Morgunblaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 3
j?ímmtudagur 23. nóv. 1961 MORCVMJLAÐIÐ 3 Jólafötin og tollalækkanirnar Tollalækkanirnar eru þessa dagana að verða að áþreifan- legri staðreynd í hversdags- lífi fólks, en menn eru svo óvanir að nokkuð lækki á landi hér að þeir eru vart bún ir að átta sig á þessu ennþá. Þeir sem hafa átt birgðir af vörum 'böiva náttúrlega bæði hátt og í hljóði yfir þvi að þurfa að lækka hana. Aðrir hugsa gott til aukinna við- skipta með lækkuninni og hún mun koma sér vel fyrir marga fyrir jólin. Þið getið nærri hvort það gleður ekk, föðurinn og móð- urina að hugsa til þess að nú lækKe leikföngin, sem þau kaupa handa börnunum. Þá verður iækkun á hverskonar fatnaði og því von til að eng- inn kraKki íari í jólaköttinn að þessu sinni, enda verðum við að vona að engin krakki hafi verið svo óþekkur á ár- inu að honum eigi að refsa með því að gefa honum enga flík á þessum jólum. Að tiiefni þessara hugleið- inga sKruppu fréttamaður og ijósmyndari blaðsins í heim- sókn til tollgæzlunnar, þar sem starfsmenn hennar voru í óðaönn að afgreiða pappíra. Tollabreytingarnar höiiiu í för með sér nokkra aukna fyr- irhöfn íyrir starfsmenn toll- gæzlunnar. A skrifstofu toll- stjóra lágu bunkar af óaf- greiddum skjölum, sem lokið var við að gera tollskýrslur yfir og reikna út aðflutnings- gjöld. Yfir þennan bunka þurfti að fara á nýjan leik og ganga þurfti úr skugga um að vara sú, sem skjölin greindu væri fyrir hendi og fyrirfynd- STAKSTEIMAR Það var mundur talsvert að gera í vöruskoðuninni í Borgarskála Guðmundsson yfirtollvörður t. v, og Matthías vottorð. Hér situr Jón Andrésson tollvörður kampakátur yfir toll- skjölunum í vöruskoðuninni í Hafnarhúsinu. ist í vörugeymsluhúsum skipa- afgreiðslanna. Um það þurfa tollmenn að gefa vottorð, leita uppi vörurnar, því fyrir kem ur að góðum og skilvísum inn flytjendum er leyft að taka hluta af vörum sínum á af- greiðslunum, þótt ekki sé að fullu lokið að ganga frá að- flutningsskjölum. Hafi einhver fengið hluta varnmgs síns að láni, áður en tollalækkanirnar komu til, þarf hann að greiða hærri tollana af allri sendingunni. Tollmemúrnir sögðu hins vegar að mjög lítil brögð væru að þessu. enda hefði tollaaf- greiðsla verið dræm að und- anförnu og ekki verið afgreitt nema það sem kaupmenn töldu sig nauðsynlega þurfa á að halda og þá stundina. Allir biðu tollalækkunarinnar. Nú er hún sem sé orðinn raunveruleiki og ösin byrjuð hjá tollinum og afgreiðslun- um. Svo eru jólin á næsta leiti og þá aukast annirnar um all an helmsng. í gær, þar Andrésson sem þeir sálu Ög- og skrifuðu vöru- (Ljósm. Mbl, Ól. K. M.) íslendingur skiptir um andlit inu í 20 ár, þótt ekki sé það með öllu samfellt. Honum til aðstoðar hefur verið ráðinn FÖSTUDAGINN 3. nóvem- ber kom vikublaðið íslend- ingur á Akureyri út í nýj- um búningi. — íslendingur mun eitthvert elzta blað, sem gefið er út utan höfuð- staðarins og er þetta 47. ár- gangur þess. Blaðið er 8 síður að stærð í fimm dálka broti. Þá er og nokkur útlitsbreyting á blaðinu og hefur Kristján Kristjánsson hjá teiknistofu P.O.B. annast útlitsteikningu, en blaðið er prentað í Prentverki Odds Björnssonar. Um stækkunina segir í blað- inu sjálfu að undanfarna mán- uði hafi blaðinu verið svo Kína byggir á Kúbu Havana, 22. nóv. KINVERSKIR kommún- istar muna reisa 24 verksmiðjur fyrir Kúbumenn á næstu fjórum árum. Þetta var tilkynnt í dag, er 50 kínverskir embættismenn áttu fund með Ernesto Guevara, iðnaðarmálaráðherra. Kúbumenn murm greiða kostnaðinn með hluta af 60 milljón dollara láni, sem þeir hafa fengið hjá Kín- verjum. Níu verksmiðjanna verða í efnaiðnaði. þröngur stakkur skorinn, að til vandræða hafi horft, — efni orðið að bíða vegna þrengsla, jafnvel vikum saman, og æski- legu efni orðið að hafna. Með þessari breytingu er ætlunin að ráða á þessu bót. íslendingur er fyrst og fremst blað Akureyrar og Norðurlandskjördæmis eystra þótt nokkur hluti upplagsins fari um allar sýslur landsins. Ritstjóri blaðsins, Jakob O. Pétursson, hefur nú stýrt blað- fréttamaður og auglýsingastjóri, Stefán E. Sigurðsson, Islendingur er einn skelegg- asti málsvari Sjálfstæðisflokks- ins á Norðurlandi og hefur blaðið jafnan haft orð á sér fyrir prúðmannlegan og rök- fastan málflutning. Hér sitja þeir í ritstjórnarskrifstofu fslendings Jakob Ó. Pétursson ritstjóri (t v.) og Stefán E. Sigurðsson auglýsingastjóri. Þóroddur og Gottwald Ofanritaða fyrirsögn velur Moskvumálgagnið á frétt af því, að tékkneskir kommúnistar hafi ákveðið að lik Gottwalds verði flutt úr grafhýsi í Prag og jarS- seit við hlið minni spámann* kommúnista. Tékkneskir sálufé- lagar Moskvumanna munu telja sig gegna dyggilega þjónshlut- verki sínu, þegar þeir eftirlíkja aðgerðirnar i Kreml svo nákvæm lega. En við fregn þessa rifjast það upp, að á íslandi er skólabróðir Gottwalds. maður sem fór í aust- urveg að nema siðfræði ©g bardagaaðferðir kommúnismans. Hann býr á Siglufirði og heitir Þóroddur Guðmundsson. Sem betur fer er hann enn lífs. En þegar kommúnistadeildin á ís- landi leitar sem óðast að tilefni til að sýna trúmensku sína við Kreml, þá dettur manni i hug, hvort ekki væri hægt að fá Þór- odd til að úthrópa Gottwald sáluga. úr því að enginn kommún istaleiðtoganna mannar sig enn upp í það að hella sér hressilega yfir Stalin. Gætu talað um Beria f gær birtist í Morgunblaðinu mjög athyglisverð grein um það. þegar Beria var drepinn. Krúsjeff er sagður hafa lýst bví í smáatriðum, hvernig sú aðför fór fram. Hann segist hafa hafið „nráls á því við Molotov, Malen- kov og Bulganin hvernig við ættum að losna við Beria. Aðal- vandinn var að blekkja leynilög- reglu Beria, því hún leitaði á öllum. sem fóru inn í Kreml. Engum var leyft að bera vopn jinn í Kreml, ekki einu sinni einkavopn sín. aðeins Beria. yfir- maður ríkislögreglunnar gat bor- ið vopn innan Kreml-múra. Oe hann hafði fimmtán herdeildir öryggislögreglumanna (NKVD) undir sinni stjórn, hafði öll ráð í sínum höndum. Við sáum að hann ætlaði sér sæti Stalins." Og þá var ekki aö sökum að spyrja. Þegar þeir félagarnir sáu að Beria ætlaði sér sæti Stalins, einmitt það sæti, sem þeir hver um sig hugsuðu sér þá náðist samkomulag um að ryðja Beria úr vegi. Þeir lokkuðu hann á sinn fund, sýndu ennþá meiri klæki og fláttskap en hann sjálf- ur og sameinuðust um að ryðja honum úr vegi Siðan vita menn, að Krúsjeff tókst að koma hin- um fyrir. kattarnef. Kommúnistadeildin á fslandi gæti hættulítið ráðizt harkalega á Beria. Varla er við þvi að búast að hann verði hafinn til skýj- anna sem dýrlingur síðar meir. á þann hátt sem þeir óttast wa Stalin. Varla yrði meira við hann haft en Rajk hinn ungverska, sem grafinn var upp og sýknaður dauður. Glögg mynd En frásögnin af viðskiptum Krúsjeffs, fyrst við Beria með aðstoð Molotovs, Malenkovs og Bulganins og siðan viðskipti hans við þessa þremenninga er glögg mynd af átökum þeim, svikum. fláræði og glæpastarfsemi, sem ræður öllum gerðum æðstu manna í Kreml. Eitt aðalhlut- verkið lék hershöfðingi nokk- ur. Mosalenko að nafni, sem hiaut riKuleg iaun fra ivrusjeff, enua virorsi nann ckKi siour nafa þjonað nuveranai einræoisnerra Kussa en Dioonundar Staiins þjón uou nusDonua sinum- iuosuaien- ko þessi njaipaoi sem sagt rvrusjeii tif ao aoma Kcumnaut- um nans mnan xioKKsins t UKramu fyrir Kattarnei eftir styrjoiuina. uann og menn hans drapu invoro sianns i»aá. og hann hafði yíírstjorn morða þeirra, sem Krus.ielf purfti að fremja til að ná stoðu emvald- ans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.