Morgunblaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐI fi Fímmtudagur 16. nóv. 1961 / Innilegar þakkn færi ég ölium þeim, sem sýndu mér hlýhug á 60 ára afmæli mínu 10. nóv. sl. með heim- sóknum, gjöfum og kveðjum. Ragn'ieiðui I»orðaidóttir, Kaplaskjólsveg 5. Hjartans þakkir til ailra vina minna og kunningja, nær og fjær, sem auðsýndu mér vináttu og hlýhug með heimsóknum, skeytum og góðum gjöíum á fimmtugs af- mæli mínu 24 f m. Oska ég ykkur öllum gæíu og gengis. Bjarni Gíslason, Söðulfelli. 710 x 15 — 4 strk Naslon Taxi Special 750 x 14 — 4 str. Nælon Taxi Special 710x15 — 6 str. Ra^on Daul Heildv. Jóns Bergssonar h.t. Laugavejíi 178 — Sími 35-3-35. Piltur og stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Síld og Fiskur _____________Ausiurstræti.____________ lítboð Óskað er eftir tilbcðum i að byggja Póst- og síma- hús í Kópavogskaupstað útboðsgögn verða afhent á teiknistofunni Tómasarhaga 31 i Reykjavík, gegn 2.000,00 kr. sKilati yggingu. Tiiboðin verða opnuð hjá Póst- og símamálastjórninni 29. nóv. n.k. kl. 11 fyrir hádegi. Póst- og símamálastjórnin. Rvík, 15. nóv. 1961. Ástkær eiginkona mín v INGKR SCHIÖTH ÞÓRÐARSON andaðist að heimili okkar Tjarnargötu 41 miðviku- daginn 15. þ.m. Þórir Kr. Þórðarson. Tengafaðir minn JÓSRP GÍSLASON Vífiisgötu 6, Rvík, andaðist í St. Jósepsspítala 14. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd fjarstaddra sona og annarra ættingja. Pálína Sigtryggs. Útför GUHRÚNAR ÓLAFSDÓTTUR frá Þórustóðum í Bitru, verður gerð frá Fossvogskirkju laugardaginn 18. þ.m. kl. 10,30 f. h. — A thöfrúnni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamarma. Anna Hjartardóttir, Sigurður Á. Guðmundsson. Eiginmaður minn, faðir okkar, tenedafaðir og afi GUDMUNDUR JÓNASSON Reymmel 36, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. nóv. kl. 1,30 síðdegis. Jóhanna Helgadóttir, oörn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn KHISTJÁN HANNESSON verður jarðsunginn frá heimiii sínu Suðurkoti Vatns- leysuströnd laugardaginn 18. þ.m. kl 1,30. Jarðsett verður að Kálfatjörn. Þórdis Símonardóttir. Þökkum inniiega auðsýnda samóð og vinarhug við andlát og jarðaiíör GUÖJÓNS VIGFÚSSONAR Sérstaklega viljum við þakka Vörubílstjórafélaginu Þrótti, Bifreiðastiórafé'aginu Frama, Félagi sérleyfishafa, Árnæsingafélaginu í Reykjavík og iiðrum fyrirtækjum, félögum og einstaklingum, sem heiði að hafa minningu hans. i Guðrún Þorsteinsdóttir, Kristín Vigfúsdóttir, Ingveldur Vigfúsdóttir, Snorri Vigfússon, Þórhildur Vigfúsdóttir, Magnús Vigfússon, og aðrir vandanienn. Flöskuskeyti frá ! sökkvandi skipi j Flösku skolaði upp á 's strendur Jamaica. í • henni var illlæsileg orð- j sending á upplituðum j miða, dagsett 1750- Hún | greindi frá því, að skip- j ið „The Brethren oí the Cost“ stæði í björtu I báli úti á miðju Atlants- j hafi. — „Engin von er j um björgun fyrir skips- | höfnina fyrir utan þá tólf, sem komust í björg unarbátinn. Ég er með- ! al þeirra ógæfusömu ) skipverja, sem bíða nú j dauða síns. Til móður s minnar í Londonderry: Gráttu ekki . . . “ Þetta er í greininni: j „Ást og örvænting í j flöskuskeytum í 2. hefti j ÚRVALS. Þar birtist 31 grein, útdráttur úr bók um peningafalsara og j ýmislegt fleira. j Bílaleigan hf. / Ásbúðartröð 7, fnarfirði, leigir bíla án ökumanns. — Uppl. í síma 11144. Húshjálp Stúlka eða kona óskast kl. 9—3 virka daga. Upplýsingar í Garðastræti 35 — Sími 16275. RACNAR BJÖRNSSON Orgeltónleikar í Dómkirkjunni fimmtudaginn 16. nóv. kl. 21. Viðfangsefni eftir Pál ísólfsson, Fr. Liszt, Max Reger og H. Mulet. Aðgöngumiðar hjá Evmundsson og Lárusi Blöndal, Skólavörðustig og við innganginn. Iðnnám Röskir piltar geta komist að sem nemendur í prentmyndagerð nú þegar. Umsækjendur mæti milli kl. 5—6 e.h. 1 dag. MYNDAMÓT H.F. Aðalscræti 6 7. hæð. DUNLOP Frá DUNLOP verksmiðjunum útvegum við allar tegundir af slöngum og börkum. Leitið upplýsinga % Einkaumboðsmen n: Friörik Bertelsen & Co., H.f. Laugavegi 178 — Sími 36620 Hagstætt verð. — Fljót afgreiðsla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.