Morgunblaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 16. nóv. 1961 V O R C, I S n T 4 f) I Ð 9 Pottablém gott úrval Blómagrindur Blómalanipar Fagmaður leiðbeinir um val plantna, fyrir veitingaf- hús, verzlanir og heimili. Verzlið þar sem úrvalið er mest. ^J^lörLÍómiÁ / Si Sími 16513. limbúðapappír 20 — 40 — 57 cm. rúllur Brauðapappír 50x80 cm. arkir 40 cm. rúllur Smjorpappír 33x54 cm. arkir Kraftpappír 100 cm. rúllur W.C. pappír 64 rúllur í balla Fyrirliggjandi K. BRViVJÓLFSSOiM & KVARAIM 16 mm kvikmyndavél óska eftir að kaupa 16 mm sýningarvél. — Staðgreiðsla. Tilboð merkt: „Motion — 7234“ sendist Mbl. Vefari vantar mann til að vefa, helzt vanan. Upplýsingar millí kl. 5—6 í dag og á morgun. Teppi h.f, Austurstræti 22 — Sxiiú 14190. Ratvélavirkjar Okkur vantar rafvélavirk.ia strax. Upplýsingar kt. 3—6, ekki í síma. Raftækiavinnust. HEKLU Laugavegi 170. Rafstöð Af sérstökum ástæðum eigum vér fyrir- liggjandi nýjan THRIGE: Jaf nstraums- d> namo 6 kwM 26,1 apiu., 230 Volt, m. regulator. Tækifærisverð. LUDVIG STORR & CO. Sími 2-4030. AugSýsing Áður auglýst uppbcð á hnseigninni Vallanesi Höfn í Hornafirði og m/b. Faxa S.F. 56, sem fram átti að fara 18. þ.m., aíturkállast héxmeð. Sýsluniaður Skaftafellssýlu. Ný sending af Vetrarkápum Lauaavegi 116. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja og 3ja herbergja íbúðum. Háar ú'borganir mögulegar. íbúðirnar þurfa ekki að vera lausar til íbúðar strax, jafnvel ekki fyrr en S.W næsta vorí. Málflutnirigsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAR Austurstræti 9 — Sími 16766. íbúðir við Kleppsveg í sambýlishúsi við Kleppsveg eru tiJ sölu rúmgóðar 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir á hæðum og 1 rúmgóð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Eru seldar með tvö- földu gleri, fullgerðri miðstöð og sameign inni múrhúðaðri eða til.bunar undir tréverk. Eru í full- gerðu hverfi með verzlunum og öðrum þægindum. Hitaveita væntanleg. Hagstætt veið, ef samið er strax. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málfiutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. DÖMUR Amerískir morgunsloppar, þunnir nælonsloppar.- Verð kr. 513.00. Vatteraðir nælonsloppar á kr. 578,00. Síðir vatteraðir nadonsloppar á kr. 963,00. Stærðir 18—44. Stíf skjört frá kr 315,00. Iljá BÁRU Austurstræti 14. Mungaruppbolí verður haldið að Síðumúia 20, hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl fimmtudaginn 23. nóvem- ber n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða efí.irtaldar bifreiðar: R-222, R-468. R-582, R-589, R-1013, R-1087, R-1622, R-1720, R-1911, R-1972, R-1974, R-2269, R-2531, R-2605, R-2691, R-2704, R-3055, R-3220, R-3450, R-3668, R-4246, R-4295, R-4324, R-4389, R-4506, R-4525, R-4645, R-4661, R-4676, R-4712, R-4715, R-4717, R-4824, R-4933, R-5003, R-5170, R-5209, R-5222, R-5248, R-5270, R-5321, R-5498, R-5742, R-5805, R-5881 R-5891, R-6138, R-6357, R-6873, R-7015, R-7044, R-7103 R-7215, R-7501, R-7579, R-7783, R-7809, R-8189, R 8647, R-8779, R-3793, R-8871, R-8984, R-9008, R-9021. R-9046, R-9172, R-9240, R-9524, R-9642, R-9745, R-10009, R-10135, R 10211. R-10330, R-10719, R-10748, R-10781, R-10349, R-10868, R-10943, R-10953, R-11091, R-11302, R-11513, R-11594. R-11768, R-12267, Y-438, Y-726, og X-184. Greiðsla fari fxam við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.