Morgunblaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 15. nóv. 1961 MORGUIVBLAÐIÐ 11 Síðustu forvöð! 'reriVt'iiíiiiniiari -K SKYNDIHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS K \ l I’ I » M I I) A STNAX! Dregi5 í kvöld I. O. G. T. St. Mínerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 20.30- — Hagnéfndaratriði. Kaffi eftir fund. Mætið stundvíslega. Æt. St. Einingin nr. 14. KYNNINGARKVÖLD kl. 8% sd. 1. Ávarp. 2. Gamanleikur. „Fegurðar- samkeppnin“- 3. Dans. Nemendur Kennaraskólans og Verzlunarskólans er sérstaklega boðið, en aðrir eru velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Æt. Sendisveinn óskast á ritstjómarskrifstoí'urnar. Vinnutími frá kl. 6—11 e.h. Ungling vantar til að bera blaðið í eftirtalið hverfi BFRGSTAÐ A S T R Æ TI FOSSVOGSBLETT SKEGGJAGÖIU 2 herb. og 4 herb. til leigu neðarlega við Hverfisgötu. Leigist fyrir skrifstofur eða létion iðnað. Nánari uppl. gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Féturgsonar, Aðalstræti 6 — Símai 1-2002, 1-3202, 1-3602 Vélbáturinn Hronn GK 240 Samkomnr Fíladelfía Vakningarsamkoana kl. 8. Hooward Andersen talar í kvöld og annað kvöld. Allir vel- komnir- Kristniboðssambandið Þakkarsamkoma i kvöld kl. 8.30 í kristni boðshúsinu Betaniu, Laufásvegi 13. Allir eru hjartan- lega velkomnir. er til sölu nu þegar. — Upplýsingar í símum 7471 og 7451. H.f. Hrönn, Sandgerði Nýkomnir Kayser nylonsokkar munstraðir, fjórir litir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins, — miðvikudag, Hörgshlið 12 Rvik. Samkoma í kvöld kl. 8 e. h. Félagslíl Knattspyrnufélagið Fram Knattspymudeild, 4. og 5. fl. Munið skemmtifundinn í kvöld (miðvi'kudag) kl. 8 í félagsheim- ilinu. Mætið vel og stundvíslega. Nefndin- Knattspyraufélagið Fram Knattspyrnudeild, 3. fL Annað kvöld (fimmtudag) kl. 8 verður kaffifundur fyrir 3. flokk í félagsheimilinu. Áríðandi að allir þeir sem æfðu í sumar mæti. Nefndin- Ármann, körfuknattleiksdeild. Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldinn i kvöld (miðvikud.) í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar kl. 9 30. Stjórnin. Frá Róðrafélagi Reykjavíkur Vetrarstarfsemi er hafin. Æf- Ingar eru i Miðbæjarskólanum á miðvikudag kl. 8.45. Bf þáttaka verður nóg verður æ-fingum fjölg að. Félagar mætum vel og stund- víslega og setjum fjör í æfing- arnar, í Miðbæjarskólanum í vetur- Nir félagar innritaðir á hverri æfingu. Þjálfarar. IW ALFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, 111. hæð. ÍLMBJÖRK — Hafnarstræti 7 Stúlka New York Vönduð, áreiðanleg stúlka óskast á íslenzkt heimili i New York. Kunnálta í matargerð æskileg, einhver enskukunnátta einnig æskileg. Upplýsingar sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld nierkt: New York — 7182“. Skriistotustúlka helzt ekki yngri en 20 ára getur fengið atvinnu hjá þekktu fyriríapki. Eiginhandarumsókn ásamt upp- lýsingum um menntun. aldur og fyrri störf ásamt meðmælum og m ynd ef til eru, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Rösk — 7582“. Nauðungaruppboö Risíbúð í suðurettda hússins nr. 23 við Miðbraut á Seltjarnarnesi, talin eign Jóns Guðmundssonar, verður eftir kröfu Árna Halldórssonar, hrl. og fl. seld á opinberu uppboðt, sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 17. nóv. kl. 14. Nauðungaruppboð þetta var auglýst í 79., 80. og 81. tbl. LÖgbirtingablaðsins. Sýslmnaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu Tökum nú allan frágangsþvott Skyrtur afgreiddar fljótt. Sækjum sendum ^SKYRTAM Hátúni 2 — Simi 24866 Ungur maður belzt vanur viðgeröum á olíukynditækjum óskast nú þegar. Uppiýsingar á skrifstoíunni, Hafnarstræti 5. Olíuverzlun Islands h.f. 180 ferm. hæð til leigu, á góðum stað í bænum, leigist sem skrif- stofu- eða íbúðarhúsnæði. — Upplýsingar í síma 12987. Cenerai hjólbarðar NÝKOMNIR 710x15 — 4 str. Nælon Taxi special 750x14 — 4 str. Nælon Taxi Special 710x15 — 6 str. Rayon Daul Heildv. Jóns Bergssonar h.f. Laugavegi 178 — Sími 35-3-35 Afgreiðslustarf Reglusamur og lipur maður óskast til afgreiðslu í sérverzlun. — Upplýsingar um fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt. „Reglusemi — 7287“. Skrifstofu og lagerhusnæði óskast sem næst Skólavörðustíg 16. — Upplýsingar í síma 14361. HELGI HJARTARSSON, Skólavörðustíg 16 Scanbrit útvegar fólki skóla og úrvalsheimili í Englandi. Á heimilunum er yfirleitt ungt fólk, sem gerir nem- endum kleift að æfa talmálcð við beztu skilyrði utan skólatímanna Fyrir þá, sem taka vilja námið alvarlega, eru 'vetrarmónuðirnir ákjósanlegastir. Hagstætt verð. Upplýsingar geíur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. „Verzlunarhusnæðí64 Nýtt verzlunarhúsrueði, stærð ca 200 ferm. til leigu á mjög góðum stað. — Upplýsingar í síma 37840.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.