Morgunblaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 16
íe MORCT’Wnr 4 m ð Fimmludt.gur 16. nóv. 1961 Happdrætti HáskóEans 200 þúsund krónur: 13784 100 þúsund krónur: 18050 10 þúsund krónur: 1090 2253 2626 2935 3422 5437 5498 6678 7875 14348 14878 15410 19323 19594 20131 21822 22907 23269 25452 25974 27054 28549 29896 30013 32088 33792 35380 37462 38728 39657 45458 46910 48904 49403 51594 55761 5 þúsund krónur 1339 1585 1659 1732 1970 2186 2316 2553 2691 3165 3228 3489 3543 3889 4100 5364 7237 7259 7871 8412 8592 9044 9308 10483 10807 11002 11147 11430 11541 11821 11851 12197 12522 12599 12976 13284 13463 13471 14561 13842 13893 15229 15350 15416 15892 15952 16306 17058 17383 18057 18683 20291 20915 21002 21045 21216 21226 21665 21681 22081 22251 22330 22541 22784 22942 23738 24381 24491 24558 25037 27543 28405 28756 28812 28849 29366 29664 29953 30243 30407 31608 31669 32344 32465 32593 32665 32925 33797 34122 34292 34328 34521 34697 34794 34802 36987 37508 38067 38644 38860 39789 39853 40132 40402 40737 40904 41835 42485 42577 43696 44804 44996 45329 45540 45630 45991 46613 46651 47573 48328 48461 49048 49387 50468 50781 51243 51379 51840 52278 53204 54649 54910 55163 55468 55805 56025 57404 58691 59121 59369 Aukavinningar kr. 10 þús.: 13783 13785 1000 krónur: > > 5 335 369 392 484 531 640 674 735 1*17 841 847 970 1110 1131 1163 1376 1389 ' 1418 1493 1532 1590 1601 1607 1880 1943 1948 1949 2007 2106 2140 2273 2371 2391 2672 2756 2782 2821 2843 2847 2854 2865 2989 3061 3234 3256 3262 3448 3478 3497 3524 3536 3557 3570 3645 3685 3748 3806 3828 3852 3924 3945 3984 3986 4089 4380 4382 4479 4525 4618 4701 4796 4811 4832 4894 4895 4912 4967 4975 4991 5017 5102 5147 5297 5425 5452 5466 5479 5548 5554 5581 5609 5696 5723 5848 5964 5968 5994 6161 6225 6273 6280 6305 6306 6468 6470 6484 6808 6861 6887 6941 6974 7055 7071 7087 7126 7151 7173 7197 7204 7260 7447 7561 7658 7787 7791 7851 7909 7912 7950 8043 8149 8221 8277 8318 8356 8376 8462 8539 8563 8587 8648 8795 8845 8886 8904 8923 8970 9081 9100 9117 9230 9265 9289 9311 9323 9369 9448 9455 9527 9581 9619 9826 9845 10927 10047 10172 10198 38597 38770 38871 38880 38903 38929 38953 39340 39356 39522 39599 39647 39690 39733 39846 39850 39854 39930 39973 39985 40049 40061 40068 40101 40161 40334 40557 40611 40652 40684 40727 40778 40780 40788 40838 40877 40909 40918 41068 41335 41343 41365 41426 41429 41448 41454 41473 41523 41563 41590 41644 41676 41708 41761 41782 41872 41954 42025 42074 42139 42151 42176 42457 42530 42539 42560 42616 42625 52673 42725 42729 42753 42806 42867 42868 43111 43205 43326 43418 43441 43442 43448 43483 43500 43565 43642 43681 43700 43719 43756 43760 43771 43809 48821 43822 43843 43874 44037 44121 44221 44277 44304 44319 44341 44368 44419 44565 44567 44569 44570 55587 44596 44666 44705 44767 44819 44847 44871 44949 44988 45017 45070 45096 45144 45192 45217 45253 45269 45325 45360 45392 45417 45438 45467 45518 45557 45592 45651 45656 45683 45697 45700 45743 45818 45886 45914 45925 45953 46061 46070 46125 46225 46251 46270 46284 46338 46484 46557 46635 46662 46787 47044 47045 47055 47271 47273 47297 47312 47327 47412 47443 47530 47564 47636 47702 47708 47772 477W 47801 47816 47825 47876 47909 47981 47993 47998 48127 48173 48298 48357 48366 48434 48450 48760 48804 48845 48946 48978 49021 49031 49071 49125 49285 49383 49541 49663 49707 49718 49788 49807 50057 50083 50093 50097 50107 50150 50154 50274 50368 50427 50434 50451 50507 50537 50687 50711 50772 50872 50873 50878 50972 50973 51132 51135 51199 51253 51326 51426 51456 51475 51527 51536 51564 51583 51633 51724 51792 51907 51985 52070 52133 52166 52380 52408 52436 52464 52504 52533 52628 52668 52776 52840 52850 52889 52907 52908 52924 52934 52992 53000 53023 53048 53127 53241 53317 53398 53424 53425 53538 53552 53580 53671 53743 53895 53900 53968 54042 54065 54077 54163 54198 54205 54220 54228 54355 54455 54496 54561 54566 54610 54612 54668 54775 54816 54862 54913 54917 54996 55056 55131 55142 55224 55272 55284 55293 55301 55340 55385 55516 55538 55609 55637 55696 55737 55788 55810 55822 55827 55922 56031 56102 56113 56127 56204 56205 56234 56235 46295 56326 56411 56440 56459 56478 56675 56695 56719 56786 57085 57110 57155 57212 47271 47292 57336 57337 57435 57606 57670 57736 57749 57845 57995 58052 58070 58123 58164 58181 58183 58199 58214 58274 58489 58496 58520 58524 58557 58598 58714 58763 58801 58858 58896 58903 58943 59044 59086 59104 59137 59146 59198 59309 59437 59536 59551 59653 59802 59810 59866 59903 (Birt án ábyrgðar). Malaya-menn í herkví Herflokkur sambandsstjárnarlnnar studdur bogum og eiturörvum Séra Sigurður Einarsson LEOPOLDVIIXE, 14. nóv. — Á- standið í Kongó hefur skyndi- lega versnað. Kongóher hefur slegið hring um flugstöðina í Kindu í Kivu-héraði og innikró- að Malaysliðsmenn S.Þ. — Hafa Kongómennirnir skrúfað fyrir vatnsleiðslur til Malaya-manna og hótað því að skjóta niður hverja þá flugvél, sem lendir, eða reynir flugtak á flugvellin- um. Malaya-menn eru því alveg bjargarlausir. ,Kvæði frá Hoiti Ný ljóðabók eftir Sigurð Einarsson NÝLEGA er komin á markað- inn ný ljóðabók eftir séra Sig- urð Einarsson skáld í Holti. Nefn ir hann bókina „Kvseði frá Holti“, en í henni eru 43 kvæði og IjóÓaflokkar, sem skáldið hef- ur ort síðan hann sendi frá sér síðustu ljóðabók sína, „Yfir blik- andi höf“, haustið 1957. Með þess ari nýju bók hefur séra Sigurður þá gefið út fimm ljóðabækur. Bókinni er skipt í þrjá meg- inkafla, en framan við þá er upp- hafskvæði bókarinnar, sem nefn ist „Hví skyldi ég ekki um vor- bjartar nætur vaka?“. Pyrsti kafl inn nefnist „Helgistundir o>g minningar“ og er þar m.a. verð- launaljóðaflokkurinn, sem kveð- inn var í tilefni af hálfrar aldar afmæli Háskólans. Þá er þar einnig kvæðið „Þorsteinsminni", ort í tilefni af hundrað ára af- mæli Þorstein Erlingssonar, og auk þess ávarp Fjallkonunnar 1961 og „Vér bændur", ort á hálfrar aldar afmæfi Búnaðar- sambands Suðurlands 1958, Næsti kafli nefnist „Suðurfar- arvísur", og eru þar ljóð sprottin úr reynslu skáldsins í Palestínu og Egyptalandi fyrir nokkrum árum. Þriðji Og síðasti kaflinn nefn- ist „Við farinn veg“, og geymir hann ljóð um margvísleg efni. Bókin er 100 lesmálssíður, gef- in út af Rangæingaútgáfunni, en aðalumboð hennar í Reykjavík er hjá Leiftri h.f. 10266 10433 10444 10465 10491 10599 10680 10810 10874 10947 1075 10986 11093 11107 11109 11164 11180 11183 11199 11253 11266 • 11298 11335 11352 11562 11654 11702 11730 11744 11758 11867 11919 11968 11977 11090 12003 12032 12038 12066 12070 12091 12155 12156 12164 12196 12201 12231 12412 12424 12482 12486 12559 12560 12604 12650 12693 12730 12763 12771 12840 12849 12991 13018 13199 13236 13292 13375 13402 Í3595 13658 13660 13691 13775 13932 13944 13963 14040 14073 14080 14111 14137 14203 14231 14241 14304 14401 14466 14469 14500 14621 14721 14741 14746 14829 14859 14874 14903 14915 14990 15057 15124 15127 15232 15248 15280 15367 15479 15491 15514 15581 15643 15657 15802 15803 15871 15904 15905 16017 16035 16085 16115 16155 16185 16224 16307 16322 16349 16360 16431 16478 16484 16566 16616 16649 16664 16724 16735 16784 16825 16828 16854 16907 16949 17043 17071 17188 17198 17202 17237 17257 17332 17350 17351 17362 17412 17448 17452 17459 17464 17507 17513 17515 17586 17765 17788 17909 17968 18051 18156 18184 18238 18287 18347 18424 18504 18536 18544 18546 18558 18581 18644 18706 18714 18853 18861 18862 18876 18880 18993 19002 19112 19349 19441 19469 19524 19659 19712 19761 19765 19888 20063 20134 20163 20167 20322 20324 20430 20448 20467 20560 20562 20569 20578 20597 20675 20822 21043 21092 21144 21149 21207 21215 21271 21291 21347 21478 21484 21510 21551 21638 21645 21708 21736 21964 22044 22046 22132 22155 22208 22209 22306 22340 22356 22376 22393 22411 22439 22454 22478 22504 22515 22546 22561 22567 22625 22670 22673 22791 22810 22917 23144 23258 23277 23300 23311 23351 23368 23441 23635 23687 23743 23876 23969 23970 23971 23998 24049 24073 24127 24231 24303 24306 24355 24420 24439 24475 24526 24561 24578 24592 24601 24634 24652 24668 24696 24762 24785 24797 24882 24906 25000 25039 25062 25201 25218 25227 25243 25311 25342 25348 25363 25368 25423 25426 25445 25482 25503 25509 25562 25595 25605 25629 25678 25713 25791 25837 25902 25917 25930 26016 26119 26137 26185 26201 26217 26231 26236 26291 26383 26435 26552 26565 26682 26688 26800 26841 26904 26935 27002 27129 27161 27249 27298 27316 27339 27436 27476 27638 27648 27669 27714 27759 27770 27811 27820 27871 27915 27942 27963 28003 28064 28116 28179 28258 28488 28530 28645 28758 28857 28860 28867 28929 28957 29004 29031 29119 29136 29255 29278 29311 29334 29347 29501 29567 29607 29628 29668 29670 29701 29745 29763 29784 29805 29880 29884 29942 29966 30106 30135 30147 30160 30182 30188 30220 30278 30336 30399 30416 30478 30529 30587 30612 30701 30804 30805 30809 30855 30903 31034 31144 31151 31153 31207 31283 31332 31404 31622 31753 31793 31876 31895 31952 31960 31995 32067 32107 32173 32181 32206 32280 32314 32337 32379 32392 32577 32587 32639 32655 32730 32732 32768 32861 33102 33237 33247 33297 33360 33379 33399 33514 33587 33628 33629 33726 33757 33767 33822 33845 33871 33918 33933 34053 34097 34106 34123 34156 34215 34272 34310 34363 34386 34435 34676 34704 34848 34975 35070 35129 35162 35182 35241 35261 35277 35360 35441 35483 35492 35614 35642 35665 35667 35687 35733 35806 35828 36044 36127 36227 36253 36279 36289 36328 36460 36520 36568 36607 36654 36691 36816 36841 36849 37146 37248 37380 37489 37546 37548 37744 37755 37824 37908 37941 38157 38180 38186 38191 38241 38266 38372 38275 38523 38524 38587 Bótamáli sýknu í lokið með Hæstarétti S.L. FOSTUDAG var upp í Hæstarétti dómur { skaða- bótamáli, er Guðmundur Óskar Guðmundsson, verkam., höfðaði á hendur Hrafni Jónssyni, for- stjóra, Brautarholti 22, Rvík, vegna slyss, er hann varð fyrir á bifreiðaverkstæði stefnda Héraðsdómur hafði dæmt stefn- anda verulegar skaðabætur, en í hæstarétti var stefndi sýknað- ur af bótakröfum stefnanda. Málavextir eru á þessa leið: Þriðjudaginn 17. apríl 1951 varð stefnandi fyrir því slysi á bifreiðaverkstæði stefnda, er hann var að skerpa koparhólk á smergelskífu, að hólkurinn sprakk í höndum hans. Kopar- hólkur þessi reyndist vera dyna- mitsprengja. Var hólkurinn síval ur og lokaður í annan endann. Stefnandi hafði verið að aðstoða einn starfsmann verkstæðisins við að „ga-ta pakkningar" og hafði hann notað hólk þennan til verksins, en end hans hafði hnoðast upp og því hafði hann ætlað að skerpa hann á smergel- skífunni. A verkstæðinu fundust fleiri slík hylki og voru þau geymd í ólæstum skáp* þar sem allir starfsmenn verkstæðisins gá..u gripið til þeirra. Afleiðingar sprengingarinnar urðu þær, að stefnandi missti framan af þremur fingrum hægri handar. Mál þetta var fyrst höfðað með stefnu, er gefin var út í marz 1958 og gerði Guðmundur Ósk- ar þær kröfur, að Hrafn Jóns- son yrði dæmdur til greiðslu skaðabóta að fjárhæð kr. 191. 449,92 ásamt 6% ársvöxtum frá stefnudegi til greisludags og málskostnaðar eftir mati dómar- ans. Stefnandi reisti kröfur sinar á því, að stefndi bæri fébóra- ábyrgð á tjóni hans af völdum kveðinn i slyssins, þar sem stefndi hafi lát 1 ið það viðgangast, að hættulegt sprengiefni var geymt á vinnu- stað í ólæstum verkfæraskáp, er verkstæðið átti, innan um verk- færi, sem einnig vrou í eigu verkstæðisins og ætluð starfs- mönnum þess til afnota við vinnu síná. Hafi umbúðir um þetta sprengiefni verið þannig, að auð veldlega varð villzt á þeim og smáhandverkfærum, hinum svo- nefndu „höggpípum", er mjög séu notaðar á bifreiðaverkstæð- um, enda hafi verið gripið til þeirra í þessu skyni, er slysið varð. Stefnandi krafðist sýknu og reisti þá kröfu í fyrsta lagi á því, að stefnandi hafi ekki verið starfsmaður hans, er slysið varð. Hafi hann hætt störfum á verk- stæðinu háifum mánuði áður, og hafi hann verið staddur á verk- stæðinu í aigjöru óléyfi þennan umrædda , morgun. Stefnandi mótmælti þessu. Um þennan þátt málsins voru leidd fram allmörg vitni og önnur gögn lögð fram. Héraðsdómur taldi, að næg rök hefðu verið leidd að því, að stefn.andi hafi ekki verið starfs- maður stefnda, þegar umrætt slys varð. Þegar þess væri hins- vegar gætt, í hversu miklum tengslun* hann hefði verið við þennan fyrrverandi starfsvett- vang sinn, þar sem hann m. a. kom oft á verkstæðið og sýslaöi þar við ýmis störf átölulaust, taldi dómurinn, að staða stefn- anda til að koma fram fébóta- ábyrgð á hendur stefnda vegna slyssins væri «igi lakari, en hefði hann verið fullgildur starfsmað- ur í þjónustu þess, og því væri ekki fallizt á þessa málsástæðu stefndá. I öðru lagi reisti stefndi sýknu kröfu sína á því, að sprengihylk in hafi ekki verið flutt inn á verkstæðið með vitund hans og vilja, þvert á móti hafi honum verið alls ókunnugt um tilvist þessara hættulegu hluta á verk- stæðinu. Gögn málsins veittu engar upplýsingar um það, hver hefði flutt þessa skaðvænu hluti ínn á verkstæðið. Það var álit dómenda, að sa, er hefði í höndum umrædd sprengihylki, hefði ekki ástæðu til að ætla, að um væri að tefia skaðvæna hluti, og því yrði það ekki metið stefnanda til sakar, að hann handfjallaði spfengi- hylkin á umræddan hátt. Segir í forsendum héraðsdóms, að starfsmenn verkstæðisins og þá einnig stefnandi hafi mátt treysta því, að svo stórháskaleg- ir hlutir væru ekki starfsmönn- um tilætkir innan um áhöld verkstæðisins. Hver að þessu stóð, sé ekki vi'tað, en gera verði ráð fyrir því, að það hafi verið einhver af þáverandi eða þá fyrrverandi starfsmönnum verkstæðisins. A þessu gáleysi og afleiðingum þess, heilsutjóni stefnanda, verði stefndi eigandi og umráðamað- ur verkstæðisins að bera fébóta- ábyrgð gagnvart stefnanda. Stefndi' Hrafn Jónsson va,r því í héraðsdómi- dæmdur til að greiða stefnanda kr. 110.000,00 ásamt 6% ársvöxtum frá stefnu- degi til greiðsludags og kr. 13. 000,00 í málskostnað. Hrafn Jónsson áfrýjaði dómi þessum til Hæstaréttar og féll dómur þar s.l. föstudag. í forsendum að dómi Hæstarétt ar er þesis getið, að nokkur ný gögn hafi verið lögð .fram, en annars segir í forsendunum á þessa leið: „Eigi er leitt í ljós, að sprengi- hylki þau, sem í málinu greinir, hafi borizt inn á verkstæði áfrýjanda með vitund eða vilja áfrýjanda eða manna, sem hann bar ábyrgð á. Eins og sprengi- hylkjum þessum var háttað verður grejndum aðilum eigi met ið til vangæzlu, að þeir veittu hyl'kjunum ekki eftirtekt og fjarlægðu þau. Að svo vöxnu máli, og þar sen. réttarreglur annars leiða eigi til ábyrgðar áfrýjanda á tjóni stefnda, ber að dæma honum sýknu af kxöfum stefnanda í máli þessu. Afrýjandi, Hrafn Jónsson var því sýknaður af kröfum stefn- anda, Guðmundar Oskars Guð- mundssonar. Málskostnaður i héraði og fyr- ir Hæstarétti var felldur niður, Þessir sömu Kongó-menn hand tóku í gær 13 ítalska starfsmenn SÞ. er þeir lentu á fljagvellinum í flugvél SÞ. Hleyptu Kongó- menn af 20 skotum á flugvélina og mun flugstjórinn hafa særzt hættulega. Lundula, yfirhershöfðingi allra herja sambandsstjórnarinnar, er nú á leið til Kivu-héraðs til þess að rannsaka málið og með honum er innanríkisráðherrann. Lund- ula hafði símasamband við Kongó menn, sem sitja um Kindu-flug stöðina, en þeir neituðu að sleppa hinum ítölsku föngum og sleppa Malaya-mönnum úr herkvínni. Talsmaður SÞ. tilkynnti, að stór hluti Norður-Katanga væri nú á Valdi Balubakat-flokksins, sem styður sambandsstjórni»a- Hefur Balubakat nokkrar borgir á sínu valdi, þar á meðal Albert ville, en einn herflokkur sam- bandsstjórnarinnar er nú á leið þangað og á skammt ófarið. — Hafa innfæddir, með boga og eit urörvar slegizt í lið með her- flokknum honum til stuðnings. Undirbúningur hafinn að álfabrennu UNGMENNAFÉLAGIÐ Aftureld ing í Mosfellssveit, sem hafði þrettándafagnað í hitteðfyri x hyggst nú að nýju stofna til þessa ágæta mannfagnaðar á næst- þrettándakvöldi, sem ber upp á laugardag. Ungmennafélagar eru þegar búnir að hazla sér völl á ákjósanlegum stað í Varmár- túni, þar sem hægt verður að taka á móti þúsundum áhorfanda, sem allir gætu notið skemmtun- ar af góðu áhorfendasvæði. Skemmtiatriði verða ekki færri en síðast, meðal annars skrautklæddir riddarar, blysber- ar, ljósum prýddir hrútar, naut og geitur. Púkar, álfar og tröll, ef þau finnast. Tunnuskotin frægu og eldflaugar ásamt þýzkri nýjung, sem heitir „Moni“ tungl- skot. Góð leslrarlijálp EG LES OG LITA heita 32 æf- ingablöð, sem Jónas Guðjónsson kennari við Laugarnesskólann hefur samið og Ríkisútgáfa náms- bóka gefið út. A hverju blaði er lesmál á framsíðu en mynd að ofan. Bak- síða blaðsins er auð. Lesmálið er mjög létt, stuttar línur og gott letur. Efnið er samið á svipaðan hátt og í fyrra hefti Gagns og gamans og stigþyngist, enda mun lesmál lausblöðunga þessara ætl- að sem viðbótarlesefni með Gagni og gamni. Lesmál þetta er kunn- áttulega og lipurt samið, enda er höfundur þess þaulreyndur lestr arkennari. Myndirnar eru eftir Halldór Pétursson, falla vel að textanum og eru m.jög góðar. Lausblöðungar þessir munu reyn ast handhægt lesmál til heima- vinnu, einkum fyrir seinfær börn. Væri þá heppilegt, að barnið byrjaði að prenta og læra erfið orð í textanum. Hægt væri að prenta æfingaorðin aftan á blaðið eða á sérblað jafnstórt. Að þvi búnu litaði barnið mynd textans og reyndi um leið að festa í minni orð og efni lesmálsins. Síðan læsi barnið textann hálfhátt fyrir á- heyrnarfulltrúa, sem gæti verið annað hvort foreldri barnsins eða vinur á heimilinu. Loks ætti barn ið að lesa textann nokkrum sinn- um yfir lágt. Og æfingunni lyki svo með því, að barnið læsi sög- una reiprennandi eins og æfður lesari. Sjálfsagt er, að þessar æfingar gerðust í samráði við kennara barnsins. Hentugt lesefni skortir mjög fyrir byrjendur í þessu landi. Það er gleðilegt, þegar góðir menn taka sig fram um að bæta úr þeim skorti. Foreldrar mega treysta því, að lausblöðungar Jónasar Guðjóns- sonar kennara eru fengur fyrir börn þeirra við lestrarnámið. Lsak Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.