Morgunblaðið - 21.11.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.11.1961, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 21. nóv. 1961 IUORCVNBT 4 ÐIÐ 23 FKANSKI spilarinn Malabat er frægur fyrir djarfar sagnir og lendir þar af leiðandi oft í erfið- um lokasögnum. Spilið, sem hér fer á eftir er frá leik milli Frakklands og Svíþjóðar á Ev- rópumótinu í Torquay. Á öðru borðinu voru Stetten og Malabat Norður og Suður en Svíarnir Nevell og Radberg Austur og Vestur. Sagnir ' gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 y pass 1 * dobl 2 V 2 grönd pass 4 4* pass pass pass A 8 7 V D 9 3 ♦ K G 9 7 6 K 10 8 A 2 m A A D 10 4 V K G 10 a V 6 7 5 2 V A* 4 2 ♦ Á 5 c A 9 7 5 4 * ÁDG6 3 2 A K G 9 6 5 3 V A 8 4 ♦ D 10 8 3 * — Malabat, sem sat Suður var -1 fáum orbum sagt þannig sagnhafi í 4 spöðum og Vestur lét út hjartagosa. Suður drap með drottningu í borði og lét síðan út spaða 8. Austur gaf og sama gerði sagnhafi og fékk því þann slag. Nú lét Malabat út spaða 7, sem Austur drap aneð ás. Austur lét nú út tigul og fékk Vestur slag á ásinn. Vestur lét nú út laufaás, en fékk ekki þann slag, því sagn- hafi trompaði hann heima. Spil- ið er nú unnið, því Austur fær aðeins einn slag til viðbótar, þ. e. á spaðadrottningu. Eins og sést á spilinu, þá er vörnin nokkuð erfið. Eina vörnin virð- ist vera að láta strax í byrj- un út spaða, Austur drepur með ás og lætur síðan út hjarta. En þessa vörn er mjög erfitt að finna. Á hinu borðinu vann franski spilarinn Bacherich, sem sat í Austur, 5 lauf dobluð. Var þar um að ræða slæma vörn hjá N.—S. Spil þetta yar því mjög gott fyrir Frakkland, sem sigr- aði með miklum yfirburðum, 136 st. gegn 76 st. Enn ný frásögn af falfi Beria Stokkhókni, 20. nóv. — AP — NTB. SÆNSKI kommúnistaforing- inn Hilding Hagberg segir frá því í viðtaii við sænska blað- ið öagens Nyheter, að aftaka Bería hafi verið með öðrum hætti, en frá heíur verið skýrt undanfarið — samkvæmt pólskum heimildum. Hilding Hagberg kveðst sjálfur hafa verið þar við- staddiur setn Krúsjeff skýrði frá endalokum Bería. Sannleik urinn var sá, segir Hagberg, að á þeim fundi, sem greint er frá samkvœont hinu/m pólSku heimildum var Beria ákærður fyrir að hafa unnið gegn framkvæmd byltingar- innar í Kákasus. Scunkvæmt skipun Malenkovs kornu þá á vettvang nokkrir liðsÆoringjar og tóku Bería fastan. Honum var haldið föngnum meðan rannsökuð voru leyniskjöl lög reglunnar. Þar fundust, segir Hagberg, svo alvarleg sönn- unargögn gegn Beria að hann var þegar í stað leiddur fyrir herrétt, dæmdur og tekinn af ílífi. „StrompIeikur“ Kiljans verður sýndur í 15. sinn í Þjóðleikhús- inu annað kvöld. Aðsókn að leiknum hefur verið ágæt og virð- ist ekkert lát á aðsókninni. Kétt er að benda á það, að sýningum fer að fækka hjá Þjóðleikhúsinu fyrir jól, því venjan er að gera hlé á sýning- um eftir 12. deseir.ber meðan mestu jólaannirnar standa yfir. Myndin er af Þóru Friðriksdóttur og Rúrik Haraldssyni í hlutverkum sínum. IMæsta árbók um Arnar- vatnsheiði og Tvídægru A ÞESSU ári kemur út 34. árbók Ferðaféiags Islands. Er bókin um Arnarvatnsheiði og Tvídægru og skrifar hana Þorsteinn Þorsteins- son yngri frá Húsafelli. Þessu skýrði Jón Eyþórsson, forseti fé- lagsins, bJaðamónnum frá á sunnu dag. Sagði Jón að þessi bók mundi fylla upp í skarð, sem væri milli bókanna um Borgar- fjörð og Húnavatnssýslu. E. t. v. ættum við eítir að sjá þessi heið- arlönd með öðrum svip eða sem tún. Þau lægju í 500—600 m. hæð og tilraunir sem staðið hafa yfir undanfarin ár sýndu að rækta mætti tún á stöðum sem hærra iiggja. Þá er í undirbúningi leiðar- lýsing frá Bárðargötu, sem dr. Haraldur Matthíasson, kennari á Laugarvatni er að skrifa. Er þar lýst leið þeirri, sem Gnúpa-Bárð- ur fór úr Bárðardal suður Vonar- skarð í Fljótshverfi en frá bú- flutningum hans er skýrt í Land- námu. I þessu sambandi minnist Jón á það að enn væru til stór svæði, sem enginn á íslandi kynni að lýsa og nefndi sem dæmi Tungna fellsjökul og svæðið í kringum hann er heita má óþekkt og nafnlaust- Ferðafélagið hefur með árbókum sínum bætt mikið úr. T. d. voru Kerlingarfjöllin nærri óþekkt og nafnlaus áður en nokkrir menn úr félaginu könnuðu þau, gáfu mörgu nafn Qg skrifuðu um þau. Bílastæði BÆJARRAÐ samþykkti á fundi sl. föstudag að láta taka burtu torgsöluskúr a Vitatorgi og skipu leggja bifreiðastæði á torginu. Húsflutmngur og skemmdarverk AKRANESI, 20. nóv. — Gamla húsið á Sönduim, Vesturgötu 55, var flutt á mettíma í gær inn á Presthúsabraut 36. Byrjað var kl. átta á sunnudagsmorgun og kom- ið með húsið á áfangastað kl. tvö eftir hádegi. Elías Guðimunds son stjórnaði flutninigum. Með- an flutningsmenn skruppu heim í hádegismat, brutu óknyttastrák ar ellefu glugga, þar sem húsið stóð á vagninum. í því var tvö- falt gler, og verða þvi brotnu rúðurnar 22. Hús þetta er ein hæð og ris með brotnu þaki, byggt fyrir alda- mót af hjónunum Hallgrími Guð- mundssyni, verzlunarmanni hjá Sveini Guðmundssyni, og Ragn- heiði Magnúsdóttur frá Söndum. — Oddiur. Togarasölur TVEIR togarar seldu í Bretlandi á mánudag og þrír í Þýzkalandi. Júpíter seldi í Hull 136,9 lestir fyrir £ 9.024, Geir í Grimsby 108,4 lestir fyrir £ 10.023, Hval- fell í Bremerhaven 110 lestir fyr ir DM 100.000, Mai í Bremer- haven 95 lestir fyrir DM 85.000 og Apríl í Cuxhaven 75 lestir fyrir DM 51.000. r Kjartan 0. Bjarna- son sýnir hér og erlendis KJARTAN Ó. Bjarnason, kvik- myndatökumaður, er nú á leið til Norðurlanda, eftir að hafa sýn,t kvikmyndir sinar m land allt. Hefur hann alls haldið 110 sýningar undanfarið við mjög góða aðsókn. Síðustu sýningar hans hér á laqdi að þessu sinni verða í Hafnarfjarðarbíói á þriðjudag og miðvikudag og Kópavogsbíói á fimmtudag- Kjartan mun ekki koma því við að sýna í Reykjavík að þessu sinni, þar eð hann fer af landi brott fyrr en ætlað hafði verið. Kjartan mun aðallega sýna í Noregi í vetur, en þar hafa verið pantaðar mun fleiri sýningar, en hann kemur við að anna. Kjartan sýnir aðallega íslenzkar myndir. Framh. af bls. 10. slæðingur orðið eftir til að || hefna fyrir misgjörðirnar. Ég skil það vel, en tel mig samt ekki verri mann en gengur „ og gerist. Nú eru draugar að ' mestu horfnir, því tímarnir eru betri, og ekki eins hent- .—................ ugir fyrir draugana og áður ■ var. Eiginlega finnst mér allt mæ&S' hafi breytzt, veðrið, straum- arnir og myrkrið. Fyrst þegar ég reri þurftum við að fara hálftímagang til skips, eða héðan frá Hrauni að upp sátrinu í Þórkötlustaðanesi. Tveir menn voru um bjóð og þurfti annar að bera það á SiX vj bakinu niður að skipinu, en hinn skinnklæðin. Ég heyrði samt engan minnast á, að það væri erfitt verk, — jú við urðum að beita hér heima, því ekki var hægt að verja hrögn og öðuskeljar fyrir göddum, beitan gat frosið saman og þá var ekki hægt að spýta sjáist nú orgið. Að- að leggja. En svo komu trill- ur fyrr rak mikið af trjám urnar og þeir foru að beita með rótinni, en ekki lengur. sild og byggja fin hus. Og nu Þó segja þeir að skógarnir finnst mer enginn hafa leyfi sáu ennþá yfir árnar, en ég til að ganga aftur“. held að straumurinn hafi Hefurðu nokkurn tima seð eitthvað breytt um stefnu síð nokkuð? var Magnus spurð- an veður fóru að stinast. Að ur- , , það skuli ekki enn vera farið „Nei. í>o hugsa eg, að eg íma 4 polli hér um slóð- hafi emu sinni seð svolítið. ir; og ekki getur heitið að Það var fyrir hálfri öld. Dag jorð hafi stirðnað, komið fram emn seinni part sumars var : nóvember! Það hefði ein- ég hér fyrir norðan garðinn, hvern tíma þótt góð tíð. Það og se þa mann koma ofan breytist aftur, allt breytist. halsinn ^ með lest, og bar En eg ætla ekki að fara að kennsl a hann. Páll hét hann, skipta mér af því, eins gam- ef eg man rett. Eg ætlaði að all og ég er orðinn. Ég hef ganga til mots við hann, en hvorki tíma né heilsu til að þa sa eg, hvar morauður kött kvíða fyrir því, hvernig ver- ur stokk a undan honum nið- öldin veltist“. ur að sjó. Ég hélt þetta væri , Hvert fóruð þið á rjúpna- utilegukottur, en aður en eg skytteríið’“ gæti athugað málið, var hann ^Við fórum inn á Fagra- horfinn. Svo kom Páll og við dalsfjall, hún hefur sézt þar heilsuðumst en ekki hafði eg f vetur“ orð á þessu við hann. Þó „Finnst þér fallegt hér, vissi eg það sem altalað var, Magnús9" að Írafells-Móri fylgdi hon- )jJái en sjaldan blálogn, og unþ ... . það vantar grasið í hlíðamar. -« °‘<mn nei e® a'ulei En þið ættuð að sjá fjöllin, seð siðan“. þegar þau baða sig i víkinni á vorin“. „Þá líður þér vel“. „Hér hefur mér alltaf liðið vel. Mér líkar vel við lífið og okkur hefur komið saman. Annað dugar ekki, því við verðum hvort eð er að halda þetta út, á hverju sem geng- ur. Ég hef ekki yfir neinu að kvarta, það hef ég ekki. Ann- ars þýðir lítið að hugsa um lífið og tilveruna, það greinir enginn í hvernig þessum hlutum er varið. Þegar minni bók verður lokað og hún lögð upp í hillu, læt ég mig engu skipta það sem verður, En ég verð þakklátur fyrir hitt, sem var. Það bólar ekki á skeri milli mín og lífsins. M. m. ORÐINN OF GAMALL Hann sat andspænis mér og strauk sprengjubrotið og ég hlustaði á hann þennan manil, á þögn hans sem var sterkari en nokkurt orð. „Það er nú svo“, sagði hann og leit upp, gekk út að glugg anum og horfði í átt til hafs. „Þykir þér vænt um haf- ið?“ spurði ég. „Mér þótti gaman á sjó“, svaraði Magnús, en án allrar hrifni. „Og mér þykir skemmtilegt að dveljast í námunda við sjóinn, skoða hann, hlusta á hann og spjalíá við hánn hér í fjör- unni. En rekinn er ekki eins og áður. Það er grandvart Stjórnarmyndun í Tyrklandi Ankara, 20. nóv. NTB-Reuter FORSETI Tyrklands, Gemal Gursel tilkynnti í dag að tekizt hefði myndun samsteypustjórnar í Tyrklandi og var ráðherralisti hennar birtur. Forsætisráðherra landsins verður Ismet Inonu hers höfðingi — samkvæmt útnefn- ingu Gursels fyrir tíu dögum — en utanríkisráðherra Selim Sarper. Ráðherrar samsteypu- stjórnarinnar eru 22 — ellefu frá hvorum aðalflokkanna, lýðveldis- flokknum og Réttarflokknum. Brotizt inn í Brauðborg AÐFARANOTT sunnudags var brotizt inn í Brauðborg á horni Frakkastígs og Grettisgötu. Var spenntur upp gluggi Frakka- stígsmegin og farið inn um hann. Stolið var 500 krónum í pening um, sígarettum, vindlingum, sæl- gæti, 50—60 fíöskum af öli og gosdrykkjum, plastíötu, kassa og tveggja kílógramma pakka af frosnum rækjum. Þá höfðu þjóf- arnir einníg tekið til matar síns , inni í verzluninni. Kirkjukóramót á Akranesi AKRANESI, 20. nóv. — Kirkju- kóramót í Borgarfjarðarprófasts- dæmi var haldið i kirkjunni á Akranesi sunnudaginn 19. nóv. Og hófst fcl. 14:15. Sófcnarprestur, séra Jón M. Guðjónsson, flutti ávarp og bauð söngfólik og gesti velkomna til móts. Fyrst söng kirkjúkór Hvann- eyrar, söngstjóri Ölafur Guð- mundsson, þá kirkjukór Reyfc- holts, söngstjóri Bjarni Bjarna- son, kirkjukór Leirár, söngstj. Þorbergur Guðjónsson, kirkju- kór Lundar, söngstj. Gísli Brynj- ólfsson, og loks kirkjukór Akra- ness, söngstjórar Haukur Guð- laugsson og Magnús Jónsson. Orgelleikarar voru Haukur Guð- laugsson, Kjartan Jóhannsson og Björg Þorleifsdóttir. Hver kór söng 4 lög og loks allir sameig- inlega 5 lög. A milli lék Haukur einleik á orgel, og Einar G. Svein björnsson einlei'k á fiðlu. Kirkjan var fulletin. A eftir var söngfólkinu lx>ðið til kaffidrykkju á Hótel Akra- nesi. Daginn áður sungu kórarnir á Logalandi i Reykholtsdal. Voru orgelleikarar og söngstjórar hin- ir sömu, en þar flutti sér Guð- mundur Þorsteinsson frá Hvann eyri ávai-p í byrjun. — Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.