Morgunblaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 7
Sunnudagur 12. nóv. 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 7 meira að segja við gluggana í húsinu andspænis, hinum megin við götuna. — og þannig vildi til, að á flugvellinum í Vínarborg stóð rússnesk farþegavél, sem átti að fara til Moskvu fyrir hádegið. Skömmu áður en Molotov fór til sendiráðs- ins var tilkynnt á flugvellin- um, að förinni yrði frestað um a.m.k. klukkustund vegna óhagstæðs veðurs á leiðinni. Tæpum 20 mínútum síðar, eða um sama leyti og Molo- tov var 1 sendiráðinu, var skyndilega tilkynnt á flug- vellinum, að flugvélin færi þá þegar. Menn veltu því fyrir sér, hvort Molotov hefði átt að fara með, hvort hann hefði neitað að fara — og töfin á brottför flugvélarinnar hafi staðið í sambandi við það. En nú er Molotov kominn til Moskvu. Á föstudaginn fór hann aftur til sendiráðs- ins. Fréttamenn eltu, biðu fyrir utan, en árangurslaust. Sendiráðsfulltrúi tilkynnti þeim, að Molotov hefði farið út um bakdymar, haldið til heimilis síns. En þangað hafði hann ekki komið. Frétta menn voru líka á verði þar — og þeir höfðu ekki orðið hans varir. En síðla um kvöldið, rétt áður en járnbrautarlestin átti að leggja af stað frá Vín til Moskvu, birtist Molotov með konu sinni. Hann var fremur niðurlútur, en samt sáust engin svipbrigði á and- liti hans. Hann kom inn um hliðardyr, þar sem lítið bar á honum, gekk út á járn- brautarpallinn án þess að líta til hægri né vinstri — og svo stigu þau hjónin upp í lestina. Andartaki síðar rann hún út af stöðinni. Molotov stóð ekki við gluggann á klefa sínum og veifaði. f»að var heldur eng- inn á brautarpallinum til þess að veifa honum. En sjálfsagt hafa réttir aðilar verið mætt- ir á brautarstöðinni í Moskvu til þess að taka á móti „Sov- éthetjunni“, sem var að koma. heim eftir langa úti- vist. Einn af Rússlandsmálasér- fræðingiun Lundúnablaðsins Observer ritaði fyrir skemmstu grein um Molotov og í niðurlagi sagði svo: „Hann á greinilega ekki að fá að deyja í friði. Hann hef- ur ennþá hlutverki að gegna. Saga lífs hans er saga Bolsje- vismans. Það þarf að reka hann úr flokknum, sem hann átti stóran þátt í að stofna — til þess að eftirkomendur hans geti viðurkennt og sært burtu einhver af mistökum þessa flokks og þar með þvegið hendur sínar hreinar af allri sök. Að hljóta bann- færingu, er hinn síðasti greiði, sem Molotov fær gert Rússlandi — og vera má, að siðar sannist, að sá hafi mestur verið“. Þaðan sáu þeir Olgu koma út að glugganum til þess að fá sér ferskt loft, en Molo- tov sást sjaldan. Á næstu hæð fyrir neðan sást oft til öryggislögreglunnar. Bæki- stöðvar þess flokks, sem gætti Molotovs, voru í íbúðinni beint undir íbúð Molotovs. Þaðan var fylgzt með hverju fótmáli gömlu hjónanna á fjórðu hæð. Austurríska lögreglan var farin að óttást, að Molotov mundi biðjast hælis í land- inu. Slíkt mundi setja aust- urrísku stjórnina í úlfa- kreppu. En Molotov' hefur alltaf verið kjarkmikill. Hin kommúníska trú hans er líka það sterk og mikil, að sennilega hefur honum aldrei komið til hugar að gera óvin- um sínum vestan járntjalds þann greiða að neita að hverfa aftur heim, jafnvel þó hið versta biði hans. Molo- tov fékk gyllandi tilboð frá ýmsum útgáfufyrirtækjum. Bandarískt fyrirtæki buðu honum allt að 12 milljónir dollara fyrir endurminningar sínar. En fjárfúlgur voru Molotov léttar á metaskálun- um — og hann hafnaði öllu slíku. Einn atburður varð þó að- allega tit þess að styrkja menn í þeirri trú, að Molo- tov mundi skirrast við að fara heim aftur. Það var á föstudag í fyrri viku, í eina skiptið, sem hann sást utan dyra meðan hann var í stofu fangelsinu. Þá fór hann ak- andi til rússneska sendiráðs- ins, hafði þar aðeins stundar- fjórðungs viðdvöl, og hélt svo aftur til ibúðar sinnar. Þetta var að morgni dags PERSONUDYRKUNIN hef ur verið afnumin í Rúss- landí. Afnám hennar hefur verið í því fólgið, að mynd ir af félaga Stalin hafa ver- ið teknar niður, en mynd- ir af félaga Krúsjeff sett- ar upp í staðinn. A bylt- ingarafmælinu 7. nóvem- ber sl. hengu nú ekki myndir af Stalin á Kreml- mú runum. Þar voru mynd- Jr af Krúsjeff. I skrúð- 1 göngunni var nú ekki bor- f in nein mynd af Stalín, en þeim mun fteiri myndir af Krúsjeff. — Aðeins í Kona og Albaníu hanga myndir Stalins en<n. Mynda styttur af Stalin standa þar líka enn og blómsveigar eru lagðir við fótstalt hans. Verkamenn í ótal „Stalin- verksn»iðjum“ í Albaníu hrcpa húrra fyrir Stalin og afrekum hans, en í Rúss- landi er allt, sem ken,nt var við Stalin (og það var æði margt) skírt upp. Borgir, héruð, götur, torg, Eitt torgið, sem áður hét Stalíns-torg, var skírt Mikla-tórg. Það er sjáif- sagt skynsamlegt hjá þeim að kenna ekki götur og torg við'foringjana, því þá þarf ' að skíra allt upp á fárra ára fresti. hjónum á fjórðu hæð í sam- býlishúsinu í Vínarborg, i fannst ýmsum austur í ! Kreml, að enn stafaði mikil hætta af Molotov. Hann var i hættulegur meðan hann var í í lifenda tölu — og Krúsjeff j reiddi aftur til höggs gegn lögreglan rússneska gætti hans vel. í hálfan mánuð sást hann ekki utan dyra nema einu sinni. Austurríska lögreglan var sett til varðgæzlu við húsið — og fréttamenn stóðu líka vörð dag og nótt. Þeir Molotov og Olga bjuggu i þessu húsi i Vínarborg — og hringurinn er dreginn um dagstofugluggann þeirra — þar sem Olga andaði að sér hreinu lofti við og við meðan þau sátu í stofufangelsi. . Þessi mynd var tekin af Sovéthetjunni Molotov þegar hann var gestgjafinn í Kreml — í síðusta sinn. Það var 1956 og gesti rnir voru konur á alþjóðamóti. samverkamanni Stali'ns. Sagt er, að skömmu lyrir flokksþingið, sem haldið var í Moskvu á dögunum, hafi Molotov ritað ráðamönnum í Kreml harðort bréf, sem gaf til kynna, að hann hefði síð- ur en svo gefið upp alla von. Þetta hefur sjálfsagt ýtt und- ir Krúsjeff að láta kné fylgja kviði, enda fór svo, að Molo- tov var lokaður inni í íbúð- inni á fjórðu hæð og öryggis- voru við dyrnar fordyrið, við bak- og þeir sátu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.