Morgunblaðið - 24.11.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.11.1961, Blaðsíða 21
í’östudagur 24. nóv. 1961 M n n C, TlN Ti TA Ð 1 Ð 21 Einkaritari Dugleg skriístofustúlka óskast til starfa, sem einka- ritari. Umsækjandi parf að hafa góða æfingu í vél- ritun og geta annast íslenzkar og enskar bréfaskriftir. Æskilegt að viðkomandi hafi hæfiieika til að geta unnið sjálfstætt ef nauðsyn krefui og hafi góða framkomu í starfi. Nánari uppl. í skrifstofu okkai Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. TRÚLOFUNAR H R i N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 Rex-peysurnar Koksgráu vestispeysurnar komnar aftur í öllum stærðum. BOSCH ®K «0 T B Q 8 C H - borðkæliskápar Eigum enn eftir nokkra af hin- um þekktu BOSCH-borðkæli- skápum, árgangnr 1961. Stærðir: 5.3 cu.fet 5 cu.fet 4,30 cu. fet Afsláttur allt að 25% við stað- greiðslu. Brœðurnsr Ormsson hf. ______Vesturgötu 3, simi: 11467. ALIT Á SAMA STAÐ Kaupum gamlar vélar fyrir gott verð. MÚTORVERKSTÆÐI Endurbyggjum allar tegundir benzín og diselvéla, í bifreiðir og landbúnaðartæki. Notum aðeins orginal verksmiðjuhluti til endur- byggingar vélarinnar ,ems og THOÍVIPSON LEGUR, RAMCO STIMPILHRINGI og fl. Ávallt fyrirliggjandi ýmsar tegundir skiptimótora. HF. EGILL VILHJALMSSON Laugavegi 118 — Pósthólf 50 — Sími 22240. Dri Brite, sjálfgljái er sem gott hjú, — bónar gólfin fyrir- hafnarlítið! Auk þess er: = DRI BRITE (frb. Dræ bræt) a) drjúgt í notkun b) hlífir dúknum. c) — er vatnshelt. Húsmæður! Veitið ykkur þessa ódýru og þægilegu aðstoð. Reynið Dri Brite! — Notið Dri Brite! Fæsf alstaðar! Umboðsmenn : AGNAR NORDFJÖRÐ & CO. h.f. Husqvarna Tœkifœrisgjafir STRAUJÁRN með sjáifvirkum roff VÖFTUJÁRN mcð hitastilli GRILLTEINN með klukkuf jörður í Husqvarna ofna STFIKARAPANNA með sjálfvirkum rofa FUSQVARNA vörur eru þekktar fyrir gæði Fást víða í verzTunum. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.