Morgunblaðið - 18.11.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.11.1961, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl. — eftir lokun — Innlendar fréttir: 2-24-84 Erleudar fréttir: 2-24-85 Bréf frá New York Sjá bls. 13. 262. tbl. — Laugardagur 18. nóvember 1961 Tíu síIdarsö Itu narstöðvar á Seyðisfirði Seyðisfirði, 16. nóv. H É R í bæ er mikill undir- búningur undir móttöku síld- ar næsta sumar. Nýlega var eftirtöldum aðilum úthlutað lóðum með sjó fram undir söltunarstöðvar: Haíaildain h.f. (Sveinn Bene- diiktsson) tvær spildur ca. 7500 ferm., Kaupfélag Austfjarða, sem mun sækja fyrir Borgir h.f. á Raufarhöfn 11400 fenm., Val- týr Þorsteinsson 4200 ferm., Ing- var Viliijálmsson, Reykjavík, 9000 fenm., Karl Jónsson 8000 feirm. Bæði hjó Haföldunni og Valtý Þorsteinssyni var hér um að ræða viðbót við lóðir er þeir höfðu áður. Einnig keypti Einar Guðfinnsson, ú tgerð* rma ður í Bolungairvík, lóð og bryggju á S.ÍL suimri. Stöðvarnar 10 talsins. Útlit er fyrir að næsta suimar geti söltunarstöðvarnar orðið 10. Tvær stöðvamna, s*m fyinr getur, Hafaldan og Valtýr Þorsteinsson, •hafa saltað hér iður, svo og Strönddn um áratug. Kaupfélag- ið er að byggja hér söltunarstöð og bryggju og auk þess munu tveir aðilar vera að sækja um leiguaðstöðu á eldri bryggjuma. Miklar Ióðatekjur. Þessar lóðaleigur munu skapa bænum taLsverðar auknar tekjur þar sem lóðagjöld af stöðvumum verða 40 þús. kr. á ári og er það umn helmingi hærri upphæð en öll lóðargjöld roru fyrir, þar sem lóðarsamningair eru svo gamlir og leigur því mjög lágar. Rrkissjóður kaupir Vestdalseyrina. Ríkissjoður hefir keypt Vest- dalseyrina norðan megin Seyð- isfjarðar handa sildarverkismiðj- um ríkisins og mun fyrirhugað að koma þar upp síldargeymum eða síldarverksmiðju og auk þess mun ríkið vera að kaupa lóðir ofan Vestdalseyrarinnar of Utvegsbamkanum. Sveinn. Mikil síldveiöi MIKIL síldveiði var í fyrrinótt 18—20 sjómílur vestan undan Öndverðarnesi. Um. hundrað skip stunda nú síldveiðar og fengu rösklega §0 þeirra samtals 31.000 tunnur síldar. — Gert var ráð fyrir að síldarleitarskipið Fanney leitaði að síld í nótt um Grinda- víkursjó, allt austur að Selvog, ef veður leyfði. AKRANESI, 17. 'nóv. — Land- burður atf síld var hjá hrinignóta- bátunum í nótt. Bárustf hér á land alls 9000 tunnur af 16 bátum. Síldin stfóð grunnt þessa nótftf, grynnstf á 5 faðma dýpi. Veiði- veður var sæmilegt, en komið var kaldaikorn í gærkvöldi, sem jókst um miðnætti. Aflahæstir bátanna voru þess- ir: Sigurður AK og Anna með 1100 tn, Haraldur 800 tn, Höfr- ungur annar 750 tn, Sigrún og Reynir 700, Sigurður Sí og Sæfari 550. Höfrungur fyrsti 520, Skírnir 450 tunnur. Mikill hluti siidarinnar er salt- aður, sumt flakað, sumt súrsað og sumt er ihraðfryst. — Oddur. KEFLAVlK, 17. nóv. — Sextán bátar komu hingað í nótftf með samtals 5870 tunnur. Aflahæstir voru Manni með 740 tn, Arni Geir með 588 tn. Veiðin var jatfn ari en verið hefur. — Helgi S. SANDGERÐI, 17. nóv. — Fimm bátar komu hinigað í dag með samtals 2293 tunnur síldar. Víðir var aflahæstur með 1049 tunnur, þá Mummi með 459 tn og Muninn með 379 tn. — Fáll. TIL Grindavikur bárust 2300 tunnur af 4 bátum. Arnfríður önnur, Þorbj öm og Þorkatla voru með 400 tunmur hver um sig, en Hrafn Sveinbj arnarson með 900 tn. Blaðinu er kunnugt um afla eftirtalinna báta, sem lönduðu í Reykjavík: Pétur Sigurðsáon 900 tn, Haxaldur Jónsson 800 tn, Leitf ur Eiríksson 250 tn, Bjarnarey 200 tn, Dofri 500 tn, Hatfþór 100. — Maigir fleiri bátar lönduðu í Reykjavík. Sæsímastrengur- mn tengdur SNEMMA í gærmorgun var lokið lagnin-gu hins nýja sæsíraastrengs milli Færeyja og Vestmannaeyja. Sæsimaskipið fór frá Vestmanna eyjum eftir tenginguna. Upp úr hádegi í gær var hleyptf raf- straumi á strengina og um leið hófust mælingar og stillingar. Aflasala TOGARINN Kaldbakur seldi afla sinn í Cuxhaven í gærmorgun, 124 lestir fyrir 67.000 mörk. Brezki togarinn Grimsby Town og varðskipið Albert við hafnarbakkann á ísafirði. — (Ljósm.: ísak Jónsson). Dómurlnn yfir skipstjóranum: 200 þús. kr. sekt » i J ocj 2ja mánaða fangelsi J í skilorðsbundið ! Donald Lister. skipstjóri, gengur í land af skipi sínu til réttarins. KLUKKAN 17 í dag var kveð- inn upp dómur í máli Donalds Listers, skipstjórans á Grimsby Town, sem varðskipið Albert tók að ólöglegum veiðum í íslenzkri landhelgi á dögunum, eftir all- sögulega handtöku. Dómurinn yfir skipstjóranum hljóðaði upp á tveggja mánaða fangeisi skilorðsbundið og 200 þúsund króna sekt í landhelgis- sjóð. Afli og veiðarfæri voru gerð upptæk og einnig var hon- um gert að greiða allan máls- kostnað. Skipstjórinn áfrýjaði dómnum, setti tryggingu fyrir greiðslu sektarinnar og hélt síðan á haf út til veiða. Dómurinn var kveðinn upp af fulltrúa bæjarfógetans á (sa- firði, Bárði Jakobssyni og með- dómendur voru: Haraldur Guð- mundsson, hafnarvörður og Rögn valdur Jónsson, kaupmaður. — AKS Afhent embættisskilríki HINN 16. nóv. sl. afhenti Henrik Sv. Björnsson, sendiherra, Franco, þjóðhöfðingja Spánar, trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra íslands á Spáni með bú- setu í London. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 17. nóv. 1961. \ 76 daga í fönn BORG í Miiklhöltshreppi, 17. nóv. — Fé var víða úti, þegar norðaustanáhlaupið gerði hér 29. oikt. s.l., og gekk illa. að ná því saman. Fyrir þremiur diög um fundust fjórar kinidur í fönn í Svarfhólsf jalli, og voru tvær þeirra enn lifandi. Þær, sem lifðu eftir 16 daga legu í fönn, vom frá Svarfihóli, en .hinar frá Borg. — Páll. Bjartsýni gætti í ræöu forstjóra S. í. S. VeðurblíÖa á Siglufirði SIGLUFIRÐI, 17. nóv. — Veður blíða hefur verið mikil hér í ihaust, og Skarðsvegurinn fær að jafnaði. S.l. miðvikudagskvöld gerði þó haglél mikið og á eftir komu þrumur og eldingar og síð an hellirigning. Eru slik fyrir- brigði um eldingar fátíð norður hér. Mikil byggingarvinna hefur verið hér undanfarið, unnið að byggingu bókihlöðu, sjúkrahúss, íbúðarhúss á kúabúi bæjarins, mjólkurdreifingarstöðvar og Steinsteypingu gatna. Þá hafa aflabrögð verið dágóð, en gæftir tregar. Töluverð vinna hefur verið í frystihúsum bæjar ins og tunnuverksmiðjur ríkis- ins hafa hafði starfsemi sína. — Stefón. Einkaskeyti til Morgunblaðs- ' ins frá Osló 17. nóv. — í gær komu saman til fundar í Rad ium-sjúkrahúsinu fimmtíu nor rænir krabbameinssérfræðing ar. Umræðuefni fundarins er hvað gera megi til varnar krabbameini. Fund þennan sækir frá íslandi Niels Dung- al, prófessor, — frá Danmörku eru tveir sérfræðingar, sex frá Finnlandi, sautján frá Svíþjóð en aðrir frá Noregd. Þegar hlé varð á fundum um . hádegi í dag höfðu um tuttugu fyrirlestrar verið flutt ir, þeirra á meðal fyrirlestur Dungals, prófessors, um skað- leg áhrif reyktra matvæla — en alls lágu fyrir fundinum fjörutíu fyrirlestrar. I hléinu náði ég aðeins tali af Dungal og spurði, hvort hann teldi, að einhver beinn árangur yrði af þessum fundi sérfræðinganna. Prófessorinn svaraði — það er ekki auð- velt að skilgreina, hvað við er átt með beinum árangri. En ég tel, að flestir þátttakenda séu sammála um, að unnt sé að koma í veg fyrirog útrýma krabbameini. Vegna vísinda starfs síðari ára teljoim við, að á næstu tóu til þrjátíu árum muni vísindin vinna sigur yfir krabbamein- inu. HINN árlegi kaupf él agsst j óra- fundur var settur í Sambandishús inu við Sölvhólsgötu 16. þ.m. Er þetita 19. fundur kaupfélags- stjóranna. Mættir voru nær allir kaupfélagsstjórar landsins og auk þess margir af trúnaðarmönnum S.I.S. Erlendur Einarsson, forstj., setti ' fiundinn og bauð fundar- menn velkomina. Fundarstjóri var kosinn Jakob Frímannsson, form. S.I.S. og fundairritari Þórir Gröndal. Síðan flutfti Erlendur Einars- son yfirlitserindi um starfsemi Sambandsins og kom víða við. Ræddi hann um verzlunarmálin almemnt og gerði grein fyrir helztu firarnkvæmdum á vegum Sambandsins. Bjartsýni gætti i ræðu forstjóra. Vænti hann margs góSs af ýmsum nýmælum Sambandsins. Þá hefur og verzlunin farið vaxandi. Hinn 1. nóvem.ber síðast liðinn hefir söluandvirði innlendra afurða vaxið um 35%. Andvirði út- flutnings hefir vaxið að krónu tölu um 31% Sala verksmiðj- anna í krónutölu hefir vaxið um 23%. Nú stendiur yfir bygginig verk- smiðjuhúss Fataverksmiðjiunínar Heklu á Akureyri. Nýbt skip er i bygginigu fyrir skipaflota Sam- bandsims. Heymjölsverksmiðja er tekin ti'l stfarfa og komrækt hafi á vegum S.I.S. og ýmis fleiri nýmæli eru í undirbúnimgi. Hvattfi forstfjóri til samheldni og félagshyggju. Síðan hófustf umræður og var aðaletfni furtdiarins spumingin: „Hver ern brýnustu viðfangsefni samvininuhreyfingarinnar í dagT Framisöguiteður flutftfiu kiaup- felagsstjóramir Asgrímur Halil- dórsson, Bogi Þórðarson, Finnuir Kristjánsson, Grímur Thoraren- sen og Kjartan Sæmundsson. Síðari hluta dagsins var funcÞ armönnum skipt í hópa og tekiin til umræðu ýmis málefni Sam- bandsins. Fréttati 1 kynnimg írá S.I.S. Varðarkaffi « Valhöll í dag kl, 3-5 síðd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.