Morgunblaðið - 24.11.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.11.1961, Blaðsíða 5
Föstuclsrur 24. nóv. 1961 M OH CVNBT. 4 T) 1 Ð 5 NJÁLL lét aka skarni á hóla, sem frægt er orðið. Reykvík ing'ar smyrja „Skarna“ á gras bletti sína þessa síð-nóvemtoer' da.ga og segja eins oig Njáll, að þá spretti betur. Vegur skarna fer vaxandi. í fyrstu var hann seldur nýlegur og svo lyktar stækur að í flimtinguim var haft, að aðeins sanntrúaðir flokksmenn bölvuðu ekki fýl unni af honum! Nú fæst hann hæfilega gamall. Tveir búvís- andamenn rannsökuðu áburð argildi hans s.l. sumar og ljúka á hann hinu mesta lofs orði. Fáein rytjuleg stjúpblóm og bellisar halda enn velli í görð unum, en nú er blómafegurð ina að finna innanhúss. Gróð urhúsin senda enn rósir, nell ikkur, chrysanthemum o.fl. af skorin blóm á markaðinn auk fjölda pottjurta. Prestafíflarn ir eða gullblómin (chrysanth- emum) eiga sér mikla sögu. í>eir hafa verið heilög blóm í Kína meira en tvö þúsund ár; voru notuð sem skraut í must eri, máluð á postulín o.s.frv. Japanir ræktuðu og kynbættu þessi blóm líka snemma og 9. sept ár hvert er haldin mikil „Kiku“-hátíð þar í landi, en svo nefna Japanir blóm þessi. Japanskeisarar höfðu chrys- anthemum í skjaldamerki sínu Til sölu nýr froskbúningur Chrysanthemum blómabúðunuim, bæði risastor allavega lit blóm og smærri í snotrum blómvöndum. Þau Gengið um bœinn — 0g chrysanthemumimerkið æðsta heiðursmerki þar í landi. Nú blasa þessi frægu margkynbættu, austurlenzku blóm við augum ykkar í eru oft kölluð hér „jólatýrur" og eru mjög endingargóð. — Chrysanthemum er „skamm- degisjurt" þ.e. blómgast á haustin. Bn á seinni tknum (Ljósm Ól. K. M.) eru garðyrkjumenn farnir að fremja ýmiskonar galdur og „myrkrabrögð“ við jurtirnar! Þeir skyggja á þær vissan tíma úr deginum og stytta þannig birtutímann. Við þessu sjá jurtirnar ekki. Þær halda að komið sé haust og byrja að blómgast þótt hásumar sé. Þannig leikur maðurinn á nátt úruna og nær valdi yfir henni. Bjarki. Loftleiðir h.f.: — Þorfinnur karlsefni er væntanlegur kl. 05:30 frá N.Y. Fer til Luxemborgar kl. 07:00. Er væntan- legur aftur kl. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. — Snorri Sturluson er væntan- legur ki. 22:00 frá Hamborg, Kaupmh., Gautaborg og Ósló. Fer til N.Y. kl. 23:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla fer væntanlega frá Ventspils í dag til Leningrad. — Askja er á leið til Ítalíu. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Len- ingrad. — Vatnjökull er í London. Hafskip h.f.: — Laxá lestar á Norð- urlandshöfnum. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er í Keflavík. — Arnarfell er væntanlegt til Grimsby á morgun. — Jökulfell er í Rendsburg. — Dísarfell fór frá Hafn arfirði í gær til Hornafjarðar. — Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell er í Leningrad. — Hamrafell er á leið til Reykjavíkur. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er á leið til N.Y. — Dettifoss er á leið til Rvíkur. — Fjallfoss fró frá Rvik í gær til Siglufjarðar. — Goðafoss fór í gærkvöldi frá Seyðisfirði til Raufarhafnar. — Gullfoss fer frá Hafn arfirði í dag til Hamborgar. — Lag- arfoss fór 20. frá Halden til Ábo. — Reykjafoss fór frá Raufarhöfn í gær til Húsavíkur. —- Selfoss fór í gær frá Hamborg til Reykjavíkur. — Tröllafoss er í Hafnarfirði. — Tungufoss er í Hamborg. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntan- legur aftur kl. 16:10 á inorgun. — Gullfaxi fer til Óslóar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug 1 dag: Til Akureyrar (2), Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun: Til Ak- ureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. FÆREYSKIR MÁLSHÆTTIR: Tað gongur ikki roykur af brandi, litan eldur hevir verið í honum. SotiiT er sjálvgivin biti. Hvör er sínum knúti kunnigastur. Hvar maður ikki er sjálvur, er hann Ikki meir enn hálvur. Hvör skilst við annan, eingin skilst t/ið sjálvan seg. Skjótt er skitið verk. Ger skálkinum gott, hann lönar tær aiftur við háð og spott. Betri eru smáir fiskar enn tómir diskar. Mangt má smægln lissa (= margs fara óframfærnir á mis). Læknar fiarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. april i óákv. tima. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). + Gengið + 20. nóvember 1961 Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.90 121.20 1 Bandarikjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,56 41,67 100 Danskar krónur — 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,60 605,14 100 Sænskar krónur .... 830,85 833,00 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank 874,52 876,76 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 993,16 995,71 100 1:191,60 100 Tékkneskar kr. »M 596.40 598.00 ÆSir fjúk um ýmis úúk, ekki er sjúkraveður, klæðir hnjúka hríS ómjúk hvítum dúki meður. á'Samt kút og lunga. Uppl. gefur Jónas Jónsson í síma 295, Siglufirði. Herbergi og fullt fæði getur stúlka fengið gegn aðstoð 2—3 tíma eftir kl. 6, 5 daga vik- unnar- Sími 36399. 2ja—3ja herb íbúð óskast til leigu. Uppl- í síma 14028. \ T H U G I Ð a'ð borið saman að útbreiðslu tr langtum otlyrara að auglýsa Morgunblaðinu, en ðöruna Möðum. — Frá Átihagafélagi Strandamanna Skemmtikvöld í Skátaheimilinu (gamla salnum) í kvöld kl. 8,30. Siðasta samkoma íyrir jól. Skemmtiatriði: Omar Ragnarsson: gamanþáttur — Dans. Fjölmennið stundvíslega. Skemmtinefndin. Hið marg eftirspurða Penn/ne nce/on prjónagarn er komið £ckkatn4$iH Laugavegi 42 — Sími. 13662. Til sölu er húseignin Bræðraborg í Gerðahreppi ásamt útihúsum og stóru eignarlandi. Upplysingai veittar í síma 1015 og 1305. (VeSurlýsing eftir Ljósavatnssystur). Bylnr skeiðar virkta vel, vil eg þar á gjöra skil, þylur sanda, mörk og mel, Tiylur grjót, en syndir hyl. (Hestavísa eftir séra Stefán 1 Ólafsson í Valíanesi). Efnið nauða innt ég fæ, auðir standa hjallarnir; dauflegt er á Dalabæ, dauðir eru kallarnir. (Hafliði Finnbogason i Fljótum kvað eftir Þorvaldi Sigfússyni og syni hans, sem voru „^iiklir fyrir sér og auðmenn, kraftamenn og sjógarpar, glaðværðarmenn en ekki góðtemplarar*'). Þuln til Þorvalds Þú ert flokksins bezta barn. Boðnar rekjum nælongarn: „Sonur minn í kví, kví, kvíddu ekki því, því,“ grafhýsi Brynjólfs blessaða fara beinin í, fara beinin í. Austan kemur Árna frá amen bæði og halelújá. — Indælt er að lúra innan sumra múra, ólíkt betra en í kirkjugarði að kúra. „Ljósan ber þú lokkinn,** Htli kommahnokkinn. Eftir dauðann er allt í lagi með skrokkinn. „Loff Malakoff“. Hvort lifir Mólótoff? Allt er gott fyrir austan tjala, því ætti að byrja réttarhald. Létt er því að ljúka, láta hausinn fjúka Úr eldinum þarf endilega að rjúka. Hví skal gömul mismæli muna eft.ir þér og Einari? Mólótoff var forðum andskotans óþokki. „Fuglinn segir bí, bí, bí“. Bölvaður veri Kennedy. Komdu að austan, atómský. A)lt í lagi með það. — Ekki ferðu að mótmæla málaflutningnum ágæta frá þessum fína stað. Þú ert í sellu. Þú veizt nú, hvað er hvað. Hofteigs-Bjarna hengjum. Hátt í lofti sprengjum. Ó, að við bráðum beina línu fengjum! — í hálku ef þú hratar, hafðii bara radar, til að sjá, hvort samvizka er í Kadar. Aftan við hangir halinn. Er Hoxha orðinn galinn? Og vaxa klaufir á Krúsjoff eins og Stalin? — „Þó að framtíð sé falin", firnin of eða van og ídíólógían, steiktu heldur dauða dúfu en svan. Stígðu við stokkinn og stólaðu upp á flokkinn. — Mikið félag er Mír. Tvisvar tveir eru þrír. Refur, tófa, melrakki, lágfóta, skolli, dýr. DUFGUS. Starfsfolk í uEEarverksmiðju Viljum ráða duglegan mann og nokkrar stúlkur til starfa í ullarverksmiðju okkar að Frakkastíg 8„ Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Úlfarsson verkstjóri. UUarverksmiðian FRAMTÍÐIN Frakkastig 8 — Sími 13060. Síðasta útsalan fyrir jól er í dag og á morgun. Notið tækifærið og kaupið ódýrar jólagjafir. Aisláttur 10%—15%. Blom & Ávextir Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 80—82. tbi. Lögbirtingabiaðsins þ. á. á V.S. Braga KE 19 að kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl. o. fl. fer frara þriðjud. 28 nóv. n.k. og hefst á skriistofu embættis- ins Mánagötu 5 ki. 2 e.h. Bæjarfógetinn í Keflavík, 24. nóv. 1961.. Eggert Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.