Morgunblaðið - 29.11.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.11.1961, Blaðsíða 10
10 MORGVNLLAÐIÐ Miðvikudagur 29. nóv. 1961 Erkifjandi Pasternaks hinn nýi öryggismálaráö- ráöherra Sovétríkjanna HIMis nýi öryggismálaráð- herra Sovétríkjanna, Valdimir Jefimovitsj Semitjastnyj, sem áður var fórseti Komsomol (æskulýðssamtaka kommún- ista), hélt eins og mörgum er kunnugt, langa hátíðarræðu í tilefni 40 ára afmæli Kom- somols og fór þá vægast sagt óvægum orðum um Nóbel- skáldið Boris Pasternak. „Jafnvel svín leggjast ekki svo lágt að saurga þann stað, þar sem þau nærast og sofa,“ sagði Semitjastnyj í sam- bandi við bók Pasternaks, „Dr. Zjivago". Hann sagði enn-' fremur: „Hversvegna nýtur þessi Dölvaði landflóttamað- ur ekki andrúmsloftsins x heimi kapítalista, sem hann saknar svo mjög, sem honum verður svo tíðrætt um? Eg er sannfærður um, að hið opin- bera hér í landi hefur engu við þetta að bæta. Látum hann verða sannan landflóttamann, Og sendum hann til þessarar kapítialísku paradísar sinnar. Eg er viss um, að hvörki les- endur né stjórnin heryfa nokkrum andmælum.1 Fundarmenn hylltu Semitsa stnyj ákaft að ræðu þessari lokinni, og Krúsjeff sjálfur tók einnig til máls og tók í sama streng háðungar Og ill- kvittni í garð Pasternaks, sem stuttu áður hafði hafnað Nóbelsverðlaununum sínum. V. J. Semitjastnyj tekur nú við af Aleksandr Sjelepin, sem er orðinn ritari miðstjórnar- innar. Áður hafði hann tekið við af Sjelepin sem forsetd Komsomols. Hinn nýi öryggismálaráð- herra er aðeins 37 ára gam- ail. Hann lærði við efnafræði- tæknistofnunina í Kemerovo, en 18 ára gamall gerðist hann starfsmaður við Komsomol. Frá því 1945 vann hann fyrir Krúsjeff, sem þá var flokks- formaður í Úkraínu, og síðan hefur hann verið sannur skjól stæðingur Krúsj effs. Krúsjeff skipaði hann fyrst flokksstjóra Og árið 1947 aðalritara Kom- somols í Úkraínu Og árið 1950 Pasternak Semitjastnyj til Azerbajdzjan, til þess að endurskipuleggja flokkinn í lýðveldinu, þar sem allt hafði gengið á tréfótum til þessa. Semitjastnyj hefur a. m. k. ætíð verið tryggur lærisveinn Krúsjeffs. Þegar hann gengdi embætti aðalritara Komsom- ols, hvatti hann rúmlega 350.000 æskumenn til þess að halda til hinna hrjóstrugu lenda í Siberíu og Kazahstan, og þóttist takast vel. Semitjastnyj tók einnig virkan þátt í því að „vernda hugsjónir kommúnista gegn ásókn erlendra áhrifa“. Eftir Skj "lstæðingur Krusjeffs, Vladimir Semiíjastnyj, sem taldi Pastemak ,verri en svin fluttist Semitjastnyj ásamt húsbónda sínum og meist- ara til Moskvu, Og tók þú um leið við aðalritaraembættinu í miðstjórn Komsomols. Þegar Sjelepin varð for- maður ríkisöryggisnefndar í stað ívars „grimma" Serov, sem var „hreinsaður", varð Semitjastnvj aðalritari. Því embætti sinnti hann hinsvegar ekki lengi, því að 25. marz 1959 tók Sergej Paylov við af honum. Semitjastnyj fékk nú stöðu sem deiidarstjóri í miðstjórn flokksmála Sovétríkjanna, Og lét hann mikið af sér .kveða hvað snertí hreinsanir, m. a. í Hvíta-Rússlandi, Uzbekistan, Azerbajdzjan og Turmenkist- an. álitu þá, að hann væri að falla í skuggann, en ef svo hefur verið, var Krúsjeff ekki um að kenna, því að brátt hreinsaði hann Kiritsjenko, sem sent hafði Semitjastnyj til Azerbajdzjan. Hugsanlegt er þó, að Krúsjeff hafi sent Kindu í höndum hermanna 5Þ árásirnar á Stalín á 20. flokks- þinginu 1956, tók að bera á fríhyggju stúdenta m. a. í Moskvu, Tbilisi og Viljnus, en Semitjastnyj „kom aftur fyr- ir þá vitinu." Þegar hann gengdi embætti aðalritara Komsomols, var hann aðallega sendur til út- landa. Hann sótti æskulýðs- þingin í Búlgaríu, Tékkósló- vakíu og Júgóslavíu (í janúar 1958), og sagt er, að í Beógrad hafi hann reynt að skipta sér af innanflokksmálum júgó- slavnesku æskulýðssamtak- anna. Til þess að kreppa að þingfulltrúum kallaði hann saman léynifund nefndarfull- trúa frá hinum svokölluðu „sósíalisku" löndum og lagði til að þjarmað yrði að alþjóða- í ágúst 1959 var hann skyndi J- B. Holmgaard í stað D. N. Jakovlev. Menn nefndum Asíulandanna. Þegar hann gegndi starfi deildarstjóra í SUKP, var hann yíirfulltrúi nefndar, sem serd var til Ungverjalands. Á hinu nýafstaðna 22. flokks þingi var Semitjastnyj endur- kosinn fulltrúi í miðstjórnina. Haustmóti Tafl- félagsins að !pka Leopoldville, Kongó, 27. nóv. — NTB — AP. FULLTRÚI Sameinuðu Þjóðanna í Kongó,*George Smith skýrði svo frá í dag, að Eþíópíu-hermenn SÞ hefðu haft bæinn Kindu í NÝJA LJÓSPRENTUNAR- STOFAN, Brautarholti 22 (geng Í8 inn frá Nóatúni) Sími 19222. Góð bílastæði. Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður málflutningur — lögfræðistörf Tjarnargötu 30 — Sími 24753. Kívu-héraði í sinium höndum frá þvi snemma á sunnudag. Það var í Kindu, sem ítölsku hermennirn- imir þrettán voru drepnir 11. nóvember sl. Sagði George Smith að her- menn SÞ. hefðu tekið bæinn án þess til blóðsúthellinga kæmi og verið vel tekið af íbúum bæjar- ins. Dr. Sture Linner, fulltrúi S.Þ. í Kongó sagði við fréttamenn á laugardag, að S.Þ. myndu ekki afvopna herdeild þá, sem í voru banamenn ítalanna þrettán. Hann vísaði til ummæla Miðstjórnar- innar í Leopoldville — að henni væri kunnugt um, hver herdeild- in væri — og sagði réttast að stjórnin sæi um að hinir seku yrðu sóttir til saka í Leöpold- ville. ★ Joseph Ileo upplýsingamálaráð- herra miðstjórnarinnar í Leopold ville sagði í útvarpsávarpi í gær, að samþykkt öryggisráðsins frá 24. nóvember gæti valdið straum- hvörfum í Kongómálinu og væri miðstjórninni í Leopoldville mik- ill styrkur. Samkvæmt sam- þykkt Öryggisráðsins hefur stjórn S.Þ. heimild til þess að beita valdi til þess að binda endi á aðskilnanðarstefnu Katangastjórn ar. Ileo sagði, að með samþykkt- inni viðurkenndu Sameinuðu þjóðirnar óskir Kougósku þjóðar- innar um fullveldi. ★ Þingið í Leopoldville sam- þykkti í dag tillögu, þar sem mið stjórnin er hvött til þess að koma aftur á stjórnmálasambandi við Belgíu. Því var slitið í forsætis- ráðherratíð Patrice Lumumba. NYLEGA lauk Haustmóti félags- ins í hægri skák. Að þessu sinni var teflt í Breiðfirðingabúð (uppi), dagana 28. október til 19. nóvember, en þar eru hin vist- legustu húsakynni. Teflt var nokkuð stíft fyrst í stað, eða 6 umferðir og biðskákir á 9 dögum, en síðan aðeins um helgar. 1 meistaraflokki voru 17 þátt- takendur og var tefldar 9 um- ferðir eftir Monrad-kerfi. Meðal þáttakenda þar voru nokkrir nafnkunnir skákmenn, svo sem Björn Þorsteinsson, ungur Reyk- vikingur, sem sjálfsagt á eftir að ná mjög langt í íþrótt þessari, ef áræði og þol brestur ekki. Björn sigraði með yfirburðum, fékk 814 vinning af 9 mögulegum. í öðru til þriðja sæti voru þeir Kári Sólmundarson fyrrum landsliðsmaður í skák og olympíu fari frá síðasta ári. Og Gylfi Magnússon, sterkur skákmaður, með 7 vinninga. Munu þeir keppa í einvígi um landsliðssæti það sem veitt er þeim sem efstur er í mótinu, án þess að hafa þau fyrir. 1 fjórða sæti koma svo Jón Kristinsson með 514 vinning. Jón vann sér landsliðsrétt í ís- landsþinginu síðasta. Jón Hálf- danarson, var einnig meðal þátt- takenda. Hann byrjaði mjög vel, en vantaði auðsýnilega úthald við hina sterkari menn mótsins, hafnaði hann að lokum í 8. sæti. Jón er mjög ungur að árum. og má því vænta mikils af honum í framtíðinni. I 1. og 2. flokk sem telfdu sam an var mikil harka í baráttunni um efstu sætin. Sigurvegarin vár Haukur Angantýsson ungur Keflvíkingur, Haukur var vel að sigri sínum kominn þó hann sé 13 ára gamall, tefldi hann af miklu öryggi, og skapfestu. Hann fhlaut '7. vinninga og flytzt í meistaraflokk. 1 öðru sæti kom svo Jón Þorsteinsson einnig með 7 vinninga. en 214 stigi lægri en Haukur. Jón var óheppinn úr hófi fram, og er sjálfsagt að benda á það að einn ef ekki tveir af hans andstæðingum hættu í mótinu, eða mættu ekki til leiks nema endrum og eins, og fékk hann því færri stig á þá en skyldi. Báðir eru þessir menn úr Rifizt um ræðu Heaths London, 27. nóvember. TIL harðra umræðna kom í brezka þinginu í dag milli Hugh Gaitskell, formanns brezka verkamannaflokksins og Edwards Heaths, aðstoðar- utanríkisráðherra, vegna ræðu sem hann flutti á ráð- herrafundi Efnahagsbanda- lagsins 10. okt. sl. Gaitskell hélt því fram, að Bandaríkjastjóm hefði fengið vitneskju um ýmis atriði í ræðu Heaths á undan stjórnum sam- veldislandanna. Ennfremur að fréttaritara Reuters í Briissel hefði tekizt að fá upplýst ein- stök atriði ræðunnar og hefði fréttástofan birt þau áður en stjómir samveldislandanna vissu um þau. Svaraði Heath því til, að hér væri ekki rétt með farið — en vegna þessa misskilnings hefði brezka stjórnin ákveðið að senda stjórnum samveldisland- anna ræðuna í heild og gætu þær svo sjálfar dæmt um hvort svikizt hefði verið aftan að þeim. Var afar órólegt í þing- salnum meðan á umræðumþess- um stóð. Eitt af aðalatriðum í ræðu Heaths var, að hann sagði Breta ekki geta tengzt Efnahagsbanda laginu, ef þeir yrðu með því að slíta viðskiptasambandinu við samveldislöndin. Heath sagði í ræðunni, að viðskipti Bretlands og samveldislandanna væru einn sterkasti þáttur sambands þeirra og sú þróun mætti ekki verða, að einstök lönd innan brezka samveldisins yrðu að beina við- skiptum sínum og e t. v. einn- ig stjórnmálum í aðrar áttir. fyrsta flokki. Efstur af annars flokks mönnunum og þriðji f mótinu varð svo Gísli R. ísleifs- son með 614 vinning og næstur honum var Jón Friðjónsson með 6 vinninga, en fjórði í mótinu. Báðir flytjast þeir í 1. flokk. A sunnudaginn 26. þ.m. kl. 2 e.h. var svo hafið hraðskáksmót Haustmótsins. Að þessu sinni mættu til leiks 53 keppendur og var teflt í Iðnó, uppi. Keppt var með klukkum (hver skák tók 10 mínútur, þ.e.a.s. 5 mínútur fyrir hvern keppanda). Telft var í þremur riðlum, Sjö menn úr hverjum riðli keppa svo til úrslita á sunnudaginn kemur í Iðnó (uppi). Keppt verður i einum riðli oe sá sem sigrar hlýt ur titilinn Haustmeistari Tafl. félags Reykjavíkur í hraðskák. f úrslit komust bessir: Ur A riðli (17 þátttakendur). 1. Björn Þorsteinsson með 14 v. 2. Jón Kristinsson með 12 v. 3. Guðm. Agústsson með 1114 v. 4. —6. Trausti Björnss. með 11 v. 4.—6. Jón Hálfdanason með 11 v. 7. Jón Þóroddsson með 10 v. Ur B riðli (18 þátttakendur) 1 1. Guðm. Pálmason með 1514 v. 2. —3. Jón Friðjónsson með 13 v. 2.—3. Leifur Jónsteinss. með 13 v. 4. Braei Björnsson með 11 v. 5. —6. Tryggvi Arason með 914 5.-6. Gísli R. Isleifsson með 914 7.-8. Bragi Asaeirsson með 9 v. 7.-8. Guðm Jóhannsson með 9. C riðill (18. þátttakendur). 1. Jóhann Siguriónsson með 13 2. Kári Sólmundarson með 14 v 3. Gylfi Baldursson með 13 v. 4. Bragi Þorbergsson með 1214 5. Hermann Ragnarsson með 11 6. —7. Rragi Kristiánss. með 1014 6.—7. Asgeir Friðjónss. með 1014 Vij ég að síðustu áminna þá sem komust í úrslit að vera mætt ir stundvíslega, því á mínútunni 2 e.h. verður keppnin hafin og verður þá fyllt upp skörð beirra sem ekki verða mættir, með vara mönnum, og eru þeir að sjá1*- sögðu þeir sem næstir væru að vinningum { mótinu. Þeir eru úr A riðli: 1. Guðm. Þórðarson með 914 v. 2.. Guðm. Þórarinsson með 9 v. Ur B riðli: 1.—4. Ölafur Magnússon með 814' 1.—4. Andrés Fjelsted með 814 v. 1.—4. Magnús Sigurðss. með 814' 1.—4. Halldór Karlsson með 814 Ur C riðli: 1—2. Haukur Angantýss. með 914’ 1.—2. Oskar Jónsson með 914 v. Og eru þessir menn vinsam- lega beðnir um að vera til taks ef með þarf, á staðnum. J. Þ. J. — Bókaþáttur Framh. af bls. 6. á hraðri leið norður og niður. „Vísurnar um viljann" eru snjallt táknrænt kvæði um sambýli vilj- ans við hvatirnar. „Sumarmál 1960“ er kjarnyrtur lofsöngur um einurðina. „Ein er trú“ túlkar trúarviðhorf skáldsins á einfald- an og gagnorðan hátt. „Gestur í heimahöfn" er tjáning á heims- borgarahætti og bróðurelsku skáldsins. „Kvöldsýn í morgun- ljósi“ fjallar um trúna á fram- tíðina og niðjana. Hvar sem skipa má séra Sigurði Einarssyni á skáldabekk í dag (og situr hann þar að margra dómi ofarlega og innarlega), þá er hitt víst að hann er einn snjall asti og fimasti hagyrðingur sem við eigum. Mér virðist hann ná hæst í skáldskapnum, þegar minnst fer fyrir mælskunni. Frágangur bókarinnar er all- góður, en nokkrar leiðinlegar villur. Til deemis er jafnan skrif- að „hneyg“ og „hneygja" í stað „hneig“ og „hneigja“, og á ein- um stað stendur „Þá er sem drjúpi öll blómanna byggð“, en á greinilega að vera „drúpi“. Þol- fall af ,,læknir“ ku vera „lækni“. Sigurður A. Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.