Morgunblaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 16
16 M O R n r> *> n r a « i o Miðvlkudagur 15. nðv. 1961 Símanúmerið breytist frá og með deginum í dag er simanúmer bifreiöadeildar 11700 agíslands; kaffisafa — Matsala Til sölu er veitingarekstur í fullum gangi.á góðum stað í bænum, Húsnæðið er nýct og tæki öll nýleg. Hentugt fyrir hjón, rem vilja tryggja sér sjálfstæða atvinnu. Tit greina kæmi að taka við íbúð upp í viðskiptin. — Uppl. gefnarvá skiifstofunni, ekki í síma FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 20 Sölunnaður: Guðmundur Þorsteinsson. Svefnbekkir ur mahogny, teak með háum göflum. Verð frá kr. 3.275,— Skulason Cr Jónsson s.f. Laut>avegi 62 — Sími 36503 G. Þorsleinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250. Sendisveinn óskast strax. Eggert Kristjánsson & Co. h:f. Unglingsstúlka óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. — Upplýsingar í skriístofu vorri, Vesturgötu 10 í dag og á morgun. TRYGGIMG H.F. Sérstaklega framleiddur fyrir uppþvott COCl/aWMEK AFAH DfíOP** *** Þér verðið að reyna hinn nýstárlega LUX-lög Hann er í fallegri plastflösku og gerir leirtauið miklu hreinna. Það er staðreynd, að Lux-lögurinn þvær leirtau yðar svo rækilega, að hvergi verða óhreinindi né fitubletti að finna. Leggið bolla yðar, diska, glös og borðbúnað fram til þurrkunar og á svipstundu er allt skraufþurrt og tandurhreint. Lux-lögurinn er afar drjúgur og sparneytinn Smáskammtur úr hinni handhægu plastflösku er nægilegt magn til að þvo upp fullan vask af fitugu og óhreinu leirtaui og borðbúnaði. Gleymið ekki flösku af Lux-legi næst, er þér kaupið til heimilisins. FaGinir dropar af LUX-LEGI og uppþvotturinn er búínn X-LL l/lC-8847-40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.