Morgunblaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 1
24 sfður wgmtbUáfib 48. árgangur 260. tbl. — Fimmtudagur 16. nóvember 1961 Prentsmiðja Mor -unblaðsíns I byrjun iránaðarins var V Thant frá Burma kjörinn aðalframkvæmdastjóri SÞ þar tti. kjör- tímabil Hammarðkjölds rennur út, í apríl 1963. Segja má, að Kongómálið hati á vissan hátt orðið banabiti Hammarskjölds — hann vann að lausn þess, er hann fórst. Og nú er U Xhant tek- inn að glíma yið þetta erfiða mál. I gær gaf hann út fyrstu mikilvægu fyrirskipun sína til stjórn- ar SÞ i Kongó. — A myndinni, sem tekin var skömmu eftir að U Thant tók við embætti sínu, sjast, auk hans, Moiiigi Slim, forseti Allshcrjarþingsins, og Andrew Cordiner, aðstoðarframkv.stj. Hef ekki samvizícubit Hvar eru „félagarnir'% sem hurfu í Rússlandi? MiBstjórn itolska kommúnistaflokks- ins krefst rannsóknar RÓMABORG, 15. nóvettt.ber. — i Margir af helztu leiðtogumj ítalskra kommúnista hafa nú krafizt þess, að hafin verði rann- sókn á því, með hverjum hætti og hvers vegna fjöldi ítalskra kommúnista hefur „horfið" á ferðalögum í Rússlandi. af að sökkva ykkur Skipstjórinn á ulvci«Vur ISAFIRÐI, 15. nóvember. — f dag fóru fram réttarhöld í máli skipstjórans á Grims- by Town, sem tekinn var í landhelgi í gær. Kom þar fram að áður en togarinn náðist hafði Albert legið í / vari inni á Aðalvík en var á siglingu þaðan út. Varð hann þá var við togara sem var um tvær mílur fyrir inn- an fiskveiðitakmörkin út af Straumnesi. Sigldi Albert að skipinu og var kominn að því um kl. 23.45. Reyndi hann að kalla togarann upp í talstöð skipsins, en Grims- by Town svaraði ekki. Skaut þá Albert aðvörunarskoti að skip- inu og skömmu síðar svaraði Grimsby Town í talstöðina. Gaf Albert þá skipun um að stöðva togarann, en Grimsby Town spurði hvers vegna. Skeyta-viðskipti Svofelld skeytaviðskipti fóru fram á milli skipanna: Albert: — í>ú ert fyrir innan tólf mílur. Við viljum senda til þín bát. Grimsby Town: — Ég er ekki eð veiðum, heldur á stími til vesturstrandar íslands. Þið er- uð að brjóta alþjóðalög með því að hefta för mína. Albert: — Þú ert með hler- ana úti og netið á síðunni. Grimsby Town: — Þér mis- eést þar illilega. Hlerarnir voru ekki úti. Ef þú heldur áfram eð skjóta á okkur og nálgast okkur mun ég reyna að sökkva ykkur. Albert svaraði ekki þessari hótun. Nokkru seinna sendi Al- bert togaranum skeyti og ósk- aði eftir að skipið færi nær landi svo hægt væri að senda bát yfir til hans. Grimsby Town: — Þið get- ið sent bátinn hér. Grimsby Town í brúiiui Hef ekki samvizkubit af að sökkva ykkur Þá voru skipin komin nokk- uð út á haf og veður versn- andi komin 8 vindstig og stór- sjór og ekki fært að setja út bát. Albert: — Þú skalt fara upp undir Bolungarvík. Grimsby Town: — Ef einhver tilraun verður gerð frekar til að skjóta á okkur mun ég ekki háfa neitt samvizkubit af að sökkva ykkur. (If any question of fireing again then I will not have any qualms about sinking you). Albert: — Eg gef þér 5 mín. Framhald á bls. 23. EEC pundvöllui enn víðara mcrkaðssvæðis? OSL.Ó. 15. nóv. (NTB) — Arne Skawr. viðskiptamáJaráðherra Noregs, flutti í dag fyrirlestur um markaðsmálin og aðstöðu Noregs í sambandi við Efnahags- bandalag Evrópu (EEC), sem hann taldi augljóst. að Norðmenn yrðu að gerast aðilar að með ein- hverjum hætti. Ráðherrann hugleiddi og nokk uð möguleikann á bví, að niark aðs- og rfnahagssjim.starf. svi sem miðað er að með bandalag inu, víkki enn meir — og sagð í bvi sambandi: — Ef litið ex nokkru lengra fram í timann. er engan veginn útilokað. að hini sameiginlegi markaður í Evrópi kunni einnig að verða grundvöll ur víðari markaðssamtaka, bar sem lönd Norður-Ameríku verði einnig bátttakcndur — að mynd- að verði stórt markaðssvæði helztu ríkja viíf Norður-Atlants- haf. Málgagn iitailska kommúnista- flokksins, „L'Unita" skýrir svo frá, að mikill fjöldi ítalskr* koonimúnista hafi „horfið" í Rúss landd á tímum Staliins — og tii þeirra hafi aldrei frétzt neitt Sat saklaus í fangelsí. Greinir blaðið frá því, að k fuindi miðstjórnar ítalsika komm- únietaflokksdms hafi komið fraim krafa uim að nefnd yrði sett á laggirnair til þess að ramnsaika málið. — Einn þeirra, sem tóku til miáls á fundiimum, var Paolo Robotti, sem vann í verksmiðju í Moskvu fyriir síðari heimsstyrj- öldina. Sagði hann, að dag einin hefði hann verið sóttur og sér varpað í fangelsi þar eystra, en skyndilega, eftir margra mánaða fngelsisvist, var honuim sleppt og jafnframt tilkynmit, að ihamm hefði ekkert til saka unmið. Hvar eru ástvinirnir ? En það voru ekki allir, seitn sluppu jafnvel. Hér á Italíu eru margar fjölskylduir, sem mjög gjarnam vildoi vita, hvað oxðiö hefur af ástvimum þeirra og ætt- ingjum, sem horfið hafa í Russ- lamdi. Það er kominm tími til þess að ramnsaka malið, sagði Robotti, ksamfevæmt frásögn kommúnista- blaðsitns. IMý ógnarstjórn í Kongo: Stendur Gizenga fyrir uppreisn gegn Adoula-stjórninni? U Thant gefur liði SÞ fyrirmæli ! um ab berja nibur uppreisn Kongó-! hermanna 1 tveim bæjum ! í GÆR hermdu fréttir frá Kongó, að tveir herflokkar mið-ríkisstjórnarinnar í Leo- poldville virtust hafa gert uppreisn gegn herstjórn sinni og ynnu nú spellvirki og níð- ingsverk í hæjunum Kindu í Kivuhéraði og Albertville í norðurhluta Katanga. Var tal ið, að hermenn þessir væru frá Stanleyville, aðsetursstað Antoine Gizenga, varaforsæt- isráðherra miðstjórnarinnar, en hann hefir setið þar sem fastast að undahförnu og neitað að koma til Leopold- ville og sinna stjórnarstörf- um. Leikur grunur á, að Giz- enga sé sjálfur í Kindu og stjórni herflokknum, semþar gengur berserksgang og neit- ar að hlýðnast fyrirskipun- um yfirforingja hersins, Vict- or Lundula. (í þessu sambandi og við lestur eftirfarandi skal lesend- um bent á aðra frétt, frá því í fyrradag, á bls. 16.) -Jr Ástandið var talið svo al- GIZENGA — er hann uppreisnarforinginn? varlegt í gær, að U Thant hinn nýkjörni framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, Framh. á bls. 23. Fasta Ben Bella orSín alþjóðamál FARIS og New York, 15. nóv. — Alsirski uppreisnarforinginn Ben Bella og félagar hans tveir, Ait Ahmed og Mohammea Khid- er, héldu í 'dag áfram „hungdr- verkfalli" sinu í Garches-sjúkra- húsinu í grennd við París — en útlagastjórn uppreisnarmanna í Xúnis kmii saman til fundar til þess að ræða, hvað til bragðs skuli taka. Fangarnir þrír hafa nú fastað i 15 daga og eru orðnir mjög máttíarnir. —•— Þá gerðist það í aðalstöðvum SÞ í New York í dag, að samtök Afríku- og Asíuríkja lögðu þetta sérstæða „föstumál" fyrir Alls- herjarþingið. Samþykkti þingið að taka ályktunartillögu þeirra á dagskrá þegar í stað, en þar er skorað á frönsku stjórnina að verða við þeirri kröfu uppreisn- arforingjanna, að farið verði með þá sem pólitíska fanga. Þeir telja, að nú sé farið með sig sem ótýnda glæpamenn. Frönsku fulltrúarn- ír gengu af fundi í mótmælaskyni, er beiðni Afríku- og Asíurikjanna var samþykkt. —•— Seint í kvöld var svo ályktunar tillagan saraþykkt á Allsherjar- þinginu með 62 atkvæðum, 31 sat hjá, en enginn greiddi atkvæði gegn tillögunni. Tvö gervitungl KANAVERALHÖFÐA, 15. nóv. — Bandarískir vísinda- menn skutu í dag á loft eld- flaug, sem skal bera tvö gervitungl á braut um jörðu. Gervitunglin skulu ganga hvort sína brautina. Þeim var skotið á Ioft með Thor- Able-eldflaug — og virtist skotið heppnast vel. te.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.