Morgunblaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.11.1961, Blaðsíða 12
12 MUKGCNtiLAOIO Laugardagur 25. nðv. 1961 Nýja-Gleraugnasalan OPNAR I DAG oð Laugavegi 12 Mikið úrval af faliegum nýtízku umgerðum. Tek á móti receptum frá öllum augnlæknum. Fljót og góð afgreiðsla. Hjartkær sonur minn ÚLFAR JÓNSSON læknir lézt 23. nóv. að heimiK sínu Miami, Florida. Fyrir hönd eiginkonu og barna. Jakobína S. Guðmundsdóttir Alúðar þakkir færum við hínum fjölmörgu sem á svo margvíslegan hátt sýndu okkur samúó við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR ÁGÚSTSDÓTTUR og heiðruðu þannig mmningu hennar. Skúli Oddleifsson, Ólafur Skúlason, Ebba Sigurðardóttir, Helgi Skúlason, Helga Bachmann, Móeiður Skúladóttir, Björn Björnsson. Ragnheiður Skúladóttir. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma ÞÓRDÍS ÁGÚSTA HANNESDÓTTIR Hamarsgerði, Brekkustíg' 15 er andaðist 18. þ.m. verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni þriðjudaginn 28. þ.m. kl. 1,30 e.h. — Blóm vin- samlega afþökkuð, en þeir er vildu minnast hinnar látnu láti líknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd systkina og annarra aðstandenda. Börn, tengdabörn og barnabörn. GUNNAR EINARSSON Marteinstungu í Holtum, andaðist að heimili sínu hinn 24. þ.m. Jarðarförin aug- lýst síðar. Vandamenn. Faðir okkar og tengdafaðir JÖRUNDUR JÖRUNDSSON frá Hrísey, andaðist að Vífilsstöðum 24. þ .m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn og tengdabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar BJÖRN G. BJÖRNSSON frá Hvammstanga, andaðist í Landsspítaianum 23. þessa mánaðar. Sigrún Jónsdóttir, Þórey Björnsdóttir, Ragnar Björnsson. Faðir okkar BJÖRN JÓNSSON múrarameistari, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 27. nóv. kl. 1,30. — Blóm eru vinsamlegast afbeðin. Synir hins látna. Við þökkum af alhug öllum þeim er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför okkar hjartkæra VÍGI.UNDAR BJARNA PÁLSSONAR Sérstaklega þókkum við samstarfsfólki hans. Jóhanna Helgadóttir og systkini hins látna. d English Rauðolía er feikilega góður húsgagna- gijái,- Hreinsar ótrúlega vel og skilur eftir gljáandi áferð — auk þess er hann ódýr. Umboðsmenn: Agnar Itlorðfjörð & Co hf Einar Asmundsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf — Fasteignasala Austurstræti 12 III. h. Sími 15407 Sœmkomnr K. F. U. M. Á morgún: Kl. 10,30 f.h. Sunnu dagaskóli. Kl. 1,30 e.h. Drengja- deildirnar á Amtmannsstíg, í Langagerði og Laugarnesi. Kl. 8,30 Almenn samkoma. Hilmar E. Guðjónsson og Bjarni E. Guð leifsson tala. Gítarjejkur. Samkomuhúsið Zíon Óðinsg. 6A Á morgun almenn samkoma kl 20.30. Alþr velkomnjr. Hejmatrúboð leikmanna. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h. Ö]1 börn velkomin. Kristilegar samkomur á sunnudögum kl. 5 í Betaníu, Laufásveg 13 og miðvikud. kþ 8,30 í Vogunum, Glaðhejmum. Velkomin. Helmut Leichsenpjng og Rasmus Biering Prip tala. Hjálpræðisherinn Laugardagjnn kl. 8^50 Luciuhá- tíð. Söngur og hljóðfærasláttur. Frú Major Jónsson talar. Skyndi happdrætti. Árangurinn rennur til sumardvalarheimi]is barna. Allir velkomnír. Sunnudaginn: Kveðjusamkomur fyrir kaft. Anna Ona. Samkomur kl. 11 og 8,30. Félagslíf Framarar Áríðandi fundur verður fyrir Mfl. 1 fl. og 2 fl. A. þriðjud. 28. nóv. kl. 8,30 eh. í Framheimilinu Ár;ðandi er að a]lir þeir sem leikið hafa með þessum flokkum í sumar mæti vegna myndatöku. Knattspyrnunefndin. Knattspynufélagið Fram — Knattspyrnudeild 3. fl. A t h : Hverfakeppnin hefst sunnudaginn 26. nóv. í Valsheim- ilinu kl. 3.30. Mætið vel tíman- lega til skráningar. Þjálfari. ÁRMENNINGAR! Handknattleiksdeild félagsins heldur skemmtifund í félagsheim ilinu við Sigtún, sunudaginn 26. nóv. kl. 2:30. Sýndar verða m.a. ýmsar íþróttakvikmyndir. Þess er vænst að allir yngri meðlimir félagsins mæti á þennan fyrsta skemmtifund vetrarins. — Stjórnin. Þakkarorð til nemenda Halldórs Vilhjálmssonar, skólastjóra á Hvanneyri Fyrir stórhug þann og framtak, sem þið hafið sýnt í verki með gróðursetningu trjálundar í Skorradal, til minningar og varðveizlu nafns föður okkar, erum við börnin snortin og af hjarta þakklát. Megi andi hans styrkja ykkur og blessa. Valgerður, Svava, Björn og Þórhallur. T rúlof unarhringar Hjjálmar Torfason gullsmiður Laugaveg,. 28, II. hæð. REYKJAVÍK GAUTABORG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.