Morgunblaðið - 17.11.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.11.1961, Blaðsíða 5
* Föstudagur 17. nóv. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 MENN 06 = MAL£FM= ALEXANDRA prinsessa af Kent, hefur að undanförnu verið í opinberri heimsókn í Hong Kong. Einn daginn var hún útnefnd heiðursdoktor í lögum við háskólann í Hong Kong. Við það taekifæri nafði hún á höfðinu húfu þá er hún sézt með hér á myndinni. Húfa þessi var of stór á una og eitt sinn datt ur fyrir augu hennar á athöfninni stóð. Við ina voru viðstaddir u.m eitt þúsund kínverskir stúdentar Oig setti að þeim mikinn hlát- ur, er þeir sáu prinsessuna með húfuna. Var hún hrifin af þessu óþvingaða andrúms- lofti Og að athöfninni lokinni drakk hún appelsínusafa með formönnum stúdentafélaganna í félagsheimili þeirra. Alexöndru var mjög vel fagnað hvar sem hún kom og á einum stað varð lögreglan Alexandra með húfuna Prinsessa skálar við stúdenta að bægja hirium fagnandi mannfjölda frá bifreið hennar, svo hún kæmist leiðar sinnar. Skömmu síðar ók bifreið prinsessunnar yfir 6 feta lang- an snák, sem hringaði sig á veginum. Prinsessan brást við þessu eins og flestar konur hefðu gert, hún æpti. Loftleiðir h.f.: — Föstudaginn 17. nóv. er Leifur Eiríksson væntanlegur frá N.Y. kl. 05:30 fer til Luxemborg- ar kl. 07:30. Er væntarxlegur til baka kl. 23:00 og fer til N.Y. kl. 00:30. — Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Hamb., Kaupmh., Gautab. og Osló kl. 22:00 og fer til N.Y. kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flugvélin ..Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:30 í dag. Væntan- leg aftur kl. 16:10 á morgun. — Gull- faxi fer til Óslóar, Kaupmh. og Ham- borgar kl. 08:30 í fyrramálið. — Inn- anlandsflug í dag: Til Akureyrar (2), Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar, ísafj., Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna- eyja. — Á morgun: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í Dublin. — Dettifoss fer frá N.Y. I dag til Rvíkur. — Fjallfoss er í Rvík. — Goðafoss er í Rvík. — Gull- foss er á leið til Leith og Rvíkur frá Kaupmh. — Lagarfoss er á leið til Halden. — Reykjafoss fer frá Rvík i kvöld til ísafjarðar. — Selfoss fer frá Rotterdam í- dag til Hamborgar. — Tröllafoss er á leið til Rvíkur. — Tungufoss er á leið til Rotterdam. H.f. Jöklar: — Langjökull fór í gær frá Gdynia til Helsingfors. — Vatna- jökull er á leið til Grimsby. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Véntspils. — Askja er á leið til Ítalíu. Hafskip h.f.: — Laxá er á leið frá Ceuta til íslands. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Haugesund. — Arnarfell kemur til Akureyrar 1 dag frá Húnaflóahöfnum. *—Jökulfell er í Rendsburg — Dísar- fell losar á Austf jarðarhöfnum. — Litlafell losar á Vestfjarðahöfnum. — Helgafell er 1 Viborg. — Hamrafell «r í Aruba. Mikið vill meira. Einn kemur öðrum meiri. Margur er mikill í orði, en minni á borði. Mjór er mikils vísir. Með litlu skal lítið drýgja. ’ Ekki skal lengi lítils biðja. Laglega fara lítið má. Lítið hugnast litlu fólkT. Fram koma ljóð þau, er löngu voru ■ungin. Sjaldan er grátinn gamall boli. Hver vill sínum fugli á flot koma. j Margur er gálu gangur. Eitt blóð er í öllum geitunum. AHEIT OG GJAFIR Hallgrímskirkja í Saurbæ: — I>uríð- lir kr. 300,00. Sjóslysiö: — L.Ó. kr. 200,00; Mjs. Herjólfur kr. 110,00. Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h„ laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. KONA ein í Danmörku var fyrir skömmu beðin um að taka þrjá ljónsunga í fóstur. Konan, sem er mikill dýravin- ur sagði já. Fyrir á hún sjö hunda, tvo ketti, þrjár gæsir, skjaldböku, tvo páfagauka og tvo apa. Hún sagði að sig mun aði ekki um að bæta þremur ljónsungum í hópinn. En þeg- ar þeir höfðu verið á heimili hennar í þrjá daga, höfðu þeir gert þar mikinn usla. Hún Ameríska Bókasafnið, Laugavegi Í3 er opiö 9—12 og 13—21, mónudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl.. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Utibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Utibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. varð að taka gólfteppin af, gardínurnar niður og fjar- lægja alla blóm.sturpotta. Borð Oig stóla þakti hún með vax- dúk, en ekkert dugði, ljónsung arnir sporuðu allt út. Að lokum neyddist fóstran til að fó sér gamlan járnbraut arvagn og þar eyða ljónsung- arnir nú mestum tíma sínum og fá aðeins að koma inn í stofurnar, þegar sýna á þá gest um. Hafnarfjörður Kona óskast til að gæta 1 árs drengs hálfan eða allan daginn. Tilboð send- ' ist Mbl., merkt: „7540“. 2ja herbergja íbúð óskast. Fvrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 24013. Isbúðin, Laugalíek 8 Rjómaís, — mjólkurís Nougatís. fsbúðin, sérverzlun Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Handrið Smíðum handrið úti og inni. Fljót afgreiðsla. Verk stæðið Laufásvegi 13 — Símar 22778 og 32090 Harpaður gólfasandur til sölu, einnig mjög góður pússningasandur. ' Pöntun- um veitt móttaka í síma 12551. — Ægissandur hf. lingling vantar til að bera blaðið í eftirtalið hverfi KLEIFARVEG brauð- hnífarnir fyrirliggiandi. UMBOÐS OG HEILDVERZLUN Vatnsstíg 3 — Sími 17930 m Caboon Nýkomið Gaboon 16, 19 og 22 mm. þykkt 4x8 fet. F.ikarspónn fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 — Sími 13879 Vinnufata- og regnfatatamarkaður Tökum fram i dag mikið úrval af mjög ódýrum vinnufötum og regnfötum fyrir Döin og fullorðna. Einnig mikið" úrval af mjög ódýrum kuldaúlpum. Berið saman verðið. (Miklatorgi við hliðina á ísborg) Nýkomin Gla-sileg kjólaefni. Fiölbrevtt úrval Verð við allra hæfi. DÖMU- og HERRABÚÐIN Laugavegi 55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.