Morgunblaðið - 18.11.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.11.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Laugárdagur 18. nóv. 1961 Snúa Bolognamenn baki við Nielsen? Lcita fyrir sér um annan miðherja i Brazilíu SVO virðist óneitanlega. að ráða- an hættulegan „gegnuimbrots- rnann“ | stöóu miðherja. Það er oft spenningur að Hálogalandi. Hér eru tvær „ógur- Iega“ spenntar. — Sveinn Þormóðsson tók mynðina á síðustu körf uknattleiksk eppni. Hitnar í glóðum að Hálogalandi menn ítalska knattspyrnufélags- ins Bologna séu ekki alls kostar ánægðir með Danann Harald Nielsen sem beir keyptu fyrir fá- um mánuðum. Eaninn hef- ur átt erfitt með að sýna nokkuð sérstakt t>egar hann leikur með 10 öðrum beztu mönnum Bologna. „Iþróttalegur leiðtogi" félags- ins Carlo Montinari, er rxú flog- inn til Brazilíu. Hlutverk hans þar er að semja við félagið Portu- guesa Deportes um kaup á miðverði sem miklar sögur fara atf. Þann marvn vilja Italamir gjama fá til Bologna. liei'kmðaurinn brazilíski sem áíhiugi Italanna beinist að er 20 ára gamall og heitir Silvio. Ef hamrn fæst ekki á Montiari að leita fyrir sér um einhvern ann- Skíðamót í gervisnjö SEXTÁNDA Janúar n.k. verður haldið i skemmti- garði einum í Gautaborg skíðamót og keppt í skíða göngu. Keppnin verður að fara fram á gervisnjó. Búizt er við mikilli að- sókn, enda á mótið að afla fjár til þess að hægt sé að senda góða skíðamenn Svía til stærri móta þar í landi og annars staðar. Bridge LOKIÐ er hjá bridgedeild Breið- firðingafélagsins fimmkvölda tví menningskeppni. Urslit urðu: 1. Jón og Þorsteina 1215 2. Jón og Ingólfur 1203 3. Jón og Bjarni 1184 4. Böðvar og Jen» 1152 5. Dagbjört og Kristján 1151 6. Magnús og Asmundur 1144 7. Ingibjörg og Sigvaldi 1127 3. Magnús og Þórarinn 1108 9. Ajnundi og Benóný 1105 10. Kristín og Daníel 1086 12. Halldór og Kristján 1069 13. Kristín og Hafliði 1069 14. Ingi Og Konni 1055 15. Björn og Björn 1053 16. Hrólfur og Jóhannes 1052 A þríðjudagskvöld 21. nóvem- ber hefst svo meistarakeppnin. MARKHÆSTU leikmennirnir * Eng- landi eru nú þeasir; 1. deild: Charnley (Blackpool) 18 mðrk Phiílips (Ipswich) .. 18 — Cráwíord (Ipswich) .. 15 — Pointer (Bumley) .. 14 — Tambling (Chelsea) — Ward (Cardiff) .. 13 — Dick (West Ham) .. 12 — Charles (Arsenal) .. 11 — Musgrove (West Ham) .. 11 — Pace (Sheffield U.) .. 11 — 2. deild: Thomas CScunthorpe) 23 mörk Hunt (Liverpool) .. 18 — Ciough (Sunderland) .. 17 — O’Brien (Southampton) .. 15 — Peacock (Middlesbrough) .. .. 14 — Ætla menn svo að selja HaraH Nielsen? Onnur félög hafa e. t. v. áhuga á að fá hanin .. . (A þennan hátt lauk Poliitáken ra'mmafrétt sinni af síðustu við- burð í Bologna). Danir boðn- ir til Arsenai DANSKT úrvalslið nokkurra Kaupmannahafnarfélaga (Stævn et) fer til Lundúna í byrjun næsta mánaðar og leikur við Arsenal. Tilefnið er að Arsenal á 75 ára afmæli. Arsenal heimsótti Kaupmanna höfn í vor. Létu Englendingam- ir svo vel af leik Dananna í úr- valsliðinu að þeir telja endur- gjald heimsóknarinnar í vor sjálfsagðan lið í afmælishátíð sinni. Danimir vilja fá fleiri leiki í ferðinni og eru í viðræðum við skozk lið, auk Manchester Unt. Portsmouth o. fl. KAUPMANNAHAFNARBÚAR vígðu á miðvikudaginn fyrstu yfirbyggðu skautahöll sína, en önnur er til í Kaupmannahöfn óyfirbyggð. Eru uppi áform um að byggja sex aðrar skautahall- ir í ,,stór-Kaupmannahöfn“ og m. a. er gert ráð fyrir að minnsta kosti einni hlaupabraut hraðskautahlaupara i þeirri á- ætlun. Yfirbyggða höllin, sem Danir voru núna að vigja er mjög haganlega gerð. Á sumrin verður húsið notað sem bílastæði fyrir íþrótta- Ieikvanginn í Rödövre. Hún er einnig þannig gerð að mögulegt er að leggja gólf yfir ísinn og nota húsið sem handboltahöll. Þarna er rúmgott áhorfenda- svæði. Skautasvellið sjálft er 1800 ferm., en húsið allt 2200 fermetrar. Skautahallir sem þessar eiga miklum vinsældum að fagna Curry (Derby) , 13 — Tumer (Luton) , 13 — Kirkman (Rotherham) . 12 — 3. deild: Holton (Northampton) 20 mörk Bedford (Q.P.R.) . 17 — Hunt (Swindon) . 17 — Rowley (Shrewsbury) . 17 —. Bly (Peterborough) . 15 — Emery (Peterborough) . 15 — McLaughlin (Shrewsbury) ... . 15 — 4. deild: Hunt (Colchester) . 15 — Arnell (Tranmere) . 16 — King (Colchester) . 15 — Lord (Crewe) . 15 — Weir (York) . 15 — Howfield (Aldershot) . 14 — Layne (Bradford City) . 14 — í KVÖLD og þó einkum annað kvöld fer að hitna í glóðunum að Hálogalandi. en þá kemur til kasta nokkurra af beztu körfu- knattleiksmanna og kvenna. Leikirnir á m.orgun eru fyrst í m.fl. kvenna á milli KR og Ár- manns. Þetta eru einu tvö liðin í þessum flokki í mótinu og því um hreinan úrslitaleik að ræða. Er spáð jöfnum leik og harðri keppni. Síðari leik annað kvöld leika a-lið Ármanns og ÍR í 2. fl. Þetta er raunverulega úrslitaleikur mótsins í þessum flokki því önn- ur Iið koma vart til greina til sigurs. I þessum liðum eru marg alls staðar. Að Danir ætla sér að koma upp 8 slíkum í Kaup- mannahöfn sýnir kannski bet- ur en nokkuð annað vinsældir slíkra húsa. En hvenær skyldum við ís- lendingar eignast eina slíka sæmilega stóra og góða, svo ekki sé minnst á aðstæður fyr- ir skautahlaupara. Nýtt stiga- kerfi í knatt spyrnu ? Danskir knattspyrnuleiðtogar fá nóg uim að hugsa x vetur. — Stærðfræðilektor einn, Frederik Glaven í Öðinsvéum hefur skrif að sambandinu og sent eintak af norrænu stærðfræðiriti, þar sem rætt er um stigavinninga á knatt spyrnumótum frá vísindalegum grundvelli. Segja stærðfræðing ar að gefa 2 stig fyrir unninn leik og 1 fyrir jafntefli sé ófuilkom ið kerfi. Er það rétt að 7:0 sigur gefi að eins 2 stig þegar 4:3 sigur gefur hið sama? spyrja þeir. Og það því fremur þegar 4:3 sigurinn getur orðið fyrir algera tilviljun en hinn ekki. Stingur Glaven uppá að sam- bandsstjórnin íhugi vel hvort ekki beri að taka upp nýtt kerfi í þessum efnum og segja stærð- fræðingarnir að frá stærðfræði legu sjónarmiði væri réttast að hafa kerfi sem væri by.ggt á þeirn markafjölda hvers liðs umfram þau mörk er mótherjinn skorar. ir landsliðsmenn oe baráttan verð ur áreiðanlega tvísýn, hörð og jöfn. I kvöld fara fram 3 leikir. í m.fl. karla leika KFR os ÍS. í 4. flokki drengja leika ÍR oe KR os í 3. fl. drengja leika ÍR oe Ártrann. HAFNARFIiœi — Aðalfundur Knattspymufél. Hauka var hald inn 5. nóv. sl. Hyggst félagið nú taka upp þráðinn, þar sem frá var horfið fyrir nokkrum árum, þegar ákveðið var að sameina knattspymuna hjá FH og Hauk- um, og æfa nú sjálfstæðir. — Knattspyman hér hefir verið mjög í molum síðan Albert Guð mundsson hætfi þjálfarastarf- inu og áhuginn farið þverrandi. Telja Haukamenn, að með þess- ari breytingu skapist meiri ■ á- hugi og samkeppnin verði meiri. Er ekki að efa að þeir hafa rétt fyrir sér, það sást bezt á því hér fyrr á árum þegar Haukar og FH háðu sína kappleiki. Þá vant aði ekki áhugann. Haukar eru nú einnig byrjaðir að æfa hand- knattleik innanhúss og sömu- leiðis körfuknattleik. I vetur er svo í ráði að æfa knattspymu eftir því, sem ástæður leyfa. Ágætt félagsheimili er við í- I djörfum leik sýnd i Tjarnarbíó N.'k. sunnudag kl. 3 og 5 verða fjórar úrvals íþx'óttakrviikmyndir, fyrir yngri sem eldri, sýndar i Tjarnarbíói. — Myndir þessar eru: Olympíuför Islendinga til Rómar 1960. Æskan að leik. Lit- mynd, er sýnir vel líf og starf i sumarbúðum ÍSI að Reykholti i sumar, sem foreldrar og börn ættu að kynna sér. England gegn Braziliu. Mynd af hinuim sögu- fræga leik, þegar England vann heimsmeistarana frá Brazilíu. — M.a. sjást Didi og Matthews. — Paradís skíðamanna. Gullfalleg frönsk lit- og tónmynd af skíða iðkunum í ölpunum. íþróttaskólirm í Reykjadal stendur fyrir þessari sýningu og rennur ágóðinn til styrktar starf semi hans. Keflavík HEIMIR, félag ungra Sjálfstæð ismanna í Keflavík, heldur aðal- fund sinn í Sjálfstæðishúsinu (uppi) n.k. mánudagskvöld kl. 8. Venjuleg aðalfundarstörf. Félag ar fjölmennið. Takið með ykkur nýja félaga. — Stjómin. þróttavöllinn, þar sem piltarnir geta komið saman til skrafs og ráðagerða, og hyggjast forráða- menn Hauka reyna að efla fé- lagsstarfið mjög. Þessar upplýsingar fékk blað- ið hjá hinum nýkjöma for- manni félagsins, Óskari Hall- dórssyni, sem er hinn áhuga- samasti um að endurnýja félags- starfið frá rótum. Hvetur hann alla gamla Haukamenn að ger- ast nú virkir félagsmenn að nýju og ungu mennina að hjálpa við að byggja upp félagsstarfið, svo að Haukum auðnist að skipa þann «ess í íþróttalífi bæjar- ins, sem þeir áður höfðu. Hauk- ar munu, eins og áður, starfa undir yfirstjóm Knattspyrnu- ráðs Hafnarfjarðar. Auk Óskars Halldórssonar voru kosin í stjórn Hauka: Rut Guðmundsdóttir ritari, Jón Egils son gjaldkeri, Egill Egilsson varaform. og Þorsteinn Kristj- ánsson fjármálaritari. Hér er Jöm Sörensen ásamt unnustu. Hann er hamingju- samur. Enda fékk hann 1 millj. 240 þús. kr. fyrir að undir- rita atvinnusamning í knattspyrnu. •> Enska knattspyrnan ■:■ Danir ætla að koma upp 8 skautahöllum Jbær verða allar i Kaupmannahöfn Haukar hefja starf- semi sína að nýju

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.