Morgunblaðið - 29.11.1961, Síða 19

Morgunblaðið - 29.11.1961, Síða 19
MiðvikuéfaEfur 29. nðv. 1961 MORCrVNBLAÐIÐ 19 Bridge ÞAÐ hlýtur að vera mjög ó- venjulegt, að sveit græði á spili þar sem annað parið fer í alslemmu og verður fjóra nið- ur, og vitað er að andstæðing- arnir á hinu borðinu hafa að- eins spilað game í sama lit. — 3>etta kom þó fyrir í leik milli Sviss og Finnlands á síðasta Evrópumóti. Á því borði, þar sem Svisslendingarnir sátu A-V, igengu sagnir þanni: V N A s 2 gr. pass 3 ♦ 3 ¥ 3 A pass 4 * pass 4 A pass 5 ¥ pass 6 ♦ pass T ♦ allir pass Suður lét út hj artadrottningu og Norður trompaði og lét því- næst út lauf, sem Suður tromp- aði og síðan trompuðu þeir aft- ur hjarta og lauf og varð spil- ið þannig 4 niður. * AKD 8 7 ¥ K 2 * G7 6 * Á D 9 A G 10 9 6 34 V — ♦ D53 * K 10 7 6 N * T N ¥ A5 v A4.ÁK10 9 2 S * G 8 5 4 3 2 A 32 V DG 10 987643 + 84 i ♦ —• Á hinu borðinu þar sem finnsku spilararnir voru A-V gengu sagnir þannig: V N A S 1 A pass 2 ♦ 4 ¥ 4 A dobl pass pass 5 ♦ dobl % allir pass Suður lét út hjarta 3 (biður þannig um útspil í laufi) og Norður trompaði, og lét því- næst út lauf. Fengu því N-S einnig 4 slagi á þessu borði, en sá var munurinn, að á þessu borði var sögnin dobluð og igræddi því Sviss á spilinu, þrátt fyrir að svissnesku spilararnir hefðu tapað alslemmunni á öðru borðinu. I I. O. G. T. St. Mínerva nr. 172 heldur fund í kvöld kl. 20.30. Mætið öll stundvíslega. Æt. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins, — miðvikudag Hörgshlíð 12 Rvík. Samkoma í kvöld kl. 8 e. h. St. Einingin nr. 14. Gestakvöld kl. 8%. 1. Félagsvist. Verðlaun veitt. 2. Dans. Arni Norðfjörð stjórn- \ ar. — Gestir velkomnir. Félagar fjölmennið. Old English Rauiolía (Redoil) eo: feikilega góður húsgagna- gljái. Hreinsar ótrúlega vel og 1 skilur eftir gljáandi áferð — auk þess er hann ódýr. Umboðsmenn: Agnar IVorðfjörð & Co hf Nýr yfirlæknir Norðfjarðar- sjúkrahúss NESKAÚPSTAÐ, 24. nóv. — Nýr yfirlæknir er kominn hér að sjúkrahúsinu í stað Elísar Ey- vindssonar, er fluttist til Amer- íku nýverið. Heitir hann Eggert Brekkan og flyzt hingað frá Sví- þjóð. En þar hefur hann verið við nám og störf undanfarin ár. V/B Hafaldan seldi hinn 13. þessa mánaðar í Þýzkalandi 39,9 lestir fyrir 42.515 mörk, og var það metsala. V/S Hafþór er á leið til Þýzkalands með um 65 lestir og V/F. Stefán Ben fór héðan í fyrrakvöld með ca 50 lestir. Afh Norðfjarðarbáta hefur ver ið góður 1 haust og hafa 5 hinna stærri aflað samtals um 715 lestir síðan 20. sept. Smærri bátar hafa og stundað róðra og aflað ágæt- lega. Hér var í nótt norðvestan af- spyrnurok. Ekki mun hafa orðið tjón á eigum, nema hvað fleka með rambukk hvolfdi þar sem hann lá í múrningu. Fleki þessi hefur undanfarið verið notaður við bryggjugerð BP. — Fréttaritari. KEFLAVIK Tollalækkunin til v framkvæmba JKYNDILL Hafnargötu Félagslíi Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeild — 4. og 5. fl. Munið skemmtifundinn í kvöld (miðvikudag) kl. 8 í félagsheim- ilinu. Mætið tímanlega. Nefndin. Knattspyrnufélagið Víkingur Aðalfundur verður haldinn í Tjarnarkaffi, miðvikudaginn 29. nóv. kl. 8.30. Stjórnin. Skíðaf' < munið vetrarfagnaðinn í Skíða skálanum, Hveradölum, föstu- daginn 1. des. Nefndin. Norrænar otúlkur Fundur í kvöld í húsi K.F.U.K. kl. 8.30. Takið handavinnu með. Samkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 i kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. — Minnzt verður tveggja nýlátinna merkismanna innan evangeiskrar lútherskrar kristni. En það éru þeir prófessor O. Hallesby, Noregi og séra Ljó Dá-seng, Kína, en báðir hafa þeir á sínum tíma heimsótt ís- land. — Ólafur lÓafsson kristni- boði talar. — Allir eru hjartan- lega velkomnir. . _ . é, VWiPAUTGCRB RIKISINS M.s. HEKLA vestur um land til ísafjarðar hinn 1. des Vörumóttaka i dag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar og ísafjarðar. — Farseðlar seldir á fimmtudaginn. Ms. HERÐUBREIÐ austur um land í hringferð hinn 4. des. Vörumóttaka á morgun til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarjarðar, Vopna- jarðar, Bakkajarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir í dag. í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Innritun nýrra félaga. STJÓRNIN. Stúdentar Stúdentar Fullveldisfagnaður háskólastúdenta verður að Hótel Borg 1. des. n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19. Dagskra-: Hófið sett: Formaður SHÍ, Hörður Sigurgestsson, stud. oecon. Ræða kvöldsins: dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur Gamanvísnasöngur: Omar Ragnarsson. Dans til kl. 2. — Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Veizlustjóri: Jón E. Ragnarsson, stud. jur. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu SHI í há- skólanum miðvikud. og fimmtud. kl. 11—12 og kl. 2—3 og á föstudag að Hótel Borg. Hátíðarnefndin og SHÍ. Sími 23333 ^ KK - sextettinn Dansleikur Söngvaran I kvold kL 21 Harald G. Haralds Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöid Ludé-sextett og Stefán SILFURTUNGLIÐ Miðvikudagur GÖMLU DANSARNIR Dansað til kl. 1. Ókeypis aðgangur Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá urn fjörið. Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611. DANSSKÓLI HEIÐARS ÁSTVALDSSONAR Kennsla fellur niður föstudaginn 1. des. Guðbjörg og Heiðar Ástvalds Fundarbod Hluthafafundur verður haldinn í Meitlinum h.f. í skrifstofu félagsins, Þorlákshöfn, laugardaginn 16. desember 1961 kl. 14. Dagskrá: Tiliaga stjórnar félagsins um aukningu hlutafjár Stjórnin Sýningargluggi til leigu á bezta stað í Miðbænum. — Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 5. des. n.k. auðkennt: „Sýningargluggi — 7633“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.