Morgunblaðið - 24.11.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.11.1961, Blaðsíða 22
22 MoncvMtnniÐ Föstudagur 24. nóv. 1961 ■ Glæsilegur skíðaskáli ÍR nær fullgerður í Hamragili Unniö að innréttingu i vetur og vigsla fer fram II. marz SKÍÐASKÁLI ÍR hefur þegar verið tekinn í notkun af ÍR-ingum, þó skálabygg- ingunni sé ekki að fullu lok- ið. Fyrir stuttu síðan gafst fréttamanni Mbl. tækifæri að fara þangað upp eftir ásamt formanni bygginganefndar, Sigurjóni Þórðarsyni og Þóri Lárussyni, formanni Skíða- deildar ÍR. Var skálinn skoð- Ársþing Knatt- ÁRSÞING Knattspjrrnusambands íslands verður haldið um næstu helgi. Þingið verður sett kl. 1.30 nk. laugardag. Fundir verða haldnir í húsi Slysavarnarfélags íslands við Grandagarð. aður og þeir félagar lýstu nokkuð byggingarsögunni og því sem ógert er. Skálinn stendur í Hamragili í Kolviðarhólslandi, á sérstaklega fallegum stað. Allt í kring eru ákjósanlegar brekkur og getur byrjandinn þar fundið það sem honum hentar, jafnt og meistar- inn í skíðaíþróttum. Þar eru alls konar brekkur og þarna er snjór, sé nokkurs staðar um nærtækan snjó að ræða til skíðaíþrótta. ★ Vegagerð Skíðadeild ÍR hefur verið á hrakhólum með húsnæði síð- an Kolviðarhóll var seldur 1953. Skíðaskálabyggingin hófst fyr ir alvöru 1957. Ymsir erfiðleikar hafa orðið á vegi byggingarinn- ar eins og gengur. Enginn veg- ur lá til Hamragils. En nú eru ÍR-ingar að leggja góðan veg að skálanum og verður auðfarið þangað á hvaða tíma árs sem er — séu akvegir færir á annað borð. Vegagerðin er mikið átak og kostar mikið fé. jf Skálinn VESALINGS Bikila Abebe! Þið hafið kannski gleymt honum? Hann er hávaxni hermaðurinn í lífverði Haile Selassies keisara í Abyssiniu, sem vann svo glæsi- legan sigur í maraþonhlaupinu á Olympíuleikunum í Róm í fyrra. Þegar hann kom heim frá Róm var honum fagnað sem frelsarg. ' gerður nema að innréttingar eru • ekki allar gerðár. — Um hverja helgi vinnur fjöldi fé- laga í sjálfboðavinnu að stand- setningu skálans og kvaðst Sig- urjcn Þórðarson vonast til þess að skálabyggingin yrði fullgerð um eða skömmu eftir áramót. Það er von skíðadeildarmanna ÍR, að vígsla skálans geti farið fram á afmæli lR, 11. marz 1962, en þá verður félagið 55 ára. — Skálinn er mjög myndarlegt hús og einkar skemmtilega teiknaður af Herði Björnssyni, einuin félaga deildarinnar. Er skálinn nánast allur eitt her- bergi, en svefnloft klýfur hann þar sem húsið er hæst, en svefnloftið er þó opið eins og svalir niður í aðalstofu skálans. Aðeins tvö herbergi eru fráskil- in aðalhlute skálans, en þau eru ætluð kennurum o. fl. Svo er og stórt og myndarlegt eldhús og gólf þess klætt mosaikplöt- um. —• Skálinn er 170 fermetrar að flatarmáli og er ætlaður 60—70 manns, en ef aðalstofa skálans er einnig notuð fyrir svefnpláss gætu 150 manns gist I skálan- um. — 12.000 stundir sjálfboðaliða ÍR-ingar hafa unnið sér- lega vel að byggingunni og allstór hópur áhugamanna á þar fallegan minnisvarða um óeigingjarnt og fórnfúst starf. Alls hafa félagar Skíðadeild- ar ÍR unnið um 12.000 vinnu stundir í sjálfboðaliðsvinnu við skálabygginguna. — Eru það menn úr öllum deildum félagsins sem eiga þar nokk- urn hlut að en drýgstir hafa skíðamennirnir sjálfir verið — og þá einkanlega þröngur hópur harðsnúinna kvenna og karla. Svo vel hefur ver- ið unnið í sjálfboðavinnunni að útkeypt vinna við bygg- ingu svo veglegs húss, sem Keisarinn þrý&ti honum að brjósti sér, og honum var spáð glæsilegum ferli innan lífvarð- arins. En síðar féll Abeke í ónáð. Keisarinn fannst hann of íhalds- •samur af hermanni að vera og hann fékk uppsagnarskjal. Og nú er eymdin allt i kringum Abeke — jafnt og glæsilegheitin skálinn er, nemur aðeins rúm um 60 þúsund krónum. Sigurjón sagði að reiknað væri með því að skálabygging- in fullgerð myndi kosta röska milljón króna. Félagið fær styrki frá ríki og bæ til bygg- ingarinnar, sem önnur íþrótta- mannvirki, en án þeirra væri bvgging svo dýrs húss ógerleg fyrir félagið. ÍR-ingar hafa þegar tekið skálann í notkun. Þeir munu í vetur jöfnum höndum vinna við skálann og æfa sig á skíð- um, en í deildinni eru margir af beztu skíðamönnum landsins. Og þegar að vígsluhátíðinni kemur, á afmæli félagsins, verð ur glatt á hjalla í Hamragili — enda hefur verið vel til þess unnið. 'i> Bikila Abebe. og sigurgleðin fyrir einu árL Hann ætlaði að reyna að selja gullpeninginn sinn frá Róm. En jafnvel það er honum nú bannað- Hann hefur fengið tilkynningu um, að á slíkan verknað yrði litið sem móðgun við keisarann. Og að móðga keisarann getur verið dýrkeypt í Abyssiníu. Skáli ÍR-inga er nú full- Víldi selja gullið sitt auglýsir sjaldan! en þegar við auglýsum bjóðum við yðux sérstæðar vorur okkur er sönn dnægja að sýna yður m.a. TRÉSKURÐ FRÁ AFRÍKU(Kenya) DANSKA LAMPA NÝJAR TEGUNDIR HÚSGAGNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.