Morgunblaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudaífur 23. nóv. 1961 Nýr pels til sölu. Uppl. í síma 226Ö8 ; Óskum eftir 3ja herb- íbúð, þrennt full- orðið. Uppl. í síma 14899 frá 1—6 eh. Gott herb. til leigu gegn bamagæzlu. Uppl. í síma 17677. Frá Brauðskálanum Seljum út í bæ, heitan og kaldan veizlumat, smurt brauð og snittur. — Sími 37940. Silver Cross barnavagn til sölu. Laufásveg 58 kjall ara. Stúlka óskast Þvottahúsið FRÍÐA Lækjarg. 20, Hafnarfirði Múrverk Get tekið að mér múrverk- Uppl. í síma 3-4041. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. — Uppl. í síma 16851 frá kl. 20. Sölumaður sem er að fara í söluferS út á land getur bætt við sig nokkrum vörutegund- um. Tilb. merkt „7600“ sendist Mbl. Baðvatnsgeymir óskast Ca. 1600 1- eða tveir ca 1000 1. með 2Ms“ tengingu, má vera notað. Uppl. í síma 16155. Píanetta Mjög góð píanetta til sölu. Uppl. í síma 50074 milli kL 10 og 2. Ráðskona óskast ca. 40—50 ára, til að sjá um heimili hjá 1—2 fullorðn- um karlm- — Tilb. sendist Mbl. fyrir 27. nóv. merkt „Rólegt — 7262“ M >skwitch ’55 til sölu, hagstætt verð. — Uppl. í síma 7445 Sandgerði Lítill þvottapottur og þurrkari til sölu. Uppl. í síma 23-8-23, eftir kl. 7,- 1—3 herb. óskast til leigu strax. Sími 35102 í dag er fimmtudagurínn 23. nóv. 327. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 18:02. Síðdegisflæði kl. 6:06. Næturvörður vikuna 18.—25. nóv. er í Lyfj abúðinni Iðunni. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hrínginn. — Læknavörður L.R. (fyrli vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga tra ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 18.—25. nóv. er Ólafur Einarsson, sími 50952. I.O.O.F. 5 = 14311238^ = E.T.l. FL. ST. St.*-. 596111237 VIII. •— 7. tíLÖÐ OG TÍMARIT Sjómannablaðið Víkingur okt. hefti er komið út. Af efni má nefna: Ásgeirs Sigurðssonar minnzt, Helgi frá Horna- firði ferzt, Vélstj<yanám og atvinnu- réttindi eftir Gunnar Bjamason skóla- stjóra, Verðlaunasaga, Launakjör sovét s^jómanna, Ekið um Reykjavíkurhöfn, Ur erlendum blöðum, Frívaktin, Gull- María o. fl. FRETTIR Frá skrifstofu aðalræðismanns Kan- ada: — Eins og sl. vetur, verða film- ur um alls konar efni, lánaðar til félaga, skóla og félagasamtaka. — Nokkrar nýjar filmur hafa bætzt við safnið. Skrifstofan, Suðurlandsbraut 4, sinnir beiðnum um filmulán kl. 9— 10:30 daglega. Sími 38100. Ljóstæknifélag íslands: — Munið fundinn í Leikhúskjallaranum 1 kvöld kl. 20:30. Kvenfélag Langholtssóknar heldur Hundrað ára afmœlis Kirkju- vogskirkju verður minnzt, sunnudaginn 26. nóv. 19(11. — Bi9kupinn yfir fslandi herra Sigurbjörn Einarsson og Garð ar í>orsteinsson prófastur verða viðstaddir ásamt prest- um úr næstu sóknum. Öllum er velkomið að vera viðstaddir athöfnina. fund 1 kvöld kl. 8:30 í Vogaskóla. Kvenfélagið Hringurinn heldur fund í kvöld kl. 8:30 i Baðstofunni, Bræðra borgarstíg 9. Áríðandi að konur fjöl- menni. FÆREYSKIR MÁLSHÆTTIR: Ilt er læna (= lána) naknum manni klæði og óðum manni svörð (= sverð) Annaðhvört er: lands siði at fylgja ella úr landi flýggja. Latur harri (= herra) hevir latar sveinar. Betri er lítið leift en ovmikið etið. Legg lítið við lítið, tað verður stór rúgva um síðir. Lítil byrði er um langan veg tung. Teir mega lond byggja, ið liva vilja (ella: teir liva, ið lond byggja). Söfnin Listasaín íslands er opið snnnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastrseti 74 er opið þríðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSf, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- strætj 29 A: Utlán; 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. JLesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Utibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Otibú Hofsvallagötu 18: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Frú Elenore Schjelderup, leikkona og Oskar Weitzmann, rithöfundur. ijínj /jpjjlj ffif ‘j|jj| Osló við National teatret. Lék m a “ hún þar t.d. Opheliu í Hamlet á móti hinum fræga Hamiet- leikara Schanche. Hinn frægi þýzki leikstjóri Reinhardt taldi hana á aS flytjast til Þýzkalands o-g leika í þýzkum leikhúsum. Gerði hún það og lék víðsvegar í Þyzkalandi þar til í síðari heimsstyrjöldinni. Er henni lauk og leikhús Þýzkalands voru í rústum tók frúin að ferðast upp á éigin spýtur og lesa upp úr leikrit- um og þá sérstaklega Faust eftir Goethe. Síðan hafa hún og maður hennar, sem búsett eru í Bayern, ferðast um Þýzkaland, England og Norður löndin og kynnt ýmis skáld. T.d. komu þau til íslands fyrir tveimur árum á vegum félagsins Germaniu og kynntu verk Schillers í tilefni þess, að liðin voru 200 ár frá fæðingu skáldsins. Héðan halda hjónin á laugar daginn til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. KOMIN ERU til landsins á vegum félagsins Germaníu, hjónin Elenore Sohjelderup, leikkona og rithöfundurinn Oskar Weitzmann. f kyöld flytur Weizmann erindi í Lidó um skáldið Heinrioh von Kleist, en í ár eru liðin 150 ár frá dauða hans og frú Schjelderup les upp úr verk- u-m skáldsins. Les hún kafla úr leikritunum „Kátchen von Heilbronn“, „Der zerbrochene Krug“ Og „Roberth Guiskard", en maður hennar rekur efni þessara leikrita í aðaldráttum. Þau hjónin kamu hingað frá Englandi, en þar kynntu þau von Kleist á sartia hátt og hér í 12 borgum. Frú Schjelderup er norsk- þýzk, fædd í Þýzkalandi, en maður hennar er Þjóðverji. — Leikferil sinn hóf frúin í Læknar fiarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Esra Pétursson tim óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frú 15- apríl i óákv. tíma. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). + Gengið + 20. nóvember 1961 Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.90 121.2® 1 Bandarikjadollar .. 42,95 43.06 1 Kanadadollar 41,56 41,67 100 Danskar krónur .... 622.68 62*.28 100 Norskar krónur .... 603,60 605,14 100 Sænskar krónur .... 830,85 833,00 100 Finnsk mörk 13,39 13.42 100 Franskir frank. 874,52 876,76 100 Belgiskir frankar 86,28 86.50 100 Svissneskir frank. 993,16 995,71 100 Gyllini 1.191,60 1.194,66 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 JÚMBÖ og SPORI í frumskóginum -k -x Teiknari J. MORA GopýriqM P. I. 8. Bo* 6_Copenhaa- Júmbó hafði vonað, að sér myndi batna kvefið, ef hann gæti sofið vel og lengi — en moskítóflugurnar sáu um það, að hann svaf ekki rólegan blund alla nóttina. Spori karlinn svaf aftur á móti ágætlega ,og hann hraut meira að segja svo hátt, að flugurn- ar þorðu ekki að koma nálægt hon- um. Þegar birta tók af degi, vakti Spori sjálfan sig með sínum eigin hrot- um og settist upp í bátnum. — Sjáðu Júmbó, nóttin hefir dregið sig í hlé, sagði han, og virtist vera í skáldlegum hugleiðingum. — Hvern- ig gengur annars með kvefið? — Það er víst það eina, sem ekki dregur sig í hlé, anzaði Júmbó ves- ældarlega og saug upp í nefið. — En sjáðu vatnið, Spori! Það er alveg að fjara út — og við komumst ekki lengra í bili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.