Morgunblaðið - 29.11.1961, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 29.11.1961, Qupperneq 24
Fréttasímar Mbl. — eftir lokun — Innlendar fréttir: 2-24-84 Erlendar fréttir: 2-24-85 271. tbl. — Miðvikudagur 29. nóvember 1961 IÞRÓTTIR Sjá bls. 22 Hættuför þriggja öáta fyrir Horn BURÐ skall nærri hælum í gær- dag, þegar þrjár smátrillur sigldu úr Inigólfsfirði á Ströndum, fyrir Horn og til ísafjarðar. Óveður brast á, rétt eftir að bátarnir voru koinnir í höfn. Bátar þessir hafa verið á rækju veiðum í Ingólfsfirði að undan- förnu, og tveggja manna áhöfn á hverjum. Þeir hafa legið við í firðinum síðan fyrir helgi vegna veðurs. Kl. 3 aðfaranótt þriðju- dags lögðu þeir út úr firðinum Og héldu norður fyrir. Veðurút- lit var þá ótryggt og veðurstofan illspá. Taistöð var í einum bát- anna. í gærmOrgun var Maria Júlía beðin að fylgjast með ferð- um þeirra um talstöðina, svo og mb Mímir frá Hnífsdal. Hnífs- dælingar og Bolvíkingar voru á sjó en lögðu lóðum sínum í Djúp inu, vegna þess að þeir gerðu ráð fyrir vitlausu veðri. Ferðin sóttis bátunum hægt en sæmilega. Veður var ekki hvasst, en mjög nikill og þungur sjór og F ullv eldisíagnað- ur Stúdentafél. FULLVELDISFAGNAÐUR Stúd entafélags Reykjavíkur verður haldinn í Lidó fimmtudaginn 30. nóv. Eins og að venju verður þar mikið um gleðskap. Að- göngumiðasala hefur gengið vel. Órfáir óseldir aðgöngumiðar verða þó til sölu að Fríkirkju- vegi 3 næstu daga. foráttubrim, einhver mesti sjó-1 gangur, sem gerist þar vestra. Nokkru eftir hádegi voru þeir I komnir fyrir Rit, sem er nesið vestanmegin við Djúp (norðan). Síðan komust þeir inn með Grænuhlíð, Og þaðan fylgdi Mímir þeim til ísafjarðar. Komu þeir þangað kl. 7 í gærkvöldi. Hér þykir vel og giftsusamlega hafa tekizt til um siglingu smá- báta á einhverri verstu sigling- leið á landinu 1 vondum sjó. T. d. má geta þess, að einn báturinn fór í bólakaf í Straumnesröstinni, svo að ekki sá einu sinni 1 siglu- trén. Skömmu eftir að bátiarnir vOru komnir í höfn skall á norð- austan stórhrið með stormi, eins og spáð hafði verið, enda létu sjó mennirnir svo um mælt, að þeir hefðu ekki mátt vera klukku- stundu seinna á ferðinni. Þessi geymir er við síldarverksmiðjuna á Húsavík. Myndin er tekin sl. sunnudag, og var geym- irinn þá tekinn að hallast ískyggilega eftir stórviðrið, en tunnan var furðusterk og hélt. Annars hefði geymirinn oltið og olían tapazt. (Ljósm. Mbi.: Silli). Ákvörðun um aiuminíumverk- Höskuldur Ólafsson smiðju næsta haust Einnig unnið að athugunum a byggingu kísilgurverksmiðju JÓHANN HAFSTEIN, iðn- aðarmálaráðherra, flutti mjög fróðlega ræðu á aðalfundi Varðar í gærkvöldi. Þar upp lýsti hann, að stöðugt væri unnið að athugunum og und- irbúningi að byggingu alum- iníumverksmiðju í samvinnu við erlenda aðila. Fulltrúar úr nefnd, sem skipuð var sl. vor, hafa að undanförnu dval ið í Sviss til viðræðna við fyrirtæki þar í landi. Alum- iníumverksmiðjan yrði mik- Höskuldur Ólafsson end- urkjörinn form. Varðar AÐALFUNDUR Varðar var hald inn í gærkvöldi. Höskuldur Ól- atsson formaður félagsins, setti fund, og tilnefndi sem fundar- stjóra Birgi Kjaran, alþingis- mann. Fundarritari var Einar Guðmundsson skrifstofustjóri í upphafi fundar las fundar- stjóri upp inntökubeiðnir frá um 40 mönnum og voru þær sam- þykktar. Formaður félagsins flutti skýrslu stjórnarinnar og hafði starf félagsins verið mikið og fjöl breytt á árinu. Hann færði fé- lagsmönnum og samverkamönn- um sínum í stjórninni þakkir fyr ir mikil og góð störf og gat þess, að framundan væri mikið starfs- ár og baráttuár, þar sem bæjar- stjórnarkosningar færu í hönd. Hvatti hann félagsmenn til virkr ar baráttu í þágu félagsins og Sj álf stæðisflokksins. Sveinn Björnsson, gjaldkeri fé lagsins, flutti síðan greinargerð um fjárhag þess las upp reikn- inga, sem síðan voru samþykktir. Þá fór fram stjórnarkjör og var Höskuldur Ólafsson, banka- stjóri, endurkjörinn formaður Varðar. Aðrir í stjóm voru kosnir: Sveinn Guðmundsson, for stjóri; Sverrir Jónsson, skrifstofu maður; Sveinn Björnsson, kaup- maður; Baldur Jónsson, vallar- stjóri; Þorkell Sigurðsson vél- stjóri, og Eyjólfur Konráð Jóns- son ritstjóri. í varastjórn voru kosnir. Jón Jónsson, skrifstofu- stjóri; Þórður Kristjánsson, kenn ari og Már Elísson, hagfræð- ingur. Endurskoðendur voru kosnir: Guttormur Erlendsson og Már Jóhannsson og til vara Ottó Ólafsson. Að loknum aðalfundarstörfum flutti Jóhann Hafstein, dóms- málaráðherra, ræðu, sem getið er um á öðrum stað í blaðinu. ið fyrirtæki og mundi vænt- anlega kosta yfir einn millj- arð króila og bygging raf- orkuvera í sambandi við hana svipaða upphæð. Þá er einnig unnið að und- irbúningi að byggingu kísil- gúrverksmiðju við Mývatn, sem er minna fyrirtæki, en yrði þó að byggja í samvinnu við erlenda aðila vegna tæknikunnáttu og markaða. Alumínium og kisilgúr- framleiðsla I upphafi ræðu sinnar, sem fjallaði um þróun iðnaðar, aukna tækni og um fjármagn, Barn missir hönd í hakkavél ÞINGEYRI við Dýrafjörð, 28. nóv. — Tveggja ára dreng ur slasaðist illa hér í dag, er hann missti hægri höndina um úlrtlið. Slysið vildi til með þeim íætti, að hakkavél sem tengd var við hrærivél, var í gangi á heimili drengsins um kl. 11 í morgun. Fór hann þá með hægri höndina í vélina, svo að hún klipptist sundur um úlnlið. — Drengurinn heitir Eyþór Guðmundsson, sonur hjónanna Helgu Ottós- Sóttur og Guðmundar Andrés sonar rafvirkja. Honum líður merkilega vel aftir atvikum. — M. A. gat Jóhann Hafstein, iðnaðar- málaráðherra, þess, að við töl- uðum oft um landbúnaðinn og sjávarútveginn sem höfuðat- vinnuvegi, en allar atvinnu- greinar væru meira og minna samtvinnaðar. Þannig væri 40% iðnaðarins fiskiðnaður og 10% hans landbúnaðariðnaður. Að Áburðarverksmiðjunni og Sem- entsverksmiðjunni undanskilinni væri hér yfirleitt mest um smá- iðnað að ræða. Þó hefði fram- leiðslukostnaður iðnaðarins 1960 verið IV2 milljarður og brúttó- verðmæti um 4 milljarðar. Ýmsar greinar iðnaðarins mætti efla. Þannig benti ráð- herrann á, að 1960 hefði ekki nema 30% af veiðarfærum, sem landsmenn nota, verið fram- leidd innanlands. -- Sömuleiðis mætti stórauka hér skipabygg- ingar. En spumlngin væri um það, hvort nú ætti ekki að verða algjör þáttaskil í iðnaðar málum, þar sem stóriðja ryddi sér til rúms. Ríkisstjómin hefur haft til meðferðar athugunar á þessum sviðum, sagði róðherrann. 1 maí s.l. skipaði fyrrverandi iðnaðar- málaráðherra, Bjarni Benedikts- son, nefnd til viðræðna við þá erlendu aðila, sem á'huga hafa á að byggja hér aluminíumverk- smiðju. Síðan var þessari nefnd falið að athuga einnig tækifæri þau, sem okkur byðust, til að koma upp kísilgúrveriksmiðju. Hann taldi mjög hæpið að þess- um stórverkefnum yrði hrundið á framkvæmd, án náinnar sam- vinnu við erlenda aðila, ekki ein ungis vegna fjárskorts okkar, heldur líka af tækniástæðum og vegna markaða. Tæknikunnátta hefur úrslitaþýðing-u Tækifæri okkar byggjast á þeirri ónýttu orku, sem við höf- um. Er þvj unnið að athugunum Framh. á bls. 23. Braut rudd með jarðvtu fyrir fé Árnesi í Aðaldal, S-Þing., 28. nóvember. HÉR um slóðir vantar ekki mjög mikið fé eftir norðanáhlaupið. Á mörgum Dæjum vantar enn eitt- hvað, svo sem 3—6 kindur. Á nokkrum bæjum lá allt fé úti í hríðinni. T. d. lágu allar ær Erlings Arn- órssonar á Þverá í Dalsmynni, alls 140 talsins, úti, þegar bylur- inn skall á. Erlingur hélt til fjár- ins á miðvikudag, en gat ekki náð því saman, enda stórhríð skollin á. Hefur hann verið við féð síðan, eða þangað til í gær, að hann náði því loksins heim. Fór hann til fjárins alla daga nema föstu- dag, þegar algerlega var ófært fyrir veðri. Erlingur varð að fá jarðýtu til að ryðja fénu braut. Það var Orðið alldasað. Enn vant ar Erling 7 kindur, en 6—7 hefur hann orðið að draga úr fönn. Hjá Karli Sigvaldasyni á Fljóts bakka í Reykdælahreppi lá mest allt fé úti. í gær vantaði hann enn 30, en nú í dag hefur hann náð öllu nema 6. 15 kindur hefur hann dregið úr fönn; þar af 6 dauðar. Hjá Helga Hjálmarssyni á Ljóts stöðum í Laxárdal liggur allt fé Framh. á bls. 22. *,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.