Morgunblaðið - 18.11.1961, Síða 1

Morgunblaðið - 18.11.1961, Síða 1
24 siður 18. árgangur 262. tbl. — Laugardagur 18. nóvember 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsina Rússar lúto til skoror skríða gegn Finnum Krefjast viðræðna þegar í stað þar sem oryggi Finn- lands og Sovétríkjanna sé nu ognað Hélsingfors, 17. nðv. — (AP — NTB-Reuter) — O ÞAÐ hefur komið á daginn, að uggur manna vegna orðsendingar þeirrar, sem Rússar sendu Finnum 30. október sl. var á rökum reistur. 0 Sovétstjórnin hefur nú óskar eftir því að Finnar sendi samninganefnd til Moskvu hið bráðasta sakir þess að öryggi Finnlands og Sovétríkjanna sé ógnað. 0 Það var sendiherra Finnlands í Moskvu, Eero Wuori, sem kom með þessar fregnir heim til Helsingfors í dag, eftir viðræður sínar í gær við Kuznetsov, fyrsta að- Etoðarutanríkisráðherra Sovétríkjanna. utanríkisráðherra, grein fyri því samtali, sem hann átti fimmtu- daginn 16. nóvember við fyrsta aðstoðarutanríkisráðherra Sovét- ríkjanna, V. V. Kuznetsov, í Moakvu. Samkvaemt upplýsingum Wuor- is, sendiherra. staðhæfði Kuznet aov, aðstoðarutanríkisráðherra, að ástandið í alþjóðamálum hefði sízt batnað síðan Sovétstjórnin afhenti Finnum orðsendingu sína 30. okt. s.l. Einkum ættti þetta við um Norður Evrópu og á svæð inu umhverfis Eystrasalt. Skír- skotaði hann í þessu sambandi til ummæla í dagblöðum Vestur landa — um viðræður um sam- eiginlega herstjóm fyrir Dan- Framhald á bis. 23. VerWrœí- ingaverk- fallinu aflýst MHL. fregnaði í gær, að verkfræðingar hafi aflýst verk falli því, sem þeir boðuðu til i júnímánuði í sumar og staðið hefur siðan. Þó er ekki um samkomulag yið Vinnuveit- endasam.band íslands að ræða, Verkfræðingar hafa áður aug- lýst taxta. og þar sem þeir nú aflýsa verkfallinu. þá hefur enginn heildarsamningur ver- ið gerður og hver verkfræðing ur þvi ráðið sig tU starfa oe samið fyrir sig. i Svo sem skýrt vra frá í fregn um í gær, kallaði V. V. Kuznet- sov, Eero Wuori sendiherra á sinn fund síðdegis í gær. Þegar, að honum loknum, var Wuori Ikallaður heim til Finnlands til að skýra stjórn landsins frá við- ræðunum. Hann kom til Hels- ingsfors síðdegis í daig og var harla fámiálL Skýrði hann frétta mönnum svo frá, að hann gæfi stjórninni munnlega skýrslu þá þegar — en að öðru leyti vildi hann ekkert um samtal þeirra Kuznetsovs segja. • Viðræður óhjákvæmilegar Síðdegis í dag gaf finnsika stjórnin út tilkynningu; þar sem segir að stjórn Sovétrikjanna sé þeirrar skoðunar, að þær við- ræður, sem drepið sé á í orðsend Erhardt aðstiorsætisráðh. BONN. 17. nóv. NTB. Konrad Adenaur kanzlari V.-Þýzka- lands hefur skipað Ludvig Erhardt efnahagsmálaráðherra í em.bætti aðstoðarforsætisráð- herra í hinni nýju samsteypu- stjóm Kristilegra og Frjálsra demókrata. ingunni frá 30. október séu óhjókvæmilegar vegna núver- andi ástands í allþjóðamólum og ógnana við öryiggi Finnlands og Sovétrikj anna. Tilkynning stjórnarinnar hljóð ar svo: — „Sendiherra * Finnlands í Moskvu, Eero A. Wuori, kom á föstudagskvöld til Helsingfors, að beiðni stjórnarinnar og gerði þegar eftir komu sína, forseta lýðveldisins, forsætisráðherra og Stalín var ekki einn ábyrgur heldur öll flokksforystan. segir einn af jbingmönnum italskra kommúnista S í Ð U S T U vikurnar hefur i rótiá kommúnistaflokk ítalíu, komið greinilega í ljós, að 22. sem er stærsti kommúnista- flokksþing kommúnista í flokkur í lýðfrjálsu landi. Moskvu, hefur komið miklu | Fylgi flokksins hefur um hríð Ben Bella sveltir enn PABÍS. 17. nóv. — (AP, NTB, AFP). — Innanríkisráðherra Marokko, Ahmed Guedira, skýrði frá því í kvöld, að hann hefði lagt til við de Gaulle Frakklandsfor- seta, að alsírski uppreisnarleiðtog inn Ben Bella, — sem verið hefur ásamt þrem öðrum skoðana bræðrum sínum í 17 daga hung- urverkfalli — yrði fluttur í einka sjúkrahús undir marokkanskri Stjóm — og skyldi það hugsað sem bráðabirgðalausn á deilunni um Ben Bella. Segir Guedira að de Gaulla hafi tekið þessari uppá- stungu vel. Guodira fór ásamt tveim öðr- ttra stjómnarmöninium frá Marokko til Parísar, að beiðni Hasoaxvs 11. toonungs, og skyldu þeir reyna að vinna að lau*n þessarar deilu. Ben Bella krefst þess að vera lát- iwn laus úr íangeLsi, svo hann geti tekið þá'tt 1 samningaviðræð- um milli Frakfca og alsírskiu út- lagastjórnarinnar — sem einnig setur frelsi Ben Bella að skilyrði fyrir viðræðum. Hinir fangarnir svelta sig hins vegar til árétt- ingar kröfu um, að þeir og með- fangar þeirra, alsírskir uppreisn- arsnenn, verði höndlaðir sem pólitískir fangar en ektoi sem af- brotamiemn. —★— Læltonar fylgjast glöggt með líð an Ben Bella. Hann fær gefið saltvatn í æð, en enga aðra nær- ingu. Til þessa hefiur heimsóknar- tími tiil verkfallsmanna verið ótatomarkaður frá kl. 10 á morgni til 6 að kvöldti, on nú hefur ver- ið tilkynnt að otoki megi vitja þeirra frá hádegi til kl. 3 síðdeg- is, vegna læknisskoðunar — . —★— Pierre Mendes-Frence, fyrrum forsætisráðherra gengur um þess ar mundir fiam fyrir skjöldu í gagnrýni á fröasku stjómina vegna meðferðar Itennar á Ben Bella. Segir hann mál þetta enn eitt dæmi þess hve stjórnimni sé sýnt um að sjá hið raunveru- lega eðli og gang mála. Augljóst sé, að áður en langt um líði verði Ben Bella látimn laus, Og þvi sé allra hluta vegna heppilegast að sleppa honum lausum nú þegar, — áður en verra hljótist af. farið mjög minnkandi og virðist ýmislegt benda til þess, að enn megi vænta þar liðsfækkunar. — Á tveggja daga fundum miðstjórnar flokksins snemma í þessum mánuði varð opinbert, að meðal forystumanna flokks- ins er mikil togstreita. Meg- inefni fundanna var skýrsla Togliattis, aðalritara, um Moskvuþingið og urðu um hana miklar og harðar deilur. Ljóst virðist, að yngri menn í stjórn flokksins séu því andvíg- ir, að Moskvulínunni sé fylgt svo fast eftir, sem verið hefur til þessa — og ennfremur séu þeir andvígir hinni einræðis- kenndu stjórn flokksins. Hafði Togliatti sætt hörðum árásum af hendi hinna „ungu“, þeirra á meðal öldungadeildarþingmanns ins Terracini, sem sat þingið í Moskvu ásamt Togliatti. Stjórnmálafréttaritarar segja, að ágreiningur innan flokksins .eigi sér miklu dýpri rætur en fram hafi komið á miðstjórnar- fundunum — en e.t.v. kunni þeir að vera vísbending um harðnandi valdabaráttu innan flokksins, og megi þá senn vænta Framh. á bls. 23. Hvar er nú öll dýrSin, hin mjkla stytta hefur verið höggvin niður og sjást hér á myndinni siðustu leifarn- ar — örfínt steinryk. Myndin var tekin í Aust- ur-Berlín snemma morguns 14. nóv. sJ. þegar verka- menn voru — í skjóli herbifreiða — að hreinsa til eftir hreinsun næturinn- ar. Hin mikla stytta af leið- toganum Stalín hafði verið brotin niður. Nauðlenti á ísrönd Anchorage, Alaska, 17. nóv. FLUGVÉL með ellefu manns innanborðs nauðlenti heilu og höldu á mjórri ísrönd við norðurströnd Alaska í gær. Flugvélin ‘var á leið til Barr- ow í Alaska, en orsökin mun hafa verið mistök við áfyll- ingu eldsneytis. Flugvélar fóru á vettvang og komu auga á vélina og fólkið, sem tókst að koma leitarmönnum í skilning um, að allir væru heilir á húfi. Flugvélin var greinilega ó- skemmd. í dag átti að senda skíðaflugvél til bjargar. Flugvélin litla var að koma frá Arlis 11. sem er vísinda- stöð skammt frá Norðurpóln- um. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.