Morgunblaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 16. nóv. 1961 MORGUflBLAÐIÐ 15 - í fáum orðum sant Framh. af bls. 10. sagði. Og hann las aldrei skáldsfeap, hvorki sinn eiginn né annarra. Eg held hann hafi alla tíð 1-esið lítið, hann fletti bókum það var h-onum nóg“. III. „Teyga esr binna vara vín“ hað var barið að dyrum o-g Hlín skrapp fra-m að opna. Svo kom hún in-n með gest sem bar að garði, frú Guð- rúnu Helga-dóttur. „En ég ætla ekki að stoppa að ráði“, sa-gði frúin, „því þið verðið að fá að v-er-a í næð-i. Eg vei-t h-vað þið eruð að gera“. Svo fór hún aftur með son sinn og sá litli var glað-ur á svi-p, með tvö rauð epli í kinnunum og þrjár appelsínur í poka, sem Hlí-n hafði rétt honum. Þegar þessar ko-nu-r kvöd-dus-t, föð-m- uðu þær hvor aðra in-nilega, og ég fa-nn að þ-að var vinátt-a. Þegar frú Guðrú-n v-ar far- i-n, sagð-i Hlí-n mér frá því, að hún h-efði ald-rei get-að gl-eymt þeirri ræ-ktarsemi Helg-a Ing-v a-rsis-onar, yfirlæknis á Vífil- stöðum, föður f-rú Guðrúnar, þega-r h-ann ko-m m-eð dó-ttur sín-a unga til Herdísa-rví-kur og tjaldaði þar eina nótt, til þess að hún gæti séð Einar Benediktss'on, áður en hann dæi, eims og hann komst að orði. Og nú skal ég segja þér frá því, þeear Einar dó“, bæ-tti Hlín við: „H-ann lá sjaldnast í r-ú-m- inu og daginn áður en han-n lézt, fór h-ann á fætu-r ei-ns og venjuleg-a, drakk mjólkin-a sína, gekk um stofu-n-a og horfði út á hafið. En næsta d-ag treysti hann sér ekki á fætucr. Þegar komið var fram á kvöld, fór and-ardrátturinn að smáþyngjasit, og klukkam langt gengin ellefu leit hann -a-llt í einu upp og ég ve-it að h-an-n sá ei-tthvað, og það var ei-ns og ha-n-n yrði fyrst í stað undra-ndi, en svo brá gleði- svip yfir an-dl-itið. Ha-nn rétti mér höndina og sa-gði: „ÞAÐ ER B(JIÐ.“ Jón sonur min-n hélt í báðar hend-ur h-ans, með Herdísarvík. an h-a-nm var að deyja. Margir hafa víst velt þ-ví fyrir sér, hvers vegna ég tók han-n að mér, þennan mann. Og hálfníræð get ég sagt þér, af þeirri dýpstu einlægni s-em ég þeikki, að ég elsk-aði hann og gat ekki anmað. Eg vona að það hafi verið g-agn-kvæm-t, veit það reymd-ar. Hann var áreiðanlega ókær í ástamál- u-m á ung-a al-dri og þegar hann orti um Snjáku, voru þær fleiri en ei-n sem t-ó-ku ljóðið til sín. Snjáka er eina ástakvæðið, s-em hann orti. Ha-nn var fjöillyndur ungur maður, en var ekki að tefja sig á því að yrkja" ástakvæði. Hann s-a-gði eins og Þormóður Torfason, að h-an-n hefði ort þétta Ij-óð sér til hægðara-uka: — Mörgu hef ég fríðu fljóði, fa-g-nað sem mitt hj-arta kætti. — Þessi kon-a ka-nn að unna, bann að vera am-bátt, drottn- ing. — Nei, þett-a var ekki ort ti-1 mín, enda var ég ekki ko-min til sögunn-ar, þegar þessi Snjákan varð til. En „Súði-n mí-n“, sem ha-nn orti í O-sl-ó 1929, á ég ei-n og en-gin ön-nur: Si-gli-r dýra súðin mín, sveipuð himin.bja-rm-a, yfir heim-sins höf til þín, hru-ndin bj-artra arma.. Veit é-g hjúp-a léttust lím leyndi-r dýpstu bar-m-a. — Teyga eg þi-nna vara vín, — veiga-r sæl-u og ha-rma. Einatt siélir súðin mlín sæl til þin-na arma. 'Það er fall-egt þett-a, eða hvað finn-st þér? En hann sagðist hafa ort til mín ann-að ljóð. Svo var mál með vexti, að hann orti Alþin'gishátíðar- Ijóðin hér í Reykjavík 1929. Þá kom hann einn mo-rgun til ' mín ósköp alvarlegur á svip, og sagði: „Eg ætla að haf-a mansöng-va í Alþingishátíðar- ljóðunum.“ „Ætlarðu nú að fara að yrkja m-anvísu-r á g-am als aldri?“ sagði ég og hló við. Þá sv-a-raði hann snöggt: „Það á a-ð v-era um þig.“ Hefj- i-st yfir stund og stað . . . nei, þetta er bara u-m 'Auði djúp- úðgu, ekki mi-g: Þar va-r bæði höll og hirð, hvar sem Auður dvaldi . . . nei, þetta er ekki um mig, en það er ljómandi fallegt kvæði . . . Auður átti það líka skilið . . . Fól-k er allt af að velta því fyrir sér hvers vegna? . . . Já, hvers vegna? . . . Eg get sagt þér sögu af því. Eggert Briem í Viðey var mikill vinur minn og heim- sótti mig stundum í litla her- bergið mitt, þar sem ég sat og sau-maði. Eitt sin-n köm hann til mín og sagði: „Ertu nú 1-oks ins búin að fi-nna Einar?” „Já, hann er nú kominn“, sa-gði ég. Þá sagði Egg-ert þetta: „E-g sé það, þú ert að reyna að tína af honum brotin og koma þeirn saman“. Það er nú s-vo hvurt mál sem það er virt. En ég var aldrei ein, því Eg-gert Claessen stóð með mér eins Og bjarg í öllum hl-utum. Eggert Briem var einkenni- legur maður á margan hátt. Hann heilsaði sjaldnast, þeg- ar hann gek-k inn í herbergi. Einhverju sinni ko-m hann inn í herbergi til m-ín, þar sem ég saumaði, en Einar sat á stól gegnt mér. Þegar Eggert gengur inn, lítur hann snöggt á hann og segir: „Ko-m-du sæll Einar“. Þá sá ég að hann kunni að heilsa, ef þeir voru annars vegar sem hann vildi að tækju kveðju sinni“. E-g hafði nú verið 1-engur hjá Hlín J-ohnson í þetta skipti en ákveðið'hafði verið í fyrstu. En vildi ekki ganga á lagið og stóð því upp, benti á eina myndina af skáldinu á veggnum og sagði: „Ef þú hefðir ek-ki kynnzt Einari, hvað þá?“ „Þá hefði ég haft ljóðin hans“, svaraði hún. „Hefði það verið nóg?“ spurði ég. „Allt nóg, þegar hanr> var annars vegar“, svaraði hún, „Þú sagðir mér áðan frá því, þegar þið fóruð til Túnis. Var sú ferð ek-ki bjartasti kaflinn í lífi ykkar?“ spurði ég. ,,Það var alltaf bjart“, sagði Hlín og þrýsti hönd mína. M. — Læstar dyr Framh. af bls. 6. ið og leyst það vandasama verk Ihnökral'au'st a-f h-endi, nema hvað þær beita hjálparsögninni „munu“ í tíma og ótí-m-a. Setning eins og „Hv-að mun verða?“ íhlj óm-a-r hjá-kátlega í mæltu máli. Jón-as Arnason htfur þýtt ljóð, sem Kristbjörg syngur, og hljóm ar það mjög vel á íslenzku. Gríma hefur f-a-rið v-el af stað m-eð þessari sýningu, þrátt fyrir tnikla og margvíslega erfiðl-eik-a. Þess er að vænta að viðleitni felúbbsins og brennandi áhugi imæti ekki hinu orðl-agða tómlæ-ti Reykvíbinga. Þetta er þarft menn in-g-arfyrirtæ-ki sem ætti að glæð-a Ihálfkulnað -andl-egt líf höfuðstað- arins. Þess vegna er það sið- ferðileg skylda ráða-manna í þess- u-m bæ að sbapa Grímu skilyrði til að halda áfrarn á þeirri bra-ut, sem hún hefur réttilega valið sér. Sigurður A. Maenússon. Góður afli BÍLDUDAXi 15. nóv- — Mótor- báturinn Andri er byrjaður róðra héðan með línu og aflar vel, allt að 12 tonn i róðri af góðum fiski. Landlega hefir verið nú x tvo daga vegna veðurs. Rækjuveiðin er treg hér í firð inum, en batarnir hafa ekki sótt lengra. Akfært er nú orðið af-tur yfir Hálfdán, fjallveginn milli Bíldu- dals og Tálknafjarðar, en þar var orðið ófært vegna snjóa. Undanfarna daga hafa staðið yfir endurbætur á bátabryggj- unni og einnig stendur til að -skipta um „dekk“ á stærri bryggjunni að einhverju leyti. Félagslífið er dau-ft hérna núna þar sem rekstur félagsheimilis- ins hefir legið niðri að mestu 1-eyti. Hannes- Sigurborg Þórðardóttir Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kii'kjuhvoli — Simi 13842. mtnntng SIGURBORG Þórðardóttir var fædd að Haagarði í Staðarsveit 26. dag aprilmánaðar árið 1871, Og var hún 12. barn foreldra sinna, en þau voru: Þórður Gísla son og Sigriður Jónsdóttir. For- eldrar Þórðar voru hjónin'á Ytri- Xrossum, Gisli Þórðarson og Sig- urborg Þorarinsdóttir, Sigríður Jónsdóttir var ættuð frá Snorra- stöðum í Hnappadal, dóttir Jóns Jónssonar og Kristínar Jónsdótt- ur er þar bjuggu lengi. Þórður og Sigríður eignuðust 14 börn, þar var því margt í heimili og fátækt mikil, en Sig- riður var kona dugleg og hagvirk, m. a. saumaði hún messuskrúða fyrir Staðarstaðakirkju, en hún féll frá aðeins fimmtug að aldri, 16. maí 1879. Uppúr þessu brá Þórður bui, og fluttist sem vinnu maður að Staðarstað, og hafði Sigurborgu með sér. A Staðar- stað bjuggu þá merkishjónin séra Þorkell Eyjólfsson Og Ragnheiður Pálsdóttir frá Hörgslandi. Það reyndist Sigurborgu hinn mesti fengur, að ienda á þessu góða heimili, setn hafði orð á sér fyrir myndarbrag. Þar lærði hún bæði bókleg og verkleg fræði, en madama Ragnheiður var vel mennt í aliri handavinnu, og sýnt um aðra fræðslu, og nutu margar stúlkur þessarar fræðslu, er þar dvöldu á heimilinu. Síðast var Sigurborg vmnustúlka í Hraun- höfn og þaðan flytur hún 1887 á heimili Fínnboga Arnasonar á Suður-Reykjum í Mosfellssveit. Þórður faðir Sigurborgar var um margt athyglisverður, hann þótti góður söng- og kvæðamaður, og nann spilaði á langspil, og þótti fara vel úr hendi. Kjartan Þorkelsson lærði á langspilið hjá Þórði, er haim dvaldi á Staðar- stað, það með öðru, mun hafa örðið til þess að glæða músik- áhugann hjá Kjartani, hann lærði á örgelcð hjá Jónasi Helgasyni, og varð síðar fvrir öðrum um endur- bætur á kirkjusöng á Snæfells- nesi. Eftir að hafa starfað á Suður- Reykjum í noKkur ár, hvarf Sig- urborg til Reykjavíkur og réðist í vist til Gísla Tómassonar, Gísli vann lengi á skútum hjá Geir Zoéga, og varð síðar pakkhús- maður á útgerð hans. Arið 1896 fluttist. Sigurborg austur á Seyðisfjörð, og þar, hjá Vigfúsi Eiríkssyni í Sjávarborg, starfaði hún í full 30 ár, eða þar til Vigfús lézt 1926. Vigfús rak útgerð á 2 bátum, þar var oft margt manna í heimili, og mikið að gera, það kom því betur að Sigurborg var dugleg og ósér- hlífin. Þegar Vigfús tók að eld- ast, lagði hann útgerðina niður, og sneri sér að landbúnaði, en aðstaða öii var erfið því lítið var um slægjur við Sjávarborg, varð því að afla heyja annars staðar. Heyskapurinn reyndist oft erfið- ur, ekki sizt þegar flytja þurfti heyið á bát yfir fjörðinn. Að lok- um réðist Sigurborg sem ráðs- kona á útibú Karls Finnbogason- ar á Sörlastöðum, þangað fór með henni Guðný Bjarnadóttir er verjð hafði ráðskona hjá Vig- fúsi, orðin aldurhnigin og farin að 'neilsu, hún vildi ekki skilja við Sigurborgu, en hún þótti mjóg nærfærin og lagin við sjúklinga. Sigurborg var afbragðs hjú, og naux þvi mikiila vinsælda, henni féll aldrei verk úr hendi, hún var velvirk Og fijótvirk, og hlífðist ekki við í neinu verki. Hún var greind vel, iundin var létt, og yfir bragðið skýrt og höfðinglegt. Fyrir mörgum árum fluttist Sigurborg tii Reykjavíkur að leita sér lækninga, að lokum varð hún vistmaður á Elli og hjúkrunarbeimilinu Grund, og dvaldist þar síðustu 20 árin, og naut þar góðrar hjúkrunar, oft var hún þjáð, en sýndi mikið. þrek. Sigurborg andaðisk sunnud. 15. okt. og var þá 90 ára gömul. Með henni.er gengin ein af þeim trúu og dyggu hjúum, sem ævin- lega er gott að minnast. A. Sigurmundsson. Sparisjóðsstjóra- skipti í Bolungarvík BOLUNGARVlK, 11. nóv. — Ný- verið urðu hér skipti á Sparisjóðs stjórum. Steinn Em-ilsson jarð- fræðingur, sem hefur gegn-t starf inu nú u-m 20 ára bil, lætur af því að eigin ósk, en við tekur Sólberg Jónsson skrifstofumað- ur. Steinn Emilsson hefur gegnt þessu starfi af einskærri lipurð um áratugi og undir hans stjórn hefur Sparisjóðurinn vaxið og um leið átt sinn mikla og góða þátt í uppbyggingu staðarins. Eru Steini færðar innilegar þakkir fyrir allt hans mikla starf og munu allir sammála um að mik il eftirsjá er að honum í þessu starfi og mu-n skarð hans vand- fyllt. Jafnframt er hinum unga sparisjóðstjóra, færðar beztu árn aðaróskir um giftu í starfi, þvi að það er öruggt að öflugur sparisjóður sem vel og hyg-gi- lega er stjórnað er ein mesta lyftistöng vaxandi staðar sem Bolungarvík er. — Fréttaritari. Ungling vantar til að bera blaðið í eftirtalið hverfi KLEIFARVEG Sríotur íbúð (stofa og eldhús) rétt við Mið bæinn, er til leigu nú þegar eða frá 1. desember- Aðeins fyrir kyrrlátt og reglusamt fólk. Tilboð merkt: „Borg — 723.3“ sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m. Amerískur pels til sölu. Einnig Mávastell (kaffistell, 50 stk ). Uppl. í síma 35864. Vélsturtur til sölu, einnig 16 feta pall- bílar með ásoðnum þverbitum. Magnús Einarsson Vatnsholti, Villingaholts- hreppi. Sími um Selfoss. Volkswagen '62 Til sýnis og sölu í dag. Skipti koma til greina. Rílamiðstöðin VAGItl Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Kona óskast IHIPILIL Jt Sími 16908. I LÚÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjarnargötu 4. — Sími 14855. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðasiræti 17 H 4LFLUTNINGSS10FA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorlákssun Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæö. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsiðv Sími 17752

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.