Morgunblaðið - 24.11.1961, Page 9

Morgunblaðið - 24.11.1961, Page 9
W O R C U /V' fí T 4 f) I Ð 9 Föstudagur 24. nóv. 19fil Haustþing umdæmisstúkunnar nr. 1 verður haldið laugard. 25. þ.m. að Fríkirkjuvegi 11 og hefst kl. 2. Dagskrá samkvæmt fundarboði. Sýnd verður kvikmynd frá síðasta Húsafellsmóti. Umdæmistemplar. Mikil verðlœkkun ísabella nælonsokkar kosta nú aðeins 45 kr. og aðrar vörur lækka ± samræmi við hina nýju tolla- löggjöf. VERZLUNIN EFSTASUNDI 11 — Sími 36695 Nýleg 4ra herb. íbúð 120 ferm. til sölu við Bugðulæk. Sér hiti. Harðviðar- hurðir. Tvöfallt gler. EINAR ÁSMUNDSSON, HRL., Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. VANDID VALIÐ MEÐ FYRSTU FÆÐUNA OG GEFID BARNINU SCOTT'S BARNAMJÖL. 'v TVÆR SJALFSTÆÐAR TEGUNDIR í SAMA PAKKANUM, HVER MEÐ SÉRSTÖKU BRAGÐI, HVER KJARNGÓÐ MÁLTÍÐ Scott’s TWIN-PACK BARNAMJÓL Heildsölubirgðir: Kr.Ó Skagfjörð h.f. Amerísk heimilistæki — Haífkvæm kiör — Uelgi Magnússon & Co Hafnarstræti 19. Símar 13184,. 17227. Bifreiðasalan Sími 11025. Volkswagen '6/ ekinn aðeins 5 þús. km- Ford Station 459 Góðir greiðsluskilmálar. Taunus 459 nýkominn til landsins. ford Comet 461 mjög lítið ekinn. Skipti koma til greina á eldri bíl. Opel Rekord 459 nýkominn til landsins. Volkswagen bus 457 í fyrsta flokks standi Chevrolef Bel Air4 55 góður bíll og góðir greiðslu skilmálar. Skoda 455 allur í mjög góðu standi. — Fæst á góðu verði. Ti BÍLASÁLAN T, Volkswagen ’62 ,nýr Anglia ’62, nýr Opel Kapitan ’62. Skipti á eldri bíl. Simka ‘59- Stórglæsilegur 6 manna franskur bíll, ekin 3 þús. km. VÖRUBÍLAR — jr.rrAR mikið úrval. / Ingólfsstræti 11. Símar 23136 og 15014. Aðalstræti 16. — Sími 19181. Bókamarkaður Helga Tryggvasonar Mercedes Bens diesel fólksbílar ’55 og ’57. Glæsilegir bílar- Willys jeppi 447 mjög gott verð. Morris 447 í góðu standi. Verð aðeins 15 þús- Vörubílar Volvo 461 ekinn aðeins 16 þús. km. Mercedes Bens '61 ekinn aðeinj 17 þús. km. Mercedes Bens '55 í góðu standi. Góðir greiðslu skilmálar. Úrvalið er hjá okkur- Bifreiðar til sýnis alla daga. Bankastr. 7 er í fullum gangi Ennþá er ófarið: Andvari, Bún aðarritið, Dagrenning, Dvöl, Eimreiðin, Elding (J. Aðils) Fálkinn, Freyr Fylkir, Frjáls verzlun, Geislinn, Goot-Templ ar, Gráskinna, Gríma, Hag- skýrslur íslands, Heilbrigðis- skýrslur 1891—1952, Heimili og skóli, Iðunn, Islandica, Hlín öll kirkjublöð Mennta- mál, Morgunn, Náttúrufræð- ingurinn, Safn til sögu ísl., Samtíðin, Sjómannablöðin öll, Stúdentablaðið 1924—1957, Tímarit Bókmenntafélagsins Kaupfél., og Samvinnufél. (1896—1980) Þjóðræknisfélags ins, Unga ísland, Úrval, Æg ir og auk þess hundruð smá tímarita og bóka- Ljóðabóka- safn verður tekið upp í dag. UíL K.l....»___L„ Bifreiðasala Laugavegi 146 Sími 11025 Clœsilegur bíll ’58 árg. af amerískum bíl sérlega glæsilegur vagn. — Mjög lítið ekinn. Til sölu og sýnis í dag. Mjög hagkvæm ir greiðsluskilmálar. Rílamiðstöðin VAGM Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Sængur Endurnýjum gömlu sængurn- ar. — Eigum dún og fiðurhelt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssær ;ur. Oún og 'Hirlireinsunin Kirkjuteig 29. — Sími 33301. hefur til sölu niðurrifinn Ply- mouth ’47 mjög góð samstæða, Austin 8 ’46 í pörtum eða einu lagi og Austin A 40 ’49 niður- rifin. Seljum og tökum í umboðs- sölu bíla og bíiparta. Bíla og bílpartasalan Kirkjuveg 20, Hafnarfirði. Sími 50271. OPTIMA ferðaritvélar í tösku Verð aðeins kr. 3630.— Garðar Gislason hf. Hverfisgötu 6. Stdr Karlmanna föt strengvídd 90—120 cm. ný — vönduð — ódýr Notað $ Mýtt Vesturgötu 16. Nýir Pelsar Skinn — nylon Mú & Mýtt Vesturgötu 16. Kodak Retina 3 C 35 mm ljósmynda- vél til sölu. Meðfylgjandi Ved vinkel linsa. Flasslampi. 4 þéttarar o.f. Uppl. i síma 34013 eftir kl. 14- Keflavík og nágrenni Nýkomið Bollar, ódýrir Mjólkurkönnur Barnasett, stell Sölvabúð — Keflavík Atvinna Ungan mann með meira bil- próf vantar aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir hádegi á þriðjudag merkt „Aukavinna — 7615“ Máldeildar stúdent óskar eftir atvinnu nokkurn hluta aagsins, margt kemur til greina. Tilb. merkt „333 — 7602“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld. Matráðsmann eða matreiðslukonu vantar nú þegar. Aðalbarinn Aðalstr- 8 Kaupmenn athugið Tökum að okkur uppsetningu á jólavarningi og glugga- skreytingar. — Uppl. í síma 19818 og 37230. Stallarfellsskólinn Eftir áramótin mun hús- mæðraskóiinn að Staðarfelli efna til námskeiða í handa- vinnu, fatasaum og vefnaði. Umsóknir sendist sem fyrst. Allar upplýsingar á staðnum. Forstöðukonan \ T H U G 1 Ð áð borið saman að útbreiðslu ír ianglum ódýrara að auglýsa Morguubiaðinu, en ðörum blöðum. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.