Morgunblaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 30. nóv. 1961
M ORCVISBL AÐIÐ
5
Til sölu
breiðar stofuhurðir með
gleri, B. M. miðstöðvarket-
ill, 2% ferm., Silver Cross
barnakerra, sem ný. Uppl.
í síma 50762.
EINS og kunnufft er er mjög'
mikið um alls kyns klúbba í
Englandi og þar eyða karl-
menn gjarna miklu af frítíma
sínum, en konum er bannað-
ur aðgangur. Hefur enskum
húsmæðrum þótt hvimleitt
hve menn þeirra hafa „hang-
ið ‘ lengi í klúbbunum.
Nú hafa konur í Newcastle
ákveðið að taka upp sama sið
og eiginmennirnir og stofnað
þar klúbb. Þar ætla þær að
ræða um bókmenntir og önn-
ur álika efni.
Myndin, sem birtist hér var
tekin í fyrsta skipti, sem kon-
urnar komu saman í klúbb
sinum.
V
'//35
— Þér verðið að afsaka, en vélin
gat ekki beðið lengur.
Maður kom inn í vínstúku og
bað um mikið whisky í stóru
glasi og drakk það á stundinni.
Þjóninum til mikilar undrunar
bað hann svo um pínulítið glas af
whisiky og ekki minnkaði undrun
hans, er gesturinn tók pínulítinn
mann upp úr vasa sínum setti
hann á borðið og sagði:
!Loftleið!r h.f.t — Fimmtudaginn 30.
nóv. er Leifur Eiríksson væntanlegur
frá N.Y. kl. 08:00. Fer til Ósló, Gauta-
borgar, Kaupmh. og Hamb. kl. 09:30.
Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda-
flug: Skýfaxi er væntanlegur kl. 17:00
i dag frá Kaupmh. og Glasg. — Flug-
vélin fer til sömu staða kl. 08:30 í
fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag
til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar
og Vestmananeyja. — Á morgun: Til
Akureyrar (2), Egilsstaða, Kópaskers,
Vestmannaeyja og Þórshafna.
Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar-
foss er í N.Y. — Dettifoss er 1 Rvík. —
Fjallfoss er á Hjalteyri. — Goðafoss fór
frá ísafirði í gær til Bíidudals. — Lag
erfoss er í Mantyluoto. — Reykjafoss
fer frá Siglufirði í dag til Seyðisfjarð-
ar. — Selfoss er í Rvik. — Tröllafoss
fer frá Rvík í kvöld til Vestmanna-
«yja. — Tungufoss fór frá Hull 28.
til Antwerpen.
Eimskipafélag Reykjavikur h.f.t —
Katla er í Leningrad. — Askja er á
leið tii Piraeus.
H.f. Jöklar: Lagjökull kemur til
Rvíkur síðd. í dag. — Vatnajökull fór
frá Amsterdam í gær til Rvíkur.
Skipadeild SÍS: — Hvassafell er í
Rvík. — ArnarfeU er í Hamborg. —
Jökulfell er í Rendsborg. — Dísarfell
lesitar á Austfjarðahöfnum. Litlafell
kemur til Rvíkur í dag að austan. —
Helgafeil er í Leningrad. — Hamrafeil
er væntanlegt tii Hafnarfj. 2. dœ.
— Hérna hefurðu whiskyið
þitt.
Þjónninn gat nú ekki lengur
orða bundizt og sagði:
— Eg hef séð margt undarlegt
um dagana, en þetta slær það
allt út. Hvar náðuð þér í þennan
m.ann? í>á sneri gesturinn sér að
dverg dverganna og sagði:
— Páll, hvað hét nú aftur þorp
ið við Amazonfljótið, þar sem
galdralæknirinn reiddist við þig,
af því að þú sagðir að hann væri
asni?
+ Gengið +
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120.90 121.20
1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06
1 Kanadadollar .. 41,38 41,49
100 Danskar krónur —• 622.68 624.28
100 Norskar krónur .... 603,60 605,14
100
190
100
100
100
100
100
100
1000
100
100
Sænskar krónur ....
Finnsk mörk .....
Franskir frank. ....
Belgískir frankar
Svissneskir frank.
Gyllini .........
Tékkneskar kr....
Vestur-þýzk mörk
Lírur ............
Austurr. sch......
Pesetar
830,85
13,39
874,52
86,28
993,16
1.191,60
596.40
1.072,84
69,20
166,46
71,60
833,00
13,42
876,76
86,50
995,71
1.194,66
598.00
1.075,60
69,38
166,88
71,80
FÆREYSKIR MÁLSHÆTTIR
Seyða (= sauða) ull er Fproya gull.
Nú er gjört, sum gjört er, segði
Gyðja, hon skeit í dansin. (= dansin-
um).
Albogaslag og einkjumannasorg, tað
verður mett javnt.
Tað er ringt (= lélegt), ið ikki lífir
(= hlífir) meira, enn ísland livir FjM-
oyum.
Ringur er fuglur, í sitt reiður drítur.
Tröllabörn gráta eftir hvonnum ( =
hvönnum) á jólum.
Tað svíður at hjarta, ið undir hjart-
anum hevir ligið.
Tá ið vesælamaður fær vald, kann
hann sær ikki afturhald.
Veitingaleyfi
Maður með veitingaleyfi,
óskar að gerast meðeigandi
í veitingastofu, og sjá um
rekstur hennar. Tiib. send-
ist Mbl. merkt: „999 7642“.
Árnesingafélagið í Reykjavík
Spi's- og skemmtikvöld
verður í Tiai naivafé, niðri, laugardaginn 2. des.
n.k. kl. 20.?0.
Glæsiieg spilaverðlaun, skemmtiatriði, dans.
Fjölsækið og takio með ykkur gesti.
Skemmtinefndin
Ný sending
Skinnhanzkar
GLLGGINIM
Laugavegi 30
BIRGITTA prinsessa af Sví-
þjóð og maður hennar Johann
Georg af Hohenzollern, sem
giftu sig í maí sl., eiga von á
barni næsta vor.
Johann Georg tilkynnti
sænsku konungsfjölskyldunni
þetta sl. laugardag og í skeyti
frá heimili ungu hjónanna í
Kauchenweiss höllinni sagði
ennfremur frá slysi, sem kom
fyrir í svefnherbergi þeirra.
Glóandi kolamolar féllu út
úr ofni í svefnherberginu og
kveiktu í gólfinu og kl. 2 um
nótt vöknuðu hjónin við það,
að herbergið var fullt af reyk.
Þau náðu í hjálp og fljótlega
tókst að kæfa eldinn, en
skemmdir urðu á herberginu
sökum elds og reyks.
Veitingastaðurinn Glaumbær er opinn i
hádeginu og á kvöldin alla daga vikunnar.
*
Franskur matur framleiddur af frönskum
matreiðslumeistara.
+
Einnig fjölbreyttur íslenzkur matur m. a.
íslcnzktir heimilismatur.
*
Hádegisverður frá kr. 25/—
Kvöldvevður frá kr. 25/—
cui
er opin alia daga. nema miðvikudaga, I hádeginu
og á kvöldin.
^ÍJœturltlúbl
unnn
er opin fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og
sunnudaga.
Borðið í NÆTURKLUBBNUM
Dansið í NÆTURKLÚBBNUM
Skemmtið ykkur í NÆTURKLÚBBNUM
Borðpantanir í síma 22-6-43
l^jœturhfúlbi
mnnn
.....fyrir sunnan Fríkirkjuna