Morgunblaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 15. nóv. 1961 MORCUNTtLAÐlÐ 5 MNN'06 = MALEFNI= í FYRRA haust var sagrt frá því í fréttum, að kappakst- ursbíll Donalds Campbell. „Bluebird“, hefði farið fjórar veltur, er hann gerði tilraun til að hnekkja heimsmetinu í kappakstri á saltsléttum Utah fylkis í Bandaríkjunum. Eins og kunnugt er hefur Donald Campell lengi keppt að því að hnekkja heimsmeti banda- ríkjamannsins Johns Cobb, sem'nú er látinn. Eftir slysið á Utah-sléttunni var álitið að Camipbell myndi hættá þessum tilraunum. En nokkrum dögum eftir, þegar hann kom til meðvitundar, voru blöðin það fyrsta, sem hann spurði um. Yfirhjúkrun- arkonan, sem færði hinni brezku kappaksturáhetju frétt ir af slysinu, sagði síðar, að sjúklingurinn hefði orðið „heil brigður af reiði“, þegar hann sá fyrstu skýrslu sjúkrahúss- Bluebird, sá sem valt fjórar veltur á saltsléttunni í Utah s.l. haust og er nú á safni. DONALD CAMPBELr Hann gefst ekki upp. ins á prenti og auk hennar var látið svo ummælt að lik- ur bentu til, að hann yrði að láta af ákvörðun sinni um að hnekkja heimsmetinu. — Er álitið að ég muni gef- ast upp vegna slyss, þó það hafi kostað mig 100 millj. kr. og nokkrar skrámu? fnæsti hann. f>að fyrsta, sem hann sagði við fréttamenn var: — Konan mín, Tonia, og ég erum sam- mála um, að það fyrsta sem við gerum eftir að ég kemst úr sjúkrahúsinu, er að leita betri braut og smíða nýjan bíl eftir sömu fyrirmynd og þann er varð fyrir óhappinu. Eg hef trú á þeirri gerð, ef til vill með nokkrum breytingum — og BP mun styðja mig við þessar tilraunir, sem eru orðn- ar aðaláhugamól mitt í lífinu, eins og þær voru aðaláhuiga- mál föður míns. . . , Nú er Donald Campbell alveg búinn að ná sér eftir meiðsli þau, er hann hlaut á brjóstkassa og lungum. Hann hefur ennþá ör eftir skurð- ina, sem hann fékk í andlit- ið, þegar slysið varð, en hann er alveg heill heilsu. Gamli „Bluebird" er kom- inn á safn Imperial College of Science í London og hinn nýi verður brátt fullgerður og er hann eftirmynd þess gamla með örfáum undantekningum. f>að er BP-olíufélagið, sem eins og venjulega er braut- ryðjandi tilraunar Campbells af Bretlands hálfu. Eyrst var fundin ný og lengri braut og er hún í Ástralíu. Bíllinn er liú að verða tilbúinn til reynslu. Hann á, ef tilraunin til að hnekkja heimsmetinu á að tak ast, að komast hraðar en 634 km á klukkustund. En Donald Campbell segir: — Hámarks- hraði nýju bifreiðarinnar minnar ér minnstakosti 700 km á klukkustund. Aðeins ný ófyrirsjáanleg óhöpp geta hindrað mig í því að bæta hraðamet Cobbs, og ég get ekki séð, hver þau ættu að vera .... Ástralska stjórnin er þegar • farin að undirbúa tilraunina til að hnekkja heimsmetinu, en hún verður gerð á Lake Eyre saltsléttunni í Suður- Ástralíu. Þetta er svo mikil auðn, að þangað verður að leggja vegi og síma, til að unnt sé að koma Campbell til aðstoðar og fylgjast með af- reki hans, sém vonazt er til að komist til framkvæmdar snemma næsta vor þegar veð- ur er hagstætt. Frá því að faðir' Donalds, aðalsmaðurinn Sir Malcom Campbell, setti hraðamet 1912 með þeim örlagaríku afleið- ingum, að annað framhjólið losnaði undan bifreið hans og varð litlum dreng, sem skriðið hafði inn fyrir grindverkið, sem afmarkaði brautina, að bana, hefur Campbell fjöl- skyldan átt við stöðug óhöpp að stríða. Þó hikar Donald Campbell ekki: Hann verður að flytja hraðametið heim til Bretlands, því segist hann hafa lofað föður sínum. Donald Campbell og kona hans Tonia eiga tvo syni 6 og 12 ára. Hann 42 ára veik- byggður, mjög grannur, vel gefinn maður, sem talar ó- gjarnan um „hugrekki" og „hetjudáð“ — en þvert á móti ítæknina í sambandi við kapp- akstursbifreiðarnar og hrað- bátana, sem hann hefur helg- að líf sitt. — Hvað á met hans að sanna? — Spyrjið hin tuttugu heimsþekktu fyrirtæki, sem leggja milljónir króna í til- raunina í Ástralíu. Bifreið Campbells er rannsóknarstofa á hjólum, og hver einasti hlut- ur hennar verður að sigra áð- ur en hann setur hraðametið. Hinn nýi Blnebird, er rannsókiiarstofa á hjólum, fyrir bíla- iðnaff alls staðar í heiminum. Hann kostar rúmar 100 millj. krónur. FÆREYSKIR MÁLSHÆTXIR Ilt er kynið í kettu (= læöu), og so er alt slagið (= ómerkileg ætt) út eftir. Fyrr trýtur (= þrýtur) streymur í á, enn kvinnu tróta ráð. Kvöldskorin naglur (= nögl) verður ofta ófeigum manni at bana. Ikki kemur í kór tað, ið sjálvt vil fara í flór. Heitari skríggjið (= stríðið), kald- Itri friðurin. Eingin fer undan lagnunl (= öriög- nnum). Ikki tekst kúgv (= kýr) av kúleys- nm manni. Ilt er að draga latan drong úr heitari ■ong. Latur er hann, ið logn lastar. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson •r væntanlegur kl. 05:30 frá N.Y. og fer til Amsterdam og Stafangurs kl. 07:00. — Leifur Eiríksson er væntan- legur ki. 22:00 frá Hamborg, Kaupmh, Gautaborg og Ósló og fer til N.Y. kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: — Milii’anda- flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntan- legur aftur kl. 16:10 á morgun. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. — Á morgun: Til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og bórshafnar. Pan american flugvél kom til Kefla víkur í morgun frá NY og hélt áleiðis til Glasgow og London. Vélin er vænt anleg aftur í kvöld og fer þá til NY. Hafskip h.f.: Laxá er á leið frá Ceuta til íslands. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er I Ventspils. — Askja er i Reykjavík, H.F. Jöklar: — Langjökull er i Gdynia. — Vatnajökull fer frá Norð- firði í dag til Grimsby. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór í gær frá Stettin til Flekkefjord. Arnarfell lestar á Vestfjarðarhöfnum. Jökulfell er í Rendsburg. Dísarfell er væntan- legt til Þórshafnar á morgun. Litlafell er i Rvik. Helgafell er I Viborg. — Hamrafell kemur til Aruba 17. þ.m. Ingrid Horn er í Stykkishólmi. ORACMUR BLÓMANNA Á lágum bleytubakka blómin hjá Leirtjörn sofa og dreymir á haus í djúpi og dimman moldarkofa, og sótuga konu er sveitist að sauma gangnaskóna, og glerkú, sem höfuð hneigir handan við öskustóna. — ur. + Gengið + 4. nóvember 1961. Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,76 121,06 1 Bandaríkjadollar •• 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,56 41,67 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,00 604,54 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank 872,72 874,96 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994,50 997.05 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Austurr. sch 166,46 166,88 100 Vestur-þýzk mörk 1.072,82 li>75,60 100 Pesetar 71,60 71,80 1000 Lírur 69,20 69,38 Notaður ísskápur óskast. Uppl- að Álfhóls- vegi 26A, Kópavogi. Sími 23413. (Talið ensku). Blikksmiðir eða menn vanir blikksmíði óskast strax- Blikksmiðjan Logi Síðumúla 25. Passap prjónavél sem ný til sölu. Upplýsingar í síma 38195. Stúlka óskast á fámennt sveitaheimili í vebur. Má hafa með sér börn- UppL.í síma 37287. Faxabar Heitar pylsur allan daginn. Gosdrvkkir, tóbak, sæl- gæti. Faxáhar, Laugavegi 2. Bátur — Bíll 1%—2 tonna trillubátur til sölu eða í skiptum fyrir bíl. Uppl. í síma 37672. Akranes Einbýlishús til leigu frá 1. des. eða eftir samkomulagi. Uppl. í sima 156 og í Rvik 19378. Til sölu Zig Zag Necki saumavél í skáp. Uppl. í síma 19940. Verzlunarpláss neðarlega milli Hverfis- götu og Laugavegs, er til sölu. Uppl. í síma 14663. íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast tál kaups í fjölbýlishúsi. Mikil útb. Tilb. sendist Mbl. fyrir 20- þ. m., merkt: „Strax — 7579“. „DARICEIM46 kraginn sem endurnýjar kjólin á ein- faldan og ódýran hátt. Fæst i e.Ctirtöldum verzlunum: Sóley, Laugavegi 34, London, dömudeild, Pósthússtræti Skemmunni, Hafnarfirði Verzl. Hekiu, Akureyri, Heildverzlun Þórhalls Sigurjónssonar Þingholtsstiæti 11 — Sími 18450 T J ARIMARC AFE JÓLATRFSSKEMMTANIR Fastir viðskiptavinir eru vinsamlegast beðnir að panta strax, því pantanir eru hafnar. Sími 15533. Tjarnarcafé FÉLAGSMENN eru minntir á féiaprsfundinn í dag kl. 5 1 Tjarnargötu 14. Féíaþ ísíenzkra stórkaupmanna Lagtæka menn vantar okkur nu þegar. STÁLHÍJSGÖGN — Skúlagötu 61 Stýrimann og háseta vantar á síldarbát. — Upplýsingar í síma 50044.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.