Morgunblaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 9
Laugardagur 25. nóv. 1961 MORCUNBLAÐIÐ 9 Dominikanska lýðveldið: Fær forsetinn til að koma þar á lýðræði? ir Síöustu daga hafa borizt allathyglisverðar fregnir frá Dominikanska lýðveidinu í Karibahafi. Joaquim Balagu- er forseti, sem hefur unnið ötullega að eflingu lýðræðis í landinu, á nú í höggi við andstæðinga, sem virðast sækja að honum úr tveim áttum. Annarsvegar hafa menn verið uggandi um, að skyld- menni Trujillos, fyrrverandi einræðisherra, hygðust ná aftur tangarhaldi á landinu — og hefur Balaguer því leitað stuðnings Bandaríkja- manna til að fá verndað og eflt þann vísi að lýðræði, sem þegar var sprottinn. — Bandaríkjamenn sendu her- skip á vettvang, sem bíða átekta utan við landhelgi lýðveldisins. ic Hinsvegar á Balaguer í höggi við stuðningsmenn Castros, sem vilja gera land- ið að annarri Kúbu — og virðist sú hættan öllu í- skyggilegri. if 1 gær var t.d. útvarpað frá Kúbu áskorunum til íbúa Dominikanska lýðveldisins uin að myrða Balaguer for- seta og alla þá, sem með honum vinna. Ibúar landsins voru hvattir til að fara út á strætin og út á landsbyggð- ina — og „takið það sem ykkar er“ — sagði í sending- um útvarpsins. Síðustu daga hafa stuðn- ingsmeim Castros efnt til ó- spekta, hvar sem við var komið og á mánudaginn bar Kúba fram kæru í Öryggis- ráði Sameinuðu þjóðanna á hendur Bandaríkjamönnum fyrir ihlutun í» innanríkismál Dominikanska lýðveldisins með því að senda þangað herskip. Hélt fulltrúi Kúbu kær- unni til streitu og krafðist þess, að hún yrði rædd, þrátt fyrir eindregin mótmæli full- trúa lýðveldisins sjálfs, sem sagði land sitt enga ástæðu hafa til slikrar kæru, — enda væri það kæra Kúbu- stjómar, sem væri frekleg íhlutun 1' innanríkismál lýð- veldisins, en alls ekki hin bandarísku herskip. Þau væru mikill styrkur starfi Balagu- ers forseta, til eflingar lýð- ræði í landinu og undirbún- ings að skipan lýðræðisstjórn ar, því að landinu væri nú ógnað af einræðisöflum. Fer enginn í grafgötur um það hvert Kúbustjórn stefnir með þessum aðgerðum — og því athyglisverðari eru þær, sem sízt var orðið ókært með þeim Castro og Trujillo einræðisherra. ★ Síðan Trujillo einræðis- herra var drepinn 30. maí sl. hefur Balaguer unnið að stofnun lýðræðisríkis og virt- ist verða vel ágengt. Hávær- ar kröfur komu fram þegar eftir lát Trujillos um, að allt hans skyldulið — og þar með sonur hans, Rafael, sem gegndi embætti herráðs- foringja, yrði rekið úr landi og eignir ættarinnar gerðar upptækar með öllu. Forset- inn veigraði sér við því að grípa til of róttækra aðgerða — óttaðizt að það kynni að leiða til öngþveitis og upp- reisna, sem e.t.v. leiddi til þess að þróun mála þar yrði eins og á Kúbu. Þó voru nokkrir af Trujillo-fjölskyld- unni reknir úr landi, þeirra á meðal tveir bræður ein- ræðisherrans, Hector og Aris- mendi, en sonurinn gegndi áfram embætti sínu. Mestur hluti landareigna og iðnfyrir tækja í eigu Trujillo-ættar- innar voru tekin eignarnámi og þjóðnýtt. Stjómarandstaðan starfar opinberlega og gefur út dag- blöð og helztu embættis- menn einræðisherrans hafa þegar banni á sykurfram- leiðslu lýðveldisins, en það bann kostaði einræðisherr- ann 56 milljónir dala á sl. ári. Og það urðu fleiri óá- nægðir en Rafael — Bræð- urnir Hector og Arismendi hröðuðu sér heim — en höfðu áður lýst því yfir, að „drengurinn væri að missa allt úr höndum sér.“ Ekki virðist með öllu Ijóst, hvað við bar, þessa daga. Mik ill uggur greip um sig við komu bræðranna — um að þeir ætluðu að ná aftur land- inu í sínar hendur og myndu þá endurvekja einræðið. En þá sagði Rafael af sér emfoætti sínu og hélt á snekkju til Evrópu. Bræðurnir fóru næsta dag aftur úr landi — ásamt I Rafael TrujiIIos þrjátíu öðrum skyldmennum sínum — og Balaguer forseti skoraði á þjóðina að standa með sér við varðveizlu og efl- ingu þess lýðræðis sem í fæð- ingu væri. Stuðningur íbú- anna við forsetann virtist traustur og almennur í þeim efnum. Bræðurnir fóru til Florida og hafa fengið leyfi Starfsemi mæðra- deildarinnar aukin yfirvalda þar til dvalar í tvo til þrjá mánuði. Varðandi brottför Rafaels hermdu sumar fregnir, að hann hefði flúið land eftir mis heppnaða byltingartilraun — en aðrar, að hann hefði hrein- lega viljað losna v'ð alla ábyrgð og engan áhuga haft á stjórnmálum. Ef til vill er sú ályktun dregin vegna for- tíðar hans — en Rafael var heimskunnur munaðarsegg- ur á námsárum sínum. Bkki þykir heldur fyllilega ljóst, hver sé afstaða hersins til væntanlegrar myndunar bráðabirgðastjórnar, sem Balaguer vinnur nú að. Hug- mynd hans er, að í þeirri stjórn fái sæti fulltrúar allra flokka. Raddir hafa verið uppi um, að klofningur sé út af þessu máli í hernum sem þó hefur lýst yfir fylgi við Balaguer — og krefjist ein- hver hluti hersins þess að fá hlutdeild í hinni nýju stjórn. Hvað, sem því líðu,r virð- ist af aðgerðum Bandaríkja- stjórnar og ummæla Dean Rusk utanríkisráðh. að Banda- ríkjamenn séu staðráðnir í að styðja fealaguer forseta í við- leijni hans til að mynda lýð- ræðisríki í Dominikanska lýð- veldinu. Á VEGUM Hjúkrunarfélagsins Líknar hófst árið 1928 skoðun barnshafandi kvenna og fór sú skoðun fram í húsakynnum ung- barnaverndarinnar. Var ráðinn a' fæðingarlæknir og ljósmóðir tiil yikið úr stoðum sínum. Þo starfa þar sú stöð flutti j fæð. '^ardfd Landspítalans árið ingsmönnum Castros, enda 1949; eða sa deild tok td hafa þeir gert honum allar( slal"la var bar þangað til hún þær skráveifur, sem þeir ®leklk nuverandi husnæði í Heilsu máttu. Jverndarstöð Reykjavíkur, s5m Balaguer, hefur þessa mán-fein af deildum hennar, hinn 29. aði unnið ötullega að því, aðldesember 1954. Fyrsta árið (1955) ■" viðskiptabanninu, Jkomu alls 2492 konur, en tala skoðanna var alls 7610. Síðan hef- aukizt og var fá aflétt sem samband Ameríkuríkja . settl a Dominikanska lýð-1 ur aðsókn að deildinni veldið í einræðistið Trujillos. . . ... , Var svo komið fyrir skömmu, "f^fð ,fra ári td ars- að Bandaríkjamenn mæltu £a"nig arlð 1960 skoðaðar um með því við nefnd þá, sem 3099 konur tæplega 10.000 sinn- ym. Skoðanadagar hafa verið 3 ;í viku, en aðsókn afar misjöfn. Suma daga hafa komið um eða yfir 100 konur, aðra daga 30—40 konur í skoðun. Eins og gefur að Skilja, hefur á vegum sambands Ameríku ríkjanna sá um refsiaðgerðir gegn lýðveldinu — að aflétt, væri að nokkru viðskipta- banni á landið. Síðan skyldi öllum viðskipta-, banni létt af smátt og smátt |aft orðið lö þið ^ . eftir þvi, sem lyðræðxð i u,- - , „ , . ,. rynr landinu yrði tryggara. Tru-' ÍH a barnshafandi konur, sem jillo yngri var ekki ásáttur ** aSa> sem aðsokn hefur verið með þetta og krafðist þess,( mest’ bafa mátt bíða í 3—4 klst. að Bandarikjamenn afléttu ett'r skoðun. Þetta hefur valdið nokkrum leiðindum. Bæði er það I að margar konur hafa nauman tíma aflögu frá heimilum sín- um, svo og þola barnshafandi konur oft illa langar setur. Því hefur nú verið ákveðið að reyna að ráða bót á þessu ástandi og að forða feonum frá óþarfa bið. Frá 1. des. n.k. mun sá héttur verða upptekinn, að konur geti pantað ákveðinn tíma fyrir hverja skoðun og með þvi reynt að dreifa konum jafnara niður á Skoðunardaga. Þeir verða sem áður á mánudögium, miðvikudög- um og föstudögum kl. 13—15. Ætlazt verður til að feonur mæti til skoðunar þessa daga a. m. k. 4 sinnurn á meðgöngutímanum, í fyrsta sinn á 2.-3. mánuði með- göngutímans, í annað sinn á hálfn uðum tíma, í þriðja og fjórða sinn um 6 vikum og um 3 vikum fyr- ir væntanlega fæðingu. Auk þess verður sú nýbreytni tekin upp, að aukaskoðun ljós- mæðra hefst nú og fer hiún fram tvisvar í vitou, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13—15, og mun þar verða fyrst og fremst fylgst með þyngd konunnar, blóðþrýst- ingi og þvag athugað fyrir egigja- hvítu. Sú skoðun hefst á miðjum meðgöngutíma og er ætlast til að konur mæti þar hálfsmánað- arlega fram að síðasta mánuði meðgöngutímans, en eftir það vikulega fram að fæðingu, nema annað sé ákveðið í samráði við lækni. Mun einn af þrem lækn- um deildarinnar ætíð verða við í seinni skoðunartímanum, bæði til eftinlits og til viðtals við þær konur, sem þess óska. Loks hefur verið ákveðið að konur, sem fætt hafa eigi feost á læknisskóðun á deildinni, 6—8 vikum eftir fæðingu, og mim sú skoðun fara fram á þriðjudögum og fimmtudögum eftir fyrirfram ákveðnum tíma. Að lokum skal þess getið, að öll þessi þjónusta, sem veitt er á deildinni, er að kostnaðarlausu fyrir konur úr Reykjavík. Yfirlæknir mæðradeildar er Guðjón Guðnason, en auk hans starfa þar læknarnir Andrés Ás- miundsson og Jón Hannesson. Stalín enn í heiðri holður BANDARÍSKA útvarpið VOA skýrði frá því gær að embætt- ismönnum Kínastjórnarinnar hafi verið fyrirskipað að kynna sér bækur Stalíns og koma fyrir myndum af Stalin á opinberum stöðum. 1 sömu frétt segir að í ýmsum verzl- unargluggum í Peking hangl nú myndir af Stalín og Mao Tse-tung hlið við hlið. LÖCMENN EYJÓLFUR KONRÁÐ JÓNSSON JÓN MAGNÚSSON hafa í dag fluft s krifstofur sínar í TRYGGVAGÖTU 8 Símar 1-1164 og 2-2801

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.