Morgunblaðið - 21.11.1961, Síða 5

Morgunblaðið - 21.11.1961, Síða 5
Þriðjudagur 21. nóv. 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 5 MENN 06 = MŒFNI= Eins osr kunnusrt er af rétt um. var v-þýzki ambassador inn í Moskvu kallaður heim á dögunum, er hann hafði rætt við Krúsjeff um Berlínarmál ið í heimildarleysi. Ambassa- dorinn dr. Hans Anton íroll, hefur nú verið sendur aftur til Moskvu ogr sregnir áfram embætti sínu þar. — x — Sag~t er um Kroll, þegar hann fær færi á, gangi hann rösklega fram í því, að taka áhrifamiikla menn afsíðis og tala við þá lágri, meiningar- þrunginni röddu. Og þegar honum tekst þetta, sem er oft, segja viðstaddir og brosa: — Þarna er Kroll að tala um veðr, ið undir fjögur augu. En sannleikurinn er sá, að þó Kroll hafi ef til vill talað mikið um veðrið, hefur hann einnig talað um margt annað mikilvægara. Og ef til vill hef ur hann gert mest að því, síð- an hann varð ambassador í Moskvu 1958. Það er útbreidd skoðun, að ambassador V-Þýzkalands í Moskvu, sé hégómagjarn mað ur og mjöig sáttur með stefnu þá er hann fylgir í utanríkis þjónustunni, en hún er, að komast persónulega í kynni við áhrifamestu menn. En af samstarfsmönnum sínum í sendiráðinu er hann þekktur, sem mjög ötull maður, sem vinnur oft lengi fram eftir og væntir hins sama af undir- mönnum sínum. Dr. Kroll hefur verið mjöig starfssamur í Moskvu. Þar hef ur samræðuform hans oft fall- ið í góðan jarðveg, stundum jafnvel hjá Krúsjeff. Kroll tal ar rússnesku reiprennandi og hann hefur greinilega verið á- fjáður, engu síður en fær um að hefja persr / legar samræð ur við forsætisráðherrann, þeg ar aðrir í sömu stöðu hefðu hvorki viljað né getað. Stefna Kroll, að minnsta kosti síðustu árin hefur verið, að Sovétríkin og V.-Þýzkaland „tvær valdamestu þjóðir Evr- ópu“, eins og hann segir, ættu að geta verið sáttar. „Það er söguleg staðreynd", sagði hann einu sinni, „að þess um þjóðum hefur alltaf farn- azt vel, þegar þær hafa átt vinsamleg samskipti og öfugt. Það miun aldrei slakna á spenn unni og við getum ekki lifað í friði, ef við lifum ekki í vin- samlegum samskiptum við ris Til sölu Tvær fjaðradýnur, undir- sæng og rafmagnsþvotta- pottur lítill). Uppl. Suður- götu 2-6B frá kl. 2 til 4 síð- degis. Til sölu dönsk svefnherbergishús- gögn. Selsb mjög ódýrt. — Uppl. í síma 50599 frá kl- 2—3 í dag og á morgun. Óskum eftir íbúð til eins árs. Tilb. sendist afgr. blaðsins 'yrir 25. þ m. merkt „Erlend — 7584“ Overlock vél til sölu. V’ðimel 64. Sími 15104. Dr. Kroll við komuna til Bonn ann í Austri". Kroll vann að minnsta kosti að þessu marki 1952, þegar samikomulagið milli Austurs og Vesturs var ekki betra en nú. Þá var hann yfirmaður þeirrar deildar v.-þýzka verzl- unarmálaráðuneytisins, sem hafði með að gera viðskipti Vesturs og Austurs. Reyndi hann þá að hnýta fastar við- skiptaböndin við Sovétríkin. Vegna þessarar stefnu lenti hann í deilum við þá, sem voru henni andstæðir og fylgdu sjónarmiðum Banda- ríkjamanna í málinu. Dr. Kroll undirritaði við- skiptasamninga við Pólland, Ungverjaland og Tékkóslóva- kíu. Dr. Kroll er nú 63 ára og hefur hann verið í utanrikis- þjónustu Þýzkalands og V.- Þýzkalands í rúmlega 40 ár. Hann hefur starfað í Odessa, Chicago, San Francisco, Barce lona, Lissabon, Ankara, Mad- rid, Belgrad, Tokyó og nú í Moskvu. 1 Moskvu er sögð sú saga, að hann gefi bílstjóra sínum fyr- irskipun um að þeyta horn bif- reiðar hans, er þeir nálgast sendiráðsbygginguna, svo að allir starfsmenn þar séu reiðu búnir að taka á móti honum. „Allt er í röð og reglu“, sagði eitt sinn Bandaríkjamað ur, sem heimsótti Kroll. — „Hann er maður, sem lyftir upp teppishorninu og kvartar, ef hann finnur ryk undir því“. Þegar Kroll var ráðunautur í þýzka sendiráðinu í Tyrk- landi á stríðsárunum, fékk hann heimsókn af Hjalmar Schaoht, fjármálaráðgjafa Hitlers. Schaoht á að hafa sagt: „Kroll, ert þú ennþá ráðunautur? Þú ættir að vera orðinn ráðherra". Kroll á að hafa svarað: „O, ég held að ég sleppi þeirri stöðu“. Þetta sannaðist. Hann var aðalræðismaður í Barcelona tU styrjaldarloka. Næsta starf hans var starf ambassadors. Dr. Kroll er fæddur í Beuth en í Póllandi 18. maí, 1898, hann stundaði nám j Þýzka- landi og Póllandi og nam sögu og stjórnfræði sem aðalfög. Hann kvæntist 1936 og á tvö börn, son og dóttur. 1 frístund- um sínum, leikur hann tenn- is, veiðir, syndir og safnar fornum mun^m. Gestir, sem heimsækja hann segja, að hann sé mjög ákafur tennis- leikari og stundum kemur hann á keppni milli prúðbú- inna veizlugesta. L.oftleiðir h.f.: X>orfinnur Karlsefni er væntanlegur kl. 08:00 frá N.Y. Fer til Osló, Gautaborgar, Khafnar og Ham- borgar kl. 09:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Ventspils. Askja er á leið til Ítalíu. Jöklar h.f.: Langjökull er í Lenin- grad. Vatanjökull er á leið til London. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á leið I*ar sem myndamót það, af uppdrætti Sigurðar Stefáns- sonar, sem fylgdi grein Þór- hallar Vilmundarsonar í sunnudagsblaðinu varð fyrir tinjaski í prentun, er uppdrátt urinn birtur hér aftur. Vín- landsskagi (Promontorium Winlandiæ) sést neðst til vinstri. til Faxaflóahafna. Arnarfell er á leið til Grimsby. Jökulfell er í Rends- burg. Dísarfell er í Hafnarfirði. Litla fell kemur til Rvíkur í dag. Helgafell fer á morgun frá Viborg til Leningrad. Hamrafell er á leið til Rvíkur. Ingrid Horn lestar á Vestfjarðahöfnum. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi* er væntanl. til Rvíkur kl. 16:10 í dag frá Khöfn og Glasgow. — Fer til sömu staða kl. 08:30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætl að að fíjúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Sauðárkróks og Vestmanna eyja. Á morgun til Akureyrar, Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Það er bágt að bjarga sér, bilar mátt í leynum. Svarta nátt að sjónum ber, segir fátt af einum. (Eftir Jón Árnason frá Víðimýri). Þótt ]>ú virðir niér til meins, menn erum við, þótt, hrösum. Þér kann að verða annað eins, áður en lýkur nösum. (Lausavísa). Það er það, sem að mér er, ég óspart skilding farga, en herrann vissi hentast mér að hafa þá ekki marga. (Eftir séra Ögmund Sigurðs- son á Tjörn). Söfnin Sendiráðsstarfsmaður óskar eftir 4ra—5 herb. í- búð- Uppl. í sendiráði Bandaríkjanna. Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þríðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið * Púðauppsetning’ar „si>ejl“-f’auel, margir litix. Vinnustofa Ólínu Jónsdóttur Bjarnarstíg 7 — Sími 13196 Keflavík Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð. Uppl. í síma 10053 Rvík. Yfirsængur nælonfylltar (léttar og hlýj ar, sem dúnsængur). Til söl-u í Garðastræti 25. —•. Sími 14112- Selt aðeins í dag og á morgun. Til leigu lítil 2ja herb. íbúð fyrir einhleypa konu, nálægt Miðbænum. Tilb. sendi^t Mbl. fyrir fimmtudag merk,t „Reglusöm — 7215“ Kona óskar eftir barnagcizlu, heimasaum, ræstingu. — Uppl- í sima 13151 kL 9—1 f.h. sunnudaga 1,30—3,30 og miðvikudaga frá kl. Hrærivélar Iðnaðarhærivél óskast. Stærð 20—50 lítra. Tilboð sendist blaðinu fyrir fímmtudagskvöld merkt: „Hærivél — 7583“ Ung sfúlka með verzlunar- eða kvennaskólaprófi óskast til símagæslu og vélritunar hjá heildsölufyrirtæki í miðbænum. Umsóknir ásamt mynd óskast sendar afgreiðslu blaðsins fyrir .28. h.m. merkt: „Atvinna 1961 — 7561“. Til sölu 7 herb. raðhús í smíðum við Hvassaleiti. Bílskúr. Fulifrágengið ketiihús með öllum tækjum. MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASALA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústaisson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 — Símar 17994—22870 Sniðskólinn Sniðkennsla, sniðteikningar, máltaka, mátinga Saumanámskeið Síðustu námskeið fyrir jól. Inmitun stendur yfir. BERGLJOT OLAFSDÓTTIR Laugarnesvegi 62 — Sími 34730. Jólabazar Vil lána einhverri góðgerðastarfsemi verzlunar- húsnæði (án greiðslu) í Vesturbænum fyrir jóla- bazar. Nafn og heimilisfang sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Jólabazar — 7550“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.