Morgunblaðið - 17.11.1961, Síða 4

Morgunblaðið - 17.11.1961, Síða 4
4 ' MORCV1SRLAÐ1Ð Fostudagur 17. nðv. 1961 . i Pedegree barnavagn sem nýr, til sölu að Otra- teig 22. Til sýnis í dag eftir hádegi. Herbergi Stúlka getur fengið her- bergi og fullt fæði, gegn aðstoð frá 6—9 5 daga vik- unnar. Sólheimar 23, 8. hæð. Ræsting Kona óskast til ræstingar á stigum í fjölbýlishúsi- — Uppl. í síma 18767 í kvöld. Risíbúð 2 herbergi, eldhús og bað í Smáíbúðahverfi til leigu. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir sunnudagskvöld, merkt: „7109“. íbú? — Sala Hver vill selja íbúð með 30 þús kr. útborgun. Tilboð merkt: „30 þús. — 7110“. Takið eftir Óska eftir einhvers konar heimavinnu- Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Áhugi — 7111“. Keflavík Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 1610. Unglingspiltur 14—18 ára óskast til léttra starfa á gott heimili í sveit. Uppl. í síma 37474. Tökum að okkur smíði á svefnherbergis- og eldhúsinnréttingum- Önn- umst einnig járningu og ísetningu á hurðum. Sími 10256. Tapazt hefur svartur dömuhattur frá Sörlaskjóli að Hjarðarhaga um helgina. Uppl. í símum 32346 og 12787. Grá drengjaúlpa tapaðist frá Hlíðarskóla niður Öskjuhlíð. Finnandi er vinsaml. beðinn að hringja í síma 23284. — Fundarlaun. Glerslípun í Hafnarfirði er á Reykja- víkurvegi 16.— 2-3-4-5 og 6 mm gler. Einnig hamrað gler og öryggisgler. Keflavík Vil kaupa milliliðaláust íbúðarhús eða 4—5 herb. góða hæð. Tilboð sendist afgr. Mbl- í Keflavík, — merkt: „Vík — 1575“. íbúð óskast 2—3ja herbergja íbúð ósk- ast sem fyrst. Uppl. í síma 24488, eftirrkl. 2 í dag. Til sölu 5 notaðar innihurðir með römmum, skrám og lömum. Sími 12685- f dag er föstudagurinn 17. nóT. 321. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:35. Síðdegisflæði kl. 13:04. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Holtsapótek"' og Garðsapótek eru opín alla virka daga kl. 9—7. iaugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. i síma 16699. □ EDDA 596111177 == 2. I.O.O.F. 1 = 14311178^ = G.H.9.O. RMR 17-11-20-HS-MT-HT-K- 21,30-VS-K-FH. Farþegar úr Ingólfsferð M.s. Heklu efna til kvöldfagnaðar með mynda- sýningu o. fl. í Tjamarkaffi, sunnu- daginn 19. nóv. kl. 8:30 eJi. Konur loftskeytamanna: — Bazar Bylgjimnar verður 5. des. n.k. vin- samlegast skilið munum til bazar- nefndar. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur bazar þriðjudaginn 5. des. n.k. í Góð- templarahúsinu uppi. Gjafir frá fé- lagskonum og öðrum velunnurum Hall grímskirkju vel þegnar. Gjöfum veita móttöku: Aðalheiður Þorkelsdóttir, Laugavegi 36, Pjetra Aradóttir, Vífilsg. 21, Guðrún Friðriksd. Ryden, Blöndu- hlíð 10. Frá Guðspekifélaginu: — Fundur í Reykjavíkurstúkunni 1 kvöld kl. 8:30. Fundarefni: Sigvaldi Hjálmarsson flyt ur fyrirlestur: í leit að andlegum sannleika. Hljómlist. Kaf f idrykk j a. FRAKKI TEKINN linga. Þau hafa áhuga á því að fræð- ast um ísland og myndu segja til- vonandi pennavinum sínum frá Arabíu í staðinn. Þeir sem hafa áhuga á þessu skrifi kennslukonu barnanna, en nafn hennar og heimilisfag er: Miss Watkins, Class 1 B, c/o Khormaksar Secondary School Khormaksar, Aden, B.F.P.O. 69, Arabia. 13 ára unglin^ar í Þýzkalandi, sem hafa lært um Island í skólanum og stofnað íslands félag, hafa áhuga á að skrifast á við unglinga á íslandi til að afla sér nánari vitneskju um land og þjóð. Þeir sem áhuga hafa á þessu skrifi Helmut Kaiser, Köln-Kletten- berg, Hardstrasse 20, Deutschland. 12 ára sænskan dreng, sem hetfur áhuga á frímerkjasöfnun langar til að komast í bréfasamband við íslenzk an ungling. Hann getur skrifað á ensku. Nafn hans er: Stefan Hammer, Box 101, Södala, Sverige. 18 ára Svía langar til að skrifast á við íslenzkan ungling á líkum aldri. Hann safnar frímerkjum og póstkort- um og skrifar á ensku, dönsku og sænsku. Nafn hans og heimilisfang er: Gunnar Swenson, Furuvágen 2, Malm- slátt, Sweden. 70 ára er í dag Jórunn Hall- dórsdóttir frá Bringum. í dag dvelur hún á heimili systurdótt- ur sinnar að Gnoðavog 28. I dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen, ungfrú Jónína Michaels- dóttir og Sigþór Sigurðsson, lotft- skeytamaður frá Hafnarfirði. — Heimili ungu hjónanna er að Kleppsvegi 30, Reykjavík. Nýjasta gátan frá Moskvu: — Hvernig er hægt að vita, að Adam og Eva voru kommún- istar? __ ??? — Jú. Þau bjuggu í Paradís, en áttu engin föt. — O — Tveir Rússar voru að ræða um síðustu atburðina: — Hefur þú heyrt það, Ivan, að nú megum við ekki lengur segja „Guði sé lof“. Nú eigum við að segja „Krúsjeff sé lof“. — En ef fer eins með Krúsjeff og Stalín? — Nú, þá verður það eðlilega aftur: „Guði sé lof“. Krummi situr á kvíavegg, kroppar hann á sér tærnar; (brýrnar) aldrei skal hann matinn fá, fyrr en hann finnur ærnar. (kýrnar) (Barnavísa), Krummi snjóinn kafaði, kátur hló og sagði, að hún tófa ætlaði Ólafur Geirsson fjarv. til 21. nóv. Víkingur Arnórsson til marzloxa 1962. (Olafur Jónsson). Sigurður S. Magnússcn um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). + Gengið + einum lóga gemlingl. (Gömul visa). Þó harður einn hafi orðið, út af leysi eg hnútinn, meiri hættu hverri hnútinn leysi eg út af, vill guð unna elli út af leysi eg hnútinn, bundinn hart að hendi hnútinn leysi ég út af. Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefón Bogason). Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl I óákv. tima. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar GUðmundsson). 13. nóvember 1 Sterlingspund _ Kaup 120,76 Sala 121,0« 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,56 41,67 100 Danskar krónur — 622.68 624.28 100 Norskar krónur __ 603,00 604.54 100 Finnsk mörk .....*» 13,39 13,42 100 Franskir frank. _ •74,52 876,76 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Vestur-þýzk mörk 1.072,84 1 .075,6» Meðlimir ensiku konungsfjöl i skyldunnar voru fyrir í skömunu viðstaddir leiksýn- I ingu í Wales-leikbúsinu íi London. Og eins og venja er l til heilsuðu þeir upp á leikend I urna að sýningunni lokinni. Hér sést drottningarmúðirin heiisa Maurice Chevalier. Við hlið hans stendur Shirley Bassey. , | Læknar fiarveiandi Að tilmælum lögreglunnar birtum við eftirfarandi: — Eftir hádegið, mánudaginn 13. þ. m. var nýlegur rykfrakki, stuttur, ljósleitur með leðurtölum tekinn 1 misgripum á Gildaskálanum og ann- ar grænn skilinn eftir. Fátt manna var á Gildaskálanum er þetta átti sér stað, en vitað er um þrjá utanbæjar- menn, sem þar voru, en ekki hefur náðst til. Það eru vinsamleg tilmæli til þess er tók ljósa frakkann í mis- gripum að hann skili honum og sæki hinn græna. * Pennavinir Udo Schultes, Solingen, Neustrasse 52, Deutschland, er 12 ára drengur, sem langar til að skrifast á við frí- merkjasafnara hér á landi. Hann skrif ar á ensku og þýzku. Ensk börn á aldrinum 11—12 ára, sem stunda skólanám 1 Arabíu, lang- ar til að skrifast á við íslenzka ung- I Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. JÚMBÖ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora 55-9 aði Júmbó. — Enginn veit, hvað orð- ið hefur af mér — og skólinn byrjar eftir nokkra daga.... 3) Konungurinn var vonsvikinn yfir því, að Júmbó skyldi ekki hafa aðrar óskir fram að færa, en kvaddi hann með miklum virktum og marg- þakkaði honum fyrir afrekið. — Að svo búnu stigu þeir Júmbó og Spori út í bátinn sinn og tóku til áranna. Heimförin var hafin, en þeir áttu mörg þúsund kílómetra leið fyrir höndum — og hvarvetna leyndust nýjar hættur og ævintýr. 1) Ljónstönn konungur var þó kát- astur allra. — Segðu mér nú, Júmbó, hvers þú óskar þér að sigurlaunum, sagði hann. Ég heiti þér því, að allar óskir þínar skulu uppfylltar! 2) — Mín æðsta ósk er sú að kom- ast nú aftur heim, yðar hátign, svar- J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.