Morgunblaðið - 21.11.1961, Page 9

Morgunblaðið - 21.11.1961, Page 9
Þriðjudagur 21. nóv. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 KOMIN í BÓKAVERZLANIR UM LAND ALLT. BÓKAÚTGÁFAN FRÓÐI Verk TAGORE eru sígildur skáldskapur, þrunginn djúp• hygli og götgi. SKÁLD ÁSTARINNAR er afreksverk í bókmenntum, fcert i vandaðan buning íslenzkrar tungu. —- SKÁLD ÁSTARINNAR er smekkvísleg gjöf og vönduð eign. Skáld ástarínnar TAGORE Úrval lir verkum hins indverska skáJds, Rabindranath Tagore, sem hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels, er nú komið út í íslenzkri þýðingu — endurminningar, lióð og leikrit. Séra Sveinn Víkingur valdi og |)ýddi efni bókarinnar og ritar jafnframt aldarminningu skáídsins. Bókin er 312 blaðsíður í vönduð bandi, pr< dd níu heilsðumyndum. Verð kr. 193.— (_J_ söluskattur). 77/ sölu 20 tonna vélbátur. 5 tonna trillubátur. Uppl. gefur: Báta- og fasteignasalan Grandagarði — Sími 1.2431 Guðjón Eyjólfsson löggiltur endurskoðandi Hverfisgötu 82 Sími 19658. LtÐVlK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjarnargötu 4. — Sími L4855. Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf — Fasteignasala Austurstræti 12 III. h. Sími 15407 Gísli Einarsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. Vestur - Þýzka B U S S E - Garnið er komið Tökum upp í dag 6 tegundir af þessu margeftirspurða garni: Busse-Shetland I Busse-Noppa Busse-ChevilJe I Busse-Gold Busse-Bussena | Busse-Sandwolle Næsta sending kemur í desember. Strompstóllinn Hér sjáið þið Strompstólinn, fæst aðeins á Vinnustofunni Skólavörðustíg 26. Sími 16794. NÝJA LJÓSPRENTUNAR- STOFAN, Brautarholti 22 (geng ið inn frá Nóatúni) Sími 19222. Góð bílastæði. tlHUGIB tð borið saman að útbreiðslu langtum ódýrara að auglýsa Morgunblaðinu, en ðörum Möðum. — Húsmœður! Spyrjið um góða garnið með hagstæða verðinu. Er merkið sem hagsýn húsmóðir velur í jólapeysu á alla í fjölskvldunni. Einkaumboð fyrir Busse verksmiðjurnar í Þýzkalandi: E. TH. MATHIESFN H.F. Laugavegi 178 — Sími 36570.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.