Morgunblaðið - 17.11.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.11.1961, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl. — eftir lokun — Innlendar fréttir: 2-24-84 Erlendar fréttir: 2-24-85 SKIPULAGIÐ — Sjá bls. 10 og 11. — 261. tbl. — Föstudagur 17. nóvember 1961 Lítið gos í Öskju seg/o sjónarvottor CNDANFARIÐ hefur hlánað fyr ir norðan og í fyrradatr fóru inenn úr Mývatnssveit inn í Öskju. Meðal beirra voru beir Baldur Líndal. efnaverkfræðing- ur. oer Jóhannes Sigrfinnsson á Grímsstöðum. en Jóhannes var meðal beirra Mývetninsra sem fóru inn að Öskju 1. desember , 1922, eftir gosið betrar Mývetn- ingahraun í suðausturhorni Öskjunnar rann. Þeir félagar sögðu að { fyrra- clag hefði einn gígur verið í gangi, en ekki rurmið úr honum hraun. Hrau nið viirtist renna undir. hraumþekj'u af stað og koma svo tfram undan henni neðar og imynda iænur, sem breiða úr sér ofan á eldra hrauninu. Þótti þeim þetta fallegt að sjá, þó ekki væri það eins stórkostlegt og fyrst. ★ Flogið í gær. I gær flaug svo Tryggvi Helgason flugmaður yfír Oskju twn hádegi og hafði svipaða sögu að segja að sögn fréttariitára blaðsins á Akureyri St. E. Sig. Tryggvi sagði a þá hefði ver- ið bjart þar yfir, sóliskin og skyggni gott, en nokkur skaf- renningur með jörðu. Tryggvi segir að það gjósi lítilsháttar úr einum gýg. Gossúlan virðist þó ekki komast upp úr gígnum, enda er opið mjög stórt. Ekkert liraunrenn.sli er út úr þessum (gíg, en neðanjarðarrennisli er 4rá honum og rennur það yfir gamla hraunið í nokkurri fjar- lægð eins og var fyrir viku síS- an. Enga breytingu er að sjá í Oskju aðra en minkandi hraun- gos. Gufumekkir stíga enm upp ó sömiu stöðum og áður. Ekki var *ð sjá að neinar manna- eða bif- rei^arferðir hefðu verið í ná- gtrennimi og Öskjuvaitn er óttagt. Vísitalan hækkar KAUPLAGSNEFND hefir reikn- a@ vísitölu framfærslukostnaðar í byrjun nóvembermánaðar 1961 og reyndist hún vera 116 stig eða tveimur stigum hærri en hún ' Sæsímastrengurinn frá Evrópu kominn til Vestmannaeyja Tengíng hans mun gerbreyta allri simaþjónustu okkar v/ð umheimin var í októberbyrjun 1961. ÞAÐ var uppi fótur og fit í Vestmannaeyjum um há- degið í gær er símaskipið Alert nálgaðist Eyjarnar. — Undanfarið hafa verið alls |konar sórfræðingar á vegum Kristínn enn Stalinistí KOMMÚNISTAR á fslandi hafa yfirleitt veigrað sér við að taka afstöðu til uppljóstr- ananna um glæpi Stalins og árásanna á hann. Flokksbræð ur bcirra erlendis ráðast hins vegar gegn því, sem þeir kalla „persónudýrl inina“, og er það nokkurs konar eink- unnarorð fyrir dtalinstíma- bilið á máli kommúnista. Það hlýtur því að vekja at- hygli, að Kristinn E. Andrés- son, sem frá fyrstu tíð hefur verið maðurinn með beinu samböndin í Kreml, skuli nú hallast á sveif með kínversk- um og albönskum kommún- istum. sem ennþá d-á Stalín og neita að taka þátt í árás- unum á „persónudýrkunina". Kristinn Andrésson notar að vísu óvanalegt tilefni til að koma skoðunum sínum á framfæri, en varla getur þó dulizt hvert hann er að fara, þegar hann í afmælisgrein í Moskvumálgagninu í gær seg ir eftirfarandi: „Að sjálfsögðu ertu per- sónudýrkandi, trúir á stór- mennið, sem rís sterkt og óbifanlegt, ekki á almenn- ing, sem er eitt í dag og annað á morgun, hyllir þig aðra stundina en grýtir þig hina.“ Með því að nota táknyrðið „persónudýrkandi“ er Krist- inn augljóslega að leggja áherzlu á að hann sé and- stæður úthrópun Stalins. — Jafnframt lýsir hann fyrir- litningu sinni á þeim „al- menningi, sem er eitt í dag og annað á morgun, hyllir þig aðra stundina en grýtir þig hina“. Stalin sálugi virðist þannig enn eiga formælendur á fs- landi. Athyglisvert er, að sá fyrsti, sem tekur upp hanzk- ann fyrir hinn látna glæpa- mann, skuli vera forstjóri bókaútgáfu heimskommúnism ans á íslandi, þeirrar sem staðið hefur að byggingu Rúblunnar. Er nú ekki ann- að sýnna, en áróðursmiðstöð kommúnista hérlendis, verði að leita fjárstyrks frá Kína, á svipaðan hátt og albanskir kommúnistar gera, þar til stalinisminn verður á ný haf- inn til vegs austur við Volgu. símaþjónustunnar þar í Eyj- um, bæði innlendir og er- lendir. Fólk fjölmennti út á Stórhöfða til þess að sjá skip ið, sem nú er komið með strenginn, sem opna á okk- ur stórbætt samband við um- heiminn og mun þetta nær- fellt jafnstór atburður og þegar síminn var lagður hing að í fyrstu. Á Stórhöfða voru menn með myndavélar og símaverkfræðingar voru með senditæki til þess að ná sam- bandi við skipið. Um hádegið lagðist símaskipið Alert á sæsímaleguna út af Stór höfða. Kastaði það þá sæsíma- endanum við bauju og tók að slæða upp endann, sem lagður var frá Eyjum í sumar og var búið að ná upp strengnum kl. fjögur í dag. Tengt um horð í gærkvöldi hafði blaðið tal af Jóni Skúlasyni, yfirverk- fræðingi Landssímans, þar sem hann var staddur í Vestmanna- Framh. á bls. 23. ÞESSI mynd var tekin í Hels- inki í Finnlandi hinn 11. þ. m-, er forsætisráðherrar Norðurlanda sátu miðdegis- verðarboð Fagerholms, forseta finnska þingsins. Talið frá vinstri: Einar Gerhardsen (Noregi) Martti Miettunen (Finnland), Tage Erlander (Svíþjóð), Fagerholm, Viggo Kampmann (Danmörku). og Bjarni Renediktsson. Kaffisala A SUNNUDAG hefur Kirkju- nefnd Kvenna í Dómkirkjunni káffisölu í' Sjálfstæðishúsinu til styrktar fyrir starfsemi sína. — Hefst hún kl. 2:30 e.h. Aðalfundi LÍÚ frestað um sinn Nefndir starta á meðan AÐALFUNDI LÍÚ var haldið á- fram kl. 14 í gær og Stóð hann til kl. 10,30 í gærkvöldi. Voru á fundinum gerðar nokkrar álykt- anir um rekstrargrundvöll fiski- skipaflotans á þessu og næsta ári, en þeirra verður getið í blaðinu síðar. Fundurinn taldi nauðsynlegt að áður en honum yrði endanlega slitið, yrði unnið að því við rík- isvaldið að fá samþykkturn sín- um framgengt. Var að því loknu samþykkt svo felld ályktun: Fundurinn telur nauðsynlegt að samþykktir fundarins í sam bandi við rekstursgrundvöll fiskl skipaflotans á yfirstandandi. ári og fyrir 1962 verði afgreiddar frá fundinum í dag. Síðan verði fundinum frestað og nefndum fundarins falið að vinna að fram gangi samþykkta fundarins. —- Framhaldsfundur verði boðaður innan 3ja víkna- Kjöri sambandsstjórnar og verðlagsráðs var jafnframt frest- að. Ákærður fyrir ólöglegar ve/ð- ar og tilraun til ásiglingar ÍSAFIRÐI, 16. nóvember. — Hingað barst í dag ákæra saksóknara ríkisins gegn skipstjóranum á brezka tog- aranum Grimsby Town, Don- ald Lister, sem tekinn var að ólöglegum veiðum út afVest- fjörðum. Varðskipið Albert tók togarann, skipherra Guð- mundur Kjærnested. Skipstjórinn á Grimsby Town er ákærður fyrir botnvörpuveið- ar í landhelgi og til vara fyrir ólöglegan umbúnað veiðarfæra í landhelgi. Ennfremur er hann ákærður fyrir að gera tvívegis tilraun til að sigla á varðskipið. Krafizt er upptöku afla og veið- arfæra, svo og skal hann greiða málskostnað og hljóta refsingu sem 'hlýða þykir. Réttarhöld í málinu hófust kl, 5 síðd. í dag og var þá skip- stjóra skipaður verjandi, Jón Grímsson málaflutningsmaður. Hann bað um frest til undir- búnings vamarinnar og var hann veittur til kl. 10 árd. á morgun og mun vöm þá fara fram og er að vænta dóms upp úr hádegi á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.