Morgunblaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.11.1961, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl — eftir lokun — Innlendai fréttir: 2-24-84 Erleralar íréttir: 2-24-85 Bréf frá New York 266. tbl. — Fimmtudagur 23. nóvember 1961 Landhelgisgæzlan fær 2 flugvélar frá Bantíaríkjunum MORGUNBI.AÐIÐ hefur fregnað i tvær flugvélar til notkunar við að Bandaríkjamenn hafi boðið islenzku Eandhelgisgæzlunoii Þorbjörn ÍS 81 — (Ljósm. Snorri Snorrason). 99 Þá er lega hann örugg- kominn!44 „ÞorbjÖm" frá Þingeyri kom fram heill á húfi í gærkvöldi — Mikið línutap Vestfjarðabáta SLYSAVARNAFÉLAGIÐ auglýsti í gærkvöldi eftir bátnum Þorbirni ÍS 81, en báturinn fór í róður í fyrra- kvöld. Náðist ekki samband við hann í gærdag né held- ur urðu önnur skip bátsins vör, en á honum er sex manna áhöfn. Var því óttast um bátinn og leit hafin, en um 11 leytið í gærkvöldi kom Þorbjörn siglandi inn til Þingeyrar heill á húfi. — Hafði loftnet talstöðvarinn- ar laskazt. Skömmu fyrir klukkan 11 í gærkvöldi náði Mbl. sambandi við séra Stefán Eggertsson, for- mann slysavarnadeildarinnar Varnar á Þingeyri. „Báturinn er að koma inn“, var það fyrsta sem séra Stefán hafði að segja, en hann hafði setið við talstöðina í allan gær- dag og stýrt leitinni að Þor- birni. 99 prósent líkur „Við höfum ekki náð sam- bandi við hann ennþá, en tveir bændur hér út með firðinum, á Arnarnúpi og Sveinseyri hafa séð til ferða báts hér inn fjörð- inn. Ég hafði samband við brezkan togara, sem liggur úti á Núpsfit og hann staðfesti að um 50 tonna bátur væri á leið inn fjörðinn. Þeir hafa lika oft séð til ferða bátsins bændurnir út með firðinum. Eg hugsa að það séu 99 prósent líkur fyrir því að hann sé að koma, en við vitum þetta eftir 15—20 mínút- ur!“ „Ingólfur Arnarson var að spyrjast fyrir um bátinn“ hélt Stefán áfram. ,,Eg vil samt ekki afboða leitina fyrr en það er al- veg öruggt að þetta sé Þorbjöm. Það er ágætt veður hér á Þing- eyri, en vonzkuveður úti fyrir“. Beztu tíðindin Mbl. náði tali af Rögnvaldi Sigurðssyni útgerðarmanni Þor Þá er hann kominn „Þá er hann kominn, örugg- lega“, sagði hann. „Það losnaði lokiS af hylkinu við gúmmíbjörg unarbátinn, slóst í loftnetsinn- takið og sleit það. Veðrið var svo slæmt að þeir gátu ekki gert við það. Báturinn missti um 10 Framhald á bis. 23. Afmælisfyrirlestr- ar háskólans í VETUR verður fluttur flokkur fyrirlestra fyrir almenning Kýr ber 3 kálfum Borgarnesi, 22. nóv. SA EINSTÆÐI atburður gerð- ist sl. sunnudagskvöld að bæn um Neðra-Nesi í Stafholts- tungum, Borgarfirði, að kýr bar þremur kálfum og lifa þeir allir. Er hér um að ræða tvo bolakáifa og eina kvigu. Allir eru kálfatnir jafn þungir, eða 66 kíló, og ekki tiltakanlega minni en gerist um kálfa. — Þetta er annar burður kýrinn- ar. — Tekið er til þess að er kýrin mjólkaði 19 merkur eða um líter er hún stóð upp frá burði. — Bóndi að Neðra- Nesi er Sigurður Þorbjarnar- son. — Ilörður. gæzlustörf með ströndum lands- ins. Er hér um að ræða tveggja hreyfla flugvélar af gerðinni DC-3, eða sams konar flugvélar og Flugféiag Islands notar hér td ínnanlandsflugs. Ekki er vit£.ð hvenær Islending ar taka við flugvélum þessum, en væntanlega verður það innan tíðar. — Fiugvélar þessar eru al.miklu odýrari í rekstri en Katalínaflugbáturinn Rán, sem Landhelgisgæzlan á nú, en rekst ur hennar Og viðhald er mjög dýrt. Að visu er sá annmarki á DC-3 vél'.inum að þær geta að- eins jent á flugvöllum, en engu að síður mun þessi aukni flugvéla- kostur vafataust koma sér vel fyrir landhelgisgæzluna. Hafnarijörður HAFNARFIRÐI — Stefnir heldur kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl. 8 30. Spilað verður Bingó og nokk- ur verðlaun veitt. Ekki tímabært STRASSBOURG, 22. nóvember. — Forseti þingmannasambands Efnahagsbandalagslandanna, — Hans Furler, — sagði i dag, að of snemmt væri fyrir hlutlausu ríkin þrjú, Svíþjóð, Sviss og Austurríki, að ganga í Efna- hagsbandalagið. Það yrði fyrst tímabært, þegar samið hefði verið um aðild Bretlands. bjarnar, sem staddur er í Reykja | hátíðasal háskólans í tilefni 50 ára afmælis skólans, og nefnast þessir fyrirlestrar afmælisfyrir- lestrar háskólans. Fyrsta fyrir- lesturinn í þessum flokki flytur prófessor, dr. phil. Matthías Jónasson sunnudaginn 26. nóv. kl. 2 e h. Fyrirlesturinn nefnist „Nýting greindar í íslenzkum skólum“. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. vík, rétt eftir samtalið við séra Stefán, og tilkynnti honum að báturinn væri að öllum líkind- um kominn fram heill á húfi. Rögnvaldur þagði um stund, og sagði síðan: „Þetta eru beztu tíðindi, sem þér hefðuð getað sagt mér.“ Nokkru síðar náði Mbl. aftur sambandi við séra Stefán á Þingeyri. m Eldarnir lýstu • • upp Oskjuvatn Tveir gígir sáust úr 10 þús. feta hæð AKUREYRI, 22. nóv. — Seint í gærkvöldi flaug Viscountvél á leið til Egilsstaða yfir gosstöðv- arnar í Öskju- Léttskýjað var og sást því vel til eldstöðvanna. Úr 10 þúsund feta hæð sáust injög greinilega tveir gígir hlið við hiið. Hvítglóandi hraun var í báöum gígunum, en úr þeim nyrðri skvettust af og til upp nokkrir strókar. Svart hraun Yfirmaöur almannavarna í Noregi kynnir sér að- stæður á íslandi virtist vera allt umhverfis þessa gíga. Um það bil tvo kílómetra frá gígunum sást rauð eldrönd og nær hún næstum því á enda gamla hraunsins. Við norður- brúnina á gamla hrauninu eru uppi eldar frá rennandi hrauni og ná þeir næstum því hraunið á enda, en slitrótt. Svo mikil birta var af þessum eldum að greinilega sást allt landslag í öskju og hefðu menn og bif- reiðar sézt mjög vel, ef verið hefðu á staðnum. Glampaði m. a- á Öskjuvatn og útsýnið með ein- dæmum fagurt. St. E. Sig. HOLTERMANN hershöfðingi, — yfirmaður almannavarna í Nor- egi hefur dvalizt hér á landi undanfarna dagi. til skrafs og ráðagerða í boð rikisstjórnar- innar og kom að máli við frétta- menn í gær ásamt þeim Baldri Möller ráðuneytisstjóra og Sigur- jóni Sigurðssyni lögreglustjóra. Kynnti Baldur hershöfðingiann fyrir fréttamönnum og kvað hann hingað kominn í sambandi við mál sem væru ofarlega á baugi víða um lönd, nefnilega almannavarnir ef til styrjaldar kæmi. Holtermann hefur verið yfirmaður norskra almanna- varna síðan 1956. Holtermann hóf mál sitt með því að segja, að það væri al- menn skoðun í Noregi, að ef til styrjaldar kæmi yrði um að ræða algert stríð, þar sem ekki yrði síður leitazt við að eyða almenn- um borgurum og híbýlum þeirra en hermönnum og hernaðar- mannvirkjum. — Hættulegustu árásirnar yrðu án efa gerðar úr lofti, og yrði þá fyrst og fremst stefnt að því að eyðileggja stjórn arsetur og koma leiðtogum þjóð- arinnar fyrir kattarnef- Þar næst yrði stefnt að því að eyðileggja flugvelli, flotabækistoðvar, birgðastöðvar, samgöngutæki og samgönguleiðir og loks þéttbýl svæði með það fyrir augum að hræða íbúana til uppgjafar. MIKILVÆGUR ÞÁTTUR 1 VÖRNUM Holtermann sagði að almanna- varnir gætu ekki komið í veg fyrir tjón á mönnum og mann- virkjum í stríði, en þær gætu dregið stórlega úr slíku tjóni og jafnvel komið í veg fyrir, að árásir hefðu úrslitaþýðingu. Þess vegna væri það skoðun ráða- manna í Noregi og í Atlantshafs- bandalaginu, að almannavamir væru meðal mikilvægustu þátta í varnarkerfi hvers ríkis. Höfuðtilgangur almannavarna er að bjarga mannslífum, sagði Framhald á bls. 23. Kekkonen á austur- leið Helsinki, 22. nóv. KEKKONEN FinnJandsforseti lagði í morgun upp í hina 3.500 km. löngu för til fundar við Krúsjeff. Fer hann með lest til Móskvu, en síðan flugleiðis til Novosibrisk og kemur þangað á fimmtudags- kvöld. Fundur þeirra Krúsjeffs hefst á föstudagsmorgun og að lík mdum kemur Kekkonen heim á sunnudagmn. Sennilegt er, að sama kvöld ávarpi hann þjóð sina i útvarp og geri grein fyrir viðræðunum við Krúsjeff. Hvorki finnskir né erlendir blaðamenn fengu leyfi til þess að fylgjast með för Kekkonens.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.