Morgunblaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 22. nóv. 1961 MORGUIS BLAÐIÐ 11 um verið orðinn leiður á myndatökum, því hann neit- aði alveg að láta mynda sig. Hræddur við frúna Sveinn Þormóðsson gat þess Ihelzt til að hann mundi akki þora að vera á mynd með síld arstúlkunum af ótta við að konunni hans mundi mislíka það. Ek'ki ætlaði okkur að ganga betur þegar við hittum verksitjórann í salnum. Það var feona, sem hafði það embætti. Svava Guðmundsdóttir heit ir þessi ágæta kona. Lengi vel ■þrjóskaðist hún við að láta mynda sig. En Sveinn Þor- móðsson er alfeunnur fyrir lip urð og lagni við kvenfólk og svo fór að hann fékk að taka myndina. Svava sagðist einu sinni hafa komist í tæri við blaða- mann og lét illa yfir. Ég skrif aði þetta hjá mér til minnis og þá féll Svövu allur feetill í eld og var hun hin vingjarn- legasta við okfeur eftir þetta. Hún sagði að lokum að svo gæti farið að nota mætti blaðamenn við að leggja niður síld í pakka, en þeir yrðu bara að gera það vel. vio vmnum ereai til kl. 7. Við vitum það nú efeki alveg, hvað við fáum. Eg spyr Markús að því og hann telur þær muni hafa um 180 krónur hvor eftir daginn. Júpiter og Marz hafa fryst um 400 tonn af síld fram til þessa og þennan dag gerði Markús ráð fyrir að þeir myndu frysta 100 tonn. Dálag leg afköst það. Þó segir Markús að frystitækjafjöldinn tafemarki þeim vinnuhraðann. við þá sem er að leggja niður í tunnuna. — Eg heiti Dóra Sigurðar- dóttir. — Og sú sem með þér er? — Hún heitir Jónína Krist- jánsdóttir. — Og yfekur feemur sæiapi- lega saman? — Já. — Þið eruð kannske skyld- ar. — Já. Hún er móðir mín. Stúlkurnar hafa byrjað klukkan hálf ellefu um morg- uninn og búast við að salta eitthvað fram yfir miðnættið. Markús telur að þeir hafi um 300 túnnur út úr þessari „törn“. Alls er búið að salta um 2000 tunnur hjá Jupiter og Marz. Markús verkstjóri: — Þær eru harðduglegar kerlingarnar. alveg baneitraðar. Því miður vitum við ekki hvað þessi söltunarstúlka heitir en hún virðist vera að leggja botnlagið í tunnuna sína. Næst höldurn við inn í frysti húsið, en um það ferðalag höfum við sikrifað áður, þeg- ar við röbbuðum við þær Arn- heiði og Ragnheiði. Svo illa tófest til þegar birtar voru af þeim myndirnar hér í blaðinu að þær rugluðust. Við vonum þó að það komi ekki að sök, en biðjum þær stöllur velvirð ingar á því. ■ Svava Guðmundsdóttir: — Ég hef slæma reynslu af blaða- mönnum. En nú megum við ekki vera að dvelja hér lengur. Við ætl- um aðeins að líta inn á Kirkju sandi úr því að við erum komnir hingað inn eftir. Þar er allmargt um mann- það hafi verið reynd sildar- flokkunarvél þarna rétt áður, en því miður urðum við of seinir til að sjá hana vinna. Guðmundur hefir að líkind- Með það vegarnesti héldum við heim á leið og létum þar með lokið að skoða síldarbæ- inn Reykjavík. vig. Eru í skóla á morgnana. Þegar við erum að fara út úr frystiihúsinu hittum við að máli tvær hnátur, sem eru að gata öskjurnar en það er gert til að hægt sé að sjá hvaða dag síldin ’hefir verið lögð nið ur. Litlu telpurnar heita Anna Kristjánsdóttir og Laufey Valdimarsdóttir og segjast báð ar vera 14 ára. Anna Eyjólfsdóttir: — Ég salta tvær tunnur á klukku- tímanum. — Eruð þið þá efeki í skóla? — Við erum þar á morgn- ana, svara þær báðar í einu. — Við byrjuðum ekki hér fyrr en um hádegið. — Hvað haldið þið að þið fáið nú í kaup eftir daginn? gengiur fljótt og vel en bilið milli kassanna er hæfilega mikið fyrir bílinn. Við kveðjum Guðmund og fól'kið hans, sem saltar í óða- önn. Tvær tunnur í takinu Næst höldum við inn í frysti Ihús Tryggva Ófeigssonar Júpeter og Marz. Þar hittum við fyrir Markús verkstjóra og hann sýnir okkur starfsem ina þar, sem er ærið mikil. Þar eru 30 stúlfeur að salta. Hér er noikkuð annar háttur hafður á en í ísbirninum- Öllu er landað í tunnum og talið að betur fari um síldina þann ig. Við sjáum að stúlkurnar skera niður í tvö bjóð og kasta smærri sildinni í annað og hinni stóru í hitt og hafa tvær tunnur í takinu. Enn fremur sjáum við að stundum eru tvær stúlkur sem leggja saman, önnur haussker en hin leggur niður. Markús segir að þeir reyni að haga þessu þannig. Vinnubröigðin verði betri. Hins vegar er erf- itt að velja stúlkur saman, sérstaklega þegar þær eru fljótar. Þær telja sig hafa mestan hag af því að vera einar um hituina. Og hér sjáurn við tvær stúlk ur saman. — Hvað beitir þú? spyrjum Dóra Sigurðardóttir t.v.: — Hún heitir Jónína Kristjánsdóttir. (Við gleymdum. að spyrja gamla manninn að nafni). inn þ. e. a. s. menn, sem efefei eru að vinna við síldina. Ljós- myndarar eru þar og við spyrj um strax hvað um sé að vera. Guðmundur Jörundsson verð- ur fyrir svörum og segir að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.