakkuð. LÚÐVÍK EKKI TREYSTANDI Þessar tölur, sagði 'ráðherrann, taka af öll tvímæli um, hvernig verðlagið sé og hafi verið. Og þó L.J. endurtaki fullyrðingar sínar þúsund sinnum, verða þser því miður ekki réttar. En þetta sýni, að ummælum L.J. er ekki treystandi, jafnvel þagar hann talar um hluti, sem hann ætti að geta fengið öruggar tölur um. SÍS STÓÐ EKKI UNDIR KAUPHÆKKUNUM Ráðherrann drap á, að komið hefði -fram sú skoðun,^ að með vaxtalækkun hefði mátt bæta upp kauphækkanirnar að fullu. Þetta þýddi raunar, að hægt hefði verið að velta kauphækkununum á herðar sparifjáreigendum. Þá mætti benda á, að hefðu vextir lækkað um 2% hefði sú upphæð ekki verið nema brot af kaup- hækkuninni. Þar væri um að ræða tölur af svo ólí'kri stærð, að þar kæmist enginn samjöfnuður á. Um þá fullyrðingu, hvort at- vinnuvegirnir hefðu borið sig, mætti til dæmis taka rekstur SÍS. Ekki sé umdeildt, að aukinn koatnaðarauki vegna kauphækk- ananna nemi 15%, eða 7,5 milljón úm í auknum launatekjum hjá SÍS. Gróðinn 1960 hefði hins veg- ar aðeins numið 6 milljónum króna. Og svo leyfði Eysteinn Jónsson, sem er í stjórn þessa fyrirtækis, sér að segja, að at- vinnuvegirnir hefðu hæglega get að. tekið á sig auknar kauphækk- anir. DÁVALDURINN Peter Lie hélt 7. sýningu sína og skemmtun í Bæjarbíói í Hafnarfirði í gær- kvöldi við mikla hrifningu á- horfenda. Áttundu og siðustu sýningu sína í Rvík heldur hann svo í kvöld í Austurbæjarbíói kl. 11.15. Á laugardag skemmtir hann í Keflavík og á sunnudag á Hvoli. Síðan heldur hann til Akureyrar, þar sem hann mun halda sýningu á vegum Lions- klúbbsins þar. Sýningar dr Lie hafa vakið kátínu áhorfenda, sem hafa látið hrifningu sína óspart í ljós, enda er það ekki á hverjum degi. sem tækifæri gefst til að sjá dáleiðslu hér á landi. Þau atriði, sem hvað mesta hrifningu hafa vakið eru: Þegar hann „breytir" fullvöxn- um karlmanni í 7 ára barn, þ.e.a.s. hinn fullvaxni hegðar sér í einu og öllu eins. þegar hann var á þessum aldri, meira að Þorvaldur Jón Garðar Pálmason Taka sæti á Alþingi ÞORVALDUR Garðar Kristjáns- son hefur tekið sæti Gísla Jóns- sonar á Alþingi, en hann er far- inn á fund stjórnar Norðurlanda- ráðs, sem haldinn er í Stokk- hólmi; þaðan mun hann svo halda til Parísar á þingmanna- fund Norður-Atlantshafsbanda- lagsríkjanna. Þá hefur Jón Pálmason tekið sæti Einars Ingimundarsonar á þingi, en Einar mun taka þátt? í þingmannafundinum. Óeðlileg skerðing á rétti til verzl- nnarrekstrar UTHLUTAÐ hefur verið á Al- þingi frumvarpi frá Einari Sig- urðssyni, þar sem lagt er til, að eftirfarandi ákvæði í lögum um verzlunaratvinnu falli brott; „Leyfi til sveitaverzlunar má ekki af hendi láta, nema sýslu- nefnd týji heppilegt, að verzlun sé í þeirri sveii, enda sé umsækj- andi þar hermilisfastur og a'ð hennar dómi hæfur til að reka verzlur.ina." Segir í greinargerð, að í grein þessari feiist óeðliieg skerðing á ré'.ti tii verziunarrekstrar, ef um- sækjendui- að öðru leyti upp- fyili ákvæði xaganna, enda ekki ákvæði um, að bæjarstjórnir mæli með þeim, er sækja um leyfi til verziunar í kaupstað. segja röddin breytist í samræmi við aldurinn. Það er heppilegt, að dávaldurinn „breytir“ ekki fullvöxnum karlmanni í tveggja ára barn — bleyjualdurinn! Þá lætur hann mann stjórna 35 manna hljómsveit — án tillits til þess. hvort hann hefur nokkurt mússíkeyra — og hann leysir það af hendi eins og þrautþjálfaður hljómsveitarstjóri. Margt fleira mætti telja upp, t d. þegar hann breytir vatni í vín o. s. frv. — Á myndinni hér með, er nýlokið atriði, þar sem þeasum mönnum gafst færi á að ,sjá“ spreng- hlægilega gaman.,,ynd —• ókeyp- is — og dávaldurinn ér að búa þá undir annað atriði, þar sem þeir eru látnir halda á eldspýtu- stokki, sem hann segir þeim að hitni og hitni æ meir og sömu- leiðis stóllinn, unz þeir þola hit- ann ekki lengur og stökkva upp af stólnum og fleygja stokkunum — óbrenndir. Álto klukkustundo kuuptrygging Síðasta sýning dávalds- ins dr. Lie ■ Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.