Morgunblaðið - 29.11.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.11.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. nóv. 1961 MORCUNBLAÐlb 5 Múrarar með hrærivél geta tekið að sér múrvinnu. Tilb. merkt: „Múrarar — 7626“. Sendist Morgunbiaðinu. íbúð 4ra herbergja íbúð til leigu strax við Ægisíðu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „7630“ Fjölritari Herbergi óskast Amerískur fjöiritari ásamt í Laugarnesi eða nágrenni. skáp, til sölu. Uppl. í síma Æskilegt að fæði fyigi. 1643S eftir kl. 7 á kvöldin. Upplýsingar í síma 22150. A LAUGARDAGINN bauð Filmia börnum úr Málleys- ingjaskólanum 1 Stjörnubíó, en þar var sýnd myndin um mállausu stúlkuna Mandy. Við ræddum nakkra stund við Brand Jónsson, skólastjóra Málleysingjaskólans og sagði hann, að börnunum heíði þótt gaman að myndinni, en margs hefði þurft að spyrja, að henni lakinni. Brandur sagði, að í skólan- um væru börnunum oft sýnd- ar fræðslumyndir og teikni- myndir og stundum væri farið með þau i kvikmyndahús á sunnudögum. Hann sagði að „Mállausa stúlkan Mandy“ væri mjög góð mynd, tekin að nokkru leyti á málleysingjaskóla í Manchester. Myndin fjallar um heyrnar- lausa stúlku og ýmis vanda- mál er koma upp, þegar for- eldrar hennar gera sér grein fyrir því, að hún heyrir ekkt. Foreldrarnir eru ekki sam- mála um hvort Mandy á að fara á málleysingjaskóla, en að lökum fer hún á slíkan skóla. En þá er ekki hægt að fá hana til að gefa frá sér hljóð, fyrr en hún að endingu verður mjög reið og fer að gráta. í málleysingjaskólanum i Reykjavík eru nú 19 börn, frá mörgum landshlutum, enda er þetta eini slíki skólinn hér á landi. Börnin koma fjögurra ára í skólann og eru þar til 16 ára aldurs, en þá eru þau venjulega farin að geta bjarg- að sér. (Ljósm.: Ól. K. Mag) ToSlalækkun Barnahúfurnar komnar V.iw Austurstræti 12 Telpa óskast til sendiferða hálfan egia allan daginn frá 1. desem- ber. Komi til viðtals á skrifstofu okkar Lauga- veg 164. IVfjolkurfélag Reykjavíkur sem býr í skógunum við Amazon fljótið. Á meðan á móttökuat- höfninni stóð, sagði hann við höfð ingjann: — Er ekki ömurlegt að búa hér, svona langt frá allri menningu? — Nei, svaraði höfðinginn og hristi höfuðið. Það hefur okkur aldrei þótt leiðinlegt. En það, sem gerir okkur órólega er það, að menningin er nú byrjuð að koma til okkar. + Gengið + Kaup Sala X Sterlingspund ... 120.90 121.20 1 BandaríkjadoIIar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar ____ 41,38 41,49 100 Danskar krónur".... 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,60 605,14 100 Sænskar krónur .... 830,85 833,00 100 Finnsk mörk ...... 13,39 13,42 100 Franskir frank.. 874,52 876,76 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 993,16 995,71 100 Gyllini ......... 1.191,60 1.194,66 100 Tékkneskar kr... 596.40 598.00 100 Vestur-þýzk mörk 1.072,84 1.075,60 1000 lúrur .......... 69,20 69,38 100 Austurr. sch. -.... 166,46 166,88 100 Pesetar ............ 71,60 71,80 Há- og lágaðall. A Saga frá Rússlandi: 'i Það er ekki rétt, sem sagt er, ®ð hér í Rússlandi sé aðeins leyfður einn flokkur þ.e. kommún istaflokkurinn. Hér eru margir, sem eru meðlimir annarra flokka. En þannig er í pottinn búið, að kommúnistarnir stjórna á meðan hinir sitja í fangelsi. — O — Ungur, hugrakkur könnuður var kominn til þjóðflokks eins, @0 ára er í dag Kjartan Ó. Bjarnason, kvikmyndatökumað- ur, Reykjavik. Nýlega hafa opihberað trúlof un sína ungfrú Fríður Alfreðs- dóttir, Laugaveg 20B og Jón Frið þjófsson Laugarnesvegi 114. Læknar fiarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Esra Pétursson um óákveðinn. tíma (Halldór Arinbjarnar). tíísli Ólafsson frá 15. apríl i óákv. tima. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Próf. Snorri Hallgrímsson fjarv. til 6. desember. Víkingur Arnórsson tii marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Á SUNNUÐAGSKVÖLDIÐ enfdu Félag matvörukaup- manna og Félag kjötkaup- manna til bingós í Lido. En bingo er nú orðin mjög vin- sæl skemmtun hér á landi og var mikið fjölmenni í Lido á sunudaginn og þáttaka al- menn. Stærsti vinningurinn var að þessu sinni sjónvarps- tæki, og er það ein stærsti bingó-vinningur, sem veittnr hefur verið hér á landi. Sá sem hreppti hann var Gísli Finns- son, kaupmaður í Fossvogi og sézt hann á meðfylgjandi mynd með fenginn. ANNAR vinningur í bingóinu var baðvikt og í sambandi við hann var haft happdrætti. Var miðum útbýtt meðal þátttak- enda og áttu þeir að giska á hve sá, sem hreppti baðvikt- ina væri þungur. Sjö gátu rétt og voru þeir kallaðir upp að sviðinu. Síðan var kallað á formann félags kjötkaup- manna og þessir sjö látnir giska á þyngd hans. Sá sem komst næst, því rétta — það munaði einu kílói — hlaut happdrættisvinninginn, en hann var flugferð innanlands fram og til baka á hvaða við- komustað Flugfélags ísiands, sem er. (Ljósm.: Sveinn Þormóðsson) H úsgagnasmiðir óskast nú þegar eða frá áramótum Húsgagnavinnustofa HELGA EINARSSONAR Húseigendafélag Reykjavíkur heldur aðalfund í kvöld 29. nóv. í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Fundurinn hefst kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðaifundarstörf 2. Lagabreytingar Félagsstjórnin VERÐLÆKKUN á MAX FACTOR snyrtivörum llmbjork Hafnarstræti 7 Verksmiðjuvinna Tvær röska rkor.ur eða stúlkur óskast strax tfl starfa í verksmiðju okkar. Nánari upplýsingar í skrifstofu okkar. Sláturfélag Suðurlands Skúlagötu 20 Tek að mér auglýsinga- teikningar hverskonar og skreytingar bóka. Er til viðtals alla virka daga frá kl. 10—-17 á vinnu- stofu minni að Bárugötu 5, simi: 13129. Hanna Frímannsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.