Morgunblaðið - 29.11.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.11.1961, Blaðsíða 9
MiSvikudagur 29. nðv. 1961 WORGVNBLAÐIÐ Byggingarvinna Trésmiðir og vanir járnamenn óskast. — Upplýsing- ar í síma 11380, 19157 og 22624. VERK H.F. ■ Laugavegi 105 CELLUX CELLOF 4NLÍMBÖND breið í 11 yds, 36 yds, og 72 yds. rúllum fvrirliggjandi í heildsöiu hjá Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 22235 TILKYNNING TIL BARNSHAFANDI KVENNA Frá 1. des. n.k breytist starfsemi mæðradeildar Heilsu- verndarstöðvarinnar, sem hér segir. Til þess að dreifa aðsókn að deildinni jafnt á við- talsíma og koma í veg fyrir óþarfa bið eftir læknis- skoðun eiga konur, sem koma í fyrstu sltoðun eftir 1. des. n.k., að panta viðtalstíma með nokkurra daga fyrirvara. Tekið er á móti pöníunum í síma 2-24-06, alla virka daga kl. 3—5 e.h., nema laugardaga. Skoðunardagar fyrir barnshafandi konur eru óbreytt- ir frá því sem verið hefur, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—3 e.h. Auk þess verður sú nýbreytni tekin upp, að konum er gefinn kostur á læknisskoðun 6—8 vikum eftir að þær hafa fætt, og skal panta viðtalstíma á sama hátt og áður getur. Viðtalstímar fyrir eftirskoðun: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. Þjónusta þessi er ókeypis fyrir bæjarbúa. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Kjörbíllinn á horni Vitastigs og Bergþórugötu Volkswagen ’57 ,góður. Volkswagen, rúgbr. ’54. Willys jeppi ’55, lítið keyrður. Mjög góður. Austin 8 ’47, sendiferða- bíll fyrir yngri bíl, 4ra manna. Studebakcr ’47, Champ- ion( ódýr. Höfum kaupanda að 6 manna bíl. Má vera 8 cyl., sjálfskiptur, árg. ’57—’60. BÍLA- BÁTA OG VERÐBRÉFA- SALAN BERGÞÖRUGÖTU 23 Kjörbíllinn sími 23900 1 herb. og elbhiís í góðum kjallara í húsi við Snorrabraut til sölu. Uppl. í síma 15795. Tveir einhleypir menn í fastri atvinnu Óska eftir tveimur herbergjum, helzt samliggjandi. Uppl. í síma 36761 eftir kl. 6. Sölubúð í Garðastræti 2 (KRON-búð- in) verður til leigu eftir næstu áramót. Uppl. í síma 17866. Bundsög og element til spónlagningar. Klapparstíg 27. — Sími 22580. Gói) stólka óskast til að líta eftir börnum í Laugarneshverfi frá kl. 1-6.30 e. h. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. desember, merkt: „Stúlka 7554“. Kjólu krugui á barna- og fullorðinskjóla. Fjölbreytt úrval. Stórlækkað verð. SKYNDISALAN Laugavegi 20, bakhús, gengið upp með Skóbúð Reykjavíkur. Tokið eftir Ungur maður óskar eftir að kaupa eða gerast með- eigandi í verzlunar- eða iðnfyrritæki, þar sem hann gæti fengið atvinnu um leið. Get lagt fram kr. 150 þús. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 3. des. merkt: „Verzlun — 7625“. Rafstöð Til sölu er nú þegar Lister-dieselrafstöð 10,5 kw. 18 ha. 3 fasa 220 volta riðstraumur í sérlega góðu standi. Mjög hóflegt verð. — Upplýsingar hjá: Vélosölunni h.f. Gisli Bjarnason — Sími 15401 Til leigu Einbýlishús í Kópavogi (130 ferm.) til leigu til tveggja ára. — Innanstokksmunir, kæliskápur, þvottavél og sími geta fylgt ef um semst. — Tilboð sendist afgr Mbl. fyrir 4. desember merkt: „7629“. CRESCENT TOOLS handverk- færin fáið þér í næstu járnvöruverzlun. CRESCENT verkfærin eru lieimsþekkt fyrir gæði. Þetta er merkið sem þér getið treyst. CRESCENT T00LS w® Umboðsmenn: G. Helgasan & IVIelsted h.f. ur kJuklcvxr síc»Vxmí/»viur\/r Sigufþóf Jónssor\ Sc co fíaím/stv'celfi h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.