Morgunblaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.11.1961, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl. — eftir lokun — Innlendar fréttir: 2-24-84 Erleudar fréttir: 2-24-85 'i ... r_ Síldarbœrinn Rvíi Sjá bls. 10. Plasthiminn dþarf- ur í Háskólabíói EI.AÐIÐ hafði af því fregnir, | að enn vantaði í hið nýja Há- j skólabíó plasthimin þann, er setja átti upp í turninn yfir sviðinu, til að hljómurinn bær- ist ekki þangað upp á tónleik- um, en þessi plasthiminn væri kominn til landsins. Var spurzt fyrr um þetta hjá Friðfinni Ólafssyni, framkvæmda stjóra hússins. Sagði hann það rétt vera, að sérstakar plastplöt- ur hefðu verið fengnar í þessu skyni til landsins. En sérfræð- ingurinn um hljómiburð hússins, Daninn dr. Jordan, teldi hljóm- tourðinn svo góðan í húsinu, án þess að meira verði að gert, að hann vill ekki að þessi plastihim- I inn verði settur upp, a. m. k. ekki j fyrr en hann hefur gert viðeig- , andi mælingar. Sagði Friðfinnur, að dr. Jord- an teldi að einkum plastefnið í bakveggnum hefði reynzt svo miklu betra í þessu efni en vonir stóðu til, og himininn veeri óþarf ur. Einnig væri talsvert umfangs miikill plastbotn á kvikmynda- tjaldinu, sem gengur upp í turn- inn, og með því að draga það ekki að fullu upp, myndaði það nokik- urs konar skerm. Þetta væri aðalástæðan fyrir því að plasthimninum hefði ekiki verið komið fyrir. En auk þess væru litlir peningar fyrir hendi til að leysa/ plöturnar út. 89 síldveððiskip haía fengið 172 þús tunnur Víðir II. hæstur á sildveiðunum við SV-land VIT A Ð er um 89 skip, sem fengið hafa afla á síldveiðun- um sunnan lands og vestan á þessum vetri, og hafa 57 þeirra aflað 1000 tn. eða meira, skv. upplýsingum frá Fiskifélagi ís- lands, en skýrsla þess nær yfir tímabilið frá því að veiðar hóf- ust 14. okt. og til sl. laugar- dags. Er aflamagnið alls 172.516 tunnur. Hæsti bátur er Víðir II úr Garði, sem búinn er að fá 7.572 tunnur, næst er Sigrún frá Akranesi með 5.794 tunnur, þá Höfrungur II frá Akranesi með MYND þessi var tekin í síð- ustu viku í Bern í Sviss, er þrjátiu þúsund bændur gerðu þar uppreisn til að knýja fram kröfur sínar um hækkað mjólk urverð. Söfnuðust bændur saman við ráðhús borgarinn- ar og umkringdu það í tvær klst. Hörð slagsmál urðu milli bænda og lögregluliðs. Bcittu bændur grjóti, fúleggjum og tómötum gegn lögreglumönn- um, sem ekki fengu við upp- reisnarmennina ráðið, fyrr en 5.775 tunnur, og fjórði er Bjöm Jónsson úr Reykjavík með 5.547 tunnur. Aðrir bátar eru með innan við 5 þús. tunnur. Aflamagnið skiptist þannig á verstöðvar: Vestmannaeyjar .... 764 tn. Grindavík ........... 14854 — Sandgerði ........... 13224 — Keflavík ............ 32947 — Hafnarfjörður ....... 14254 — Reykjavík ........... 44181 — Akranes ............. 45429 — Hellissandur .......... 274 — Ólafsvík ............ 3001 — Grundarfjörður .... 2190 — Stykkishólmur .... 424 — Patreksfjörður .... 654 — Tálknafjörður ......... 320 — Tveir fundir í dag Washington, 21. nóv. (AP) Þ EIR Adenauer kanzlari og Kennedy Bandaríkjaforseti áttu saman tvo fundi í dag, en í gær ræddust þeir við í tvær klst. Þeir hafa einkun rætt Berlínar- og Þýzkalandsmálin og ennfremur almenn málefni er varðar Banda ríkin og Þýzkal;.nd sameigin- lega. Samkomulag náðist m síldarverð f gær sáust fyrstu jólatrén í Reykjavík. Þau komu með' Gullfossi og var unnið að upp- I skipun á þeim í fyrradag og | í gær. Ljósmyndari blaðsins, , Ól. K. Mag., tók þessa mynd á hafnarbakkanum í gær og I kom inn á ritstjórnarskrifstof- | una með ilmandi grenigrein, , sem minnti blaðamennina á að ekki er nema mánuður til I jóla — og öll góð börn geta | farið að hlakka til. A SAMNINGAFUNDI í fyrri-1 ur keyptur á bræðslusíldarverði. nótt tókust samningar um verð Súrsíld verður keypt á kr. 1,20 á síldinni, sem veiðist við Suð- miðað við innvegið magn upp vesturland, en sjómenn höfðu úr bát. boðað til verkfalls þann 26. þ. m. | Samningafundurinn stóð frá Nær samkomulagið til verðs á kl. 5 í fyrradag og til kl. 3 urn ’ mannasamibandið síld til söltunar, til frystingar nóttina. Þeir aðilar sem að sam- og í súr. Verð á sild til frysting ar er kr. 1,70 pr. kg., til söltun- ar kr. 1,60 og miðast það verð við nýtta síld til þessara verk- unaraðferða, en úrgangur verð- komulaginu standa eru verð lagsráð LIH, sjómannasamtökin innan ASI og Farmanna- og fiski annars vegar og hins vegar Sölumiðstöð Hrað- frystihúsanna, Félag síldarsalt- enda á Suðvesturlandi og fisk- vinnslan hjá SÍS. Bóndi á Ströndum fýkur í urð og síasast HÓLMAVÍK, 21. nóv. — Um há- degisbilið í gærdag gerðist það, er Jón Guðjónsson frá Kaldbak var að huga að kindum norður undir Spena, að sviptivindur tók hann, að því er talið er, og feykti honum í stórgrýtis urð, svo að hann slasaðist mikið í andliti, bæði kjálkabrotnaði hann og nef brotnaði. Mikið hvassviðri var af vestan er þetta varð. Hagar þannig til að há fjöll eru þarna og koma því geysimiklir sviptivindir. Jón var einn á ferð og var það mikið slasaður að hann gat illa skýrt frá slysinu. En talið er að vind- urinn hafi slengt honum í urð- ina, sem fyrr er sagt. Enginn vissi um slysið fyrr en Jón koni til bæjar nokkru seinna, en hann mun hafa gengið una klukkutímaleið í þessu ástandi. Var hann allur úr lagi genginn í andliti og a. m. k. kjálkabrot- inn og nefbrotinn. Jón er 56 ára gamall. Hann býr á Kaldbak, ásamt þremur systkinum sínuim. Læknirinn í Hólmavík fór strax norður í Kaldbafcsvík og var komið með Jón í sjúkrahúsið á Hólmavík um kvöldmatarleytiðl í gærkvöldi var ekki hæigt að koma honum áfram suður, þvi bæði var hann varla ferðafær og ekki hægt að fá flugvél vegna veðurs. í morgun lægði heldur og kom þá flugvél Björns Pálssonar og flutti sjúklinginn í Lands- spítalann um hádegið. — Andrés.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.