Morgunblaðið - 17.11.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.11.1961, Blaðsíða 7
jj’immtudagur 16. nóv. 1961 UORGUNBLAÐlt 7 íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Sólheima. 2ja herb. íbúð í kjallara við Drápuhlíð. 2ja herb. íbúð á 2- hæð við Austurbrún. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hagamel. 2ja herb. íbúð í kjallara við Bárugötu. 3ja herb- íbúð á 1. hæð við Gnoðarvog. 3ja herb. i kjallara við Rán- argötu. 3ja herb. íbúð í kjallara við Tómasarhaga, alveg sér. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Ljósheima- 3ja herb. íbúð í kjallara við Sigtún. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Hj arðarhaga. 3ja herb. íbúð á 1. hæð að Mosagerði. I-ílskúr fylgir- 3ja herb. íbúð í rishæð að Reykj avíkurvegi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Nökkvavog. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Goðheima- 4ra herb. íbúð í kjallara við Reykjahlíð, alveg sér. 4ra herb. risíbúð við Máva- hlíð. 5 herb. hæð með bílskúr á 1. hæð við Njörvasund. 5 herb. kjallari ásamt bílskúr við Langholtsveg- 5 herb. íbúð á 1. hæð við Álf- heima. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Álf- heima. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk- Einbýlishús við Framnesveg. Einbýlishús við Haagerði. Einbýlishús við Laugalæk. Málflr ' tingsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR ÁusturstrE; ii 9 — Sími 14400 og 16766. 7/7 sölu 5 herb. risíbúð á hitaveitu- svæðinu. Hagstæð kjör 4ra herb. íbúð á 2. hæð í stein húsi við Bergþórugötu. — .Laus strax. 3ja herb. nýtízku íbúð á 6- hæð við Sólheima. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í járn- klæddu timburhúsi við Kaplaskjól. Bílskúrsrétt- indi. 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Hrísateig- 100 ferm. jarðhæð og 35 ferm. bílskúr, sem er mjög hentugur fyrir verzlun eða iðnaðarpláss við Langholtsveg. Hagstæð kjör, ef samið er strax. 2ja herb. 1. flokks íbúð og 1 herb. í risi í Vesturbæn- um. 1 herb. og eldhús í Laugar- neshverfi- 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir í smíð- um. 7/7 sölu i Hafnarfirði 4ra herb. hæð og ris, sem inn- rétta má í 3 herb. Allt sér. Lítil útb. 2ja herb. fokheld jarðhæð við Arnarhraun. Hagstæð kjör- Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. í>ið, sem ætlið a?í selja, vin- samlega hafið samband við okkur sem fyrst. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226. TV sölu Fokheldar íbúðir 5 herb. við Háaleitisveg, mjög glæsi- legar. 2ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk við Bræðra- borgarstíg. Höfum kaupendur að einbýlis húsum og íbúðum af ýms- um stærðum bæði í Reykja- vík og Kópavogi. Fasteigna- og lögfræðistofan Tjarnargctu 10. Sími 19729. Jóhann Steinason lögfi. heima 10211 og Har. Gunnlaugsson 18536, heima. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu og í skiptum: 3ja herb. ibúð á hæð í stein- húsi við Hringbraut, Hafn- arfirði. Verð 350 þús. Útb. 150'þús. 3ja herb. íbúð á hæð við Hlíð- arveg, Kópavogi. Verð 350 þús- Útb. 170 þús. 3ja herb. íbúð á hæð með góðu vinnuplássi og ræktaðri lóð við Skipasund í skiptum fyrir 2ja—3ja herbergja íbúð. Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. 4usturstræti 12. 7/7 sölu 2ja—6 herb. íbúðir fokheldar eða tilbúnar undir tréverk bæði í sambýlishúsum, tví- býlishúsum og þríbýlishús- um. 3ja og 4ra herb. nýlegar ibúðir sumar á hitaveitusvæði. Einbýlishús á ýmsum stöðum. 3ja til 7 herbergja. Útb. frá 100 þúsund, 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Útb. 150 þús. Höfum kaupendur að góðum eignum með mikla útborg- unarmöguleika. Hafið samband við skrifstof- una, ef þið þurfið að selja eða kaupa. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Malflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. 7/7 sölu við Hverfisgötu 2ja herb. íbúð á 1- hæð. íbúðin er í mjög góðu standi. Útb. ki. 30—50 þús. Til greina kemur að taka bifreið upp í hluta af söluverði. Allar nán- ari uppl. í síma 18151 kl. 1—10 e. h. í dag. Til sölu: 5 herb. íbiíðarhæð með sér inng. og bílskúr við Njörvasund. Laus með mán aðarfyrirvara. Nokkrar 4ra herb. íbúðar- hæðir, sumar nýjar og ný- legar, m. a. á hitaveitu- svæði í Austur- og Vastur- bænum. 3ja herb. íbúðarhæðir. Lausar til íbúðar á hitaveitusvæði í Austurbænum. Lægstar útb- 125 þús. 2ja herb. íbúðir í bænum m. a. á hitaveitusvæði. — Sumar lausar strax. Lægsta útb. 60 þús. Raðhús og 2—6 herb- hæðir í smíðum o. m. fl. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e. h. Simi 18546. Til sölu: Glæsileg 4ra herb. efsta hæð í þríbýlishúsi við Gnoðarvog. Teppalögð gólf. Sérhiti. Stórar svalir. Laus strax. Nýleg 3ja herb. íbúð í Laug- arneshverfi. Bílskúrsréttur. Hæðin er sérlega ódýr. — Laus strax. Nýtízku 3ja og 5 herb. hæðir við Kleppsveg. Lausar eftir samkomulagi. 1 smíðum 6 herb- raðhús og 5 og 6 herb. hæðir, algjör- Iega sér. 3—5 herb. hæðir í fjölbýlis- húsum. Hæðirnar seljast með sameiginlegu, pússuðu og lengra komnar, ef óskað er. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Sími um helgar og á kvöldin milli kl. 7—8: 35993- 7/7 sölu m.a. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Vesturgötu í góðu steinhúsi. Útb. 120 þúsund. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Rauðarárstíg. 4ra herb- íbúð á 2. hæð í Vest- urbænum. Sér hitaveita. — Útb. þarf að vera 400 þús. 6 herb. hæðir við Safamýri, fokheldar. Allt sér. 6 herb. einbýlishús í Silfur- túni fokhelt. Allt steypt. — Bílskúr og kjallari undir % húsinu- malflutnings- og FASTEIGNASTOFA Sigu»-ður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. Smurt brauð og snitlur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. \Jerzl. Auglýsir: Dún- og fiðarhelt léreft. Sængurveradamask og léreft. Lakaléreft, hálfhör Flúnel, hvítt og mislitt. Náttfataefni fyrir börn og fullorðna. Mikið af góðu, ódýru^sirzi. Vesturgötu 17. T7 sölu 2ja herb. fokheldar íbúðir við Þingholtsbraut. Litlar útb. 1 herb., eldhús o- fl. við Hof- teig. 6 herb. fokheldar íbúðir við Safamýri. Allt sér. 2ja herb. íóúðir við Þórsgötu, Hverfísgötu, Suðurlands- braut og víðar. Litlar útb- 6 herb. íbúðarhæð við Stóra- gerði. Allt sér. Bílskúrs- réttur. Vönduð 3—4 herb. rishæð í Vogunum. Svalir- Hagstæð- ir skilmálar. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hjallaveg, sérinngangur. — Hagstæðir skilmálar. FASTEIGNASKRIFSTOF-AN Austur.siræti 20. Sími 19545. Sölumáður: Guðm. Þorsteinsson Ibúbir til sölu 3ja, 4ra og 6 herb. íbúðir í Háaleitishverfi, fokheldar eða tilbúnar undir tréverk. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar víðs vegar um bæinn. Höfum kaupendur að 5 og 6 herb. íbúðum með sérinng. og sérhita. Háar útb- Sveinn Finnsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa. Fasteignasala. Laugavegi 30. Sími 23700. Kópavogskaupstaður Til sölu nýtt einbýlishús í Kópavogi. 5 herb. íbúð í raðhúsi í skipt- um fyrir 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Höfum kaupanda að litlu ein- býlishúsi og íbúð með sér- inngangi og sérhita í Kópa- vogi. Tíl sölu sumarbústaðaland við Vatnsenda. Fasteignasala Kópavogs, Skjólbraut 2. Sími 24647- Opin kl. 5.30—7, laugard. 2—4 Tökum i pliseringi margar gerðir, aðeins kr. 45,- pilsið. Húllsaumastofan Svalbarði 3, Hafnarfirði. íbúð óskast 3—4 herbergja íbúð óskast strax eða sem fyrst. yppl. í síma 3-74-10 fyrir kl- 3 í dag. (föstudag). Kynning Vel stæður maður 45 ára vill kynnast konu eða ekkju á aldrinum 37—48 ára, sem hef- ur hug á að stofna heimili- Þagmælsku heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 24. nóvember, merkt: „Haust — 7/7 sölu Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð- Sérinng. Hita veita- 2ja o-g 3ja herb. íbúðir og hús við Suðurlandsbraut. Væg- ar útborganir. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Bergþórugötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Bergstaðastræti. Sérinng. — Sérhitaveita- 1. veðréttur laus. Útb. kr. 150.000. Sér inngangur. Sérhiti Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hlíðarveg. 1. veðróttur laus- Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við Laugarnesveg. Hagstætt lán áh'-!landi. Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar hæð við Stóragerði. Tvenn- ar svalir. 1. veðréttur laus. 4ra herb. íbúðarhæð við Goð- heima. Nýleg 4ra herb- endaíbúð í fjölbýlishúsi við Eskihlíð ásamt 1 herb. í kjallara. Nýleg 4ra herb. íbúð.á 1. hæð við Háagerði. Sérhiti. Nýleg 5 herb. íbúð við Álf- heima ásamt 1 herb. í kjall- ara,- Nýleg 5 herb. endaíbúð í fjöl- býlishúsi við Álfheima. Nýleg 117 ferm. 5 herb. íbúð við Laugarnesveg. íbúðir í smíðum í miklu úr- vali, ennfremur einbýlishús víðs vegar um bæinn og ná- grenni. EIGNASALAN • R E VKJ AV í K • Ingólfsstræti 9. Sími 19540. Rúðugler ÍYrirliggjcmdL Greiður aðgangur. Fljót afgreiðsla. Búðngler S.F. Bergstaðastræti 19 Sími 15166 Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluKer fyrirliggjandi. ifAIIKBJaig' Simi 244buu. Leigjum bíla <e = akið sjálí aH » i iB 1S&" i!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.