Morgunblaðið - 10.11.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.11.1961, Blaðsíða 19
Fðstudagnr 10. nóv. 1961 MORGVlS'fíl. AÐIÐ 19 INGOLFSCAFE GÖMLU DANSARNIR í kvöld kJ. 9. Dansstióri: Kristján Þórsteinsson. Aðsöngumiðasala frá kl 8. — Sími 12826. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld Sími 16710. Silfurtunglið Föstndaffur Gomlu dansarnir > Ásadans Dansað til kl. 1. Stjórnandi: Baldur Gunnarsson. Randrup or félagar sjá um f jörið Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611. Bazar Bazar Kvenfélag Neskirkjv heldur bazar i félagsheimilinu laugardaginn 11. nóv. — Opnað klukkan 2. Systrafélagið ALFA Sunnudaginn i2. nóvember heldur Systrafélagið Alfa sinn átlega bazar í Vonarstræti 4 — Félagsheimili verzlunármanna. Verður baza.'ir.n opnaður kl. 2 e.h. Á boðstólurn verður mikið af hiýjum ullarfatnaði barna og einnig margir munir henlugir til tækifæris- og jólagjafa. — Allir velkomnir. STJÓRNIN. Kvöldkjólar n ý sending, Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. Röskur sendisveinn óskast Slippfélagið í Reykjavík HÓTEL BORG Kalt borð hlaðið lystuguiu, bragðgóðum ,nat í hádeginu alla daga. — Einnig alls lconar heitir réttir. Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3.30. Kvöldverðarmúsík frá kl. 7.30. Dansmúsik frá kl. 9—1. Hljómsveit Björnu R. Einarssonar leikur. Gerið ykkur dagamun borðið og sKemmtið ykkur að Hótel Borg Borðpantanir í síma 11440. !^öLÍ( haukur ra« syngur og skemmtir Hljómsvett Arna Effar Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í sima 15327. Dansað til kl. 1. Sími 19636. ! i 1 ! í LXSBb ( í ! j E|(Bk /SðR 1 ! | 'j > TfBfcSlI j J1 ( í i Op/ð / kvöld j Dansað til kl. 1. Tríó Eyþórs Þorlákssonar. j Söngkona Sigurbjörg Sveins. * pjóhscafjí Dansleikur 1 kvold kL 21 Sími 23333 KK - sextettinn Söngvarar. Diana Magnúsd. Harald G. Haralds S.G.T. Félagsvistin i G.T. húsinu í kvöld kl. 9. — Góð verðlaun. Ný 5 kvölda keppni heildarverðlaun kr. 1500 — auk kvöldverðlauna hverju sinni. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30. — Sími 13355. Hljómleikai verða i Austurbæjarbíói v- sunrud. 12. nóv. kl. 15. Finsöngur: VAIÆNTINA MAXIMOVA. Einsöngvari Akademiska óperu og ballettleikhússins í Leningrad, heiðraður listamaður Sambands rúss- nesku Sovéiríkjanna. Einleikur og undirleikur Vera Podolshkaja kennari við Tónlistarbáskólann í Moskvu. Aðgöngumiðasala í bókabúð Máls og menningar Laugavegi 13, Bókabúð Kton Bankastræti og Mírsalnum Þinghoitsstræti 27. Verð kr. 50 hver miði. M í R. \ Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur skemmtifund í Skátaheimilinu við Snorra- braut (nýja salnuni) laugardagmn 11. nóv. kl. 9 e.h. stundvíslega. — I’élagsvist — Dans. Félagsmenn mætið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. r Alþýðuhúsið Hafnarfirði DAIMSLEIKIJR í kvöld SAFIR sextett I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.