Morgunblaðið - 18.11.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.11.1961, Blaðsíða 13
Laugaröagur 18. nóv. 1961 MORGVNBLAÐÍÐ 13 Eftir Sigurð Bjarnason þess að halda uppi samgöugum við Berlín. Þessum skýringum Nehrus á stefnu Indlands hefur almennt verið fagnað af hálfu lýðræðis- þjóðanna enda þótt því fari.víðs fjarri að hann hafi stigið nokikur raunveruleg spor í áttina fró hlutleysisstefnu sinni. Þeir Kennedy forseti hafa einnig rætt mikið um ástandið í Suðaustur-Asíu Hefur forset- inn lagt áherzlu á að sanna Nehru nauðsyn aukins stuðnings við þser þjóðir, sem sókn komm- únista beinist nú aðallega gegn. En Nehru hefur ekki haft mik- inn áhuga fyrir slíkum stuðningi. Hann virðist ennþá leggja mest upp úr algeru hlutleysi Laos og afskiptaleysi af því, sem er að gerast í. Suður-Vietnam. Hver sem endanleg niður- staða verður af viðræðum Nehrus og Kennedys er almennt talið að þessi heimsókn forsæt- isráðherrans til Bandaríkjanna sé mjög gagnleg fyrir sambúð Ind- lands og vestrænna lýðræðis- þjóða. Nehru hefur látið í ljós hrifningu sína af hinum ungu og glæsilegu bandarísku forseta- hjónum og er ákveðið að forseta- frúin fari í langt ferðalag til Indlands á næsta ári. Amerísk blöð hafa undanfarið hvað gerast mundi ef Bandarik- in yrðu fyrir alhliða árás í kjarn orkustyrjöld, sem nýlega var sjón varpað lýstu vísindamenn m.a. þeirri skoðun sinni, að 60 millj. manna af 180 milljónutm íbúa landsins myndu farast. Líklegt var talið, að um 6 milljónir manna af 8 milljónum íbúa New York borgar myndu 'bíða bana þegar í sjálfri árásinni og rétt á eftir. Líklegt var talið að skýli gegn geislavirku úrfalli myndi bjarga milljónum mannslífa og skapa möguleika til þess að þjóðin gæti lifað kjarnorkustríð af. Rockefeller ríkisstjóri sagði í ræðu á ríkisþinginu í Al- bany að tillögur hans um varnaráðstafanir gegn geisla- virkni og kjarnorkuárásum miðuðu að því að bjarga því sem bjargað yrði. Enda þótt menn greini veru- lega á um það, hvOrt yfirleitt eigi að freista þess að verjast helrykinu og kjarnorkuspren.gj- unum virðist þó yfirgnæfandi meirihluti þeirra, sem láta skoð- un sína í ljós telja, að slíkar varn ir séu sjálfsagðar og að það væri glæpur að láta undan fallast að vinda að þeim bráðan bug, eins og ástatt er í heiminum eftir frystum fiskblokkum að heiman. A þessu ári er gert ráð fyrir að framleiðsla verksmiðjunnar verði um 8000 tonn, og á næsta ári um 10000 tonn.' Eykst framleiðslan yfirleitt um 1500—2000 tonn á ári. Verksmiðjan getur nú framleitt 50 tonn af tilbúnum mat á dag eða sem svarar 400 þús. máltíð- um, auk síldar og hrogna, sem nýlega er byrjað að matreiða. Fiskurinn er ýmist sendur á markaðinn steiktur í fiskstöngum og. fiskkökum, eða í ósteiktum fiskskömmtum tilbúinn til steik- ingar. Við fengum steiktan íslenzk- an fisk að borða þarna hjá lönd- um okkar og svertingjastúlkun- um í Nanticoke. Það var stór- kostleg máltíð. Síld í rjómasósu á undan, síðan fiskstengur og fiskskammtar. Aldrei kunnum við eins vel að meta okkar eigin matvæli og þegar komið er út fyrir landssteinana, helzt langt í burtu. Og íslenzki fiskurinn og lambakjötið eru veizlumatur. SELD í 48 RÍKJUM Framleiðsla Coldwater Seafood er nú seld við stöðugt vaxandi vinsældir í 48 ríkjum Banda- ríkjanna. En það kostar geysi- lega vinnu að auglýsa hana og koma henni inn á markaðinn, sem hörð barátta stendur um. í þeirri baráttu eru það fyrst og fremst yörugæðin, sem úrslit- um ráða. Islenzki fiskurinn hef- ur mjög gott orð á sér og vinnur stöðugt á. En fólkið vill fá mat- inn tiibúinn. Þess vegna varð Þegar New York, 11. nóvember. I»EGAR Nehru, forsætisráð- herra Indlands, heimsótti 16. Allsherjarþingið í gær hauð Mongi Slim hann velkominn sem fulltrúa austurlenzkrar vizku og speki. í ræðu sinni komst Nehru svo m.a. að orði á þessa leið: Ég er enginn vitringur, að- eins maður, sem hef sýslað við opinher mál í meira en hálfa öld, og lært ýmislegt af því. Það sem ég hef fyrst og fremst lært er það, hve vitrir menn haga sér oft á- kaflega heimskulega. — Sú reynsla verður þess oft vald- andi að ég dreg í efa mína eigin vizku, eða hvað þið viljið nú kalla það. Ég spyr þá sjálfan mig: Hef ég á réttu að standa? Þessi ummæli hins reynda stjórnmálamanns og læri- sveins Gandhis vöktu áreið- anlega miklu meiri athygli, en það sem hann sagði um Berlínar-vandamálið, kjarn- orkusprengingar, nýlendu- stefnu og afvopnun. — Þau vöktu menn til umhugsunar um það, út í hvílíkt forað ýmsir afburðamenn á sviði heimsst jórnmálanna h a f a leitt þjóðir sínar og raunar mannkynið í heild. Gáfur og anilld hafa oft hrokkið skammt þegar skorti á skiln- ing og innsæi í mannlegt eðli, og dýpri rök lífs og framþróunar. Veraldarsagan geymir þúsund dæmi um það, að niðurstaðan af starfi afburðamannsins hefur orðið neikvæð, hrun í stað upp- byggingar, afglöp í stað af- feka. • t fyrrgrelndum ummælum Nehrus felst einnig óvenju- leg hreinskilni og tákn um þá auðmýkt hjartans, sem er aðalsmerki sannrar vizku, en alger andstaða hroka og yfir- þorðsháttar. vitrir menn haga sér heimskulega Deilur um kjarnorkuskýli — — — * .* Islenzkur stóriðnaður í Ameríku STEFNA INDLANDS GAGNRÝND Stefna Indlands, og þá fyrst og fremst framkoma aðalfull- trúa þess hjá SÞ, Krisna Men- ons landvarnarráðherra, hefur annars verið gagnrýnd mjög und anfarið af hálfu vestrænna lýð- ræðisþjóða. Sérstaklega hefur það þótt fráleitt þegar Krisna Menon hefur lagt að jöfnu hin- ar stórkostlegu kjarnorkuspreng ingar Rússa í gufuhvolfinu og smásprengingar Bandaríkjanna neðanjarðar, sem engin áhrif hafa haft á andrúmsloftið. Men- on hefur einnig lítið gert úr því að það voru Rússar, sem rufu samkomulagið um frestun á kjarnonkutilraunum, sem staðið hafði í þrjú ár og unnið hafði verið að af heilum hug að fram- lengja af hálfu lýðræðisþjóðanna. Allt þetta hefur skapað megna andúð á Krisna Menon og til- löguflutningi hans um nýtt bann við kjarnorkutilraunum, án þess að nokkurt eftirlit væri tryggt með því að kjarnorkuveldin fylgdu því fram. OPINBER HEIMSÓKN NEHRUS Nehru, sem verið hefur í op- in berri heimsókn í Bandaríkj- unu-m hefur notað tækifærið til þess að túlka stefnu lands síns nánar í þessum og fleiri málum, semæfst eru á baugi. Hann hef- ur í ræðum sínum hér lýst yfir þeirri skoðun sinni, að brýna nauðsyn beri til að koma á samn- ingi um að banna kjarnorku- sprengingar í tilraunaskyni. Enn fremur að viðræður yrðu að hefjast aftur u-m „almenna og algera afvopnun“. Jafnframt hefur Nehru sagt að kjarnorkusprengingar Rússa hafi verið „sorglegt og hræðilegt til- tæki, sem skapað hafi styrjaldar- ótta“. Loks hefur forsætisraðherra Indlands í þessari heimsókn sinni talað um lögmætan og nauðsyn- legan rétt vesturveldanna til skrifað geysi-mikið um Nehru og land hans og sjónvarpið birtir nær daglega samtöl við hann og sýnir myndir frá ferðalagi hans. DEILUR UM KJARN- ORKUSKÝLI Miklar umræður standa nú yf- ir u-m öll Bandaríkin um by-gg- ingu skýla gegn geislavirku ryki og kjarnorkuárásum. Eru það fyrst og fremst stórsprengingar Rússa, sem þessum umræðum valda. Kennedy forseti hefur rætt um nauðsyn þess að hafizt yrði handa um gerð kjarnorkuskýla, en ekki gert tillögur um, hvernig þeim framkvæmdum skyldi hag- að. Nelson Roekefel-ler ríkisstjóri í New York ríiki hefur hins veg- ar kvatt saman ríkisþing sitt og látið það samþykkja 100 milljón dollara fjárveitingu til þess að byggja fyrir skýli handa skóla- nemendum og kennurum, sem samtals eru taldir vera á fimmtu milljón í öllu New York ríki. Ætlast Rockefeller til að ríkið borgi helminginn af kostnaði við skýlin, en hinn helminginn leggi skólarnir, opinberir skólar og einkaskólar fram sjálfir. Einnig er gert ráð fyrir að einstakling- um verði veittar upplýsingar og aðstoð við að koma upp kjarn- Orkuskýlum við heimili sín. Raddir heyrast urh það, að bygging slíkra skýla sé með öllu gagnlaus og hafi aðeins í för með sér óhemju eyðslu á fjármunum. Hafa nær 200 prófessorar í Bost- on skrifað undir yfirlýsingu þar sem skýlagerðinni er harðlega mótmælt. Telja prófessorarnir að skynsamlegra væri að sameina þjóðina „ í öflugu átaki um að hindra að til kjarnoikustyrjald- ar dragi nokkurntíma, og bægja þannig tortímingarhættunni fra með jákvæðum hætti. En ekki benda þeir þó á, hvernig það skuli gert. MYNDU 60 MILLJÓNIR FARAST? 1 langri dagskrá um það, Jawaharlal Nehru: — Eg er enginn vitr- ingur, aðeins maður, sem hefi sýslað við opinber mál í meira en hálfa öld og lært ýmislegt af því. hinar hrikalegu sprengjutilraun- ir Rússa yfir Norður-Ishafi. Að sjálfsögðu beri ekki síður nauð- syn til þess að leggja allt kapp á að ná samkomulagi við Sovét- ríkin um bann við öllum kjarn- orkusprengingum og raunhæf og svikalaust eftirlit með, að við þann samning yrði staðið. ÍSLENZKUR STÓR- IÐNAÐUR í AMERÍKU Fyrir skömmu átti ég þess kost ásamt nokkrum hraðfrystihúsa- eigend-um og útgerðarmönnum að heiman að fara suður í Maryland og heimsækja þar íslenzka verk- smiðju í boði Jóns Gunnarssonar framkvæmdastjóra Sölumiðstöðv ar hraðfrystihúsanna, Þarna suð- urfrá, í smábænum Nantcoke, hef ur dótturfyrirtæki SH, Coldwat- er Seafood, komið sér upp stórri verksmiðju, þar sem um fjögur hundruð manns, mest svertingja- stúlkur, vinna að því með hjólp margs konar véla og nútíma- tækni, að matbúa íslenzkan hrað frystan fisk á hinn lystilegasta hátt. Morgunblaðið hefur ekki alls fyrir löngu lýst þessari merki legu starfsemi ýtarlega og gerist ekki þörf að endurtaka það. En mér fannst heimsóknin í hina ís- lenzku verksmiðju í Nanticóke svo ánægjuleg að mig langar til að ræða hana lítillega. Þrír ungir og vel menntaðir Is- lendingar, þeir Jóhannes Einars- son, Pálmi Ingvarsson og Arni Ólafssoú sýndu okkur verksmiðj- una og gáfu margvíslegar upp- lýsingar um framleiðslu hennar. Þar voru á sl. ári framleidd 6500 tonn af tilbúnum mat úr hrað- Sölumiðsböðin að ráðast i þenn- an verksmiðjurekstur hér. Og engum dylst að þetta er fram- tíðin. Æskilegast væri að geta átt slíkar verksmiðjur heima á Islandi og notað þar íslenzkt vinrvuafl. En þá myndu hóir verndartollar á tilbúnum mat hér í Bandaríkjunum og víðar bægja okkur frá mörkuðunum. Við Islendingar tölum otft um að við þurfum að koma upp stór- iðnaði í landi okkar. Það er vissu lega rétt. En við höfum þegar hafið stóriðnað. Fiskiðnaður ofck- ar er í dag stóriðnaður og á þeim iðnaði lifir þjóðin í ríkara mæli en nokkurri annari abvinnu- grein. Framleiðsluafköst þessa stóriðnaðar er hægt að auka með tiltölulega litlum tilkosn aði og hagnýta bæði vélaafl og mannaafl miklu betur en gert er í dag. Það er fljótfarn- asta leiðin til stóraukins út- flutnings og gjaldeyrisöflunar. Með þessum staðhæfingum, sem styðjast við gild rök, er vissulega ekki verið að letja til frekari fjölbreytni og uppbygg- ingar nýs iðnaðar eða atvinnu- rekstrar. En við skulum gera fyrst það, sem nærtækast er og auðveldast er í framkvæmd. Hinir ungu Islendingar, sem stjórna verksmiðjunni í Nanti- coke og sókn íslenzkra afurða inn á hina gífurlegu markaði Norður-Ameríku vinna þjóð sinni mikið og heilladrjúgt starf. Það var ánægjulegt að vera með þeim í einn og hálfan dag, sjá tæknina í þágu íslenzkra bjarg- Framhald ábls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.