Morgunblaðið - 24.11.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.11.1961, Blaðsíða 4
4 ' MORGVNBLAÐIh Föstudajíur 24. nóv. 1961 Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. fsbúðin, Laugalæk Rjómaís, — mjólkurís Nougatís. ísbúðin, sérverzlun Smíðum HANDRIÐ Vélsmiðja Eysteins Leifs- sonar Laugavegi 171- — Sími 18662. Til sölu Aftaníkerra og öxlar undir heyvagn, einnig barnakerra með skermi. Uppl. í síma 36820. 2 herb. og eldhús óskast Uppl. í síma 33301 Takið efir Æðardúnssængur frá Sól- völlum, er talin trygging fyrir 1. fl- gæða-vöru. — Póstsendi. Pantið tíman- lega fyrir jólin. Sími 17 Vogar. Frímerki Vil kaupa Evrópumerki ’60 í settum. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. merkt „2000 — 7601“ Óska eftir einhverskonar vinnu rá 1 —6 4 daga í viku. Uppl- í síma 10060. Keflavík Vel með farinn stofuskápur til sölu. Hátún 23 uppi. Onan 12 volta benzin-rafmótor til sölu. — Uppl. Karl Guðfinnsson Hnausi, Ámessýslu. Sími um Villingaholt. Keflavík Herb- ásamt fæði óskast fyrir reglusaman mann. — Uppl. í síma 1750. Keflavík í dag er föstudagurinn 24. nóv. 328. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:20. Síðdegisflæði kl. 18:40 Næturvörður vikuna 18.—25. nóv. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Slysavarðstofan er opm ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrli vitjanin er á sama stað fra kl. 18—8. Síml 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opm alla virka daga kl. 9—7, laugar- 3 daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kL 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 18.—25. nóv. er Ólafur Einarsson, sími 50952. I.O.O.F. 1 = 14311248^ — Spkv. Kvenfélag Bústaðasóknar: — Fönd- urnámskeið hefst 1 Háagerðisskóla n.k. þriðjudagskvöld kl. 8:30. Unnið verður úr beini og homi. Upplýsingar í síma 34270. Frá Guðspekifélaginu: — Septimu fundur í kvöld kl. 8:30 í Guðspekifé- lagshúsinu. Grétar Fells flytur erindi: „Morgunstjaman". Kaffi á eftir. Minningarkort kirkjubyggingar Lang holtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: að Goðheimum 3, Sólheimum 17, Alf- heimum 35 og Langholtsvegi 20. Minningarspjöld Margrétar Auðuns dóttur fást í Bókabúð Olivers Stelns, Æskunnar Reykjavík. Minningarspjöld Fríkirkjunnar I Reykjavik eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. Minningarspjöld og Heillaóskakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum. ' I Hannyrðaverzl. Refill, Aðalstr. 12. I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Kvenfélagið Hringurinn: Fundur ann að kvöld kl. 8:30 í baðstofunni, — Bræðraborgarstíg 9. Áríðandi að kon ur fjölmenni. Minningarspjöld Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Roði, Laugav. 47 Bóka- verzl. Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. VerzJ. Minningarspjöld blómsveigasjóðs Þor bjargar Sveinsdóttur, eru seld hjá eft irtöldum: Emilíu Sighvatsdóttur, Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrar holti við Bakkastíg, Guðrúnu Ben- ediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, Ólöfu Björnsdóttur, Túngötu 38 og Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssonar, Bankastræti 5. Útivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14 ára til kl. 22. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður í vetur opið félagsmönnum og almenn- ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. — Er það ekki nægilega piprað núna, elskan? Taugaóstyrk stúlka fór rakleitt til skipslæknisins, er hún kom um borð í farþegaskipið og sagði: — Ef ég skyldi verða lasin, læknir, viljið þér þá segja mér, hvað ég á að gera? — Það er óþarfi, svaraði lækn irinn, það kemur af sjálfu sér. — Hefurðu heyrt söguna um hann Sigurð? — Nei. — Hann keypti sér svefnher- bergishúsgögn í Lúðvíks 14. stíl, vegna þess að rúmið var of stutt fyrir hann, sendi hann þau aft ur og bað um húsgögn í Lúðvíks 16. stíl. — Á hverri nóttu dreymir mig sama drauminn. Mér finnst ég detta í sjóinn og ég brýst um á hæl og hnakka, þar til ég vakna í svitaþaði. Hvað á ég að gera? — Læra sund. Hann var á veitingahúsi og hafði beðið hálfa klu'kkustund eftir fiskinum. Óþolinmóður kall aði hann á þjóninn. — Fiskurinn yðar kemur rétt strax, sagði þjónninn öngur. — Það var ekjki það, sem ég vildi vita, sagði gesturinn, mig langar til að vita bvaða beitu þið notið. Margar sögur eru á kreiki í A.-Berlín. g fyrir skömmu gekk sú saga ljósum logum, að Rúss- ar hefðu komizt til tunglsins. Gestur á bjórstofu einni, sagði, er hann heyrði þetta: — Og fóru þeir allir? Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Ameríska Bókasafnið, L,augavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Sími 12308 — Aðals'afnið Þingholts- stræti 29 A: Útlán; 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túm 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tekið á máti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. Fimimtíu ára hjúsikaparafmæli eiga í dag hjónin Bergljót Ein- arsdóttir og Þórður Jónsson, hreppstjóri frá Firði í Múlasveit. Þau dvelja í dag að Sólheknura 17. — Clark Gable ÞEGAR barn fæðist, hópast ættingjar og vinir að vöggunni og tala um hverjum barnið líkist. Venjulegast er það ann aðhvort foreldranna, en stund um afar, ömmur, frændur eða frænkur. Og á meðan barnið er að vaxa úr grasi, halda vangavelturnar áfram. Ef gest ur kemur í heimsóikn, segir hann oft, mér finnst hann eða hún vera að líkjast þessum eða hinum ættingjanum meira og meira. Oft er mi'kið til í og sonur hans. þessu, því að flestir einstakl- ingar líkjast foreldrum sínum og nánum skyldimennum. Við birtum hér myndir af tvennum feðgum. Glark Gable, sem lézt 16. nóvember 1960 og syni hans, sem fædd- ist 20. marz sl. og þykir mjög líkur föður sínum. Drengur- inn heitir John Clark. Hin myndin er af Fernandel, hin- um fræga skopleikara og syni hans, sem einnig er farinn að leika í kvikimyndum. Femandel og sonur hans. Gólfteppi til sölu. Suður- götu 44. 2 herb. og eldhús óskast strax. Uppl. í síma 18147. Hjón með eitt bam óska eftir 1—2 herb. og eld húsi sem fyrst. — Uppl. í síma 36144. Húshjálp Stúlka ós’-ast í vist hálfan daginn. Herb. fylgir ekki. Uppl. í síma 24655. Þeir félagarnir gátu ekki róið áfram, meðan vatnið í fljótinu var svona lítið. En það var annað verra: Þeir komust ekki heldur að landi, því að báturinn sat fastur í botn- leðjunni — Jæja, þar kom að því! sagði Spori með grafarraust, eins og hann hefði allan tímann grunað, að illa mundi fara. — Nei, bíddu nú bara rólegur, mér dettur nokkuð í Hugl hrópaði þá Júmbó. Teiknari J. MORA svona .... svo bind ég stafinn við hinn endann. Það er ég viss um, að þú getur aldrei gizkað á, hvað ég >efi nú í hyggju, Spori .... / '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.