Morgunblaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 8
8 MORCTJWRL4Ðlf* Miðvikudagur 15. nóv. 1961 Frá Alþingi í gær: Frumvarp um Almannatrygging- ar samþykkt í efri deild I EFRI d^iid Alþingis í gær var fyrst tekið i'yrir til 3. • umræðu frumvarp rÍKÍsstjórnarinnar, um almannatryggmgar, er fjallar lun bætm almannatrygginga hæKki um 13,8% frá 1. júní s.l. og um 4% frá 1. júní næsta ár. Eru þessar hækkanir samsvar- andi hæKkun á launum opin- berra starrsmanna, sem ákveðin hefur verið, enda hefur hækkun á bótum almannatrygginga oft- ast fylgt í kjóifar þeirra. Frumvarp þetta var samþykkt frá efri deild og sent neðri deild til afgreiðslu. r Iil tíðindi Að lökinm atkvæðagreiðslúnni kvaddi Sigurvin Einarsson (F) sér hljóðs utan dagskrár. Sagði hann að fréttir hefði borizt af illum tíðindum á Keflavíkurflug- velli, er henn sæi ástæðu til að spyrja utanríkisráðherra um. Las hann síðan upp í deildinni frétt í Alþýðubiaðinu varðandi þetta, og sagði, að íréttamanni Alþýðu- blaðsins og fulltrúa lögreglu- stjóra, sem vitnað var til, bæri saman um eftirtalin atriði: 1. Nokkrar stúlkur fengu leyfi stjórnarvaldanna til að sækja einhvers konar afmælishóf landgönguliðs bandaríska sjó- hersins. 2. Ölvun var slík, að stúlka var hneppt í langelsi af þeim sökum. 3. Til svo mikilla átaka kom, að ein stulKa a. m. k. var af þeim sökum blá og marin. Sagði ræðumaður, að það væri skýlaus kraíd allra heiðarlegra manna, að þetta endurtæki sig ekki og að þetta yrði rannsakað til hlítar og niðurstöður birtar. Varðandi fyrirhugaða stækkun á sjónvarpi á Keflavikurflugvelli sagði hann, að það væri óhugn- anlegt, ef nota ætti það í sama tilgangi og þetta boð landgöngu- liðsjns. Forseti deildarinnar, Eggert Þorstein,ssoii, kvaðst mundu fiylja utanríkisráðherra aðalefni ræðu Sigurvins samkvæmt ósk hans, en utanríkisráðherra sat fund neðri deildar, er fyrirspurn- in var gerð, enda á hann sæti í henni. Benti forseti fyrirspyrj- anda á, að hann hefði að sjálf- sögðu getað spurt ráðherrann í fyrirspurnatíma, ef hann hefði kosið, enda hefði ráðherra þá hlýtt á mál hans. Örvar ferðamannastrauminn I neðri deiid var fyrst tekið fyrir frumvarp Þórarins Þórarins sonar (F), að niður falli úr lög- um um Ferðaskrifstofu ríkisins það ákvæði að hún ein hafi rétt til að starfrækja ferðaskrifstofu fyrir erlenda menn. Flutnings- maður frumvarpsins sagði, að að Mý heildarlöggjöf um Hæstarétt frumvarp á Alþingi ÚTBÝTT hefur verið á Alþingi frumvarpi ríkisstjórnarinnar um Hæstarétt íslands. í athuga- semdum með frumvarpinu seg- ir: Dómarar hæstaréttar og Theódór B. Líndal prófessor hafa samið frumvarp þetta sam kvæmt tilmælum Bjarna Bene- diktssonar forsætisráðherra. Við samningu frumvarpsins hefur verið höfð hliðsjón af fenginni reynslu við meðferð mála fyrir Hæstarétti og er- lendri löggjöf. Rétt er að geta þess, að í frumvarpi þessu er við það miðað, að frumvarp það um meðferð einkamála í héraði, sem fyrir Alþingi liggur, verði að lögum eigi síður en þetta frumvarp. Þau eru m. a. nýmæli í frum- varpinu, að gert er ráð fyrir, NUS STAT I O N SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS K4UPIU MIIIA STKAX! dómi margra kunnáttumanna á þessu svi5i. væri þetta ákvæði þröskuldur í vegi þess, að nægi- iega sé unmð að því að greiða úr ferðalogum útlendinga hing- að. Allar þjóðir keppi að því, að greiða fyrir slíkum ferðalögum, enda séu þa,i víðast vaxandi tekju !ind. Islendingar megi því ekki láta sinn hiut eftir liggja. Ekki taldi flutningsmaður, að með þessu væri verið að tak- marka verkahring Ferðaskrifstof- unnar, heldur stuðlað að því, að óðrum aðilum gæfist kostur á, að láta til sín taka í þessum mál- um. EKki kvöddu fleiri sér hljóðs, og var samþykkt að vísa frum- varpinu til 2. umræðu og Sam- göngumálanefndar. Landsútsvör Þá var tekið fyrir neðri deild frumvarp Karls Guðjónssonar (K) og fleiri um landsútsvör. Lagði Kari á það áherzlu í fram- söguræðu sinni, að það væri órétt mætt, að Reykjavík ein skyldi njóta útsvara ýmissa fyrirtækja, er hefðu verziun við fólk í land- inu almennt. Nefndi hann sér- staklega til Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og Afengisverzlun ríkisins í þessu sambandi.' Væri því lagt til i frumvarpinu, að fyrirtæki og stofnanir, er reka starfsemi, er nær til landsins alls, skuli greiða landsútsvör, er renni í jöfnunarsjóð sveitafélaga, og skiptist heildarupphæð lands- útsvaranna milli sveitarfélaganna í réttu hlutíalli við íbúatölu þeirra. Ekki tóku fleiri til máls og var samþykkt að’ vísa frumvarpinu til 2. umræðu og heilbrigðis og íélagsmálanefndar. Eign ríkisinis Þá var tekið fyrir frumvarp Einars Olgeirssonar (K) um áburðarverksmiðju. Efni frum- varpsins er í stuttu máli, eins og Einar komst að orði, að taka af öll tvimæii um, að áburðarverk- smiðjan sé eign ríkisins. Þá gerir frumvarpið ráð fyrir að rekstrar- íélagið Aburðarverksmiðjan h.f. verði lögð niður, en ríkissjóður innleysi híutaféð á nafnverði að viðbættum 6 % ársvöxtum frá því að hlutabréf voru keypt. Þó sé heimilt að greiða hærra verð, ef hluthafar krefjast þess, enda hafi þá sérstök þingnefnd, er þingflokkarnir tilnefndi hver einn mann i, samþykkt það mót- atkvæðalaust. Ekki urðu .frekari umræður um frumvarpið og samþykkt að vísa því til 2. umræðu og fjárhags- nefndar. að setja megi Hæstarétt utan Reykjavíkur, ef sérstaklega standi á. Þá segir í athugasemd- unum, að í 32. gr. sé eitt höfuð- nýmæli frumvarpsins og hljóð- ar hún svo: Ágripi samkvæmt 30. gr. skal fylgja samandregin gagnorð greinargerð hvors eða hvers málsaðilja, er geymi: 1. Kröfugerð hans í málinu, og sé gerð grein fyrir breyting- um, er kunna að hafa orðið frá kröfugerð 1 héraði. 2. Sérstaka tilvísun til þeirra atvika, er eigi hafa áður ver- ið nægilega rakin í málinu og héraðsdómi og aðili hyggst bera fyrir sig. 3. Nákvæma reikningsgerð, ef um hana er að tefla. 4. Upptalningu á sönnunargögn- um og'einkum þeim, er aflað hefur verið eftir uppsögu héraðsdóms. 5. Málsóstæður, er aðili telur eiga að leiða til breytinga á héraðsdómi. 6. Lög þau, sem aðili hyggst vitna til, svo og þau laga- rök, er aðili vill bera fyrir sig, með tilvísun til dóma og fræðikenninga. Ný fiskbúð í Bolungarvík BOLUNGARVÍK, 11. nóv. — Hér var í morgun opnuð ný og glæsileg fiskbúð hjá íshúsfélagi Bolnugarvíkur h.f. Fiskbúðin er til húsa í hinni miklu nýbyggingu félagsins við Hafnargötu. Verzl- unin er björt og skemmtilega inn réttuð, flísalögð og yfirleitt ekk ert til sparað til að gera hana eins snyrtilega úr garði og hægt er. Eru þar á boðstólum allar teg undir fisks og fiskafurða og er mikil bót að verzlun þessari fyrir fólkið hér. Verzlunarstjóri er hinn góðkunni Gísli Hjalta- son, sem hér var lengi hafnar- vörður. Ber að þakka þeim mönn um, sem að þessari framkvæmd stóðu. — Fréttaritari. Þessar vörur iækka EINS og skýrt var frá í Morgunblaðinu í gær hefur ríkisstjórnin lagt frumvarp fram á Alþingi, þar sem allmiklar tollalækkanir eru fyrirhugaðar. Hér verður á eftir gerð grein fyrir, hvernig heildarinnflutningsgjöld voru á þeim vöruteg- undum, sem frumvarpið nær til, og hvernig þau verða, ef frumv. verður að lögum: S „ S2 Sð ;0 C bi) •2 £ 3 5 r: i* K> :0 S s Blómlaukar ....................... Ávextir lagðir í edik eða annan súr .... Súkkat sykrað .................... Niðursoðnir ávextir............... Aldinsulta og aldinhlaup (gelé) .. Aldinmauk <marmelade) ............ Grænmeti lagt í edik eða annan súr . Grænmeti niðursoðið .............. Soya ............................. Tómatsósa ........................ Borðsinnep -...................... Aðrar kryddsósur og súpuefni í pökk um og súputeningum ............... Andlitsfarði (smink) og andlistduft Ilmsmyrsl ......................... Naglalakk ...................... Varalitur, augnabrúnal. og þvíl. litir Baðsalt .......................... Hanzkar og vettlingar úr skinni og leðri ....v...................... Alls konar töskur úr leðri.......... Loðskinn, unnin en ósaumuð ......... Vörur úr loðskinnum ................ Fatnaður úr plasti ................. Jólatré ...... Vörur úr tré Gólfábreiður, gólfmofctur og gólf- Silkivefnaður, annar Laufaborðar o.s.frv. úr gerviþr. .... Leggingar o.s.frv. úr gerviþráðum .... Bönd og borðar o.s.frv. úr gerviþr.. Vefnaður úr gerviþráðum, fóðurefni Vefnaður úr gerviþráðum, annar .... Flauel og flos úr ull .............. Gólfábreiður úr úll ................ Gólfmottur úr ull .................. Gólfábreiður úr hör, hampi o.þ.h. Gólfmottur úr hör, hampi o.þ.h.... Vefnaður, yfirdreginn, úr gerviþr..... Heilsokkar kvenna úr gerviþrátkim Aðrir 9okkar úr gerviþráðum ....... Ytri fatnaður, prjónaður úr gerviþr. Nærfatnaður prjónaður úr gerviþr. Vettlingar prjónaðir úr gerviþráðum Ytri fatnaður prjónaður úr ull og öðrum dýrahárum ................... Vettlingar prjónaðir úr ull ....... Ytri fatnaður prjónaður úr baðmull .... Vettlingar prjónaðir úr baðmull Vettlingar prjónaðir úr hör o.fl... Regnkápur úr silki- eða gerviþr.... Annar fatnaður úr gervisilki eða Aðrar fatnaðarvörur bornar olíu o.fl. Nærfatnaður úr silki ............. Jakkar og úlpur úr silki ........- Tfi ei ■Zl an w .5 150,2 100 189,5 125 188,2 125 189,5 125 191,0 125 190,2 125 190,3 125 189,1 125 152,2 100 153,0 100 150,2 100 150,2 100 310,4 125 311,7 125 309,5 125 299,8 125 298,2 125 299,8 125 216,6 125 154,6 90 154,7 90 123,7 90 167,0 100 186,8 100 131,8 90 249,4 125 188,2 125 214,0 100 154,0 90 186,6 90 214,0 100 172,8 90 175,4 90 131,6 90 107,6 90 132,4 90 187,2 90 215,1 100 214,0 100 215,3 100 106,4 90 214,0 100 214,0 100 214,0 100 113,1 90 113,5 90 214,9 100 216,3 100 215,4 100 214,9 100 132,8 90 186.0 90 178,0 100 214,0 100 132,2 90 131,6 52 131,6 100 155,1 100 159,0 100 186,0 100 154,5^. 90 123,6 90 156,1 90 123,5 90 124,0 90 214,0 100 145,0 100 154,7 90 123,7 100 123,7 100 144,0 100 179,0 100 Ytri fatnaður úr silki fyrir telpur og konur .......................... Annar ytri fatnaður úr silki ...... Ytri fatnaður úr gerviþráðum fyrir telpur og konur ................... Annar ytri fatnaður úr gerviþráðum Jakkar og úlpur úr ull ............ Ytri fatnaður úr ull fyrir telpur og konur ............................ Annar ytri fatnaður úr ull ........ Manchettskyrtur ................... Jakkar og úlpur úr baðmull ........ Ytri fatnaður úr baðmull fyrir telpur og konur .......................... Annar ytri fatnaður úr baðmull .... Hálsklútar, vasaklútar o.þ.h. úr silki Hálsklútar, vasaklútar úr gerviþr.. Hálsklútar, vasaklútar úi öðru efni .... Sjöl, slör og slæður úr silki ..... Sjöl, slör og slæður úr gerviþr.... Sjöl, slör og slæður úr öðru ...... Hálsbindi o.þ.h. úr silki ......... Hálsbindi o.þ.h. úr gerviþráðum .... Hálsbindi o.þ.h. úr öðru efni ..... Kvenskófatnaður ................... Hattar skreyttir .................. Hattar og húfur úr loðskinnum ..... Hattar og húfur úr leðri .......... Hattar og húfur úr silki eða málm þræði ............................. Hattar og húfur úr gerviþráðum .... Hattar og húfur úr flóka ........... Tilsniðin hattaefni ................ Aðrir hattar og húfur .............. Vörur úr steini og steinkenndum efn. Baðker, vaskar, salerni o.þ.h. úr leir Baðker, vaskar, salerni o.þ.h. úr járni og stáli ...v..................... Vörur úr ódýrum málmum ........... Lampar í sýningarglugga svo og myndatökulampar .................. Venjulegir innanhúslampar og dyra- lampar ........................... Ljósakrónur ...................... Ljósmyndavélar og hlutar til þeirra Kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar fyrir mjófilmur svo og skuggamynda- vélar ........................... Sýningarvélar fyrir kvikmyndir ... Vasaúr og armb.úr úr góðmálmum .... Vasaúr og armb.úr ekki úr góðmálm. Hlutar til vasaúra og armbandsúra .... Strengjahljóðfæri og hlutar til þeirar Blásturshljóðfæri, nema munnhörpur Grammófónplötur .................... Tilbúnar perlur og vörur úr þeim ..„ Vörur úr kóralli ................... Vörur úr plastiskum efnum og efnum sem talin eru í 82. kafla toll9krár .... Ýmis íþróttatæki .................. Fiskistengur og lausir liðir í þær .... Hnappar til fata ................. Sjálfblekungar, skrúfblýantar, kúlu- pennar úr öðru en góðmálmum ...... Kveikjarar úr öðru en góðmálmum Reykjapípur, pípuhausar, pípuhreins- •3 i fi i* c ^ =52 :0 ö "52 w . 4 £ M « ko “I *2 ö «3 bi) :© 2 e 1® 1S S CA TfX d «« £ 187,0 100 178,9 100 159,1 100 179,0 100 187,0 100 155,0 100 155,0 100 187,1 100 154,8 100 124,5 100 155,0 90 187,1 90 154,9 90 145,0 90 123,8 100 123,8 90 144,0 100 144,0 100 146,6 100 179,0 100 146,6 100 179,0 100 102,8 80 240,8 100 238,5 100 180,0 100 238,5 100 185,1 100 185,1 100 185,7 100 186,2 100 130,9 90 186,5 100 194,0 125 108,9 80 196,9 125 196,0 125 109,4 80 189,4 125 147,9 100 149,2 100 148,6 100 154,8 52 106.2 75 154,7 75 207,7 52 206,7 52 122,9 52 106,8 75 106,2 75 106,3 75 106,2 75 227,6 100 187,0 125 187,0 125 187,0 125 158,8 75 207,3 90 137,8 90 291,5 125 131,6 75 132,2 90 131,3 75 185,7 75 185,9 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.