Morgunblaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 23. nóv. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 BINCÓ — BINCÓ v e r ð u r í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga Sindra stóll Borðpantanir í síma 17985. Ókeypis aðgangur. — Húsið opnað kl. 8,30 Breiðfirðingabúð. Fríkirkjan í Reykjavik gengst fyrir samkomu í kirkju sinni, föstudags- kvöldið 24. p.m. kl. 8,30. 1. Avarp: Séra Þorsteinn Björnsson. 2. Einsöngur: Hjálmar Kjartansson með aðstoð Sigurðar ísólfssonar. 3. Prófessor Jóhann Hannesson flytur erindi er hann nefnir: Xímamót í sögu íslenzku kirkjunnar. 4. Orgelsóló: Sigurður ísólfsson kirkju- organisti. 5. Kirkjukórinn syngur nokkur lög undir stjórn Sigurðar Isólfssonar. Lokaorð flytur formaður Fríkirkiunnar Kristján Siggeirsson K.aupmaður. Allir eru velkomnir. Til sölu Til sölu 4ra herbergja íbúðir í nýbyggingu við Vesturgötu. Verða tilbúnar í vor. Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLIITNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðíaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræú 6 — Símai 1-2002; 1-3202, 1-3602 "S ssi ]iaa b n n n n HIliUlLu- Q a J a a n nn 3 Q ílÍiiÍQÖQQ - ^ i . Eftirmiðdagsmúsik j frá kl. 3.30. Kvöldverðarmúsík frá kl. 7.30. j Dansmúsík j frá kl. 9. Hljómsveit Björn^ R. Einarssonar leikur Borðpantanir í síma 11440. j llalibjörg Bjarnadóttir j skemmtir Ficher Nielsen j hraðteiknar ! Kristján Már syngur Gerið ykkur dagamun borðið og skemmtið ykkur að í j i í I I ! i í ! ! í ! ! í í ! ! ! í í í í ! í í i bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb SKAPALAIVIIR fyrir utanáliggjandi hurðir („amerískar lamir“) nýkomnar Verð frá kr. 16,75. ggingavörur h.f. Simi 35697 Laugaveg 178 b b b b b b b b b b b b LOFTUR ht. LJÖSMYN DASTO f' AN Pantið tíma í síma 1 47-72. ÓLAFUR J. ÓLAFSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Mjóstræti 6 — Reykjavík Sími 38050 — Pósthólf 1109 Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 10 A — Sími 11043 Kvenfélagið Hringurinn Kvenfélagið Hringurinn heldur KVOLDSKEMMTUN í „GLAUMBÆ“ við Frikirkjuveg næstkomandi sunnudag þann 26. nóv., kl. 9. Velzlustjórl: Pétur Benediktsson, bankastjóri. Þekktir listamenn skemnita. — Dans. Fjötmennið styrkið Barnaspítalasjóðinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 e.h., föstudag og iaugardag, í „GLAUMBÆ" og hjá Andrési, Laugavegi 3. Hátíðamatur verður framreiddur kl. %Vz fyrir pá, sem þess óska. Borð tekin frá á fösludag. Fjáröflunarnefndin. VETRARGARÐURIIMIM Dansleikur í kvöld Sími 16710. I. O. G. T. Kvöldskemmtun til styrktar sjúkra og minningar- sjóðs Frú Guðrúnar Clausen í stúkunni Andvari nr. 265 verður haldin í Góðtemplarahúsinu í kvöld klukkan. 9. Til skemmtunar meðal annars bráðskemmtilegur sjónleikur, bögglauppboð og dans. Systurnar eru minntar á að koma með böggla, mætið stundvíslega. Félagar fjölmennið með gesti. SJÓÐSTJÓRNIN. LÖGMANNAFÉLAG ISLANDS Fundarboð Félagsfundui verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, föstudaginn 24. þ.rn. ki. 17. Fundarefni: 1. Frunrvarp til laga um meðferð einkamála í héraði. 2. Lög um saksóknara ríkisins. 3. Frumvarp tii laga um domsmálastörf, lög- reglustjórn gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík. 4. Önnui mál. Borðhald eftir fund. STJÓRNIN. Viljum kaupa 7 tonna diesel vörubifreið, ekki eldri en ’59 árgang. Uppl. um verð og fl. sendist í pósthólf 1316 Reykja- vík fyrir þi.ðjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.