Morgunblaðið - 24.11.1961, Síða 14

Morgunblaðið - 24.11.1961, Síða 14
14 MORGFVnTAÐIÐ Fostudagur 24. n6v. 1961 Sjómannafélag Reykjavíkur Stjórnarkjör í Sjómannafelagi Keykjavíkur hefst á morgun, laug- ardag 25. nóv. kl. 1 í skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Kosið verður á laugardag frá kl. 1 til kl. 3 en framvegis á venjulegum skrif- stofutíma ki. 3 til 6 daglega, nema öðruvísi verði auglýst. Reykjavík, 24. nóv. 1961. STJÓRNIN. Eiginkona mín SIGURLAUG SIGURÐARDÓTTIR írá Fossi, til heimilis að Laugavegi 87, andaðist í Landsspítalanum 23. þ.m. , Ásgeir Halldórsson. Faðir minn JÓSEP GÍSLASON Vífilsgötu 6, sem andaðist 14. þ.m. verður jarðsettui frá Fossvogs- kirkju í dag kl. 15. Fyrir hönd aðstandenda. Grettir Jósepsson. Jarðarför konu minnar og móður okkar HÓLMFRÍÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR frá Arnardal, sem lézt 17. þ.m. fer fram n.k. mánudag kl. 10,30 frá Fossvogskirkju Athöfninni verður útvarpað. Eftir ósk hinnar látnu eru blóin vinsamlegast aíbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar bent á Landgræðslusjóð. Sveinn Sigurðsson og börn. Maðurinn minn KRISTÓFER EGGERTSSON skipstjóri, Álfheimum 3, er andaðist aðfaranótt 16. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju n k. Jaugard 25. þ.m. kl. 10,30 árdegis. Athöfninni í kir'ivjunni verður útvarpað. Oddfríður Ingólfsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður, fósturmóður og tengdamóður okkar ÞÓRUNNAR JÓHANNESDÓTTUR Kristin Högnadóttir, Ragnhildur Þóroddsdóttir, Björn Högnason, Drifa Jóhannsdóttir, Böðvar Hógnason, Una Sigurðardóttir. Hjartanlegar þakkir og kveðjur sendum við öllum þeim sem heiðmðu minningu okkar ástkæru móður, tengdamóður og ömmu RANNVEIGAR LUND Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir ANNA HALLDORA BJARNADÓTTIR Njarðargötu 31 andaðist í Landsspítalanum að kvöldi 22. nóv. Bjarni Sigurðsson, Eiin Sigurðardóttir, Trausti Ó. Lárusson. Innilegt þakklæti til allra, er minnzt hafa HALLGRÍMS VALDEMARSSONAR Akureyri. Sérstaklega þakka ég Leikfélagi Akureyrar fyrir þann mikla heiður, sem það sýndi hinum látna. Margrét Jónsdóttir. Við þökkum af alhug öllum þeim er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför SIGURLAUGAR SIGURÐARDÓTTUR frá Hrútafelli. Sigríður Tómasdóttir, Sigurpáll Sigurðsson, Guðlaug Tómasdóttir, Eggert Jóhannesson, Kjartan Tómasson, Hrefna Aingrímsdóttir, Guðmundur Tómasson, Margrét Tómasdóttir, Tómas Tómasson og aðrir aðstandendur. Eg þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug á sjötugsafrr.æli mínu. Margrét Jónsdóttir, Hrauni Grindavík. Innilegar þakkir öllum þeim er heiðruðu mig og sýndu mér velvild og hiýhug a sjötugsafmæli mínu 18. nóv. s.l. Sérstaklega þakka ég börnurh, og tengdabörnum fyrir höfðingsskap og rausn þeirra. « Blessun fylgi ykkur Öllum. Hansína Jóhannesdóttir, Stykkishólmi. Hjartans þakkir til barna minna, tengdabarna, barna- barna og vina fyrir góðar gjafir, blóm og skeyti á 70 ára afmælisdegi mínum 18. nóv. s.l. Guð blessi ykKur óil. Þjóðbjörg Þórðardóttir, Hiíðarbraut 5, Hafnarfirb.. Öllum vinum mínum og vandafólki, sem minntust mín á sjötugsafmælinu 15. þ.m. með heirnsóknum, heilla- skeytum, blómum og öðrum góðum gjöfum þakka ég hjartanlega og bið guð að launa ykkur — Lifið heil. , Sigríður Guðmundsdóttir, Austurgötu 31, Hafnarfirði. Verzlunorhúsnæði að Laugavegi 69 er til leigu. Upplýsingar í síma 14301. gefur hvaða háralit sem er fallegt blæbrigði, Dökkhærð, ljóshærð, rauðhærð eða skolhærð, hvaða háralit, sem þér hafið, þá gefur Headlight hárinu sama gljáa og þér höfðuð í bernsku. Headlight gerir jafnvel meira: það nærir hárið og leggur það í failega lokka og bylgjur, sem haldast vel og lengi. Skollitað hár: Headlight gerir hárið ljósara og gefur því að- laðandi blæ, sem þér hafið alltaf óskað eftir. Dökkt hár: Headlight gefur hárinu hlýjan blæ, sérstakan gljáa og meiri lit. Hver túba endist allt að 6 sinnum. Islenzkur leiðarvísir fylgir hverjum pakka. bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb M V K O IVi I Ð : Afdráttarþvingur Höggpípur S i r k 1 a r . . Slrnl 35697 ggingavorur h.f. Laugoveg 178 b b b b b b b b b b b ,b Úr ýmsum áttum Framh. af bls. 12. leysi, sem mest líkist svefn- göngumanni eða Adolf Hitler, sameinað hinn vestræna heim gegn sér og leitt land sitt út á barm styrjaldar, er aðeins getur leitt til hörmungar yfir þjóð hans og stjórn. Og vart er við pvi að búast að rúss- neska þjóðin hafi meiri ánægju al því en vestræni heimurinn að geta átt það I vændum að fá að horfa á börn sin deyja vegna geislavirkn- innar, sem stafar af mikil- mennsKubrjálæði Krúsjeffs. EINS OG LÖMB En er nonum í rauninni fært að framl.væma hreinsun í anda Staiins? Hreinsanirnar miklu iyrir síðustu heims- styrjöld áttu sér ekkert for- dæmi. Ef svipaðar hreinsanir væru framkvæmdar í dag, liti undirmaðurinn, sem horfði á yfirmann sinn leiddann á brott til lífláts, ekki eingöngu á það sem tækifæri til frama, heldur væri hann þess fullviss að á morgun kæmi röðin að honum sjálfum. .Embættismenn Stál- íns og herforingjar fóru að dæmi franska aðalsins 1790 og létu leiða sig eins og lömb til slátrunar. Gerðu þessir slíkt hið sama? Það er óleyst gáta. En heilbrigð skynsemi bendir til þess að happadrýgra væri fyrir Krúsjeff að halda áfram að kenna feðrunum um syndir sonanna, sérstaklega þegar feðurnir hafa verið sviptir það miklum völdum að aftaka þeirra ógnar ekki öðrum of áberandi. Það virtist því eðli- legt, rökfræðilega eðlilegt, að lífláta Molotov, Voroshilov, Malenkov, Bulganin og alla hina fyrir heimsku og glæpi Krúsjeffs, úr því þeir hafa ekki lengur nein áhrif. Það þarf enginn í Sovétríkjunum eða utan þeirra að vorkenna þeim, þar sem þeir eru allir samsekir honum og Stalín. En fyrst er unnt að losna við hluta af sektarbyrðinni með því að vanhelga smurling Stalíns sjálfs. ★ Önnur, ósennilegri skýring á flutningi líks Stalíns úr graf- hýsinu er sú að nota þurfi það fyrir einhvern annan. Þar gæti aðeins verið um einn mann að ræða. Ef til vill vita Kremlfræðingarnir eitthvað um má!ið. Constantine FitzGibbon ‘ (Forum Service, London). Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðusti g 2 II. h. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fynr- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Sími 16311.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.