Morgunblaðið - 30.11.1961, Side 3

Morgunblaðið - 30.11.1961, Side 3
Fimmtudagur 30. nóv. 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 3 ☆ SIGRlÐUR Geirsdóttir hefur nýlökið við að leika í fyrstu kvikmynd sinni Eg hitti hana um daginn í Hollywood, ásamt Charles Strauss, framkvæmda og leikstjóra kvikmyndarinn- ar, og sagði hann mér, að hún liefði möguleika á að komast langt í kvikmyndunum, bæði sem kvikmynda- og söng- stjarna. ★ Þessi tíðindi sagði séra Róbert Jack, prestur á Tjörn- um, Vatnsnesi, okkur, þegar hann leit inn á ritstjórnar- skrifstofu blaðsins fyrir síð- ustu hslgi. Og við innum hann eftir nánari fregnum af Sig- riði. — Eg hitti Sigríði í sam- sæti hjá mrs. Þorvaldsson í Los Angeles, sem hún og aðr- ir Islendingar héldu vegna komu minnar. — Hvernig stóð á ferðum þínum til Hollywood? — Það er nú löng saga að segja frá því. sagði sr. Róbert. Eg fór til Skotlands í sumar til að heimsækja móður mína, sem var sjúk. En meðan ég dvaldist hjá henni, dóu tvær systur hennar, önnur í Glas- Myndin, sem Sirrý gaf sr. Róbert. Sírrý í kvikmynd gow og hin í Vancover í Kan- ara. Eg var beðinn um að fara til Vancouver til að ganga frá eigum móðursystur minnar, og þann 24. október flaug ég, ásamt konu minni, vestur um haf. Má.lhreimurinn tortryggi- legur I Winnipeg lenti ég í ævin- týri. För mín bar svo brátt að, að ég hafði ekki tíma til •að fá végabréfsáritun. Eg var gripinn á flugvellinum í Winnipeg og grunaður um að vera njósnari. Menn úr leyni- þjónustunni yfirheyrðu mig í þrjá tíma og reyndu að gera mig margsaga. Þeim þótti mál hreimur minn tortryggilegur, sagði sr. Róbert og brosti. En niðurstaðan varð sú, að ég fékk „transit“-leyfi og komst heill og höldnu á áfanga stað. Eg fór í kirkju íslendinga í Vancouver, mjög fallega kirkju í glæsilegu umhverfi. Þar var ég drifinn upp í stól- inn til að messa, og messaði ég fyrst á ensku og seinna um daginn á íslenzku. Fram- kvæmdanefnd kirkjunnar vildi fá mig til að gegna prests störfum þar tvo mánuði; til þess að verða við þeirri bón þurfti ég að fá leyfi hér að heiman. Var sent skeyti hing- að og óskað eftir leyfi, en vegna margskonar misskiln- ings var leyfið ekki veitt. En meðan ég beið eftir svari notaði ég tímann til að heimsækja kunningja mína vestra og hafnaði að lokum í Los Angeles. Kvikmynd um nazista- foringjann I fyrrnefndu boði var í fylgd með Sigríði Geirsdótt- ur — eða Sirry Steffens, eins og hún kallar sig nú — Oharles Strauss framkvæmda- og • leikstjóri, sem vinnur í sambandi við Colombia-kvik- myndafélagið. Hanri bauð mér og konu minni í veizlu kvöldið eftir í höll sinni við Mikil útgáfustarfsemi Almenna bókafélagsins Fræðibækur, skáldsögur, ævisögur FRÉTTAMÖNNUM var í gær boðiff á fund forráðamanna Al- menna Bókafélagsins, sem Bkýrffu þeim frá útgáfustarfsemi félagsins. AB hefur lagt höfuðáherzlu á það, síðan það tók upp mánaðar- bókakerfið, að gefa út bækur allt érið um kring. Hefur AB að því leyti sérstöðu meðal íslenzkra út gáfufyrirtækja að hjá því er ekki um neitt „jólabókaflóð" að ræða, og haustbækur þess hafa yfirleitt ekki verið fleiri en út- gáfubækur á öðrum árstímum. Eins og kunnugt er, greiða menn ekki félagsgjöld til AB, heldur nægir að kaupa minnst 4 bækur árlega til þess að öðlast full félagsréttindi. Félagsmenn Cá afslátt á kaupverði félagsbóka, «em aldrei er undir 20% af venju legu útsöluverði. Um 6000 manns eru nú í félaginu, og fjölgaði þeim verulega á sl. ári. Skáldverk Gunnars Gunnarssonar. Félagið hefur á þessu ári sent frá sér 8 bækur, og um næstu mánaðarmót koma 3 í viðbót, nóvemberbókin, desemberbókin og gjafabók, sem þeir félagsmenn fá, sem keypt hafa hjá félaginu á árinu 6 bækur eða fleiri. Auk þess koma út á árinu hjá félaginu tvö bindj af skáldverkum Gunn- ars Gunnarssonar, 2. bindi rit- safnsins, sem er komið fyrir nokkru, og 3. bindið, sem kemur í desember. Bækur á árinu 1961. Bækur sem út hafa komið á árinu eru þessar: Janúarbókin var Svo kvaff Tómas, hin merka samtalsbók þeirra Tómasar Guð- mundssonar og Matthíasar Johan nessens. Febrúarbókin var Á ströndinni, skáldsaga Nevil Shute í þýðingu Njarðar P. Njarðvíks. Fjallar sú bók um afleiðingar kjarnorkustyrjaldar. Marzbókin var Hafiff eftir Unnstein Stefáns son, hin merkilega haffræðibók, •sem vakið hefur mikla athygli. Aprílbók: Leyndarmál Lúkasar skáldsaga Ignazio Silone í þýð- ingu Jóns Óskars. Maíbók, Fjúk- andi lauf, ljóðabók Emars Ás- mundssonar hrl. og júníbókin Hirffskáld Jóns Sigurffssonar í út gáfu Sigurðar Nordals. Mánaðarbækur koma ekki út í júlí og ágúst, en septemberbók var Náttúra íslands, hin merka lýsing á náttúru íslands eftir 13 þjóðkunna náttúrufræðinga. Okt óberbók var Völuskrín, úrval úr smásögum og kvæðum Krist- manns Guðmundssonar. Frakkland, Hannes Hafstein og Sögur Þórhalls. Þessar bækur koma út hjá A1 menna Bókafélaginu til áramóta: Cierra Mar. Þar var Þorvald- ur Steingrímsson, fiðluleik- ari og fjölskylda og 40—50 kvikmyndastjörnur og sjón- varpsmenn. Þetta kvöld var skógareldurinn í algleymingi og hitinn í loftinu 40 stig á Celsíus. Við höfðum um dag- inn séð hann úr lofti og var það hrikaleg sjón. I þessu samkvæmi var mik- ið rætt um mynd þá, sem Sig- ríður lék í. Hún heitir „Hitler“ og fjallar um sálar- líf og ástarmál nazistaforingj- ans. I myndinni léku tvær frægar þýzkar leikkonur, og þegar þær komu aftur til Þýzkalands, fengu þær harða gagnrýni fyrir að hafa tekið þátt í myndinni. Sigríður lék ‘hjúkrunarkonu í kvikmynd- inni. ★ Kvikmyndin „Hitler" verð. ur líklegast frumsýnd í Ber- lín eftir áramótin, en fáist hún ekki sýnd þar, fer frum- sýningin fram í London. Sirry verður viðstödd frumsýning- una og sagði hún, að það gæti átt sér stað að hún kæmi við í Reykjavík í leiðinni. Hún leggur nú stund á leiklistar- nám og söng. Charles Strauss sagði mér, að hann hefði mikl ar mætur á Sirrý og að fram- tíðarhorfur hennar væru mjög góðar Hún mun einnig leika í næstu mynd hans, sem er ævintýrakvikmynd fyrir börn. Af Önnu, systur hennar, er það að segja, að hún er á skóla í Los Angeles og lærir þar ensku og leiklist. Nýlega stóð henni til boða að taka þátt í tízkusýningu í Las Vegas, en fékk ekki frí úr skólanum. Prútt fólk — Mér þótti gaman að fá tækifæri til að hitta þetta kvikmyndafólk, sagði sr. Róbert Jack að lokum. Eg hélt — og það er skoðun margra — að það væri hálf- villt og yfirborðslegt, en komst að raun um að það er prútt fólk, sem vinnur mikið, margt af því hámenntað. og fræðandi og uppbyggjandi að tala við það. Sr. Róbert sýndi okkur mynd af Sirry, sem hún hafði gefið honum. A henni stóð, skrifað með snoturri kven- hendi: „Til Rorberts. Með hjartans kveðju. Mikið var gaman að hitta þig hér í Hollywood og vonandi hitt- umst við aftur einhvers stað- ar. Sirrý.“ Hg. I Nóvemberbókin er Frakkland eftir D. W. Brogan, sem Gísli Ól- asson þýðir. Hér er um að ræða mjög glæsilega bók, hina fyrstu í bókaflokknum „Lönd og þjóð- ir“ Allar bækur í þeim flokki verða alhliða landa- og þjóðalýs ingar í myndum og lesmáli. Þess- ar bækur eru sérstaklega vandað ar, en að sama skapi tiltölulega ódýrar, því að þær eru samtímis gefnar út í 14 löndum, og er sam vinna um myndaprentunina. en að öðru leyti eru þær unnar hér heima. í hverri bók eru á annað hundrað myndir og 24 litmynda síður. Bókin um Frakkland er um 170 siður í stóru broti. Bókhlöðu- verð hennar er 235 kr. 4- sölu- skattur, en félagsmenn fá 20% afslátt. Desemberbókin er Hannes Haf- steín I. fyrra bindi hinnar miklu og merku ævisögu eftir Kristján Albertsson. Bókin kemur út í tilefni af aldarafmæli Hannesar Hafsteins, sem er 4. des. nk. Dag inn áður, sunnudaginn 3. des., efnir AB, Stúdentaráð Háskóla íslands og Stúdentafélag Reykja víkur til afmælishátíðar í Há- skólabíói, og hefst hún kl. 2 e.h. Gjafabókin í ár verður Sögur Þórhalls biskups í útgáfu Tómas- ar Guðmundssonar og með mynd um eftir Jóhann Briem. Þetta eru alls konar frásagnir og sögur, sem margar birtust undir nafn- inu „Rökkursögur“ í Nýja kirkju blaðinu á sínum tíma. Hér eru fyi’irburðasögur, frásagnir af þekktum mönnum o.fl., sem Þór Framh. á bls. 23. STAKSTEINAR Stærstu tæHfærin framundan Eins og Morgunblaffiff skýrffl frá í gær. fara nú fram í Sviss viffræffur íslenzkra fulltrúa viff svissneskt aluminíumfyrirtæki, sem mikinn áhuga hefur á. aff koma upp aluminíumverksmiðju hér á landi. Slík verksmið.ia e* geysistórt fyrirtæki á íslenzkan mælikvarffa. Mundi hún væntan- lega kosta yfir einn mill.iarff króna, en þar að auki þarf aff byggja orkuver fyrir svipaff* upphæff. Jóhann Hafstein, dóms- málaráffherra. skýrffi frá þvi i Varffarfundi, aff viffræffum og undirbúningi yrffi væntanlega lokiff næsta haust og bá yrffu íslendingar aff taka um. þaff end- anlega ákvörffun, hvort beir vildu hagnýta slík tækifæri til aff renna nýjum stoffum undir atvinnuvegi bjóffarinnar. Gert er ráff fyrir bví. aff íslendingar mundu eiga orkuverin og selja verksmiðjunni orku ákveffiff árabil, en útlendingar mundu væntanlega eiga verksmiðjuna sjálfa. ef til vill bó meff bátt- töku íslendinga að einhverju leyti. Erlent fjármagn Hér er um aff ræffa stærsta tækifæri, sem íslendingum hef-' ur boffizt til aff styrkja fjárhag sinn og bæta almenna velmeg- un. Allar þjóðir. sem fjármagn skortir, keppast um aff fá erlent einkafjármagn tU fram.kvæmda hjá sér og margar hafa gert betta um langt skeiff. eins og t. d. Norffmenn. Löng reynsla er af bví, aff auffveldlega er hægt að búa bannig um hnútana aff engin hætta stafi af slíkri hag- nýtingu einkafjármagns. Þess- vegna getur ekki komiff til mála aff viff íslendingar höfnum slík- um tækifærum, vegna einhvers aa konar misskilins metnaffar. Viff verffum aff gera okkur grein fyr- ir bvl. aff þrátt fyrir velmegun okkar erum viff fátæk þjóff aff n’.annvirkjum og höfum ekki bol magn til aff ráffast í stórfram- kvæmdir, sem skapaff gætu okk- ur affstöðu til stórfellds nýs út- flutnings. Þess vegna eigum viff aff „laffa saman möguleika ork- unnar, sem við höfum, og erlenda tækni og fjármagn sem. viff ekki höfum“. eins og Jóhann Hafstein komst aff orði. Blómlegt þjóðlíf Þv£ er ekki hægt aff neita, að blómlegt sé um að litast í ís- lenzku þjóðlífi í dag. Hvarvetna eru geysimiklar framkvæmdir og fremur er skortur vinnuafls en aff menn hafi ekki nægilega atvinnu Þess vegna kynnu menn aff segja aff óþarft væri aff ráffast í stór- iffju. En því er til aff. svara í fyrsta lagi, aff atvinnuvegir okk ar eru of einhæfir. f öffru Iagi fjölgar Iandsmönnum óðum og loks er þess að gæta, aff alum- iníumverksmiffja er ekki fólks- frek, þegar hún sjálf og orku- verin hafa veriff byggff. en skil- ar hinsvegar gífurlegum fjár- nvinum til bjóffarheildarinnar. Þannig mundum viff á tiltölulega skömmum trma eignast orkuver, sem ef til vill kostaði yfir þús- und milljónir króna, en auk þess gætum viff hagnýtt mjög ódýra afgangsorku til aff styrkja affr- ar iðngreinar og til almennings- nota. Aff sjálfsögffu munu kommún- istar berjast gegn bessum fram- förum. eins og öllum. öffrum. sem þeir halda aff torveldi bar- áttu þeirra fyrir því aff koma okkur undir ok heimskommún- ismans, en i lengstu lög verffur aff vona aff lýffræffisflokkarnir beri gæfu til aff standa samein- affir Um betta mikla hagsmuna- mál.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.