Morgunblaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 4
4 MORGIIISBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. nóv. 1961 Múrarar með hrærivél geta tekið að sér múrvinnu. Tilb. merkt: „Múrarar — 7626“. Sendist Morgunblaðinu. Til sölu í Bólstaðahlíð 32 ný þýzk vetrarkápa. Stórt númer. Lágt verð. Sími 37410. í Bílgeymsla Tek bíla til geymslu. Góð geymsla og ódýr. Uppl. í síma 14 C, Brúarlandi. Hver vill gæta eins árs barns hálfan dag- inn. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld — merkt: „Barnagæzla 1-6 — 7638“ Sængurfatnaður saumaður og merktur, — vöggusett í úrvali. Fram- leiðsluverð. Opið kl. 1—6. Húllsaumastofan Svalbarði 3 — Hafnarfirði. Sníð kjóla, þræði saman og máta. Sigrún Á. Sigurðardóttir sniðkennari, Drápuhlíð 48. Sínú 19178. Mjög vel með farinn STOFUSKÁPUR til sölu. Verð stofuskápur til sölu. Verð kr. 2000,00. Uppl. í síma 38019. Barnarúm •* 2 gerðir. Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisgötu 96. Sími 10274. Hafnarfjörður Ung hjón með eitt barn, óska eftir 1—2 heb. og eld- húsi, til leigu. Upplýsingar í síma 50026. Hafnarfjörður Barnavagn til sölu á Merkurgötu 14. Til sölu dívan, borð og stólar, — vegna brottflutnings. Selzt mjög ódýrt. Uppl. í síma 18549 eftir kl. 6. Stúdíó myndatökur —• Passamynd ir teknar í dag, tilbúnar á morgun. Stúdíó Guðm. A. Erlends- son. — Sími 35640. py-s .' Smíðum handrið Vélsmiðja Eysteins Leifssonar Laugavegi 171. Sími 18662. íárgreiðslunemi óskast. Tilboð sendist fyrir 2. des. á afgr. blaðsins merkt: „7636“. Óska eftir bílskúr í Álfheimum fyrir léttan iðnað. Tilboð merkt: — „Xættur — 7644“ sendist afgreið.slu blaðsins. í dag er fimmtudagurinn 30. nóv. 334. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11:06. Síðdegisflæði kl. 23:50. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 25. nóv. til 2. des. er í Vesturbæjarapóteki. Uoltsapótek og Garðsapótek eru opm alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kl. 9—4 og toelgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kL 9.15—8, laugardaga trá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. JLjósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. 1 síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 25. nóv til 2. des, er Eiríkur Bjönrsson, — sími 50235. [xj Helgafell 59611130 kl. 6. IV/V. H. & V. I.O.O.F. 5 = 14311308^4 = E.T.II. Spkv. RMR 1-12-20-VS-FR FRETTffl Minningarspjöld Kvenfélagsins Keðj an, fást hjá frú Jóhönnu Fossberg, Barmahlíð 7, sími 12127; Jóninu Lofts- dóttur, Miklubraut 32, sími 12191; Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, sími 14192; frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarásveg 41, sími 33856; Jónu Þórðardóttur, Hvassa leiti 37, sími 37925. — í Hafnarfirði hjá Rut Guðmundsdóttur, Austurg. 10, sími 50582. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar: — Fundur í kirkjukjallaranum 1 kvöld kl. 8:30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Skógræktarfélag Mosfellshrepps held ur bazar sunnudaginn 10. des. í Hlé- garði. Gjörið svo vel að koma munurn til nefndarinnar sem fyrst. Bazar K.F.U.K. — Konur, sem agtla að gefa á bazarinn 2. des. n.k., eru vinsamlegast beðnar að skila munum á morgun eða 1. des. n.k. í hús K.F.U.M. og K., Amtmannsstíg 2B. — Athugið, að kökur eru einnig vel þegnar. Foreldradagur er í Austurbæjar- barnaskólanum í dag. Dagarnir stuttir og strangir, strýkur þér vetur um kinn. Nú eru svanirnir svangir, sárt er það, vinur minn. Álftirnar eru svo margar og útnesin vetrarrík, gefa þeim brauðið, sem bjargar, bömin I Reykjavík. Vi°l skulum vona og vaka, vera þeim athvarf og skjól. Svanir á sundi kvaka, senn koma blessuð jól. (Kjartan Ólafsson). 50 ára er í dag frú Laufey Sveinsdóttir, Flöt við Sundlauga- veg. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrarkirkju Sumarrós Garðarsdóttir, Felli í Glerárhverfi, og séra Birgir Snæ björnsson, sóknarprestur á Akur- eyri. Vígslubiskup, Sigurður Stefánsson, gaf brúðhjónin sam- an. Heimili ungu hjónana er á Eyrarlandsvegi 16, Akureyri. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Elsa Bernburg, Stiga- hlíð 12 og Haraldur Baldvins- son, Reynimel 48. Heimili þeirra er að Reynimel 48, — (I/jósm.t Studio Guðmundar, Garðastr. 8) Læknar fjarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl I óákv. tíma. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Öl- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson ). Sigurður S. Magnússon um óákv. tima (Tryggvi Þorsteinsson). Próf. Snorri Hallgrímsson fjarv. til 5. desember. Víkingur Arnórsson til marztoka 1962. (Olafur Jónsson). Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi J3 MFNN 06 = MŒFNI= ENSKA leikritaskáldið John Osborne og vinkona hans frú Penelope Gilliatt, sjást hér á Lundúnaflug'velli áður en þau stigu upp i flugvél til New York. Ferðinni var heitið á kvikmyndahátíðina í Mexikó. Á flugvellinum sagði Osbom fréttamanni, að hann ætlaði að dveljast nokkrar vikur í New York og skoða borgina, að kvikmyndahátiðinni lokinni. er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, miS vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúia túnl 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavikur — Simi 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: Ctlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. begar fréttamaðurinn spurði hvort frú Giiliatt myndi dvelj- ast í New York með honum, sagði Osbom, að fréttamann- inum kæmi það ekki við. Frú Gilliatt og Osborn era nú bæði að skilja við maka sina. Hann við leikkonuna Mary Ure og hún við Roger Gilliatt, lækni. Er Osborn kom til New York, var hann spurður hvort hann ætlaði ekki að heim- sækja konu sína og son, sem dveljast um þessar mundir þar i borg. Svaraði skáldið því neitandi. Utibú Hólmgarði 34: Opið S—7 alla virka daga, nema laugardaga. titibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema iaugardaga. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10—12 f.h. JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum M: Teiknari J. MORA 1) Spori karlinn var nú upp komst hann samt, loks eftir langa mæðu. 2) Útsýnið var ágætt. Spori mjakaði sér út á eina greinina og hélt sér dauða- haldi í hana með hægri hendi, en skyggndi með hinni vinstri fyrir augun. 3) Tré, tré og aftur tré — ekkert nema tré, hvert sem litið var. Og þó — hvað var þetta? Var ekki maður með fiðrildanet á gangi þarna, alllangt í burtu? 4) Spori var alveg viss I sinni sök og tók að hrópa; — Halló — HAL-LÓ!! Heyr- ið þér ekki til mín? H-A-L- L-Ó! .... En maðurinn virt* ist alls ekki heyra til hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.