Morgunblaðið - 23.11.1961, Page 16

Morgunblaðið - 23.11.1961, Page 16
16 M ORClJ isnr 4 o i o Fimmtudagur 23. nóv. 1961 Til sölu er 5 herbergja sérsíaklega ódýr efr; hæð í fokheldu húsi við Borgar'noltsbraut í Kópavogi. Löng lán geta fylgt. MÁLFLIJTNINGSSKKIFSTOFA Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400 Kvenfélagið Hrönn minnir félagskonur á skemmtifundinn, sem hald- inn verður fimmtudaginn 23. nóv. i Silfurtunglinu. KEFLAVÍK Stúlkur óskast í síidarsöltun strax. Saltað er í sölt- unarstöð Geirs Goða H.F. við Bryggjuveg. Uppl. á staðnum og í símum 2028 og 2376. Skrifstof ustú Ika Stórt verzlunarfyrirtæki í miðbænum óskar að ráða nú þegar vana skrifstofu- stúlku til framtíðarstarfa. Góð vélritunar- kunnátta æskileg. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. des. merkt: „Framtíð — 189“. HÖFLIH LÆKKAÐ vörur verzlunarianar eftir núgildandi tollalöggjöf. LAUFIÐ, Hafnarstræti 8. Iðnaðarpláss ca. 100 til 120 ferm. óskast sem fyrst. Upplýsingar í sima 15379 Aðstoðarstúlka við rannsóknir í Blóðbankanum er staða aðstoðarrtúlku við rann- sóknir laus til umsóknar frá 1. jan. 1962. Laun greið- ast samkvæmt X. fl. launalaga. Umsækjendur geta verið æfðar rannsóknarkonur eða hjúkrunarkonur. Umsóknir með rneðmælum, eí fyrir hendi eru, sendist fyrir 10. des. 1961, ti lskrifstofu ríkisspítal- anna Klapparstíg 29, Reykjavík. Reykjavík, 21 nóv. 1961. Skrifstofa ríkisspítalanna. Einbýlishus til sölu við Efstasund. Húsið er 3 herbergi, eldhús, bað, forstofur o fi. Er steinsteypt. Stór bílskúr. Girt og ræktuð lóð. Húsið er í góðu standi. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málf'utningur — Fasteignasala. Suðurgoíu 4 — Simi 14314. Kveðjuhóf fyrir Ragnar Jónsson í Víh VÍK í Mýrdal, 21. nóv. — Sl. laugardagskvöld hélt Verzlun- arfélag V-Skaftfellinga kveðju- hóf fyrir Ragnar Jónsson, fyrrv. verzlunarstjóra, og konu hans, Kristínu Einarsdóttur, sem fluttust til Reykjavíkur í haust. í hófi þessu komu glöggt fram hinar miklu vinsældir, sem þau hjón hafa áunnið sér hér í sýslu þau 10 ár, sem þau áttu heima hér. Fjölmargar ræður voru haldn ar, þar sem þeim voru fluttar þakkir fyrir vel unnin störf. Þá voru þeim einnig færðar gjafir frá samstarfsfólki og vinum. Jafnframt var hinn nýi fram- kvæmdastjóri verzlunarfélags- ins, Hálfdán Guðmundsson, boð- inn velkominn til starfa. Kveðjuhófið var mjög fjöl- sótt, þátttakendur nokkuð á annað hundrað. VALGARÐUR KRISTJÁNSSON Krúsjeff ávítar Moskva, 21. nóv. — NTB—Reuter. KRÚSJEFF forsætisráðherraj Sovétríkjanna hefur, að sögn kommúnistablaðsins Izvestija. sett harðlega ofan í við aðalrit- ara komúnistaflokksins í Kazah- kstan og lýst ábyrgð á hendur honum vegna eyðileggingar upp skeru af nýræktuðu landi. Izvestija segir, að þeir hafi átt tal saman Krúsjeff og aðalritar- inn, Dinmuk Hamed Kunajef, og hafi hinn síðarnefndi þá sagt, að útlitið væri hreint ekki bjart. Mörg óhöpp hefðu orðið við upp skeru af nýræktinni og hann lét að því liggja, að kornuppskeran hefði mjög minnkað. Þá greip Krúsjeff hörkulega fram í fyrir Kunajef og sagði, að hann tæki nokkuð vægilega til orða. Upp- skeran hefði ekki aðeins minnk- «ð — hún væri gersamlega eyði- lögð og það gæ-ti hann sjálfum sér um kennt. Heimsóknir í Skógaskóla NOKKRIR góðir gestir hafa heimsótt Skógaskóla síðustu vik- urnar til gagns og gleði fyrir nemendur. Hinn vinsæli hárskeri skólans, Gísli Sigurðsson á Sel- fossi kom með klippur og skæri og sneið af mönnum hárið eftir nýjustu tízku. Þá kom ljós- nr_ ndarinn, Vigfús L- Friðriks- son frá Hafnarfirði og tók mynd- ir af öllum fyrir væntanlegt skólaspjald. Síðastur kom svo Páll Jónsson tannlæknir á Sel- fossi og lagfærði tennur allra, sem til hans leituðu. Hafa ýmsir nokkurn beyg af tannlækninum og tækjum hans, en eru þakk- látir eftir á því að tannverkur er leiður kvilli og á að vera ó- þarfur. Heilsufar í skólanum er gott, nema hvað hettusótt, sem nú er allvíða í Rangárvallasýslu, hef- ur stungið sér niður. Þau til- felli eru þó ekki mörg og mjög væg. Smyglvarningur í Tröllafossi I. O. G. T. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 20,30. Venju leg fundarstörf. Söngur með gít- arundirleik. Upplestur. Frásögu- þáttur. Rætt um hópferð í leik- hús- Félagar fjölmennið stund- víslega. — Æt. St. Andvari nr. 265 Sjúkrasjóðsskemmtun í kvöld kl. 21. Nánar auglýst á öðrum stað í blaðinu. ÆT Samkomur K. F. U. M. Aðaldeildarfundur í kvöld kl, 8,30 kvöldvaka kvikmynd, kaffi, fréttaþáttur einsöngur, hugleið- ing. Allir karlmenn velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudagim. kl. 8,30 sérstök samkoma. Kenth Householdæer talar. Stjórnandi Ole Sveinbjörns son og Helgi Hróbjartsson. Allir velkomnir. Laugardaginn Luciu- hátíð. Sunndaginn Kveðjusam- komur fyrir kaft Anna Ona. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. —■ Kristín Sæmunds. o. fl. tala. Félagslíl Skíðadeild KR Aðalfundur deildarinnar er í kvöld, fimmtudag 23. nóv. kl. 8,30 í félagsheimilinu- Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félag- ar eru beðnir að fjölmenna. Happdrætti KR Dregið var í gær hjá Borgarfó geta. Þessi númer komu upp: ísskápur nr. 10689, Stofuhús- gögn nr. 3532, Máfastell nr. 12417, Karlmannsföt nr. 595, Drengja- bíll nr. 10113, Drengjabíll nr. 5047, Dúkkuvagn nr- 10218, Dúkkuvagn nr. 13587, Farmiði fyrir tvo nr. 13563- Vinninganna má vita til Har- aldar Gíslasonar, Víkingsprent. Harðar Felixssonar, Tryggingar- miðstöðinni eða í Félagsheimili KR. Frá Farfuglum Hlöðuball halda Farfuglar, laugardaginn 2. desember nk. að Freyjugötu 27, inngangur frá Njarðarötu- Hefst það stundvís- lega kl. 9 og verður húsinu lok- að kl. 10. öllum er heimill aðgang ur, jafnt félagsfólki sem öðrum. Fjölmennið í fjörið. — Nefndin héraðsdómslögmaður Eskihlíð 20. Öll venjuleg lögfræðistörf — Fasteignasala. Viðtalstími kl- 18—19 alla daga nema laugardaga kl. 14—17. Sími 3-84-81. Glaumbær Opinn aiia daga vikunnar. Fraiiskur matur Islcnzkur matur. Næíurklúbburinn Opinn í kvöld og næst-u kvöld. Góð hliómsveit. MÆTURKLLBBIJRINIM fyrir sunnan Fríkirkjuna. Teipa óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn frá 1. desem- ber. Komi til viðtals á skrifstofu okkar Lauga- veg 164. Hijólkurfélag Reykjavíkur A SUNNUDAGINN fannst nokkurt magn af smyglvarningi í Tröllafossi, sem kom til Hafn- arfjarðar frá Bandaríkjunum. Var þar að venju um að ræða áfengi, nælonsokka, sokkabux- ur og vindlinga. — Málið er í höndum fulltrúa á bæjarfógeta- skrifstofu Hafnarfiarðar. Knattspyrnufélagið Valur II. fl. Munið kaffifundinn í félags- heimilinu í kvöld. Fjölmennið. — Mætið stundvíslega- — Nefndin Flugbjörgunarsveitin Skemmtifundur verður föstu- daginn 24. kl. 9 í Tjarnarcafé, uppi. Bingó — Pans. Flugbjörgunarsveitin- & SKIPAUTGCRÐ RIkisins Ms. ESJA fer austur um land til Akur- eyrar hinn 28. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarðar. Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn- ar Kópaskers og Húsavíkur. Far- seðlar seldir á mánudag- 2 þernur óskast i strandferðaskip nú á næstunni. Kunnátta í matreiðslu æskileg. Skipaútgerð ríkisins vHELGflS0N/ SÍIOARVOG 20 K/ grANiTj leqsíeinaK oq ° plÖ-tUK °

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.