Morgunblaðið - 24.11.1961, Page 13

Morgunblaðið - 24.11.1961, Page 13
Föstudagur 24. nóv. 1961 MORGUNBLAÐIh 13 Snæbjorii Jonsson Prentiðn og bókagerð ER ÞETTA dagsbrún? Áður en ég end-urtelk þessa spurningu, í von um svar, sem ég þó veit að eiíiungis ókomni tim- inn getur k-oimíð með, verð ég að gera grein fyrir því, við hvað ég á; það liggur vitanlega ekki í augurn uppi þegar spurt er svona fyrirvaralaust og alveg út í bláinn. Þá vil ég þó fyrst geta þess, að mikið vildi ég að einhver hinna yngri manna, helzt úr hópi þeirra er lærðir eru í prentiðn, og því færir til þess að tal-a af þeim lær- dómi sem mig skortir; ellegar þá úr stétt forleggjaranna, sem raunar munu fæstir hafa lær- dióminn fremur en ég, en hafa í vöggugjöf hlotið þá náðargáfu að Iþurfa ekki á honum að halda — eru ready made á sínu sviði, eins og pritios all á dögum Byrons; að einhver þessara, segi ég, vildi leysa mig af hólmd svo að ég þyrfti ekki lengur að stagl- ast á því efni, sem ég hefi nú nuddað um áratugum saman. Já, ég vildi að einhver þessara manna léti nú ljós sitt Skína og gerði tilraun til þess að koma á knýjandi nauðsynlegum umibót- um í prentiðn okkar og bókagerð. Ég vona að sá hinn sami mætti þá bera gæfu til þess að koma meiru góðu til vegar en mér hefir tekist. Fari hann þá rétta braut, skal hann hafa hjartanlega sam- úð mína, endá þótt hún sé vitan- lega ekki þungt lóð á metaskál- ina. Næstsíðasta greinin sem óg skrifaði um þetta efni birtist í Morgunblaðinu 15. Oig 16. ágúst í sumar — undir nokkuð vill- andi fyrirsögn, því að af fyrir- sögninni var það helzt að ráða að ég fjallaði þar eingöngu um bækur Fornritafélagsins. Svo var þó ekki, en þær hlaut ég eðlilega að hafa á oddinum þegar ég benti á það sem helzt væri til fyrir- myndar í prentun og bókagerð hjá okkur sjálfum. Þó hefði ná- lega eins vel mátt benda á út- gáfur Rímnafélagsins, því að eómasamlegar eru þær. Seinna (25. okt.) skrifaði ég aðra grein í sama blað, og líka (2. sept.) ör- stutta bendingu um hina árlegu bókagerðar-sýningu Englendinga (National Book League), sem þá stóð yfir í London. Oig viti menn — svona löngu eftir kross- dauða Péturs postula gerast enn kraftaverk. Þvi nú skilst mér að fyrir þessa fáorðu bendingu muni þess von, að þær 92 bækur, sem á sýningú þessari voru, muni upp úr áramótunum verða almenn- ingi til sýnis hér norður í höfuð- borg íslenzka ríkisins. Hákot hefir lengi verið stórt orð, en nú þykir mér sem það sé að verða meira en stórt. En sleppum nú öllu spaugi. Það er Félag prentsmiðjueigenda sem fyrir þessu gengst, svo að sannarlega hljóta þar að vera einhverjir vakandi menn. Félag- ið beiddist þess af National Book Laegue að fá bækurnar að láni. Og svo skilst mér að þegar þessi beiðni kom, hafi sumir þeir menn í Londion (og raunar víðar í Bretlandi) tekið otfan fyrir ís- lendingum sem ekki höfðu áð- ur íhiugað að til þess væri ástæða. Ekki kom það mér á óvart að heyra þá fregn — og ekki kom bún mér illa. Mig dreymir enga stórveldisdrauma, hefi engan hug é að fá lánaðan mótorbát á Vest- fjörðum til þess að fara með her á hendur Dönum og taka af þeim Grænland. En til hins hétfir mig lengi langað að við mættum draga að okkur erlenda athygli fyrir einhverja menningarlega viðleitni. Og mig hefir langað ii'l að fslenzkar bókmenntir mættu verða okkur til nokfcurr- ar sæmdar á meðal skyldra þjóða. En mér hefir ekki þótt bera stór- lega mikið á viðleitni okkar til þess að svo yrði., Og nú spyr ég hvort þetta löfs- verða framtak prentsmiðjanna sé í rauninni skíma upprennandi dags, eða köld mónaskinsglæta gegnum glufu á skýjaþykkninu. Ég vona innilega að það sé í sannleika morgunbjarmi. Nóttin er búin að vera meir en nógu löng, sú er um hríð hefir grúft | yfir prentlist okkar og bókagerð. , En þá leggst ein hugsun á mig eins og farg; og hún er vitundin um þá smæð okkar sem óumflýj- anlega dæmir okkur úr leik í því veðhlaupi sem hinar stærri þjóð- ir hlaupa nú til þess -,,að komast sem fyrst og að komast seim lengst“ í samkeppninni um að gera prentun og bókagerð sem ódýrasta og fegursta. En til þess að gera framleiðsluna ódýra, þartf mikið af afardýfum og stórvirk- um vélum, sem okkur er alls- endis um megn að kaupa því að hér geta þær ekki staðið undir kostnaðinum; til þess er fram- leiðslan langt of lítil. Og þessar geysidýru vélar verða að ganga stanzlaust allan sólarhringinh. Svo er í rauninni líka um sumar þær vélar sem prentsmiðjur okkar hafa nú þegar, og sökum þess að slíkur rekstur er ekki tið'kanlegur hér, verður prentun öll og bókagerð dýrari en verða mundi ef vélakosturinn væri full- nýttur. Við höfum slærnt bú- skaparlag. En þó að við gebum ekki haft alt eins og við mundum óska þess, verðum við að neyta allrar orku til þess að komast þó sem lengst. Og í flestum tilfellum má skila eihs fallegu verki m.eð smærri og fábrotnari tækjum, ef ekki skortir á vandvirkni, kunn- áttu eða hagleik. En í meðfæddri hagleiksgáfu ætla ég að íslend- ingar standi granniþjóðunum nokkurnveginn jafnfætis. Ekki er til neins að loka aug- unum.fyrir þeirri staðreynd að um kunnáttu í prentiðn og bóka- gerð höfum' við nú um hríð dreg- ist mjög aftur úr. Þetta er okk- ur vorkunnarlaust að vinna upp, og við beinlínis verðum að vinna það upp. Sá forni siður að ung- ir prentarar og bókbindarar fari utan til þess að vinna þar um hríð, þyrftu að takast upp aftur. Og endilega þurfa fagmenn okk- ar í þessum greinum að fara að lesa meira um iðn sína en þeir hafa alment tíðkað til þessa. Eins Og ég gat um í sumar, fer það nú í vöxt að prentarar og bókbindarar lesi hið ágæta og víðfræga ársrit, The Penrose Annual, a review of the graphic arts (Lund Humphries, London), en , árgangurinn 1961 er fyrir nokkrum Vikum komdnn hingað og hefir verið auglýstur í Mórg- unblaðinu. Með því að lesa þetta rit að staðaldri, má fylgjast með nokkurnveginn öllum helztu nýj- ungum á þessu sviði um allan heim. Hérna í Reykjavík geta menn að vísu sköðað það á Landabókasafninu, en það roun flestum reynast ótfullnæigjandi kynning, og vitanlega fæst það ekki lánað út, því að þetta er handbók sem ekki er unt að vera þar án, og svú mundi útlán koma til greina sökum þess hve vandtfarið er með sum innskots- blöðin, t.d. Hamburger Abend- blatt í þessum árgangi. Ég held að menn ættu að Skoða ritið í þeim bókaverzlunum sem hatfa það á boðstóluim; þeir mundu þá fljótlega sannfærast um á- gæti þess. Lítil tök eru á því, að gefa hér nokkra gagnlega hugmynd um efni þessa árgangs. Hann hefst á yfirlitsgrein ritstjórans um þróunarsögu prentlistar og bóka- gerðar á næstliðnu ári um heim allan. Þá kemur mjög athyglis- Á MÁNUDAGINN hófust í Bordeux réttarhöld í máli Maríu Besnard — þriðju réttar höldin á tólf árum í stærsta morðmáli sem frönsk yfirvöld hafa fjallað um á þessari öld. Marie Besnard er ákærð um að hafa myrt marga nána ætt- ingja sína á eitri. Gangur máls ins hefur í stórum drálttum ver ið, sem hér segir: — \ Fyrir rétti í þriöja sinn 1 smábænum Loudun við Poitiers bjó frú Marie Besnard með seinni eiginmanni sínum Leon. Þau hjón lifðu allgóðu lífi — en eftir því, sem árin liðu, dóu nákomnir ættingjar þeira hver af öðrum og í hvert sinn hlutu þau hjónin dálítinn arf. Hinn 24. október árið 1947 varð maður hennar fárveikur eftir miðdegisverð. Hann leið miklar þjáningar í ellefu daga en lézt svo. Ekjan fylgdi hon- um til grafar og virtist afar sorgmædd. En ekki leið þó á löngu áður en orðrómur komst á kreik — að hún hefði myrt báða eiginmenn sína og alla þá í f jölskyldunni sem lát izt höfðu síðustu árin. Orðróm verð grein um „trends in Dutch typography". Síðar er kapítuli um „Distinguished American book-designers and printers"; annar nokkuð fjarskyldari okkur og þó fróðlegur um „Design and printing in India“. Merkileg til- laga í punktamáli prentlistarinn- ar er hér skýrð. Grein um „Fut- ure pattern of printing educat- ion“ gefur ærið umhugsunarefni. „Offset printing for daily news- papers“ segir greinilegar frá merkri nýjung sem Japanar hatfa tekið upp og nokkuð var sagt frá í fyrra árgangi, en langt mun þess að bíða að sú nýjung verði raunhæf hér á landi, og er þó bezt að tala varlega um það efni, slíkar byltingar sem nú gerast í prentiðninni ár frá ári. En það er til einskis að halda áfram þess- ari upptalningu; undantekingar- laust er hver kapítuli fróðlegur. Flestir munu höfundarnir ó- kunnir hér, jafnvel prenturum og forleggjurum, Sjálfsögð und- antekning er Beatrice Warde; all- ir prentarar um allan heim þekkja eitthvað til hennar, enda líklega enginn á meðal núlif- andi manna er svo hafi átt mik- inn þátt í fegrun prents og bóka um víða veröld sem hún. Magnús Ástmarsson minnist hennar frá því er hann var á Monotype- skólanum, en fráleitt hefir hann þá fundið sig nógu mikinn mann til þess að yrða á hana einu orði. Varla hefir henni þá heldur kom- ið til hugar að þessi útlendi nem- andi sem hún sá þarna (ef hún þá veitti honum nokkra athygli) mundi geta sér þann orðstír að við hans nafn mundi verða svar- ið í Salfords. Svo hefir nú samt verið í allmörg ár. Þetta getur urmn leiddi til handtöku frú Besnard árið 1949. Hún var ákærð fyrir að hafa myrt tólf manns, þar á meðal báða eiginmennina, for eldra sína og tengdaforeldra, — og tekið í arf eftir hina myrtu, sem svaraði tveim milljónum ísl. króna. Réttarhöldin urðu víðfræg. Sækjandi og verjandi leiddu fram hvor sín vitni og ótal gögn. Þeir lögðu gildrur hvor fyrir annan og gamla konan hvarf alveg í skugga þess rif- rildis, sem fram fór í réttar- salnum. Svo fór, að réttarhöld unum var frestað og þau ekki tekin upp að nýju fyrr en eft ir tvö ár, en á meðan sat frú Besnard í fangelsi. Þegar mál- ið var tekið upp á ný, var hún aðeins áikærð fyrir morð sex af hinum tólf upprunalegu. Og nú hófst sama sjónarspilið og fyrr og hin ákærða ekkja gleymdist bókstaflega í þeim leik, sem lögfræðingarnir léku í réttarsalnum — og aftur - ar málinu frestað. Maria 'tes- nard var látin laus, þar til rétt arhöldin hæfust að nýju. Síðan hefur Hún lifað á búgarði sin- um, nánast einbúalífi og að- eins hugsað um dýrin sín. Og nú er spurningin — hver verður dómurinn í máli frú Besnard — eða verður hann e.t.v. ekki enn kveðinn upp? leynst í landanum þegar reynt er á þolrifin í honum meðal er- lendra þjóða.- Útkoman er sú sama og þegar Steingríimur Guð- mundsson vann í prentsmiðju Gyldensdals og forstjóri fyrir- tækisins sagði Böga Melsteð að fortakalaust væri hann þeirra bezti setjari, og engu skitfti hvort honum væri fengin í hendur danska, enska, franska eða þýzka. Þetta var skemmtilegt fyrir Boga, sem hafði útvegað þeim mann- inn. Úr því að ég hefi tilgreint tvö dæmi,. fer. vel á að ég bæti hinu þriðja við. Sumarið 1939 var Haf- steinn Guðmundsson á námskeiði í iðnskóla bókagerðarmanna í Kaupmannahöfn, og sóttu það námskeið fleiri en Danir Og ís- lendingar. En um frammistöðu Hafsteins þar flutti tímaritið De grafiske fag sérstaka grein í des- emberheftinu veturinn etftir, á- samt litprentuðum myndum af nokkrum þeirra teikninga er hann hafði gert meðan hann var í skólanum. Greininni lauik með þessum orðum: „Det var ganske interssant at det var en Islænder, der viste sá gode anlæg; dette betyder for- hábentlig at den moderne typo- grafi gár gode tider í mþde oppe i vort nordlige broderland". Nei, það voru því miður ekki farsælir dagar sem einmitt þá biðu prentlistarinnar á íslandi, heldur var það (alment talað) háðung stríðsáranna. Fyrst Beatrice Warde var nefnd hér á nafn, væri ekki úr vegi að minna hér á eina bók hennar, einkum þar sem bókin ber óheppilegt heiti, sem ekkert minnir á prentlist, nema undir- titillinn sé lesinn með: Rie Crystal Goblet; sixteen essays on typography. Það segir sig sjálift að ritgerðirnar eru lærdómsríkar, en af hinu er líka mikið að læra, hve svipfalleg bókin er. Þó er hún svö látlaus og íburðarlaus sem mest má verða. En smekk- vísin sem hér blasir við, er aðals- merki sannrar menningar. Um hið sama vitnar líka registrið. Mundi nokkrum manni á Íslandi hafa komið til hugar að gera ítar- legt registur við slíka bók? Það held ég ekki. Enda þótt ekki sé annars greint frá efni þessarar bókar, skal þess samt getið að ein ritgerðin fjallar um prentun Biblíunnar. Það er mál sem tíroabært er að minnast á hér um þessar mundir. Enda þótt prenta yrði eftir göml- um plötunum, er þó geysimikill munur á því, hve miklu fegurri þær prentanir Biblíunnar eru sem gerðar hafa verið hérna í Reykjavík síðan útgáfa þessarar bókar var aftur flutt irin í land- ið (stóra útgáfan 1957, litla út- gátfan núna í haust), heldur n hinar^ fyrri prentanir hennar. Auk þess er nú bandið margfalt traustara. En þessar útgáfur ru fráleitt hugsaðar sem endanleg lausn útgáfumálsins, heldur að- eins til bráðabirgða. Nú eru ekki full fjögur ár til þess er íslenzka Biblíufélagið heldur 150 ára afmæli sitt. Það er elzt allra þeirra félaga sem nú starfa í landinu; var stofnað fyrir atbeina Brezka og erlenda Biblíu- félagsins, og af fulltrúa þess, Dr. Ebenezer Henderson. Það >r að- eins ellefu árum yngra en móð- urfélagið, og er eitt á meðal elztu Framhald á bls. 16.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.