Morgunblaðið - 21.11.1961, Side 24

Morgunblaðið - 21.11.1961, Side 24
Fréttasímar Mbl. — eftir lokun — Innlendar fréttir: 2-24-84 Erleudar fréttir: 2-24-85 í fáum orðum sagt Sjá bls. 10. 3 Ben Bella og félagar hættir aö svelta Birgir Kjaran endurkjorinn formaður AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík var haldinn í gærkvöldi. Formað ur fulltrúaráðsins, Birgir Kjaran, setti fundinn og tilnefndi Þorvald Garðar Kristjánsson, fraxn- li ræmdastjóra Sjálfstæðisflokks- ins, fundarstjóra. Bjarni Bein- Stein, dómsmélaráðlherra,' Guð- mundur Benediktsson, bæjar- gjaldkeri, og Ragnar Lárusson, forstjóri. Sjálfkjörnir eru í stjórn fulltrúaráðsins formenn hinna fjögurra Sjálfstæðistfélaga. Að loknum aðalfundarstörfum flutti Gunnar Thoroddsen, fjár- málaráðherra, erindi um lífskjör- in. Þjófurinn naðist samstundis MAÐUR, sem átti leið um Bankastræti aðfaranótt sunnu dags um kl. hálfþrjú, á einum mesta umferðartímamim, hugð ist birgja sig rækilega upp af myndavélum, braut rúðu í sýningarglugga verziunar Hans Petersens og lét greipar sopa. Náði hann þremur kvik- myndavéium og tveimur ljós myndavélum í f&ngið og hélt með fen.ginn á brott. Veaifar- endur sáu til þjófsins, til kynntu lögregiunni stuldinn og veittu honum eftirför. Var hann síðan, gripinn í húsa- garði við flallveigarstíg. Vararíkisstjóri Minnesota flytur fyrirlestur hér MR. KARL F. Rolvaag, vararík- isstjóri Minnesotaríkis í Banda- ríkjunum flytur fyrirlestur á veg um Islenzk-ameriska félagsins um stjómmálaviðhortfið í Banda- ríkjunum kl. 8:30 í kvöld í Þjóð- leikhúsk j allaranum. Hann hefur undanfarið verið á fyrirlestraferð um Norðurlönd og kemur hingað frá Svíþjóð. — Sjá nánar um Mr. Rolvaag í Dagbók blaðsins á bls. 4. Birgir Kjaran ingarhæli. .Marokkanskir og franskir læknar eiga að fylgjast með líðan þeirra og koma þeim til heilsu að nýju. Marokkó- stjórn skal hafa fulltrúa í hress- ingarhælinu, sem aftur á móti verður undir stjórn Frakka. Ákvörðun þessi var tekin eft- ir fund sendiherra Marokkó í París og franska utanríkisráð- herrans, Couve de Murville, i dag — en sem fyrr hefur verið sagt frá í fréttum, sendi Hassan II., konungur í Marokkó, tvo fulltrúa sína til Parísar til að vinna, ásamt sendiherranum, að lausn deilunnar um Ben Bella. flldrei meiri geislun hér j; MESXA geislun, sem vitað er l lil að orðið hafi í andrúms- loftinu hér á landi, mældist á miðvikudag, þegar hún komst upp í sjö síig. Geislunin hafði verið tiltölu- lega lág fram á þriðjudag, I þegar hún jókst verulega, upp í fjögur stig, og daginn eftir hafði hún enn aukizt um þrjú stig. Þessi geislun hélzt þang- að til á laugardag, en á sunnu- dag hafði hún lækkað aftur. teinsson, framkvæmdastjóri full- trúaráðsins, var fundarritari. I upphafi fundar minntust full trúar látinna fulltrúaráðsmanna, jþeirra Angantýrs Guðjónssonar, verkstjóra, Ásgeirs Sigurðssonar, skipstjóra, Guðbjarts Ólafssonar, Ihafnsögumanns, og Kristins Magnússonar, bakara. Birgir Kjaran, form. fulltrúa- ráðsins, flutti skýrslu um. starf þess og færði fulltrúunum þakkir tfyrir að hafa unnið ötullega á vegum fulltrúaráðsins í þágu Sjálfstæðisflokksins á liðnu ári. 1 stjórn næsta starfsárs voru kosnir Birgir Kjaran, aldiþm., Baldvin Tryggvason, framkvstj., og frú Gróa Pétursdóttir. I vara- stjórn voru kjörnir Jóhann Haf- Múmrar felldu uppsögn saann- ingn MURARAFELAG Reykjavíkur efndi til allsherjaratkvæða- greiðslu um það hvort segja skyldi upp núgildandi kjarasamn- mgum fé’agsmanna. Atkvæði hafa verið talin og urðu úrslit kosninganna þau að 98 sógðu nej, 59 sögðu já en 3 seðlar voru auðir. Var því fellt af múrurum að segja upp samn- ingum. Þessi mynd var tekin á sýsluskrifstofunni á ísafirði þegar Lister skipstjóri á Grimsby Town, hlýddi á dóm sinn. Sitjandi frá vinstri: Einar Einarsson, skrifari á sýsiuskrifstofunni, Guð- mundur Karlsson, umboðsmaður brezkra togaraeigenda, Lister skipstjóri,, en Ragnar H. Ragn- ar, dómtúlkur, les dóminn yfir skipstjóranum. (Ljósm. Mbl. Árni Matthíasson). INiorrænu krabbameins- ráðstefnunni lokið UM HELGINA lauk í Osló nokkurra daga ráðstefnu krabbameinssérfræðinga frá Norðurlöndunum fimm, sem sagt liefur verið frá í Morgun- blaðinu. Fimmtíu sérfræðing- ar tóku þátt í ráðstefnunni, sem haldin var í Radium- sjúkrahúsiniU í Osló — en þar voru fluttii meira en fjörutíu fyrirlestrar. Meðal þátttakenda var prófessor Niels Dungal frá Is- landi og átti fréttamaður NTB fréttastofunnar viðtal við hann í gær. Þar sagði Dungal frá rannsóknum, sem hér hafa ver ið gerðar — og áður verið skýrt frá í blaðinu — þar sem koma virðist í ljós athyglis- vert samband milli tíðná maga krabba í vissum landshlutum og neyzlu reyktra fæðuteg- unda. I frétt frá NTB segir, að í viðtölum við fréttamenn hafi hinir erlendu gestir látið i ljós mikið þakklæti og ánægju yfir því að til ráðstefnunnar var efnt — en forvígismaður þess máls var dr. med. Reidar Eker yfirlæknir Radium- sjúkrahússins í Osló. Er þessi ráðstefna hin þriðja stóra samkoma norrænna krabba- meinssérfræðinga á tveim mánuðum. París, 20. nóv. (NTB-AP) FRANSKA dómsmálaráðu- neytið tilkynnti síðdegis í dag, að Ben Bella og fjórir aðrir alsírskir uppreisnar- menn hefðu hætt hungur- verkfallinu sem þeir hófu I. nóvember sl. Þessi mynd er tekin í Vestmannaeyjum af sæsímalagningaskipinu „Alert“, þar sem það er að slæða upp iandtaugina, sem lögð var í vor. „AIert“ er nýtt og glæsilegt skip, 6400 tonn að stærð. (Ljósm.: Sigurgeir Jónasson). Tollalækkunin samþykkt á Alþingi í gær Á F U N D I neðri deildar í gær var tekið fyrir frum- varp ríkisstjórnarinnar ’ um lækkun aðflutningsgjalda á ýmsum vörutegundum og samþykkt sem lög frá Al- þingi með atkvæðum allra mættra þingdeildarmanna. — Hér er aðallega um hátolla- vörur að ræða og hefur listi yfir þær birzt í Morgunblað- inu, en vörutegundirnar munu vera um 150 talsins. Minna smygl Birgir Kjaran (S) framsögu- maður meinhluta fjárhagsnefnd- ar benti á það í ræðu sinni, að þótt tollar séu eðlileg fjáröfl- unarleið ríkissjóðs, megi þeir ekki úr hófi keyra. Hér sé svo komið Framh. á bls. 8. Fyrr í dag hafði Ben Bella fyrirskipað fjögur þúsund als- írskum uppreisnarmönnum, sem eru í frönskum fangelsum, að hætta föstunni, því að Alþjóð- legi Rauði krossinn hefði fengið loforð frönsku stjórnarinnar um að farið skyldi með uppreisnar- mennina sem pólitíska fanga eftirleiðis — en mennirnir hófu hungurverkfallið til áréttingar þeirri kröfu. • Lífið hékk á bláþræði Fyrr í dag var sagt að Ben Bella og vinir hans fjórir ætluðu að svelta áfram — en þeir krefj- ast þess að vera látnir lausir og að fá leyfi til að taka þátt í við- ræðum Frakka og Serkja um lausn Alsírmálsins. Hinsvegar var svo komið í dag, að líf mannanna hékk á bláþræði, en líðan þeirra hafði breytzt mjög, til hins verra í gærkvöldi. • • Fluttir í hressingarhæli Ákveðið hefur verið að þeir Ben Bella verði fluttir í hress- Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.