Morgunblaðið - 23.11.1961, Síða 23

Morgunblaðið - 23.11.1961, Síða 23
Fimmtudagur 23. nóv. 1961 MOnCUlSBJ AÐ1Ð 23 — Almennings- varnir Framti. af bls. 24. Holtermann og af þeim sökum má líta á þær sem mánnúðar- fyrirtæki. Þær geta tekið marg- víslegar myndir, en í stórum dráttum má skipta þeim í tvenns konar aðgerðir, nefnilega aðgerð- ir sem koma í veg fyrir tjón og aðgerðir sem miða að því að bæta orðið tjón. FJÓRAR AÐFERÐIR Aðgerðir til að koma í veg fyrir tjón eru einkum fram- kvæmdar með fernu móti: við- vörunum, dreifingu, byrgjum og myrkvun. Viðvaranir eru tvenns konar, í fyrsta lagi viðvaranir um beinar loftárásir og í öðru lagi viðvaranir um geislavirkt úr fall. Eru það starfsmenn almanna varna sem hafa bæði þessi hlut- verk á henrH annars vegar í samvinnu við flugherinn og yfir- menn flugvalla, hins vegar í sam- vinnu við vísindamenn- DREIFING Dreifing hefur að markmiði að draga úr tjóni beinna árása. Hafa Norðmenn gert ýtarlegar éætlanir um slíka dreifingu íbú- anna á þéttbýlum svæðum. Fyrsta verkefnið er að koma yfirstjóm landsins á óhultan stað, bæði konungi, ríkisstjórn og þing mönnum. Þá er ætlunin að flytja allt fólk, sem býr á hættulegum svæðum, þ. e. innan 5 km frá flugvöllum, á öruggari staði. Loks er gert ráð fyrir að allt upp í 50% af íbúum borga og stærri bæja verði flutt burt, ef til styrjaldar kemur. Er hér fyrst og fremst um að ræða börn inn- an 18 ára aldurs, gamalmenni sem komin eru yfir sjötugt, mæð ur, kennara og annað það fólk sem ekki tekur beinan þátt í at- ihafnalífi eða vörnum bæjanna- Búizt er við, að með þessum að- gerðum mundi íbúatalan í sveit- unum tvöfaldast og er það ekki talið óhófleg aukning með tilliti til flóttans úr sveitunum á und- anförnum árum. í Svíþjóð er t. d. gert ráð fyrir að íbúatala sveit- anna þrefaldist, ef gripið verður til hliðstæðra ráðstafana. BYRGI Byrgin eru talin öruggasta vörnin í stríði, en þau eru tals- vert kostnaðarsöm. Norðmenn hafa komið sér upp tvenns konar byrgjum. Annars vegar eru rammger byrgi á þéttbýlum svæðum, sem verja menn gegn þrýstingi og öðrum áhrifum kj arnorkusprengju, þó hún lenti 150 metra frá þeim. Er þar fyrir komið matvælum til tveggja vikna og nauðsynlegum útbún- aði- Þessi rammgeru byfgi eru tvenns konar, annárs vegar opin- ber byrgi byggð af stjórnarvöld- unum annað hvort í fjöllum og hæðum eða undir stórbyggingum, Ihins vegar einkabyrgi sem öllum nýbyggjendum er skylt að jera, séu byggingar þeirra 150 fer- metrar eða meira. Eykur þetta by ggingarkostnað að meðaltali um 1—2%. í Osló einni hafa þeg- ar verið byggð slík byrgi íyrir um 400.000 manns, og búizt er við nýjum byrgjum árlega handa 60.000 manns. Holtermann sagði, að óhætt væri að reikna með því, að 95% íbúanna væri forðað frá dauða og slysum með þessum byrgjum en án þeirra væru 95% íbúanna í bráðri hættu. BYRGI 1 DREIFBÝLINU Byrgin í dreifbýlinu eru ekki eins rammger eða dýr. Þau eiga að verja menn fyrir geislavirku úrfalli og fyrir áhrifum kjarn- orkusprengju sem lenti 500 m frá því eða fjær. Hér er um að ræða góð kjallaraherbergi með 20 cm. þykkum veggj um og 25 cm. þykku lofti og engum glugg- um. Þa-u minnka áhrif geislunar niður í einn hundraðasta. Slík byrgi hækka byggingarkostnað- inn um Yi%. Holtermann kvaðst hafa skoðað kjallaraherbergi í Beykjavík, og væru þau mörg égæt til þessara nota, ef fyllt væri upp í gluggana. Um myrkvun kvaðst hann ekki þurfa að fam mörgum orðum, með málverkið — fannst það full stórt og yfir því ein- hver ófullgerður blær. Síðar pantaði hann þó fleiri mynd- ir hjá Rembrandt. Þessi mynd hefur verið í margra eigu — ýmist safna eða einstaklinga. Nú síðast var það í dýrmætu einka- safni Alfreds Ericsson og konu hans, en þau eru bæði látin fyrir nokkru. Það var Metropolitanlistasafnið í New York, sem keypti málverkið. ★ Safnið var til sýnis í nokkra daga áður en upp- boðið fór fram og komu um 20 þúsundir gesta að skoða listaverkin. Frá uppboðinu, sem fram fór í safninu sjálfu, var sjónvarpað, en á- horfendur í salnum voru um 2 þúsund. Það tók aðeins fjórar mínútur að selja þetta dýra málverk. Fyrsta boð var ein milljón dala — og síðan snarhækkuðu þau — oftast um 100 þúsund dali í hvert sinn — þar til það var endanlega slegið Metropolit- ansafninu á 2.300.000 dali. — Það er hæsta verð, sem Rembrandt málverk slegið á nær 100 milliónir ísienzkra kr. 1 SL. viku var málverk eft- ir Rembrandt slegið á upp- boði fyrir 2.300.000 ? eða hátt í hundrað milljónir islenzkra króna — en það mun vera hæsta verð, sem nokkru sinni hefur verið greitt fyrir !verk þessa hollenzka meist- ara. — Málverkið heitir „Aristo- teles skoðar brjóstmynd af Hómer“, en það var gert ár- því hún væri fslendingum senni- lega kunn úr stríðinu. NORSKAR ALM ANN A V ARNIR Holtermann lýsti síðan allýtar- lega skipulagningu almanna- varna í Noregi, en þær heyra undir dómsmálaráðuneytið. — Stjórn almannavarna hefur að- setur í Ósló og 50—60 manns í þjónustu sinni. Er þar einnig rek- inn sérstakur skóli. Noregi er skipt í fjögur meginsvæði, sem hvert hefur sinn sérstaka svæð- isstjóra. Þessum svæðum er svo skipt í minni svæði, þar sem lög- reglustjórar eða aðrir leiðtogar hafa á hendi stjórn almanna- varna. Lögreglustjórarnir eru 54 talsins. Við hlið þeirra starfa svo læknar, slöíkkviliðsstjórar, húsameistarar og aðrir sérhæfðir menn á hverjum stað. Hverri borg eða bæ er aftur slcipt í 500 manna hverfi, þar sem sérstakur hverfisstjóri starfar. Þátttaka í almannavörnum er borgaraleg skylda, og eru 4—5% íbúanna þjálfuð til þessa hlutverks. Eru kennslustundirnar 40 fyrsta árið, Og síðan árlega 20 stundir til upp rifjunar. í Ósló er mannafli al- mannavarna 12.000, en auk þess er hægt að kveðja til liðsstyrk frá öðrum héruðum, ef nauðsyn krefur. í þessu skyni hafa verið skipulagðar fjórtán 400-manna sveitir viðs vegar um landið, sem ganga undir nafninu „fjern- hjælp“, og mó kveðja þær til hjálpar við hjálparsveitirnar á hverjum stað. 500 MÆLINGARSTÖÐVAR Holtermann nefndi ennfremur, að settar hefðu verið upp 500 mælingarstöðvar á vegum al- mannavarna um allan Noreg til að mæla geislavirkt úrfall og senda út tilkynningar, ef hætta er á ferðum, og segja fólki hvað gera beri. Þær hafa til umráða tæki, em mæla geislun þegar hún er komin upp í 0,06 röntgen á klukkustund, en maðurinn þol- ir 70 röntgen án þess að bíða tjón á heilsu sinni. Holtermann sagði, að geislunin minnkaði um ið 1652—53. Um þær mund- ir var Rembrandt nærri gjaldþrota. — Heldri maður frá Sikiley, Antonio Ruff, bað hann þá að mála fyrir sig mynd af heimspekingi. Hann greiddi Rembrandt 500 florin — um 30 þús. ísl. kr. — fyrir mólverkið, en það var geysihá greiðsla í þá daga. Antonio var þó ekki alls kostar ánægður níu tíundu hluta á hverjum sjö tímum, þanng að fólk þyrfti ekki að vera í byrgjum mjög lengi í einu, þó geislavirkt ský færi yfir. LEGGUR FRAM TILLÖGUR HÉR Með tilliti til fslands sagði Holtermann, að allt sem loft- varnanefnd hefði gert hingað til gæti vel fallið i-nn í væntanlegar almannavarnir á íslandi, en hann kvaðst mundu ræða við dórns- málaréðherra á föstudaginn og leggja þá fyrir hann lauslegar tillögur um, hvað heppilegast væri að gera hér til að koma á almannavörnum. Hefur hann þegar rætt við lögreglustjóra, borgarlækni og loftvarnanefnd. — Atvinnurekstur Framh. af bls. 10. Mikið hefir verið rætt um kjör sjómanna vegna hlutar þeirra í öflun gjaldeyristekna þjóðarinn- ar, en þar virðist hafa gleymzt hlutur verKst.jórans. Hans er það að koma aflanum fullunnum úr landi hann hefir umsjón með vinnuafli því sem handleikur fiskafurðirnar. Hans er að sjá um að nýting aflans verði sem bezt má vera. Og að frágangur vörunnar verði sem beztur. Hanr ber ábyrgð á því að eigi séu sendar frá hans um- sjónarsvæði léiegar vörur i neinni mynd. Þetta er aðeins lítið dæmi um hvert er starf verkstjóra og hver er býðing hans í þjóðarbúinu. En nefna mætti fjölmörg önnur t. d. Verkstjóri er ábyrgur fyrir uppskipun á varningi sem keypt- ur er fyrir erlendan gjaldeyri. Verkstjóri gætir varningsins í geymsluhúsi, hann hefir umsjón með útkeyrsiu hans. Verkstjórar taka við teikningum úr hendi verkfræðinga og vinna úr þeim að miklu iuyti. Verkstjórai hafa stjórnað bygg ingu vegakerfis landsins. Verk- stjórar hafa stýrt vinnuaflinu sem hefir rafvæti landið. Verkstjórar stjórna uppbyggingu heilla bæja verklega séð, og svo mætti lengi telja. En staðreyndin er sú að starf Verkstjórans hefir ekki ver- ið metið að verðleikum. Launin eru yfirleitt lág. Þó með örfáum undantekningum, miðað við safnið hefur greitt fyrir málverk til þessa. Hæsta verð, sem áður hefur feng- izt fyrir Rembrandt-mál- verk á opinberu uppboði var greitt árið 1927, er „Titus í hægindastóli“ var slegið á 270 þúsund dali. Hinsvegar hafa einstaklingar stundum greitt miklu hærra verð fyrir málverk eftir Rem- brandt. lengd vinnutíma og mikla ábyrgð, að aðbúnaður ekki sem skyldi. Afleiðingarnar leyna sér ekki. Það er orðið erfitt að fá hæfa menn sem vilja starfa sem verk- stjórar. Því ef maður er hæfur til að starfa sem verkstjóri þá getur hann í flestum tilfellum gengið að sterfi sem gefur betri kjör. Þegar fram líða stundir mun þetta bitna á þjóðarbúinu. Þegar hinir góðu gömlu verkstjórar, sem stýrt hc.fa vinnuafli þjóðar- innar í uppbyggingu þeirri sem átt hefir sér stað á undanförnum árum og vakið hefir alheimsat- hygli, falla frá þá mun reynast erfitt að fylla skörðin nema sett sé undir lekann í tíma. Stjórn landsins og þing hafa séð að eitt- hvað varð að gera og á síðasta þingi voru sett lög um verkstjóra- námskeið, sem ætlað er að mennta menn til að taka að sér verkstjórastörf. En það er bara ekki nóg, því ef engir fást til þess að sækja þau námskeið vegna þess að kjör þau sem boð- ið er upp á, eru ekki sambæri- leg við það sem hægt er fá, fyrir önnur ábyrgðarminni störf og freista því eigi ungra manna. Að lokum þetta, grein þessi er skrif- uð í þeim tilgangi að hún komi fvrir augu mannanna sem hafa það í hendi sinni hvort í framtíð- inni mum fást menn að verk- stjórastörfum, sem séu starfi sínu vaxnir, menn sem hæfir verði til að stýra vinnuafli þjóðarinnar eigi síður en verið hefur. Það ætti að vera stórt atriði fyrir at- vinnurekendur og þjóðarbúið í heild að gæta þess að svo yrði. Því svo stór er hlutur verk- stjórans í rekstri eins fyrirtækis, að ef hann er eigi starfi sínú vaxinn þá er voðinn vís. Atli Agústsson formaður Verkstjórafélags Reykjavíkur. Urkoman 104 mm á sólarhring VÍK I MÝRDAL, 21. nóv. — S1 sólarhring mældist hér 104 mhi úrkoma, en í miklu rigningunni ua daginn komst úrkoman upp í 97 mm. Eru hér flóandi lækir og vatn alls staðar. en ekki er vitað um neinar skeftimdir af völdum úrkomunnar, enda rigndi I logni. — Fréttaritari. — Þingeyrarbátur Framh. af bls. 24. bala af lóðinni út af Dýrafirðl. Þeir lögðu af stað heim.leiðis klukkan þrjú í dag, en það var svo vont á móti að þeir komu ekki fyrr en nú. Loftnetið er ísað og mikil ísing á öllum bátn- um. Það var mikill mannfjöldi sem tók á móti Þorbirni í kvöld“, sagði séra Stefán að lokum. Skipstjóri á Þorbirni er Júlíus Ólafsson frá Patreksfirði og var þetta fyrsti róður hans sem skip stjóri á bátnum. Þorbjörn hét áður Mary Holm, er eikarskip, smíðað í Danmörku 1950. Bátar töpuðu linum Tveir aðrir bátar sem reru frá Þingeyri i fyrrakvöld komu þangað síðdegis í gær. Annar þeirra, Þorgrímur, missti um 60 lóðir vegna veðursins en hinn, Fjölnir 12—15 lóðir. Fréttaritari blaðsins á ísafirði símaði í gærkvöldi að fjórir bát- ar frá Súgandafirði hefðu misst 30—40 lóðir hver í óveðrinu í gær. Einn bátanna, Friðbert Guð / mundsson, fékk á sig brotsjó og ) brotnuðu sex styttur í borðstokk Ien engann sakaði. Bolungarvík- urbátar voru allir á sjó, en voru komnir að landi um klukkan átta í gærkvöldi- Lítið línutap var hjá þeim bátum. Rán frá Hnífsdal fékk á sig brotsjó og brotnuðu fimm styttur í borðstokk en engan sakaði. ísafjarðarbátar urðu einnig fyr ir nokkru línutjóni og einn bát- ur missti allt að 50 lóðum. Bolungarvíkurbátar voru flest- ir komnir til ísafjarðar í gær- kvöldi þar sem þeim var ekki vært við brimbrjótinn í Bolung- arvík vegna veðurs. — Mikojan Framh. af bls. 1. sagt fundið óþyrmilega fyrir þýzka hernaðarandanum, þegar þeir sátu í fangabúðum nazista á styrjaldarárunum. Lange svaraði strax og sagðist ekki geta samþykkt allt. sem Mikojan hefði sagt um V-Þýzka- land — og að Nöregur hefði ekk- ert gert til lausnar alvarlegustu heimsvandamálum- Hann vék aff ástandi á alþjóffa vettvangi og sagffi, að i síffustu heimsstyrjöld hefðu Norðmenn Iært það, að eigin friðarvilji þeirra væri ekki nægur til þess að vernda frelsi þeirra. Þessi lær dómur hefur skilið eftir djúp og varanleg spor meðal norsku þjóð arinnar. Þetta er orðin stjórn- málaleg staðreynd, sem engin norsk ríkisstjórn getur virt að vettugi. Þáð væri eðlilegt, að Noregur leitaði öryggis í bandalagi við aðrar þjóðir, sem ættu við sömu vandamál að etja. Við erum nor- ræn þjóð, tengd öðrum norræn- um þjóðum sterkum böndum — og við höfum lagt aðaláherzlu á að láta okkar ekki eftir liggja til þess að treysta friðinn á Norð urlöndum. Lange talaði af blöðum og sama gerði Gromyko, sem næst- ur reis á fætur. En rússneski utanríkisráðherrann bætti þó nokkru við sem svari við um- mælum Lange. Hann sagði, að Noregur aðhefðist margt, sem væri Ráðstjórninni áhyggjuefni — og í viðræðunum í Moskvu hefði komið í ljós, að stjórnir landanna greindi á um margt. En ef við eigum að komast að gagnkvæmum skilningi verða báðir aðilar að leggja töluvert áf mörkum. Eftir að Gromyko hafði lokið máli sínu spratt Mikojan aftur á fætur og ræddi nánar um nokk- ur þeirra atriða, sem hann hafði áður minnzt á Þið eruð nábúar okkar en þið skiljið okkur ekki alltaf nógu vel — og gerðir ykk- ar eru í samræmi við það- Það, sem nú er efst á baugi, er að varðveita friðinn, þ. e. a. s. af- vopnun — og ég vildi gjarnan, að Noregur gerði eitthvað á þeim vettvangi, sagði Mikojan. Lange utanríkisráðherra og samfylgdarmenn hans fara í fyrramálið flugleiðis í fjögurra daga heimsókn til Uzbekistan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.