Morgunblaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 2
2 MORGVWBLAÐIÐ Sunnudagur 12. nðv. 1961 Fólk f>að er ekki aðeins óviðkom- andi íólk, sem talar um einka- mál Jacquelinar Kennedy, síðan hún varð forsetafrú. Mágur henn ar, Robert Kennedy, gaf sér tíma til að skrifa grein í Look, meðan negraóeirðirnar í Alabama stóðu sem hæst. Greinin fjallaði um það hvers vegna Jackie væri svona hrífandi kona. — Jackie hefur alltaf varðveitt persónu- leika sinn og haldið áfram að vera ,,öðruvísi“, skrifar hann. Það er mjög mikilvægt fyrir konu. Hvaða maður kærir sig um að koma heim að kvöldinu og finna fyrir eftirlíkingu af sjálfum sér? Jack veit, að aldrei verður tekið á móti honum með spurningum, eins og: — Ileyrðu góði, hvað er að frétta frá Laos? — ★ — Nýlega komu hertogahjónin af Windsor tíl Feneyja með flug- véi. Toilverðir ætluðu að fara að iíta á farangur þeirra eins og ann arra farþega, en það fannst her- togafrúnni full mikið af svo góðu. — Komdu, Davíð, sagði hún og hjónin héldu rakleiðis á hótel sitt, farangurs- Laus. Hertogafrú in sneri sér síðan til brezku ræðis- mannsskrifstofunnar Og kvartaði undan þessari meðferð, en þar var henni sagt að það væri skyn- samlegast fyrjr hana að sætta sig við lög þess lands, senl hún væri í. Eftir nokkra umhugsun héldu hjónin því aftur út á flug- völl og gáfu sig fram við toll- verði, sem nú náðu sér niðri á þeim, með þvi að láta þau opna hverja emustu tösku, 37 talsins, og skoðuðu nákvæmlega innihald ið. Það dróst nokkuð lengi að þau kæmust heim í kvöldverðinn. Eí Mark Twain væri á lífi gæti hann vafalaust sagt eitthvað skexnmtilegt um sinn eigin fjór- nag, eins og hann sagði einu sinni um banka. Hann sagði að þeir lánuðu regnhlífar þegar sól- in skini, og tækju þær aftur þeg- ar rigndL Sjalfur var Mark Twain ávalit i fjárhagskröggum, en þó 50 ár séu liðin frá dauða Ihans, heldur hann áfram að græða peninga. Heyrst hefur að í fréttunum árið 1960 hafi dánarbú hans feng- ið 450 þús. kr. í höfundarlaun. REYKJAVIK-OSLO .....FLJÚGIÐ MEÐ HINUM NÝJU W HRAÐFLEYGU FLUG VÉLUM LOFTLEIÐA 10FMIÐÆ DC-6B Jenny Ann Lindstrom, dóttir Ingiríðar Bergmann frá fyrsta hjónabandi, ætla'r að feta í fót- spor mömmu sinnar að einhverju ieyti, því hún nefur nú farið framg. Svanavatnið er sá ballett sem a’lar stórar balletstjörnur glíma við, síðan Pavlova dansaði það svo að ekki gJeymist. Nýlega kom fremsta balietdansmærin frá Bolchoi-balletinum, Maria Pliset- skaia, tii Evrópu og dansaði þá þennan baliet svo að vandlátir ballettsérfræðxngar líktu henni við Pavlovu. Einkum hafði hún túlkað deyjandi svaninn þannig, með handahreyfingum sínum, að áhorfendum fannst þeir hafa hann þarna og upplifa hans dauða stríð með henni. Hér er mynd af henni í þvi atriði. á skilnað frá manni sínum, vefn- aðarvöruíramleiðandanum Full- er E. Callaway. Jenny Ann er aðeins 22 ára gömul, og hefur verið gift í 19 mánuði. Mun móð- ir hennar hafa miklar áhyggjur af þessu, en vill ekkert um það segja. Jenrxy Ann sjálf svaraði bLaðamönnum: — Eg hefi enga skynsamlega yfirlýsingu að gefa. Eg býst við að ég gæti sagt að þetta væn ákaflega hryggilegt og erfiður tími fyrir okkur bæði. Eða er það ekki það sem fólk segir undir sLíkum kringumstæð- um? f takan gekk ekki hljóðalaust fyr- ir sig. Tveír stjórnendur hættu: Carol Reed Lewis Milestone og sá síðastx Siegei er í hörkurifrildi við Brandc um leikslokin. Marlon Brando var mikið kvennagull, er hann fór að leika í kvikmyndum, en er nú farinn að láta nokkuð á sjá, farinn að fá ýstru og hárið að þynr-.ast Hann hefur heldur ekki lengur mestan áhuga á að koma fram á hvíta tjaldinu, held- ur að framieiða góðar kvikmynd- ir. Fyrsta myndin sem hann setti á svið „Helndin hefur tvö andlit** er nýkomin á markaðinn. Brando vandaði sig mjög með hana og tók svo mikið upp, að sýninga- tímin varð 5 limar og varð að stytta nana uir. helming. Er sagt að hann hafi i hyggju að vanda enn me.ra til næstu myndar sinjr- Rithöfundurinn Jean. Cocteau meðlimur frönsku akademíunn- ar, reynir að gera sitt til að beina frá okkur atóm-hættunni. Hann hefur sent þeim Kennedy, Krúsjefi, Macmíllan og de Gaulle hverjum sinn blómvönd, með blómunx úr dásamlega garðin uir hans á Miðjarðarhafs- ströndinm. Og á korti sem fylgdi blómunum stóð, að þó þeir væru nú kannski hætt- ir að hugsa um Vesalings mann- fóikið, þá gæti enginn heiðar- legur stjórnmálamaður látið sér til hugar koma að taka þátt í þvi að eyðiieggja jörðina, sem framleiddi aðia eins fegurð. Leikarinn Marlon Brando er nú nýkominn heim til Hollywood frá Tahiii, þai sem hann lék í myndinn: „Uppreisnin á Bounty“ og er nu verið að taka inniþætt- ina í Arneriku. Mótleikari hans er óþekkt stúika frá Tahiti, Tarita að nafni, sem Brando varð víst ákaflega m-ifinr af. Kvikmynda-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.